Valur Íslandsmeistararnir sóttu bakvörð til Bandaríkjanna Íslandsmeistarar Vals hafa bætt við sig vinstri bakverði fyrir tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sú heitir Camryn Paige Hartmann og hefur undanfarin ár leikið í bandaríska háskólaboltanum. Íslenski boltinn 19.4.2024 18:10 „Með því glórulausasta sem ég hef séð“ Það er um fátt annað rætt í körfuboltaheiminum í dag en pungspark David Ramos, leikmanns Hattar, í leik Vals og Hattar í úrslitakeppni Subway-deildar karla í dag. Körfubolti 19.4.2024 13:02 Booker um sparkið í stellið: „Partur af körfuboltanum en þetta var allt of mikið“ Frank Booker kenndi sér enn meins í klofinu þegar hann mætti í viðtal eftir 94-74 sigur Vals gegn Hetti. Körfubolti 18.4.2024 22:20 Uppgjörið: Valur - Höttur 94-74 | Valsmenn taka forystuna í einvíginu Valur vann 94-74 gegn Hetti í þriðja leik liðanna í úrslitakeppni Subway deildar karla. Körfubolti 18.4.2024 18:15 Ramos rekinn úr húsi fyrir að sparka í klof Bookers David Ramos, leikmaður Hattar, var rekinn af velli í leik Hattar og Vals sem nú fer fram á Hlíðarenda í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla. Atvikið má sjá í spilaranum hér að neðan. Körfubolti 18.4.2024 20:22 Fimmtán dagar á milli leikja í sama einvígi í Olís deild karla Handknattleikssamband Íslands hefur sett upp leikjadagskrá fyrir undanúrslit í úrslitakeppni Olís deildar karla og þar þurftu menn að leysa ákveðin vandamál. Handbolti 18.4.2024 12:30 Spáin segir að Valur verji titilinn Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna Bestu deildar kvenna þá mun Valur verja Íslandsmeistaratitil sinn. Íslenski boltinn 17.4.2024 12:35 „Vorum að spila á móti besta liði landsins“ John Andrews, þjálfari Víkinga, heldur áfram að bæta í bikarasafnið en liðið vann Val í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Leikurinn endaði 1-1 en Víkingur sigraði að lokum í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 16.4.2024 22:42 Uppgjör og viðtal: Valur - Víkingur 1-1 | Bikarmeistar Víkings Meistarar meistaranna Víkingur sigraði Val í Meistarakeppni KSÍ á N1-vellinum í kvöld. Leikurinn var jafn, 1-1, eftir venjulegan leiktíma og höfðu Víkingar betur í vítaspyrnukeppni. Meistarakeppni KSÍ er árleg keppni milli Íslands- og bikarmeistara síðasta tímabils. Íslenski boltinn 16.4.2024 18:45 Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Valur 92-59 | Einstefna og grænar einum sigri frá undanúrslitum Njarðvík vann Val með fádæma yfirburðum í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Staðan í einvíginu 2-1 Njarðvík í vil og þarf liðið aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Körfubolti 16.4.2024 18:45 Þór/KA fær Bryndísi á láni frá Íslandsmeisturum Vals Bryndís Eiríksdóttir mun leika með Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Hún kemur á láni frá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 16.4.2024 19:30 Hefur varið helming vítanna sem hann hefur reynt við í Bestu Frederik Schram tryggði Valsmönnum stig í Bestu deildinni í gær þegar hann varði vítaspyrnu Fylkismanna í markalausu jafntefli í gærkvöld. Þetta langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Frederik hefur haft betur í glímu sinni víð vítaskyttu mótherjanna. Íslenski boltinn 15.4.2024 14:01 Allir vinir í skóginum: Sameiginlegt Fan Zone fyrir fyrsta leik Nadíu með Val Nadía Atladóttir, fyrrum fyrirliði bikarmeistara Víkings, spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Val á morgun og auðvitað lendir það þannig að leikurinn er á móti hennar gömlu félögum í Víkingi. Íslenski boltinn 15.4.2024 10:00 Sjáðu þrennu Viktors og vítavörsluna sem bjargaði Val Viktor Jónsson skoraði fyrstu þrennu Bestu deildar karla í fótbolta í sumar í gær og Frederik Schram varð fyrstur til að verja vítaspyrnu í sumar. Nú er hægt að sjá mörkin og vítavörsluna hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 15.4.2024 09:00 „Gott að verja frá svona góðum fótboltamanni“ Ólafur Kristófer Helgason átti flottan leik í marki Fylkis gegn Val í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og þurfti Ólafur í nokkur skipti að láta til sín taka í markinu. Íslenski boltinn 14.4.2024 22:48 „Margar fínar stöður sem við náum ekki að nýta“ Arnar Grétarsson þjálfari Vals fannst Valsmenn eiga meira skilið úr leik liðsins gegn Fylki í kvöld en markalaust jafntefli. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu beitta á síðasta þriðungi vallarins. Íslenski boltinn 14.4.2024 22:39 Uppgjörið: Fylkir - Valur 0-0 | Markverðirnir í aðalhlutverki í Lautinni Valur og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í Bestu deild karla í Árbænum í kvöld. Markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki og meðal annars varði Fredrik Schram víti í marki Vals. Íslenski boltinn 14.4.2024 18:31 Uppgjör, viðtöl og myndir: Höttur – Valur 84-77 | Heimamenn jöfnuðu metin í einvíginu Höttur jafnaði í kvöld einvígi sitt gegn Val í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik þegar liðið vann viðureign liðanna 84-77 á Egilsstöðum. Höttur réði ferðinni í leiknum og sýndi mikla baráttu en Valur átti áhlaup í lokin. Körfubolti 14.4.2024 18:15 Valur bókaði flug á röngum degi: „Þeir fá að fljóta með, ríkið blæðir“ Vegna mistaka við flugbókun fékk Valur far til Egilsstaða með flugvélum Landsvirkjunar. Formenn félaganna sammældust ekki um það hvort Valur myndi borga ferðina. Körfubolti 14.4.2024 14:14 Valur fyrsta lið inn í undanúrslit Valur varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla með tveimur öruggum sigrum gegn Fram. 41-23 í fyrri leik og 24-36 sigur í dag. Handbolti 13.4.2024 15:33 „Allt annað líf þegar þegar gleðin er við völd“ Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari kvennaliðs Vals í körfubolta, var kampakátur með frammistöðu leikmanna sinna þegar liðið lagði Njarðvík að velli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 12.4.2024 22:38 Uppgjörið: Valur - Njarðvík 80-77 | Allt annað Valslið sem mætti til leiks gegn Njarðvík í kvöld Valur sýndi svo sannarlega klærnar þegar liðið fékk Njarðvík í heimsókn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir spennutrylli náði Valur að innbyrða 80-77 sigur og jafna metin í 1-1 í einvígi liðanna. Körfubolti 12.4.2024 18:46 Bjóst við tíu leikjum ekki tíu árum Daninn Patrick Pedersen skoraði um helgina sitt hundraðasta mark í efstu deild hér á landi og er því kominn í fámennan hóp manna með þriggja stafa tölu. Hann stefnir á að verða markahæstur í sögu deildarinnar. Íslenski boltinn 11.4.2024 08:00 „Ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá“ Kristófer Acox, fyrirliði Vals, sagðist ekki reikna með mikilli flugeldasýningu í leikjum Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar en Valsmenn þurftu að hafa töluvert fyrir 94-75 sigri sínum í kvöld. Körfubolti 10.4.2024 23:20 Uppgjörið: Valur - Höttur 94-75 | Öruggur heimasigur í tímamótaleik gestanna Deildarmeistarar Vals tóku á móti Hetti í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla en þetta er í fyrsta sinn sem Hattarmenn komast í úrslitakeppnina svo að leikurinn var sögulegur. Körfubolti 10.4.2024 19:30 „Boltinn slysaðist einhvernveginn alltaf inn í dag“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segir að það sé varla hægt að biðja um betri leið til að hefja úrslitakeppni Olís-deildar karla en með 18 marka sigri. Handbolti 10.4.2024 20:18 Uppgjörið: Valur - Fram 41-23 | Ójafn Reykjavíkurslagur á Hlíðarenda Valur vann afar öruggan átján marka sigur er liðið tók á móti Fram í fyrsta leik átta liða úrslita Olís-deildar karla er úrslitakeppnin hóf göngu sína í kvöld, 41-23. Handbolti 10.4.2024 17:15 Berglind Björg frá París til Íslandsmeistara Vals Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun ganga í raðir Vals þegar samningur hennar við París Saint-Germain rennur út í sumar. Fótbolti.net greindi fyrst frá. Íslenski boltinn 10.4.2024 19:55 „Þeir bara fokkuðu því upp, því miður“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur við spilamennsku sinna manna eftir 18 marka tap í fyrsta leik úrslitakeppninnar í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 10.4.2024 19:49 „Vonumst til að allt Austurland sameinist á bak við okkur“ Höttur leikur í kvöld sinn fyrsta leik í úrslitakeppni í efstu deild karla í körfubolta. Það snýst allt um einvígið við Val á Egilsstöðum og þjálfari liðsins segist vera spenntur fyrir rimmunni. Sport 10.4.2024 16:30 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 99 ›
Íslandsmeistararnir sóttu bakvörð til Bandaríkjanna Íslandsmeistarar Vals hafa bætt við sig vinstri bakverði fyrir tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sú heitir Camryn Paige Hartmann og hefur undanfarin ár leikið í bandaríska háskólaboltanum. Íslenski boltinn 19.4.2024 18:10
„Með því glórulausasta sem ég hef séð“ Það er um fátt annað rætt í körfuboltaheiminum í dag en pungspark David Ramos, leikmanns Hattar, í leik Vals og Hattar í úrslitakeppni Subway-deildar karla í dag. Körfubolti 19.4.2024 13:02
Booker um sparkið í stellið: „Partur af körfuboltanum en þetta var allt of mikið“ Frank Booker kenndi sér enn meins í klofinu þegar hann mætti í viðtal eftir 94-74 sigur Vals gegn Hetti. Körfubolti 18.4.2024 22:20
Uppgjörið: Valur - Höttur 94-74 | Valsmenn taka forystuna í einvíginu Valur vann 94-74 gegn Hetti í þriðja leik liðanna í úrslitakeppni Subway deildar karla. Körfubolti 18.4.2024 18:15
Ramos rekinn úr húsi fyrir að sparka í klof Bookers David Ramos, leikmaður Hattar, var rekinn af velli í leik Hattar og Vals sem nú fer fram á Hlíðarenda í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla. Atvikið má sjá í spilaranum hér að neðan. Körfubolti 18.4.2024 20:22
Fimmtán dagar á milli leikja í sama einvígi í Olís deild karla Handknattleikssamband Íslands hefur sett upp leikjadagskrá fyrir undanúrslit í úrslitakeppni Olís deildar karla og þar þurftu menn að leysa ákveðin vandamál. Handbolti 18.4.2024 12:30
Spáin segir að Valur verji titilinn Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna Bestu deildar kvenna þá mun Valur verja Íslandsmeistaratitil sinn. Íslenski boltinn 17.4.2024 12:35
„Vorum að spila á móti besta liði landsins“ John Andrews, þjálfari Víkinga, heldur áfram að bæta í bikarasafnið en liðið vann Val í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Leikurinn endaði 1-1 en Víkingur sigraði að lokum í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 16.4.2024 22:42
Uppgjör og viðtal: Valur - Víkingur 1-1 | Bikarmeistar Víkings Meistarar meistaranna Víkingur sigraði Val í Meistarakeppni KSÍ á N1-vellinum í kvöld. Leikurinn var jafn, 1-1, eftir venjulegan leiktíma og höfðu Víkingar betur í vítaspyrnukeppni. Meistarakeppni KSÍ er árleg keppni milli Íslands- og bikarmeistara síðasta tímabils. Íslenski boltinn 16.4.2024 18:45
Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Valur 92-59 | Einstefna og grænar einum sigri frá undanúrslitum Njarðvík vann Val með fádæma yfirburðum í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Staðan í einvíginu 2-1 Njarðvík í vil og þarf liðið aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Körfubolti 16.4.2024 18:45
Þór/KA fær Bryndísi á láni frá Íslandsmeisturum Vals Bryndís Eiríksdóttir mun leika með Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Hún kemur á láni frá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 16.4.2024 19:30
Hefur varið helming vítanna sem hann hefur reynt við í Bestu Frederik Schram tryggði Valsmönnum stig í Bestu deildinni í gær þegar hann varði vítaspyrnu Fylkismanna í markalausu jafntefli í gærkvöld. Þetta langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Frederik hefur haft betur í glímu sinni víð vítaskyttu mótherjanna. Íslenski boltinn 15.4.2024 14:01
Allir vinir í skóginum: Sameiginlegt Fan Zone fyrir fyrsta leik Nadíu með Val Nadía Atladóttir, fyrrum fyrirliði bikarmeistara Víkings, spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Val á morgun og auðvitað lendir það þannig að leikurinn er á móti hennar gömlu félögum í Víkingi. Íslenski boltinn 15.4.2024 10:00
Sjáðu þrennu Viktors og vítavörsluna sem bjargaði Val Viktor Jónsson skoraði fyrstu þrennu Bestu deildar karla í fótbolta í sumar í gær og Frederik Schram varð fyrstur til að verja vítaspyrnu í sumar. Nú er hægt að sjá mörkin og vítavörsluna hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 15.4.2024 09:00
„Gott að verja frá svona góðum fótboltamanni“ Ólafur Kristófer Helgason átti flottan leik í marki Fylkis gegn Val í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og þurfti Ólafur í nokkur skipti að láta til sín taka í markinu. Íslenski boltinn 14.4.2024 22:48
„Margar fínar stöður sem við náum ekki að nýta“ Arnar Grétarsson þjálfari Vals fannst Valsmenn eiga meira skilið úr leik liðsins gegn Fylki í kvöld en markalaust jafntefli. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu beitta á síðasta þriðungi vallarins. Íslenski boltinn 14.4.2024 22:39
Uppgjörið: Fylkir - Valur 0-0 | Markverðirnir í aðalhlutverki í Lautinni Valur og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í Bestu deild karla í Árbænum í kvöld. Markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki og meðal annars varði Fredrik Schram víti í marki Vals. Íslenski boltinn 14.4.2024 18:31
Uppgjör, viðtöl og myndir: Höttur – Valur 84-77 | Heimamenn jöfnuðu metin í einvíginu Höttur jafnaði í kvöld einvígi sitt gegn Val í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik þegar liðið vann viðureign liðanna 84-77 á Egilsstöðum. Höttur réði ferðinni í leiknum og sýndi mikla baráttu en Valur átti áhlaup í lokin. Körfubolti 14.4.2024 18:15
Valur bókaði flug á röngum degi: „Þeir fá að fljóta með, ríkið blæðir“ Vegna mistaka við flugbókun fékk Valur far til Egilsstaða með flugvélum Landsvirkjunar. Formenn félaganna sammældust ekki um það hvort Valur myndi borga ferðina. Körfubolti 14.4.2024 14:14
Valur fyrsta lið inn í undanúrslit Valur varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla með tveimur öruggum sigrum gegn Fram. 41-23 í fyrri leik og 24-36 sigur í dag. Handbolti 13.4.2024 15:33
„Allt annað líf þegar þegar gleðin er við völd“ Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari kvennaliðs Vals í körfubolta, var kampakátur með frammistöðu leikmanna sinna þegar liðið lagði Njarðvík að velli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 12.4.2024 22:38
Uppgjörið: Valur - Njarðvík 80-77 | Allt annað Valslið sem mætti til leiks gegn Njarðvík í kvöld Valur sýndi svo sannarlega klærnar þegar liðið fékk Njarðvík í heimsókn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir spennutrylli náði Valur að innbyrða 80-77 sigur og jafna metin í 1-1 í einvígi liðanna. Körfubolti 12.4.2024 18:46
Bjóst við tíu leikjum ekki tíu árum Daninn Patrick Pedersen skoraði um helgina sitt hundraðasta mark í efstu deild hér á landi og er því kominn í fámennan hóp manna með þriggja stafa tölu. Hann stefnir á að verða markahæstur í sögu deildarinnar. Íslenski boltinn 11.4.2024 08:00
„Ef spilum okkar vörn þá verður þetta erfitt fyrir þá“ Kristófer Acox, fyrirliði Vals, sagðist ekki reikna með mikilli flugeldasýningu í leikjum Vals og Hattar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar en Valsmenn þurftu að hafa töluvert fyrir 94-75 sigri sínum í kvöld. Körfubolti 10.4.2024 23:20
Uppgjörið: Valur - Höttur 94-75 | Öruggur heimasigur í tímamótaleik gestanna Deildarmeistarar Vals tóku á móti Hetti í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla en þetta er í fyrsta sinn sem Hattarmenn komast í úrslitakeppnina svo að leikurinn var sögulegur. Körfubolti 10.4.2024 19:30
„Boltinn slysaðist einhvernveginn alltaf inn í dag“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segir að það sé varla hægt að biðja um betri leið til að hefja úrslitakeppni Olís-deildar karla en með 18 marka sigri. Handbolti 10.4.2024 20:18
Uppgjörið: Valur - Fram 41-23 | Ójafn Reykjavíkurslagur á Hlíðarenda Valur vann afar öruggan átján marka sigur er liðið tók á móti Fram í fyrsta leik átta liða úrslita Olís-deildar karla er úrslitakeppnin hóf göngu sína í kvöld, 41-23. Handbolti 10.4.2024 17:15
Berglind Björg frá París til Íslandsmeistara Vals Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun ganga í raðir Vals þegar samningur hennar við París Saint-Germain rennur út í sumar. Fótbolti.net greindi fyrst frá. Íslenski boltinn 10.4.2024 19:55
„Þeir bara fokkuðu því upp, því miður“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur við spilamennsku sinna manna eftir 18 marka tap í fyrsta leik úrslitakeppninnar í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 10.4.2024 19:49
„Vonumst til að allt Austurland sameinist á bak við okkur“ Höttur leikur í kvöld sinn fyrsta leik í úrslitakeppni í efstu deild karla í körfubolta. Það snýst allt um einvígið við Val á Egilsstöðum og þjálfari liðsins segist vera spenntur fyrir rimmunni. Sport 10.4.2024 16:30