Haukar Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Haukar 87-88 | Hamarsmenn grátlega nálægt fyrsta sigrinum Botnlið Hamars fékk Hauka í heimsókn. Heimamenn voru yfir í hálfleik og fjórði leikhluti var æsispennandi. Haukar unnu að lokum með minnsta mun 87-88 og fimmtánda tap Hamars í Subway-deildinni staðreynd. Körfubolti 25.1.2024 18:31 Sigur Hauka aldrei í hættu gegn Stjörnunni Fyrsti leikur 15. umferðar Olís deildar kvenna fór fram í kvöld þegar Stjarnan tók á móti Haukum í Mýrinni í Garðabæ. Gestirnir unnu leikinn örugglega, lokatölur 21-36. Handbolti 24.1.2024 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 74-65 | Haukar höfðu betur gegn Stjörnunni Haukar unnu níu stiga sigur gegn Stjörnunni í Ólafssal 74-65. Heimakonur tóku frumkvæðið og gerðu fyrstu átta stigin og litu aldrei um öxl eftir það. Körfubolti 23.1.2024 18:31 Bjarni: Það er fín stemning í hópnum þrátt fyrir að sérfræðingar tali um annað Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með níu stiga sigur gegn Stjörnunni 74-65. Bjarni var sérstaklega ánægður með hvernig liðið setti tóninn í upphafi leiks. Sport 23.1.2024 21:18 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 57-91 | Bikarmeistararnir sáu aldrei til sólar gegn toppliðinu Keflavík vann sannfærandi 91-57 sigur þegar liðið mætti Haukum í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 21.1.2024 18:45 „Þær hafa verið fyrst og fremst ógeðslega heppnar og ég held að þær viti það“ ÍR tapaði í dag naumlega gegn Haukum í leik sem réðist á lokamínútu leiksins. Lokatölur 27-28 í æsispennandi leik í Skógarselinu. Handbolti 20.1.2024 15:50 Umfjöllun og viðtal: ÍR - Haukar 27-28 | Gestirnir stálu sigrinum af nýliðunum Í dag hófst 14. umferð Olís-deildarinnar. ÍR og Haukar áttust við í Skógarselinu og lauk leiknum með eins marks sigri Hauka í spennandi leik sem réðst á lokasekúndum leiksins. Lokatölur 27-28. Handbolti 20.1.2024 12:16 Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Körfubolti 19.1.2024 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 81-91 | Tíu stiga sigur Þórs sem gerðu nóg í kvöld Þór frá Þorlákshöfn mætti í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld og sótti stigin tvö sem í boði voru. Þeir unnu Hauka 91-81 og jafna þar með Njarðvíkinga í öðru sæti Subway deildar karla í körfuknattleik. Leikurinn var ekki ris mikill en gæði Þórsara skinu í gegn þegar á þurfti að halda. Körfubolti 19.1.2024 18:31 Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19.1.2024 06:01 Snæfell með óvæntan sigur og Haukar lögðu Þór Akureyri Snæfell vann einkar óvæntan sigur á Val í Subway-deild kvenna í körfubolta. Þá unnu Haukar góðan sigur á Þór Akureyri. Körfubolti 16.1.2024 22:31 Everage til Hauka eftir allt saman Körfuboltamaðurinn Everage Richardsson mun ganga í raðir Hauka frá Breiðabliki eftir allt saman. Mögulega vistaskipti Everage en nú er ljóst að hann mun klára tímabilið með Haukum. Körfubolti 16.1.2024 20:31 „Það er ekki óheiðarlegt að tala við vini sína“ Haukar heimsóttu toppbaráttulið Njarðvíkur í Ljónagryfjuna þegar 14.umferð Subway deilda karla hélt áfram göngu sinni í kvöld. Haukar freistuðu þess að komast á sigurbraut og reyna rífa sig aðeins frá botnbaráttunni. Byrjuðu þeir leikinn vel og sýndu viðbrögð sem Maté Dalmay þjálfari Hauka vonaðist til að sjá fyrir leik. Körfubolti 11.1.2024 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 81-77 | Hafnfirðingar í hörku botnbaráttu eftir enn eitt tapið Njarðvík lagði Hauka með fjögurra stiga mun í Subway-deild karla í körfubolta. Um er að ræða fjórða tap Hauka í röð sem eru í bullandi fallbaráttu um þessar mundir. Njarðvík er aftur á móti í fínum málum í 2. til 3. sæti deildarinnar. Körfubolti 11.1.2024 18:31 David Okeke fór ekki í hjartastopp á Króknum David Okeke er byrjaður að spila aftur með Haukum í Subway deild karla í körfubolta en meint hjartastopp hans á Sauðárkróki hans í nóvember var hvorki það né hjartaáfall. Nú vitum við meira hvað gerðist hjá miðherjanum öfluga í þessum leik. Körfubolti 11.1.2024 12:30 Haukar segja sína hlið á laugardagsfundinum með Everage Everage Lee Richardson er og verður áfram leikmaður Breiðabliks. Haukar hafa lokað málinu enda leikmaðurinn á samningi hjá Breiðabliki. Haukar sýndu honum áhuga og ræddu við hann en segjast þá hafa fengið þær upplýsingar að hann væri að laus hjá Breiðabliki. Svo var hins vegar ekki. Körfubolti 11.1.2024 11:01 Ívar: Everage er ekki óánægður og ekki á förum frá Blikum Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, er ekki sáttur við umræðu um leikmann hans Everage Richardson í Körfuboltakvöldi Extra í gær og í framhaldinu síðan frétt um þá umræðu inn á Vísi í dag. Körfubolti 10.1.2024 12:32 Everage Richardson sagður vilja komast frá Breiðabliki til Hauka Framtíð körfuboltamannsins Everage Lee Richardson var til umræðu í gær í þættinum Subway Körfuboltakvöldi Extra en heimildarmenn þáttarins segja að þessi öflugi leikmaður vilji losna úr Smáranum. Körfubolti 10.1.2024 09:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 86-83 | Rafmagnaðar lokamínútur í Smáranum Grindavík setti smá pressu á topplið Subway deildar kvenna með sigri á Haukum í Smáranum í kvöld í æsispennandi leik þar sem bæði lið áttu möguleika á sigrinum. Körfubolti 9.1.2024 19:31 Háleit markmið Hauka verða ekki að veruleika: „Leiðinleg og vond orka yfir þessu liði“ Haukar höfðu háleit markmið fyrir tímabilið í Subway deild karla en finna sig nú öllu nær botninum en toppinum. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds sammæltust um að útlitið væri ekki bjart. Körfubolti 7.1.2024 11:31 Leik lokið: Haukar - Fram 23-30 | Fram þokar sér nær toppliðunum með sigri gegn Haukum Fram bar sigurorð af Haukum, 23-30, þegar liðin mættust í 11. umferð Olísdeildar kvennaí handbolta á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 6.1.2024 16:46 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 86-95 | Mikilvægur sigur gestanna Breiðablik vann afar mikilvægan níu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 86-95. Körfubolti 4.1.2024 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 66-59 | Keflavík byrjar árið á sigri Topplið Keflavíkur hafði betur gegn Haukum í nokkuð jöfnum og spennandi leik 66-59. Þetta var fyrsti leikur liðanna á nýju ári og Keflavík vann sjö stiga sigur. Körfubolti 3.1.2024 18:30 Bjarni: Stórskrýtið að spila ekki síðustu vikuna fyrir jól Haukar töpuðu fyrir toppliði Keflavíkur í Blue-höllinni 66-59. Þetta var jafn og spennandi leikur alveg þar til undir lok fjórða leikhluta þá tók toppliðið yfir og vann að lokum sjö stiga sigur. Sport 3.1.2024 21:29 Yfirgefur Hauka eftir aðeins þrjá leiki Bandaríski körfuboltamaðurinn Damier Pitts hefur yfirgefið herbúðir Hauka eftir að hafa leikið aðeins þrjá deildarleiki fyrir félagið. Körfubolti 19.12.2023 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 89 - 75 | Grindvíkingar tóku yfir í seinni Grindavík tók á móti Haukum í afar mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Subway deildar karla. Körfubolti 14.12.2023 19:30 „Við lítum svolítið út eins og lið sem hefur bara ekkert æft saman“ Eftir jafnan fyrri hálfleik í viðureign Grindavíkur og Hauka í Subway-deild karla var engu líkara en allur vindur væri úr gestunum í þeim seinni. Grindvíkingar kláruðu leikinn nokkuð örugglega og höfðu tæplega 20 stiga sigur, lokatölur í Smáranum 89-75. Körfubolti 14.12.2023 22:43 Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 88-80 | Grindvíkingar síðastir inn í átta liða úrslit Grindavík er komið áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir sigur á Haukum í hörkuleik. Körfubolti 11.12.2023 18:45 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 37 ›
Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Haukar 87-88 | Hamarsmenn grátlega nálægt fyrsta sigrinum Botnlið Hamars fékk Hauka í heimsókn. Heimamenn voru yfir í hálfleik og fjórði leikhluti var æsispennandi. Haukar unnu að lokum með minnsta mun 87-88 og fimmtánda tap Hamars í Subway-deildinni staðreynd. Körfubolti 25.1.2024 18:31
Sigur Hauka aldrei í hættu gegn Stjörnunni Fyrsti leikur 15. umferðar Olís deildar kvenna fór fram í kvöld þegar Stjarnan tók á móti Haukum í Mýrinni í Garðabæ. Gestirnir unnu leikinn örugglega, lokatölur 21-36. Handbolti 24.1.2024 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 74-65 | Haukar höfðu betur gegn Stjörnunni Haukar unnu níu stiga sigur gegn Stjörnunni í Ólafssal 74-65. Heimakonur tóku frumkvæðið og gerðu fyrstu átta stigin og litu aldrei um öxl eftir það. Körfubolti 23.1.2024 18:31
Bjarni: Það er fín stemning í hópnum þrátt fyrir að sérfræðingar tali um annað Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með níu stiga sigur gegn Stjörnunni 74-65. Bjarni var sérstaklega ánægður með hvernig liðið setti tóninn í upphafi leiks. Sport 23.1.2024 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 57-91 | Bikarmeistararnir sáu aldrei til sólar gegn toppliðinu Keflavík vann sannfærandi 91-57 sigur þegar liðið mætti Haukum í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 21.1.2024 18:45
„Þær hafa verið fyrst og fremst ógeðslega heppnar og ég held að þær viti það“ ÍR tapaði í dag naumlega gegn Haukum í leik sem réðist á lokamínútu leiksins. Lokatölur 27-28 í æsispennandi leik í Skógarselinu. Handbolti 20.1.2024 15:50
Umfjöllun og viðtal: ÍR - Haukar 27-28 | Gestirnir stálu sigrinum af nýliðunum Í dag hófst 14. umferð Olís-deildarinnar. ÍR og Haukar áttust við í Skógarselinu og lauk leiknum með eins marks sigri Hauka í spennandi leik sem réðst á lokasekúndum leiksins. Lokatölur 27-28. Handbolti 20.1.2024 12:16
Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Körfubolti 19.1.2024 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 81-91 | Tíu stiga sigur Þórs sem gerðu nóg í kvöld Þór frá Þorlákshöfn mætti í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld og sótti stigin tvö sem í boði voru. Þeir unnu Hauka 91-81 og jafna þar með Njarðvíkinga í öðru sæti Subway deildar karla í körfuknattleik. Leikurinn var ekki ris mikill en gæði Þórsara skinu í gegn þegar á þurfti að halda. Körfubolti 19.1.2024 18:31
Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19.1.2024 06:01
Snæfell með óvæntan sigur og Haukar lögðu Þór Akureyri Snæfell vann einkar óvæntan sigur á Val í Subway-deild kvenna í körfubolta. Þá unnu Haukar góðan sigur á Þór Akureyri. Körfubolti 16.1.2024 22:31
Everage til Hauka eftir allt saman Körfuboltamaðurinn Everage Richardsson mun ganga í raðir Hauka frá Breiðabliki eftir allt saman. Mögulega vistaskipti Everage en nú er ljóst að hann mun klára tímabilið með Haukum. Körfubolti 16.1.2024 20:31
„Það er ekki óheiðarlegt að tala við vini sína“ Haukar heimsóttu toppbaráttulið Njarðvíkur í Ljónagryfjuna þegar 14.umferð Subway deilda karla hélt áfram göngu sinni í kvöld. Haukar freistuðu þess að komast á sigurbraut og reyna rífa sig aðeins frá botnbaráttunni. Byrjuðu þeir leikinn vel og sýndu viðbrögð sem Maté Dalmay þjálfari Hauka vonaðist til að sjá fyrir leik. Körfubolti 11.1.2024 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 81-77 | Hafnfirðingar í hörku botnbaráttu eftir enn eitt tapið Njarðvík lagði Hauka með fjögurra stiga mun í Subway-deild karla í körfubolta. Um er að ræða fjórða tap Hauka í röð sem eru í bullandi fallbaráttu um þessar mundir. Njarðvík er aftur á móti í fínum málum í 2. til 3. sæti deildarinnar. Körfubolti 11.1.2024 18:31
David Okeke fór ekki í hjartastopp á Króknum David Okeke er byrjaður að spila aftur með Haukum í Subway deild karla í körfubolta en meint hjartastopp hans á Sauðárkróki hans í nóvember var hvorki það né hjartaáfall. Nú vitum við meira hvað gerðist hjá miðherjanum öfluga í þessum leik. Körfubolti 11.1.2024 12:30
Haukar segja sína hlið á laugardagsfundinum með Everage Everage Lee Richardson er og verður áfram leikmaður Breiðabliks. Haukar hafa lokað málinu enda leikmaðurinn á samningi hjá Breiðabliki. Haukar sýndu honum áhuga og ræddu við hann en segjast þá hafa fengið þær upplýsingar að hann væri að laus hjá Breiðabliki. Svo var hins vegar ekki. Körfubolti 11.1.2024 11:01
Ívar: Everage er ekki óánægður og ekki á förum frá Blikum Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, er ekki sáttur við umræðu um leikmann hans Everage Richardson í Körfuboltakvöldi Extra í gær og í framhaldinu síðan frétt um þá umræðu inn á Vísi í dag. Körfubolti 10.1.2024 12:32
Everage Richardson sagður vilja komast frá Breiðabliki til Hauka Framtíð körfuboltamannsins Everage Lee Richardson var til umræðu í gær í þættinum Subway Körfuboltakvöldi Extra en heimildarmenn þáttarins segja að þessi öflugi leikmaður vilji losna úr Smáranum. Körfubolti 10.1.2024 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 86-83 | Rafmagnaðar lokamínútur í Smáranum Grindavík setti smá pressu á topplið Subway deildar kvenna með sigri á Haukum í Smáranum í kvöld í æsispennandi leik þar sem bæði lið áttu möguleika á sigrinum. Körfubolti 9.1.2024 19:31
Háleit markmið Hauka verða ekki að veruleika: „Leiðinleg og vond orka yfir þessu liði“ Haukar höfðu háleit markmið fyrir tímabilið í Subway deild karla en finna sig nú öllu nær botninum en toppinum. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds sammæltust um að útlitið væri ekki bjart. Körfubolti 7.1.2024 11:31
Leik lokið: Haukar - Fram 23-30 | Fram þokar sér nær toppliðunum með sigri gegn Haukum Fram bar sigurorð af Haukum, 23-30, þegar liðin mættust í 11. umferð Olísdeildar kvennaí handbolta á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 6.1.2024 16:46
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 86-95 | Mikilvægur sigur gestanna Breiðablik vann afar mikilvægan níu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 86-95. Körfubolti 4.1.2024 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 66-59 | Keflavík byrjar árið á sigri Topplið Keflavíkur hafði betur gegn Haukum í nokkuð jöfnum og spennandi leik 66-59. Þetta var fyrsti leikur liðanna á nýju ári og Keflavík vann sjö stiga sigur. Körfubolti 3.1.2024 18:30
Bjarni: Stórskrýtið að spila ekki síðustu vikuna fyrir jól Haukar töpuðu fyrir toppliði Keflavíkur í Blue-höllinni 66-59. Þetta var jafn og spennandi leikur alveg þar til undir lok fjórða leikhluta þá tók toppliðið yfir og vann að lokum sjö stiga sigur. Sport 3.1.2024 21:29
Yfirgefur Hauka eftir aðeins þrjá leiki Bandaríski körfuboltamaðurinn Damier Pitts hefur yfirgefið herbúðir Hauka eftir að hafa leikið aðeins þrjá deildarleiki fyrir félagið. Körfubolti 19.12.2023 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 89 - 75 | Grindvíkingar tóku yfir í seinni Grindavík tók á móti Haukum í afar mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Subway deildar karla. Körfubolti 14.12.2023 19:30
„Við lítum svolítið út eins og lið sem hefur bara ekkert æft saman“ Eftir jafnan fyrri hálfleik í viðureign Grindavíkur og Hauka í Subway-deild karla var engu líkara en allur vindur væri úr gestunum í þeim seinni. Grindvíkingar kláruðu leikinn nokkuð örugglega og höfðu tæplega 20 stiga sigur, lokatölur í Smáranum 89-75. Körfubolti 14.12.2023 22:43
Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 88-80 | Grindvíkingar síðastir inn í átta liða úrslit Grindavík er komið áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir sigur á Haukum í hörkuleik. Körfubolti 11.12.2023 18:45