Fram Bræðurnir sömdu hvor við sitt liðið: Andri Már til Fram Synir Rúnars Sigtryggssonar hafa báðir fundið sér nýtt lið fyrir næsta tímabil og tilkynntu það báðir í dag. Handbolti 12.5.2020 10:15 Basti er brattur en viðurkennir verðugt verkefni: „Oft hringt í mig þegar enginn annar vill það“ Sebastian Alexandersson, nýráðinn þjálfari Fram, segir verkefnið verðugt en hann ætlar sér að koma liðinu í úrslitakeppni Olís deildar karla að ári liðnu. Handbolti 3.5.2020 19:31 Þjálfarinn lét hann velja á milli markametsins og Íslandsmeistaratitilsins Hvaða þjálfari setur nítján marka mann í nýja stöðu í lokaumferðinni? Jú það gerði Ásgeir heitinn Elíasson í lokaumferðinni sumarið 1986. Fótbolti 29.4.2020 17:01 Guðfinnur aðstoðar Sebastian Framarar hafa ekki bara verið að bæta við sig leikmönnum fyrir næstu handboltaleiktíð heldur er félagið nú búið að ganga frá ráðningu nýs þjálfarateymis hjá karlaliðinu. Handbolti 28.4.2020 19:30 Seinni bylgjan: „Enginn sem spilar þessa stöðu jafn vel og Steinunn í íslenskum handbolta“ Besti leikmaður og þjálfari Olís-deildar kvenna mættu í uppgjörsþátt Seinni bylgjunnar. Handbolti 28.4.2020 15:02 Færeyskir landsliðsmenn í Fram Framarar halda áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Tveir færeyskir landsliðsmenn eru komnir til félagsins. Handbolti 28.4.2020 13:31 Var settur í langt landsliðsbann fyrir drykkju í unglingalandsliðsferð Guðmundur Torfason sagði frá afdrifaríkum mistökum sem hann gerði sem ungur maður í landsliðsferð. Fótbolti 28.4.2020 12:30 Segir að það sé ekki slæmt fyrir landsliðið að leikmenn séu að koma heim og spila Stefán Arnarson þjálfari deildarmeistara Fram í Olís-deild kvenna segir að það sé ekki slæmt fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta að sterkir leikmenn séu að snúa heim úr atvinnumennsku og spila hér heima. Handbolti 22.4.2020 08:00 Guðrún Erla úr Hafnarfirði í Safamýri Guðrún Erla Bjarnadóttir, einn besti leikmaður Hauka í Olís-deild kvenna undanfarin ár, er á leiðinni til Fram Handbolti 18.4.2020 20:00 Breki í fótspor föður síns og æskuvinar Framarar hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Olís-deild karla í handbolta en þeir hafa samið við Breka Dagsson, besta leikmann Fjölnis á síðustu leiktíð. Handbolti 18.4.2020 17:02 Bestu innkomur þjálfara í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu þjálfarainnkomur í sögu efstu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.4.2020 10:01 Bestu öskubuskutímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir tíu leikmenn í sögu efstu deildar sem komu eins og skrattinn úr sauðaleggnum og slógu óvænt í gegn. Íslenski boltinn 1.4.2020 10:05 Þrjátíu ár frá sögulegri sjöu Framkvenna Framkonur skrifuðu handboltasöguna á Íslandi á þessum degi fyrir þremur áratugum síðar þar sem dóttir bætti magnað met sem móðir hennar átti þátt í að setja rúmum tveimur áratugum fyrr. Handbolti 27.3.2020 17:00 « ‹ 26 27 28 29 ›
Bræðurnir sömdu hvor við sitt liðið: Andri Már til Fram Synir Rúnars Sigtryggssonar hafa báðir fundið sér nýtt lið fyrir næsta tímabil og tilkynntu það báðir í dag. Handbolti 12.5.2020 10:15
Basti er brattur en viðurkennir verðugt verkefni: „Oft hringt í mig þegar enginn annar vill það“ Sebastian Alexandersson, nýráðinn þjálfari Fram, segir verkefnið verðugt en hann ætlar sér að koma liðinu í úrslitakeppni Olís deildar karla að ári liðnu. Handbolti 3.5.2020 19:31
Þjálfarinn lét hann velja á milli markametsins og Íslandsmeistaratitilsins Hvaða þjálfari setur nítján marka mann í nýja stöðu í lokaumferðinni? Jú það gerði Ásgeir heitinn Elíasson í lokaumferðinni sumarið 1986. Fótbolti 29.4.2020 17:01
Guðfinnur aðstoðar Sebastian Framarar hafa ekki bara verið að bæta við sig leikmönnum fyrir næstu handboltaleiktíð heldur er félagið nú búið að ganga frá ráðningu nýs þjálfarateymis hjá karlaliðinu. Handbolti 28.4.2020 19:30
Seinni bylgjan: „Enginn sem spilar þessa stöðu jafn vel og Steinunn í íslenskum handbolta“ Besti leikmaður og þjálfari Olís-deildar kvenna mættu í uppgjörsþátt Seinni bylgjunnar. Handbolti 28.4.2020 15:02
Færeyskir landsliðsmenn í Fram Framarar halda áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Tveir færeyskir landsliðsmenn eru komnir til félagsins. Handbolti 28.4.2020 13:31
Var settur í langt landsliðsbann fyrir drykkju í unglingalandsliðsferð Guðmundur Torfason sagði frá afdrifaríkum mistökum sem hann gerði sem ungur maður í landsliðsferð. Fótbolti 28.4.2020 12:30
Segir að það sé ekki slæmt fyrir landsliðið að leikmenn séu að koma heim og spila Stefán Arnarson þjálfari deildarmeistara Fram í Olís-deild kvenna segir að það sé ekki slæmt fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta að sterkir leikmenn séu að snúa heim úr atvinnumennsku og spila hér heima. Handbolti 22.4.2020 08:00
Guðrún Erla úr Hafnarfirði í Safamýri Guðrún Erla Bjarnadóttir, einn besti leikmaður Hauka í Olís-deild kvenna undanfarin ár, er á leiðinni til Fram Handbolti 18.4.2020 20:00
Breki í fótspor föður síns og æskuvinar Framarar hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Olís-deild karla í handbolta en þeir hafa samið við Breka Dagsson, besta leikmann Fjölnis á síðustu leiktíð. Handbolti 18.4.2020 17:02
Bestu innkomur þjálfara í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu þjálfarainnkomur í sögu efstu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8.4.2020 10:01
Bestu öskubuskutímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir tíu leikmenn í sögu efstu deildar sem komu eins og skrattinn úr sauðaleggnum og slógu óvænt í gegn. Íslenski boltinn 1.4.2020 10:05
Þrjátíu ár frá sögulegri sjöu Framkvenna Framkonur skrifuðu handboltasöguna á Íslandi á þessum degi fyrir þremur áratugum síðar þar sem dóttir bætti magnað met sem móðir hennar átti þátt í að setja rúmum tveimur áratugum fyrr. Handbolti 27.3.2020 17:00