Spænski boltinn Liverpool gæti mögulega fengið spænskt undrabarn frítt Valencia strákurinn Ferran Torres gæti endað á Anfield í framtíðinni og það án þess að Liverpool þurfi að borga fyrir hann. Enski boltinn 26.3.2020 16:01 Ronaldinho spurði eftir Eiði Smára eins og Haukur í Coca Cola-auglýsingunni Brasilíski snillingurinn Ronaldinho spurði eftir Eiði Smára Guðjohnsen í Barcelona. Fótbolti 26.3.2020 12:02 Eiður um Ronaldinho: Þegar er talað um hann á að vera talað um galdramann á fótboltavellinum Eiður Smári Guðjohnsen segir að það eigi að minnast brasilíska snillingsins á fótboltavellinum sem töframanns. Hann segir að hann og Ronaldinho hafi náð einkar vel saman og að það sé erfitt að ná ekki vel saman við Ronaldinho. Sport 25.3.2020 23:01 Stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 25.3.2020 15:00 Segir að Messi og Ronaldo gætu kannski freistast til að spila í Hvíta-Rússlandi Það er aðeins verið að spila fótbolta í einu landi í dag og það er heimaland fyrrum leikmanns Arsenal og Barcelona. Hann vill sjá tvær stærstu stjörnur heims koma til Hvíta Rússlands. Fótbolti 25.3.2020 14:00 Iðar í skinninu að fá að spila með Messi Hinn tvítugi Francisco Trincao er spenntur fyrir því að fá að spila með argentínska snillingnum Lionel Messi en Börsungar festu kaup á Francisco í janúar. Sport 25.3.2020 10:46 Messi styrkir baráttuna gegn kórónuveirunni í Barcelona og Argentínu um eina milljón evra Lionel Messi, einn besti knattspyrnur heims og allra tíma, hefur lagt baráttunni gegn kóronuveirunni lið og styrkt heilsugæslustöðvar bæði í Barcelona sem og heimalandinu. Sport 25.3.2020 08:31 Real tilbúið að hleypa Bale frá félaginu í sumar eftir stormasamt samband við Zidane Real Madrid hefur opnað dyrnar fyrir Gareth Bale og er tilbúið að láta hann fara í sumar en talið er ólíklegt að Wales-verjinn snúi ekki aftur í ensku úrvalsdeildina því launakröfur hans eru alltof háar. Sport 24.3.2020 23:01 Ronaldinho fékk magnaða kveðju frá Messi í afmælisgjöf Lionel Messi ber enn mjög mikla virðingu fyrir Ronaldinho og það sést heldur betur á afmæliskveðju Argentínumannsins um helgina. Fótbolti 23.3.2020 16:01 Hjálpaði við að slá út Liverpool á dögunum en gæti verið á leiðinni þangað í sumar 25 ára Úrúgvæmaður hjá spænska liðinu Atletico Madrid er sagður vera á óskalista Jürgen Klopp í sumar. Enski boltinn 23.3.2020 14:30 Marco Asensio óstövandi í FIFA leiknum um helgina Real Madrid leikmaðurinnMarco Asensio vann FIFA tölvuleikjamótið fyrir sitt félag um helgina en mótið fór fram um helgina og heppnaðist mjög vel. Fótbolti 23.3.2020 12:58 Tilbúnir að láta Griezmann fara einungis ári eftir að hann kom Spænski miðillinn Sport greinir frá því að Barcelona sé tilbúið að selja franska landsliðsmanninn Antoine Griezmann, einungis ári eftir að hann kom til félagsins fyrir fúlgur fjár. Sport 23.3.2020 09:31 Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 21.3.2020 21:30 Neymar gerir allt til að komast til Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar hafði átt gott tímabil með PSG í Frakklandi þegar fótboltatímabilið var stöðvað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann vill hins vegar helst af öllu snúa aftur til Barcelona. Fótbolti 21.3.2020 21:01 Leikmenn í La Liga keppa í FIFA leiknum á PlayStation Leikmenn og liðin í spænsku deildinni geta ekki keppt í fótbolta á grasinu þessa dagana út af kórónuveirunni en þeir geta hins vegar keppt í fótbolta í tölvuleikjum. Fótbolti 20.3.2020 16:31 Sendi frá sér yfirlýsingu eftir að hafa brotið reglur um sóttkví Luka Jovic, framherji Real Madrid, sendi frá sér stutta yfirlýsingu á Instagram í gær eftir að fréttir bárust af því að hann hefði brotið af sér í sóttkví er hann var í heimsókn í heimalandi sínu, Serbíu. Sport 20.3.2020 10:45 Á leið í fangelsi fyrir að fara úr sóttkví? Luka Jovic, framherji Real Madrid, gæti átt yfir höfði sér þungan fangelsisdóm fyrir brot á lögum um heimasóttkví. Fótbolti 19.3.2020 22:32 UEFA: Keppnistímabilinu verði lokið 30. júní UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt að stefnt sé að því að keppnistímabilinu í vetrardeildum álfunnar verði lokið 30. júní. Fótbolti 17.3.2020 20:00 Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. Fótbolti 17.3.2020 08:39 Fimm leikmenn og starfsmenn Valencia greinst með COVID-19 Alls hafa fimm leikmenn og starfsmenn spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia greinst með kórónuveiruna. Ezequiel Garay, varnarmaður liðsins, er þar á meðal og greindist hann fyrst. Fótbolti 15.3.2020 16:00 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. Fótbolti 12.3.2020 11:20 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. Fótbolti 12.3.2020 10:55 Það hló enginn að húmor Diego Costa eftir sigurinn á Anfield í gærkvöldi Diego Costa var ekki vinsæll meðal fjölmiðlamanna eftir leik Atletico Madrid á móti Liverpool á Anfield í gærkvöldi. Fótbolti 12.3.2020 09:31 „Það væri ósanngjarnt fyrir Liverpool“ Liverpool þarf á stuðningsmönnum sínum að halda í kvöld og Diego Simeone veit hvað hans stuðningsmenn hjálpuðu mikið í fyrri leiknum. Sport 11.3.2020 15:30 Engir áhorfendur í spænsku deildinni fram að landsleikjahléi Spánn hefur bæst í hópinn með þeim þjóðum sem hafa bannað áhorfendur á íþróttaviðburðum á næstunni vegna COVID-19. Fótbolti 10.3.2020 12:23 Sportpakkinn: Fyrrverandi leikmaður Barcelona gerði Real Madrid grikk Real Madrid sótti ekki gull í greipar Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 9.3.2020 17:30 Madridingar misstigu sig gegn Real Betis Real Madrid tókst ekki að endurheimta toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 6.3.2020 12:38 Í beinni í dag: Juventus og Inter mætast loks fyrir luktum dyrum Stórleikur í ítalska boltanum í dag þar sem engir áhorfendur verða á svæðinu. Sport 7.3.2020 19:04 Messi sá um Real Sociedad Lionel Messi var munurinn á Barcelona og Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 6.3.2020 12:36 Fjögurra marka jafntefli Atletico Madrid og Sevilla Atletico Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir bráðskemmtilegan fyrri hálfleik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.3.2020 17:10 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 266 ›
Liverpool gæti mögulega fengið spænskt undrabarn frítt Valencia strákurinn Ferran Torres gæti endað á Anfield í framtíðinni og það án þess að Liverpool þurfi að borga fyrir hann. Enski boltinn 26.3.2020 16:01
Ronaldinho spurði eftir Eiði Smára eins og Haukur í Coca Cola-auglýsingunni Brasilíski snillingurinn Ronaldinho spurði eftir Eiði Smára Guðjohnsen í Barcelona. Fótbolti 26.3.2020 12:02
Eiður um Ronaldinho: Þegar er talað um hann á að vera talað um galdramann á fótboltavellinum Eiður Smári Guðjohnsen segir að það eigi að minnast brasilíska snillingsins á fótboltavellinum sem töframanns. Hann segir að hann og Ronaldinho hafi náð einkar vel saman og að það sé erfitt að ná ekki vel saman við Ronaldinho. Sport 25.3.2020 23:01
Stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 25.3.2020 15:00
Segir að Messi og Ronaldo gætu kannski freistast til að spila í Hvíta-Rússlandi Það er aðeins verið að spila fótbolta í einu landi í dag og það er heimaland fyrrum leikmanns Arsenal og Barcelona. Hann vill sjá tvær stærstu stjörnur heims koma til Hvíta Rússlands. Fótbolti 25.3.2020 14:00
Iðar í skinninu að fá að spila með Messi Hinn tvítugi Francisco Trincao er spenntur fyrir því að fá að spila með argentínska snillingnum Lionel Messi en Börsungar festu kaup á Francisco í janúar. Sport 25.3.2020 10:46
Messi styrkir baráttuna gegn kórónuveirunni í Barcelona og Argentínu um eina milljón evra Lionel Messi, einn besti knattspyrnur heims og allra tíma, hefur lagt baráttunni gegn kóronuveirunni lið og styrkt heilsugæslustöðvar bæði í Barcelona sem og heimalandinu. Sport 25.3.2020 08:31
Real tilbúið að hleypa Bale frá félaginu í sumar eftir stormasamt samband við Zidane Real Madrid hefur opnað dyrnar fyrir Gareth Bale og er tilbúið að láta hann fara í sumar en talið er ólíklegt að Wales-verjinn snúi ekki aftur í ensku úrvalsdeildina því launakröfur hans eru alltof háar. Sport 24.3.2020 23:01
Ronaldinho fékk magnaða kveðju frá Messi í afmælisgjöf Lionel Messi ber enn mjög mikla virðingu fyrir Ronaldinho og það sést heldur betur á afmæliskveðju Argentínumannsins um helgina. Fótbolti 23.3.2020 16:01
Hjálpaði við að slá út Liverpool á dögunum en gæti verið á leiðinni þangað í sumar 25 ára Úrúgvæmaður hjá spænska liðinu Atletico Madrid er sagður vera á óskalista Jürgen Klopp í sumar. Enski boltinn 23.3.2020 14:30
Marco Asensio óstövandi í FIFA leiknum um helgina Real Madrid leikmaðurinnMarco Asensio vann FIFA tölvuleikjamótið fyrir sitt félag um helgina en mótið fór fram um helgina og heppnaðist mjög vel. Fótbolti 23.3.2020 12:58
Tilbúnir að láta Griezmann fara einungis ári eftir að hann kom Spænski miðillinn Sport greinir frá því að Barcelona sé tilbúið að selja franska landsliðsmanninn Antoine Griezmann, einungis ári eftir að hann kom til félagsins fyrir fúlgur fjár. Sport 23.3.2020 09:31
Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. Fótbolti 21.3.2020 21:30
Neymar gerir allt til að komast til Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar hafði átt gott tímabil með PSG í Frakklandi þegar fótboltatímabilið var stöðvað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann vill hins vegar helst af öllu snúa aftur til Barcelona. Fótbolti 21.3.2020 21:01
Leikmenn í La Liga keppa í FIFA leiknum á PlayStation Leikmenn og liðin í spænsku deildinni geta ekki keppt í fótbolta á grasinu þessa dagana út af kórónuveirunni en þeir geta hins vegar keppt í fótbolta í tölvuleikjum. Fótbolti 20.3.2020 16:31
Sendi frá sér yfirlýsingu eftir að hafa brotið reglur um sóttkví Luka Jovic, framherji Real Madrid, sendi frá sér stutta yfirlýsingu á Instagram í gær eftir að fréttir bárust af því að hann hefði brotið af sér í sóttkví er hann var í heimsókn í heimalandi sínu, Serbíu. Sport 20.3.2020 10:45
Á leið í fangelsi fyrir að fara úr sóttkví? Luka Jovic, framherji Real Madrid, gæti átt yfir höfði sér þungan fangelsisdóm fyrir brot á lögum um heimasóttkví. Fótbolti 19.3.2020 22:32
UEFA: Keppnistímabilinu verði lokið 30. júní UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt að stefnt sé að því að keppnistímabilinu í vetrardeildum álfunnar verði lokið 30. júní. Fótbolti 17.3.2020 20:00
Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. Fótbolti 17.3.2020 08:39
Fimm leikmenn og starfsmenn Valencia greinst með COVID-19 Alls hafa fimm leikmenn og starfsmenn spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia greinst með kórónuveiruna. Ezequiel Garay, varnarmaður liðsins, er þar á meðal og greindist hann fyrst. Fótbolti 15.3.2020 16:00
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. Fótbolti 12.3.2020 11:20
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. Fótbolti 12.3.2020 10:55
Það hló enginn að húmor Diego Costa eftir sigurinn á Anfield í gærkvöldi Diego Costa var ekki vinsæll meðal fjölmiðlamanna eftir leik Atletico Madrid á móti Liverpool á Anfield í gærkvöldi. Fótbolti 12.3.2020 09:31
„Það væri ósanngjarnt fyrir Liverpool“ Liverpool þarf á stuðningsmönnum sínum að halda í kvöld og Diego Simeone veit hvað hans stuðningsmenn hjálpuðu mikið í fyrri leiknum. Sport 11.3.2020 15:30
Engir áhorfendur í spænsku deildinni fram að landsleikjahléi Spánn hefur bæst í hópinn með þeim þjóðum sem hafa bannað áhorfendur á íþróttaviðburðum á næstunni vegna COVID-19. Fótbolti 10.3.2020 12:23
Sportpakkinn: Fyrrverandi leikmaður Barcelona gerði Real Madrid grikk Real Madrid sótti ekki gull í greipar Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 9.3.2020 17:30
Madridingar misstigu sig gegn Real Betis Real Madrid tókst ekki að endurheimta toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 6.3.2020 12:38
Í beinni í dag: Juventus og Inter mætast loks fyrir luktum dyrum Stórleikur í ítalska boltanum í dag þar sem engir áhorfendur verða á svæðinu. Sport 7.3.2020 19:04
Messi sá um Real Sociedad Lionel Messi var munurinn á Barcelona og Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 6.3.2020 12:36
Fjögurra marka jafntefli Atletico Madrid og Sevilla Atletico Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir bráðskemmtilegan fyrri hálfleik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.3.2020 17:10