Ítalski boltinn Emil og félagar áttunda fórnarlamb Juventus í röð Juventus byrjaði nýja árið eins og liðið endaði það síðasta þegar ítölsku meistararnir unnu 3-0 heimasigur á Hellas Verona. Fótbolti 6.1.2016 16:00 Fyrrum leikmaður Ajax og AC Milan orðinn samherji Emils Hellas Verona hefur fengið liðstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins en liðið samdi við hollenska vinstri bakvörðinn Urby Emanuelson. Fótbolti 4.1.2016 15:57 Æfingarnar hjá Manchester United voru of auðveldar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba segir að æfingarnar hjá Juventus séu einfaldlega á öðru plani miðað við það sem hann kynntist sem leikmaður Manchester United. Fótbolti 3.1.2016 15:52 Lazio vann topplið Inter Lazio gerði sér lítið fyrir og vann Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 2-1 og fór hann fram á heimavelli Inter. Fótbolti 20.12.2015 21:55 Skyldusigur hjá AC Milan Þremur leikjum er nýlokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en þar ber helsta að nefna 4-2 sigur AC Milan á Frosinone sem komst 1-0 yfir í upphafi leiksins. Fótbolti 20.12.2015 18:49 Enn eitt jafnteflið hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona gerðu enn eitt jafntefli í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið mætti Sassuolo og fór leikurinn 1-1. Fótbolti 20.12.2015 16:03 Juventus með yfirburði í borgarslagnum Juventus hefur verið á góðri siglingu að undanförnu og í kvöld tryggði liðið sér sæti í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með stórsigri, 4-0, á nágrönnum sínum í Torino. Fótbolti 16.12.2015 22:28 Emil og félagar úr leik Verona er úr leik í ítölsku bikarkeppninni eftir 3-0 tap fyrir Napoli í 16-liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 16.12.2015 20:23 Sjötti sigur Juventus í röð Juventus vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið tók á móti Fiorentina á Juventus Stadium í 16. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-1, Juventus í vil. Fótbolti 13.12.2015 21:39 Napoli náði bara að minnka forskot Inter í 4 stig Napoli og Roma gerðu markalaust jafntefli í 16. umferð ítölsku knattspyrnunnar í dag. Napoli er því fjórum stigum á eftir toppliði Internazionale. Fótbolti 13.12.2015 19:06 Emilslausir Verona-menn náðu í stig á Giuseppe Meazza AC Milan gerði jafntefli í öðrum leiknum í röð þegar liðið tók á móti Verona í 16. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur 1-1. Fótbolti 13.12.2015 15:57 Inter með fjögurra stiga forskot á toppnum Inter náði fjögurra stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 0-4 sigri á Udinese í kvöld. Fótbolti 12.12.2015 21:39 Rúnar framlengir: Engin ástæða til að fara Rúnar Kárason hefur framlengt samning sinn við Hannover-Burgdorf til 2018. Handbolti 9.12.2015 16:54 Montaði sig af 4 milljóna króna úri sem var svo stolið af vopnuðum ræningjum Mauro Icardi, leikmaður Inter, hugsar sig betur um næst áður en hann flaggar skartinu á samfélagsmiðlum. Fótbolti 8.12.2015 12:05 Luca Toni hættir í vor Vill að hans síðasta verk verði að bjarga Hellas Verona frá falli. Fótbolti 6.12.2015 20:38 Verona enn án sigurs eftir fimmtán umferðir | Fiorentina skaust upp í annað sætið Emil Hallfreðsson og félagar eru níu stigum frá öruggu sæti eftir 0-1 tap gegn Empoli í dag en Emil lék allar 90 mínútur leiksins í fyrsta leik liðsins í ítölsku deildinni undir stjórn Luigi Delneri. Fótbolti 6.12.2015 15:54 Bologna vann óvæntan sigur á Napoli Bologna lyfti sér upp úr fallsæti með óvæntum 3-2 sigri á Napoli í dag en Napoli var hársbreidd frá því að stela sigri á lokamínútum leiksins. Fótbolti 6.12.2015 13:20 Aukaspyrnumark Ljalic dugði Inter til sigurs Inter náði toppsætinu á ný með áttunda 1-0 sigrinum í vetur en eina mark leiksins kom úr laglegri aukaspyrnu Adem Ljalic. Fótbolti 5.12.2015 21:29 Fimmti sigur Juventus í röð Juventus vann sinn fimmta sigur í röð í ítölsku úrvalsdeildinni þegar meistararnir sóttu Lazio heim í kvöld. Lokatölur 0-2, Juventus í vil. Fótbolti 4.12.2015 21:48 Emil fagnaði í kvöld Hellas Verona er komið áfram í bikarnum eftir sigur á B-deildarliðinu Pavia í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 2.12.2015 19:21 Emil: Við erum í skítamálum Emil Hallfreðsson segir ljóst að einhverjar breytingar þurftu að eiga sér stað hjá Hellas Verona á Ítalíu. Fótbolti 1.12.2015 22:35 Nýi þjálfarinn hjá Verona talar vel um Emil Luigi Delneri var í dag ráðinn nýr þjálfari hjá ítalska A-deildarliðinu Hellas verona en hann tekur við af Andrea Mandorlini sem var rekinn í gær. Fótbolti 1.12.2015 15:49 Hefur þjálfað Emil í fimm ár en var rekinn í gær Andrea Mandorlini, þjálfari ítalska liðsins Hellas Verona, var rekinn í gær en liðið hefur enn ekki unnið leik í ítölsku A-deildinni á þessu tímabili. Fótbolti 1.12.2015 11:04 Maradona spilaði með Napoli þegar þeir voru síðast á toppnum á þessum tíma Napoli komst á topp ítölsku A-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Internazionale í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í gær. Fótbolti 1.12.2015 08:46 Napoli aftur á toppinn Gonzalo Higuain skoraði tvívegis í 2-1 sigri á Inter. Fótbolti 30.11.2015 22:52 Hörmungargengi Hellas heldur áfram Það gengur ömurlega að safna stigum hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona, en Hellas tapaði í dag 3-2 fyrir Frosinone. Hellas er á botni deildarinnar. Fótbolti 29.11.2015 15:57 Sextán ára og búinn að spila sex leiki en kostar 24 milljarða Ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma fæst ekki á útsöluverði segir umboðsmaður hans. Fótbolti 27.11.2015 20:10 Barcelona, Bayern og Juventus öll með fleiri leikmenn en enska úrvalsdeildin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða 40 leikmenn koma til greina í úrvalslið ársins 2015. Fótbolti 25.11.2015 10:56 Útlitið svart fyrir Emil og félaga | Töpuðu fyrir Napoli Napoli hafði betur gegn Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 2-0 fyrir gestunum. Fótbolti 22.11.2015 13:10 Juventus hafði betur gegn AC Milan Juventus hafði betur gegn AC Milan í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum en leiknum lauk með heimasigri, 1-0. Fótbolti 20.11.2015 17:25 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 198 ›
Emil og félagar áttunda fórnarlamb Juventus í röð Juventus byrjaði nýja árið eins og liðið endaði það síðasta þegar ítölsku meistararnir unnu 3-0 heimasigur á Hellas Verona. Fótbolti 6.1.2016 16:00
Fyrrum leikmaður Ajax og AC Milan orðinn samherji Emils Hellas Verona hefur fengið liðstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins en liðið samdi við hollenska vinstri bakvörðinn Urby Emanuelson. Fótbolti 4.1.2016 15:57
Æfingarnar hjá Manchester United voru of auðveldar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba segir að æfingarnar hjá Juventus séu einfaldlega á öðru plani miðað við það sem hann kynntist sem leikmaður Manchester United. Fótbolti 3.1.2016 15:52
Lazio vann topplið Inter Lazio gerði sér lítið fyrir og vann Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 2-1 og fór hann fram á heimavelli Inter. Fótbolti 20.12.2015 21:55
Skyldusigur hjá AC Milan Þremur leikjum er nýlokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en þar ber helsta að nefna 4-2 sigur AC Milan á Frosinone sem komst 1-0 yfir í upphafi leiksins. Fótbolti 20.12.2015 18:49
Enn eitt jafnteflið hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona gerðu enn eitt jafntefli í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið mætti Sassuolo og fór leikurinn 1-1. Fótbolti 20.12.2015 16:03
Juventus með yfirburði í borgarslagnum Juventus hefur verið á góðri siglingu að undanförnu og í kvöld tryggði liðið sér sæti í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með stórsigri, 4-0, á nágrönnum sínum í Torino. Fótbolti 16.12.2015 22:28
Emil og félagar úr leik Verona er úr leik í ítölsku bikarkeppninni eftir 3-0 tap fyrir Napoli í 16-liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 16.12.2015 20:23
Sjötti sigur Juventus í röð Juventus vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið tók á móti Fiorentina á Juventus Stadium í 16. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-1, Juventus í vil. Fótbolti 13.12.2015 21:39
Napoli náði bara að minnka forskot Inter í 4 stig Napoli og Roma gerðu markalaust jafntefli í 16. umferð ítölsku knattspyrnunnar í dag. Napoli er því fjórum stigum á eftir toppliði Internazionale. Fótbolti 13.12.2015 19:06
Emilslausir Verona-menn náðu í stig á Giuseppe Meazza AC Milan gerði jafntefli í öðrum leiknum í röð þegar liðið tók á móti Verona í 16. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur 1-1. Fótbolti 13.12.2015 15:57
Inter með fjögurra stiga forskot á toppnum Inter náði fjögurra stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 0-4 sigri á Udinese í kvöld. Fótbolti 12.12.2015 21:39
Rúnar framlengir: Engin ástæða til að fara Rúnar Kárason hefur framlengt samning sinn við Hannover-Burgdorf til 2018. Handbolti 9.12.2015 16:54
Montaði sig af 4 milljóna króna úri sem var svo stolið af vopnuðum ræningjum Mauro Icardi, leikmaður Inter, hugsar sig betur um næst áður en hann flaggar skartinu á samfélagsmiðlum. Fótbolti 8.12.2015 12:05
Luca Toni hættir í vor Vill að hans síðasta verk verði að bjarga Hellas Verona frá falli. Fótbolti 6.12.2015 20:38
Verona enn án sigurs eftir fimmtán umferðir | Fiorentina skaust upp í annað sætið Emil Hallfreðsson og félagar eru níu stigum frá öruggu sæti eftir 0-1 tap gegn Empoli í dag en Emil lék allar 90 mínútur leiksins í fyrsta leik liðsins í ítölsku deildinni undir stjórn Luigi Delneri. Fótbolti 6.12.2015 15:54
Bologna vann óvæntan sigur á Napoli Bologna lyfti sér upp úr fallsæti með óvæntum 3-2 sigri á Napoli í dag en Napoli var hársbreidd frá því að stela sigri á lokamínútum leiksins. Fótbolti 6.12.2015 13:20
Aukaspyrnumark Ljalic dugði Inter til sigurs Inter náði toppsætinu á ný með áttunda 1-0 sigrinum í vetur en eina mark leiksins kom úr laglegri aukaspyrnu Adem Ljalic. Fótbolti 5.12.2015 21:29
Fimmti sigur Juventus í röð Juventus vann sinn fimmta sigur í röð í ítölsku úrvalsdeildinni þegar meistararnir sóttu Lazio heim í kvöld. Lokatölur 0-2, Juventus í vil. Fótbolti 4.12.2015 21:48
Emil fagnaði í kvöld Hellas Verona er komið áfram í bikarnum eftir sigur á B-deildarliðinu Pavia í ítölsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 2.12.2015 19:21
Emil: Við erum í skítamálum Emil Hallfreðsson segir ljóst að einhverjar breytingar þurftu að eiga sér stað hjá Hellas Verona á Ítalíu. Fótbolti 1.12.2015 22:35
Nýi þjálfarinn hjá Verona talar vel um Emil Luigi Delneri var í dag ráðinn nýr þjálfari hjá ítalska A-deildarliðinu Hellas verona en hann tekur við af Andrea Mandorlini sem var rekinn í gær. Fótbolti 1.12.2015 15:49
Hefur þjálfað Emil í fimm ár en var rekinn í gær Andrea Mandorlini, þjálfari ítalska liðsins Hellas Verona, var rekinn í gær en liðið hefur enn ekki unnið leik í ítölsku A-deildinni á þessu tímabili. Fótbolti 1.12.2015 11:04
Maradona spilaði með Napoli þegar þeir voru síðast á toppnum á þessum tíma Napoli komst á topp ítölsku A-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Internazionale í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í gær. Fótbolti 1.12.2015 08:46
Napoli aftur á toppinn Gonzalo Higuain skoraði tvívegis í 2-1 sigri á Inter. Fótbolti 30.11.2015 22:52
Hörmungargengi Hellas heldur áfram Það gengur ömurlega að safna stigum hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona, en Hellas tapaði í dag 3-2 fyrir Frosinone. Hellas er á botni deildarinnar. Fótbolti 29.11.2015 15:57
Sextán ára og búinn að spila sex leiki en kostar 24 milljarða Ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma fæst ekki á útsöluverði segir umboðsmaður hans. Fótbolti 27.11.2015 20:10
Barcelona, Bayern og Juventus öll með fleiri leikmenn en enska úrvalsdeildin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða 40 leikmenn koma til greina í úrvalslið ársins 2015. Fótbolti 25.11.2015 10:56
Útlitið svart fyrir Emil og félaga | Töpuðu fyrir Napoli Napoli hafði betur gegn Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 2-0 fyrir gestunum. Fótbolti 22.11.2015 13:10
Juventus hafði betur gegn AC Milan Juventus hafði betur gegn AC Milan í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum en leiknum lauk með heimasigri, 1-0. Fótbolti 20.11.2015 17:25