Powerade-bikarinn Umfjöllun: ÍBV - Haukar 33-27 | Eyjamenn í bikarúrslit Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum, 33-27. Handbolti 6.3.2024 17:15 Alltaf það fallegasta við þetta Valur mætir Stjörnunni í einum af tveimur undanúrslitaleikjum Powerade bikarsins í handbolta í Laugardalshöll í kvöld. Undanúrslitin leggjast vel í Óskar Bjarna Óskarsson, þjálfara Vals sem segir alltaf jafn mikil forréttindi að taka þátt í bikarhátíðinni. Þá hrósar hann HSÍ fyrir einstaklega góða umgjörð í kringum úrslitaleiki yngri flokka. Handbolti 6.3.2024 16:01 Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum. Handbolti 16.2.2024 12:38 Valsarar síðastir inn í undanúrslitin Valur varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikarsins í handbolta. Þeir sigruðu Selfoss í viðureign liðanna á Hlíðarenda í kvöld, 36-26. Hálfleikstölur voru 18-12. Handbolti 14.2.2024 22:08 FH-ingur í eins leiks bann fyrir olnbogaskot Jakob Martin Ásgeirsson, handknattleiksmaður FH, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann vegna „sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar“ í 8-liða úrslitum Powerade bikarsins gegn Haukum. Hann tekur bannið út í næsta leik FH í Olís deildinni, gegn HK þann 24. febrúar. Handbolti 14.2.2024 18:46 Sigursteinn Arndal: Dapurt að dómararnir gátu ekki farið í skjáinn FH er úr leik í Powerade-bikarnum eftir fjögurra marka tap gegn Haukum 33-29. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. Sport 12.2.2024 21:39 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 33-29 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn og fara í Höllina Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikarsins eftir sigur á nágrönnum sínum 33-29. FH gerði fyrstu tvö mörkin en það var eina forysta liðsins í leiknum. Handbolti 12.2.2024 18:45 Stjarnan lagði KA og fer í Höllina Stjarnan er komin í undanúrslit Powerade-bikars karla í handbolta eftir þriggja marka sigur á KA á heimavelli í dag. Handbolti 11.2.2024 18:00 Eyjamenn í Höllina en bikarmeistararnir úr leik Bikarmeistarar Aftureldingar eru úr leik í Powerade-bikar karla í handbolta eftir sjö marka tap á útivelli gegn ÍBV í dag, 34-27. Handbolti 11.2.2024 15:08 Stjarnan tryggði sér sæti í Höllinni Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikar kvenna í handknattleik eftir fimm marka sigur á Gróttu í kvöld. Handbolti 7.2.2024 22:31 Umfjöllun og myndir: Valur - Haukar 32-28 | Valskonur í undanúrslit Toppliðin í Olís-deild kvenna, Valur og Haukar, mættust í átta liða úrslitum Poweradebikars kvenna nú í kvöld. Leikið var á Hlíðarenda þar sem heimakonur sigruðu 32-28 í spennandi leik og tryggðu sig í leiðinni í bikarhelgina sem fer fram í næsta mánuði. Handbolti 6.2.2024 19:16 Ótrúlegir yfirburðir Selfyssinga sem tryggðu sér sæti í undanúrslitum Selfoss tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með nítján marka stórsigri gegn KA/Þór, 34-15. Handbolti 6.2.2024 19:55 Toppliðin mætast í átta liða úrslitum og Hafnarfjarðarslagur karlamegin Dregið var í átta liða úrslit karla og kvenna í Powerade-bikarnum í handbolta í dag og óhætt er að segja að spennandi viðureignir séu framundan. Handbolti 27.11.2023 18:15 ÍBV lagði Fram og Haukar kjöldrógu ÍH Báðum af leikjum dagsins í Powerade-bikar karla í handbolta er nú lokið. ÍBV lagði Fram með fjögurra marka mun í Vestmannaeyjum og Haukar kjöldrógu ÍH. Handbolti 18.11.2023 18:15 KA og FH í átta liða úrslit K og FH tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með útisigrum gegn Fjölni og ÍR. Handbolti 17.11.2023 20:11 Afturelding naumlega áfram Afturelding er komið áfram í 3. umferð Powerade-bikars karla í handbolta eftir tveggja marka sigur á HK í kvöld, 31-29. Handbolti 16.11.2023 21:21 Selfyssingar naumlega áfram í bikarnum Selfoss og Stjarnan tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Powerrade-bikars karla í handknattleik. Selfyssingar komust í hann krappann gegn liði Þórs sem leikur í næst efstu deild. Handbolti 15.11.2023 21:15 Afturelding og HK mætast í bikarnum annað árið í röð Annað árið í röð mætast Afturelding og HK í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Handbolti 31.10.2023 14:29 KA, HK, Fjölnir og Fram áfram KA, HK, Fjölnir og Fram eru komin í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta. Handbolti 29.10.2023 20:00 Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Handbolti 25.10.2023 21:29 Risaslagur í fyrstu umferð Powerade-bikarsins Dregið var í Powerade-bikar karla og kvenna í handknattleik í dag. Í kvennaflokki verður stórleikur strax í fyrstu umferð og þá verða tveir Olís-deildar slagir karlamegin. Handbolti 20.9.2023 20:16 Seinni bylgjan um ótrúlegt gengi ÍBV: „Þær voru orðnar þyrstar“ Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið var yfir ótrúlegt gengi ÍBV að undanförnu í Olís-deild kvenna í handbolta sem og Powerade-bikarnum sem liðið sigraði fyrir ekki svo löngu. Nú síðast varð liðið deildarmeistari í Olís og virðist vera nær óstöðvandi þegar það styttist í úrslitakeppni. Handbolti 29.3.2023 23:01 Hafa fengið skilaboð frá Gintaras og fleiri hetjum úr gullaldarliði Aftureldingar Leikmenn Aftureldingar hafa fengið góðar kveðjur eftir að þeir urðu bikarmeistarar í handbolta karla, meðal annars frá gömlum hetjum. Handbolti 24.3.2023 11:30 Vann bikar og Eddu sömu helgina Helgin var vægast sagt eftirminnileg fyrir Blæ Hinriksson. Á laugardaginn varð hann bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu og á sunnudaginn vann kvikmyndin Berdreymi, sem hann leikur í, verðlaun sem besta kvikmyndin á Edduverðlaunahátíðinni. Handbolti 22.3.2023 08:01 Skoraði tuttugu mörk í bikarúrslitaleik: Allir bikarmeistarar helgarinnar Sex félög eignuðust bikarmeistara í yngri flokkum handboltans í Laugardalshöllinni um helgina en þá fóru ekki bara fram úrslitaleikir meistaraflokkanna. Handbolti 20.3.2023 14:31 „Þarna var þetta svo innilegt“ Jóhann Gunnar Einarsson lék á sínum tíma með Aftureldingu. Hann var mættur í Handkastið þar sem ótrúlegur sigur Aftureldingar á Haukum í bikarúrslitum var krufinn. Fór Jóhann Gunnar meðal yfir það sem hefur breyst hjá félaginu síðan hann gekk í raðir þess árið 2014. Handbolti 20.3.2023 10:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Handbolti 18.3.2023 15:16 Gunnar Magnússon: Okkur tókst að brjóta blað í sögu Aftureldingar Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var himinlifandi eftir eins marks sigur á Haukum 28-27 í úrslitum Powerade-bikarsins. Handbolti 18.3.2023 18:35 „Takk Jovan Kukobat“ Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Handbolti 18.3.2023 18:12 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-29 | Bikarinn siglir til Eyja í fyrsta sinn í nítján ár Valur og ÍBV mættust í úrslitaleik Powerade-bikar kvenna í dag. Fjöldi fólks lagði leið sína í Laugardalshöllina og urðu vitni að tveggja marka sigri Eyjakvenna, 31-29. Þeirra fyrsti bikarmeistaratitill í nítján ár eða síðan 2004. Handbolti 18.3.2023 12:30 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Umfjöllun: ÍBV - Haukar 33-27 | Eyjamenn í bikarúrslit Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum, 33-27. Handbolti 6.3.2024 17:15
Alltaf það fallegasta við þetta Valur mætir Stjörnunni í einum af tveimur undanúrslitaleikjum Powerade bikarsins í handbolta í Laugardalshöll í kvöld. Undanúrslitin leggjast vel í Óskar Bjarna Óskarsson, þjálfara Vals sem segir alltaf jafn mikil forréttindi að taka þátt í bikarhátíðinni. Þá hrósar hann HSÍ fyrir einstaklega góða umgjörð í kringum úrslitaleiki yngri flokka. Handbolti 6.3.2024 16:01
Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum. Handbolti 16.2.2024 12:38
Valsarar síðastir inn í undanúrslitin Valur varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikarsins í handbolta. Þeir sigruðu Selfoss í viðureign liðanna á Hlíðarenda í kvöld, 36-26. Hálfleikstölur voru 18-12. Handbolti 14.2.2024 22:08
FH-ingur í eins leiks bann fyrir olnbogaskot Jakob Martin Ásgeirsson, handknattleiksmaður FH, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann vegna „sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar“ í 8-liða úrslitum Powerade bikarsins gegn Haukum. Hann tekur bannið út í næsta leik FH í Olís deildinni, gegn HK þann 24. febrúar. Handbolti 14.2.2024 18:46
Sigursteinn Arndal: Dapurt að dómararnir gátu ekki farið í skjáinn FH er úr leik í Powerade-bikarnum eftir fjögurra marka tap gegn Haukum 33-29. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. Sport 12.2.2024 21:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 33-29 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn og fara í Höllina Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikarsins eftir sigur á nágrönnum sínum 33-29. FH gerði fyrstu tvö mörkin en það var eina forysta liðsins í leiknum. Handbolti 12.2.2024 18:45
Stjarnan lagði KA og fer í Höllina Stjarnan er komin í undanúrslit Powerade-bikars karla í handbolta eftir þriggja marka sigur á KA á heimavelli í dag. Handbolti 11.2.2024 18:00
Eyjamenn í Höllina en bikarmeistararnir úr leik Bikarmeistarar Aftureldingar eru úr leik í Powerade-bikar karla í handbolta eftir sjö marka tap á útivelli gegn ÍBV í dag, 34-27. Handbolti 11.2.2024 15:08
Stjarnan tryggði sér sæti í Höllinni Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikar kvenna í handknattleik eftir fimm marka sigur á Gróttu í kvöld. Handbolti 7.2.2024 22:31
Umfjöllun og myndir: Valur - Haukar 32-28 | Valskonur í undanúrslit Toppliðin í Olís-deild kvenna, Valur og Haukar, mættust í átta liða úrslitum Poweradebikars kvenna nú í kvöld. Leikið var á Hlíðarenda þar sem heimakonur sigruðu 32-28 í spennandi leik og tryggðu sig í leiðinni í bikarhelgina sem fer fram í næsta mánuði. Handbolti 6.2.2024 19:16
Ótrúlegir yfirburðir Selfyssinga sem tryggðu sér sæti í undanúrslitum Selfoss tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með nítján marka stórsigri gegn KA/Þór, 34-15. Handbolti 6.2.2024 19:55
Toppliðin mætast í átta liða úrslitum og Hafnarfjarðarslagur karlamegin Dregið var í átta liða úrslit karla og kvenna í Powerade-bikarnum í handbolta í dag og óhætt er að segja að spennandi viðureignir séu framundan. Handbolti 27.11.2023 18:15
ÍBV lagði Fram og Haukar kjöldrógu ÍH Báðum af leikjum dagsins í Powerade-bikar karla í handbolta er nú lokið. ÍBV lagði Fram með fjögurra marka mun í Vestmannaeyjum og Haukar kjöldrógu ÍH. Handbolti 18.11.2023 18:15
KA og FH í átta liða úrslit K og FH tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með útisigrum gegn Fjölni og ÍR. Handbolti 17.11.2023 20:11
Afturelding naumlega áfram Afturelding er komið áfram í 3. umferð Powerade-bikars karla í handbolta eftir tveggja marka sigur á HK í kvöld, 31-29. Handbolti 16.11.2023 21:21
Selfyssingar naumlega áfram í bikarnum Selfoss og Stjarnan tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Powerrade-bikars karla í handknattleik. Selfyssingar komust í hann krappann gegn liði Þórs sem leikur í næst efstu deild. Handbolti 15.11.2023 21:15
Afturelding og HK mætast í bikarnum annað árið í röð Annað árið í röð mætast Afturelding og HK í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Handbolti 31.10.2023 14:29
KA, HK, Fjölnir og Fram áfram KA, HK, Fjölnir og Fram eru komin í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta. Handbolti 29.10.2023 20:00
Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Handbolti 25.10.2023 21:29
Risaslagur í fyrstu umferð Powerade-bikarsins Dregið var í Powerade-bikar karla og kvenna í handknattleik í dag. Í kvennaflokki verður stórleikur strax í fyrstu umferð og þá verða tveir Olís-deildar slagir karlamegin. Handbolti 20.9.2023 20:16
Seinni bylgjan um ótrúlegt gengi ÍBV: „Þær voru orðnar þyrstar“ Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið var yfir ótrúlegt gengi ÍBV að undanförnu í Olís-deild kvenna í handbolta sem og Powerade-bikarnum sem liðið sigraði fyrir ekki svo löngu. Nú síðast varð liðið deildarmeistari í Olís og virðist vera nær óstöðvandi þegar það styttist í úrslitakeppni. Handbolti 29.3.2023 23:01
Hafa fengið skilaboð frá Gintaras og fleiri hetjum úr gullaldarliði Aftureldingar Leikmenn Aftureldingar hafa fengið góðar kveðjur eftir að þeir urðu bikarmeistarar í handbolta karla, meðal annars frá gömlum hetjum. Handbolti 24.3.2023 11:30
Vann bikar og Eddu sömu helgina Helgin var vægast sagt eftirminnileg fyrir Blæ Hinriksson. Á laugardaginn varð hann bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu og á sunnudaginn vann kvikmyndin Berdreymi, sem hann leikur í, verðlaun sem besta kvikmyndin á Edduverðlaunahátíðinni. Handbolti 22.3.2023 08:01
Skoraði tuttugu mörk í bikarúrslitaleik: Allir bikarmeistarar helgarinnar Sex félög eignuðust bikarmeistara í yngri flokkum handboltans í Laugardalshöllinni um helgina en þá fóru ekki bara fram úrslitaleikir meistaraflokkanna. Handbolti 20.3.2023 14:31
„Þarna var þetta svo innilegt“ Jóhann Gunnar Einarsson lék á sínum tíma með Aftureldingu. Hann var mættur í Handkastið þar sem ótrúlegur sigur Aftureldingar á Haukum í bikarúrslitum var krufinn. Fór Jóhann Gunnar meðal yfir það sem hefur breyst hjá félaginu síðan hann gekk í raðir þess árið 2014. Handbolti 20.3.2023 10:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Handbolti 18.3.2023 15:16
Gunnar Magnússon: Okkur tókst að brjóta blað í sögu Aftureldingar Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var himinlifandi eftir eins marks sigur á Haukum 28-27 í úrslitum Powerade-bikarsins. Handbolti 18.3.2023 18:35
„Takk Jovan Kukobat“ Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Handbolti 18.3.2023 18:12
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-29 | Bikarinn siglir til Eyja í fyrsta sinn í nítján ár Valur og ÍBV mættust í úrslitaleik Powerade-bikar kvenna í dag. Fjöldi fólks lagði leið sína í Laugardalshöllina og urðu vitni að tveggja marka sigri Eyjakvenna, 31-29. Þeirra fyrsti bikarmeistaratitill í nítján ár eða síðan 2004. Handbolti 18.3.2023 12:30