Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Þrælakistur samtímans? Ég fór á tónleika fyrr í sumar með lagasmiðnum Nick Cave og Colin Greenwodd, bassaleikara Radiohead. Tveir frábærir listamenn komnir hingað upp á skerið til að skemmta landanum.Það var fullt hús og mikil eftirvænting í loftinu þegar tónleikarnir hófust. Skoðun 24.11.2024 12:15 Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Fordómar eru eitt það ljótasta sem fylgir mannskepnunni og í skjóli þeirra hafa verið gerðir hlutir sem eru það skuggalegir að ekki verður farið nánar út í þá hér. Það sama mætti reyndar líka segja um þjóðernishyggju, sem er ,,tæki“ sem menn grípa til þegar hreyfa þarf við fólki með ákveðnum hætti og þá alveg sérstaklega í pólitískum tilgangi. Skoðun 16.11.2024 12:01 Kennari fær milljón! Verkfall kennara er hafið, ,,eitt í safnið“, en kennarar hafa því miður margoft þurft að grípa til verkfallsvopnsins og þau verkföll oft verið harðvítug og staðið vikum saman, sem auðvitað er ekki gott. Fólk vill vinna sína vinnu og fá almennilega borgað fyrir það. Skoðun 29.10.2024 18:01 Þegar ballið er búið Þegar farið er út að skemmta sér, til dæmis á dansleik þá er oft mikið stuð, ,,maður er manns gaman,“ segir máltækið. Allir í góðum gír og bara fjör. Skoðun 13.10.2024 14:02 Bóf-ar(ion)? Stundum virðist vera sem svo að ákveðnir aðilar séu bara alls ekki í neinu sambandi við það sem er að gerast út í samfélaginu. Þá er ég auðvitað að tala um bankana. Skoðun 20.9.2024 11:02 Kval(ið)kjöt Eitt stærsta fréttamálið undanfarna daga hefur verið sú ákvörðun matvælaráðherra að fresta hvalveiðivertíð Hvals h/f fram í lok ágúst á þessu ári. Sú ákvörðun hefur verið bæði harðlega gagnrýnd en henni hefur einnig verið fagnað. Skoðun 27.6.2023 07:32 Bandaríkjamenn, gangið í bæinn Allt frá því að Bretar stigu hér (blessunarlega) á land þann 10.?maí árið 1940, mitt í brennandi heimsstyrjöld, hefur Ísland verið undir verndarvæng vestrænna ríkja hernaðarlega séð. Frá því að bandaríski herinn fór árið 2006 hefur landið verið herlaust. Skoðun 4.8.2016 06:00 Kökur og smjör Hér drýpur smjör af hverju strái – í bönkunum, hér býr fullt af fólki sem lifir á smálánum, hér rífast stjórnarflokkarnir um það hver eigi að ráða yfir fiskveiðiauðlindinni, sem okkur almenningi er talin trú um að sé í okkar eigu. Skoðun 4.3.2015 07:00 Nei takk launahækkun? Skoðun 22.2.2015 11:22 Fréttablaðið mismunar Dögun í Reykjavík Það er grundvallarregla í frjálsum lýðræðisríkjum sem halda kosningar að raddir allra heyrist og sjónarmið allra komi fram. Skoðun 23.5.2014 19:53 Nokkur orð um sögulegar staðreyndir Hallur Hallsson, fyrrum blaðamaður, skrifaði í byrjun janúar grein í Fréttablaðið um Evrópumál, í breiðum skilningi þess orðs (Af Einstein og spunarokkum). Grein hans fer um víðan völl, svo víðan að nokkuð erfitt er að átta sig á því um hvað þessi grein raunverulega er. Skoðun 14.1.2013 09:30 Innlimun hvað? Ekkert er t.d. verið að upplýsa fólk um að eitt af meginmarkmiðum ESB, með því að ná samningum um innlimun Íslands, er að ná yfirráðum yfir stórum hluta Norður-Atlantshafsins með aðgengi að Norður-Íshafinu. Án þessa aðgengis getur Evrópusambandið aldrei orðið það stórveldi sem það vill vera í alþjóðlegu tilliti.“ Skoðun 31.5.2012 06:00 Hættu að hræða fólk, Jón! Jón Bjarnason er merkilegur stjórnmálamaður. Hann hefur verið mikið í fréttum að undanförnu vegna fyrirhugaðra hækkana á íslensku lambakjöti. Íslenskir bændur eru í þeirri óskastöðu að geta flutt út íslenskt lamb og grætt vel. Á móti er bannað að flytja inn erlent kjöt, ef á þarf að halda vegna eftirspurnar hér. Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra Íslands, segir að það komi ekki til greina, þrátt fyrir samninga þess efnis um að ákveðinn innflutning eigi að leyfa. Skoðun 27.7.2011 06:00 Hlutverk RÚV og ESB-málið Í lok júní hefjast hinar eiginlegu aðildarviðræður Íslands og ESB. Þá er lokið svokallaðri rýnivinnu, en í henni felst að löggjöf Íslands og ESB er borin saman á öllum sviðum. Því má segja að þá hefjist í raun nýr kafli í þessu ferli, sem hófst með umsókn Íslands að ESB í júlí árið 2009. Skoðun 17.5.2011 09:30 Hvað er að óttast? Í komandi aðildarviðræðum við ESB er ljóst að sjávarútvegsmál verða einn erfiðasti málaflokkurinn. Andstæðingar ESB-aðildar hafa hamrað á reynslu Norðmanna í aðildarviðræðum og hafa þá sérstaklega rætt um sjávarútvegssamninginn frá 1994. Sagt hefur verið að Norðmenn hafi fengið mjög slæman samning og því sé útilokað að Ísland fái nokkuð annað. Vægast sagt lýsir þetta sjónarmið mikilli þröngsýni og mótast ef til vill af því að sterkustu hagsmunir þeirra sem eru í greininni felast í því að halda öllu óbreyttu. Skoðun 6.10.2010 06:00 Þögn Sigmundar Af hverju heyrist ekkert í formanni Framsóknarflokksins í Evrópumálum? Undirritaður hefur oft velt þessari spurningu fyrir sér eftir flokksþing flokksins í byrjun ársins. Þar var samþykkt metnaðarfull ályktun um Evrópumál, sem sumir reyndar lýstu sem skilyrðum Framsóknarflokksins fyrir því að ESB myndi ganga í Ísland. Gott og vel. Sé leitað í greinasafni MBL, FBL og á bloggi Sigmundar kemur í ljós að hann hefur hins vegar ekkert skrifað um Evrópumál. Sömu sögu er að segja um heimasíðu flokksins, þar skrifa einhverjir aðrir um Evrópumál, s.s. Siv Friðleifsdóttir og Gestur Guðjónsson. Skoðun 9.9.2009 06:00 Að byggja brú Brýr eru stórkostleg uppfinning. Þær tengja saman lönd og landsvæði á snilldarlegan hátt. Skoðun 14.12.2008 06:00
Þrælakistur samtímans? Ég fór á tónleika fyrr í sumar með lagasmiðnum Nick Cave og Colin Greenwodd, bassaleikara Radiohead. Tveir frábærir listamenn komnir hingað upp á skerið til að skemmta landanum.Það var fullt hús og mikil eftirvænting í loftinu þegar tónleikarnir hófust. Skoðun 24.11.2024 12:15
Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Fordómar eru eitt það ljótasta sem fylgir mannskepnunni og í skjóli þeirra hafa verið gerðir hlutir sem eru það skuggalegir að ekki verður farið nánar út í þá hér. Það sama mætti reyndar líka segja um þjóðernishyggju, sem er ,,tæki“ sem menn grípa til þegar hreyfa þarf við fólki með ákveðnum hætti og þá alveg sérstaklega í pólitískum tilgangi. Skoðun 16.11.2024 12:01
Kennari fær milljón! Verkfall kennara er hafið, ,,eitt í safnið“, en kennarar hafa því miður margoft þurft að grípa til verkfallsvopnsins og þau verkföll oft verið harðvítug og staðið vikum saman, sem auðvitað er ekki gott. Fólk vill vinna sína vinnu og fá almennilega borgað fyrir það. Skoðun 29.10.2024 18:01
Þegar ballið er búið Þegar farið er út að skemmta sér, til dæmis á dansleik þá er oft mikið stuð, ,,maður er manns gaman,“ segir máltækið. Allir í góðum gír og bara fjör. Skoðun 13.10.2024 14:02
Bóf-ar(ion)? Stundum virðist vera sem svo að ákveðnir aðilar séu bara alls ekki í neinu sambandi við það sem er að gerast út í samfélaginu. Þá er ég auðvitað að tala um bankana. Skoðun 20.9.2024 11:02
Kval(ið)kjöt Eitt stærsta fréttamálið undanfarna daga hefur verið sú ákvörðun matvælaráðherra að fresta hvalveiðivertíð Hvals h/f fram í lok ágúst á þessu ári. Sú ákvörðun hefur verið bæði harðlega gagnrýnd en henni hefur einnig verið fagnað. Skoðun 27.6.2023 07:32
Bandaríkjamenn, gangið í bæinn Allt frá því að Bretar stigu hér (blessunarlega) á land þann 10.?maí árið 1940, mitt í brennandi heimsstyrjöld, hefur Ísland verið undir verndarvæng vestrænna ríkja hernaðarlega séð. Frá því að bandaríski herinn fór árið 2006 hefur landið verið herlaust. Skoðun 4.8.2016 06:00
Kökur og smjör Hér drýpur smjör af hverju strái – í bönkunum, hér býr fullt af fólki sem lifir á smálánum, hér rífast stjórnarflokkarnir um það hver eigi að ráða yfir fiskveiðiauðlindinni, sem okkur almenningi er talin trú um að sé í okkar eigu. Skoðun 4.3.2015 07:00
Fréttablaðið mismunar Dögun í Reykjavík Það er grundvallarregla í frjálsum lýðræðisríkjum sem halda kosningar að raddir allra heyrist og sjónarmið allra komi fram. Skoðun 23.5.2014 19:53
Nokkur orð um sögulegar staðreyndir Hallur Hallsson, fyrrum blaðamaður, skrifaði í byrjun janúar grein í Fréttablaðið um Evrópumál, í breiðum skilningi þess orðs (Af Einstein og spunarokkum). Grein hans fer um víðan völl, svo víðan að nokkuð erfitt er að átta sig á því um hvað þessi grein raunverulega er. Skoðun 14.1.2013 09:30
Innlimun hvað? Ekkert er t.d. verið að upplýsa fólk um að eitt af meginmarkmiðum ESB, með því að ná samningum um innlimun Íslands, er að ná yfirráðum yfir stórum hluta Norður-Atlantshafsins með aðgengi að Norður-Íshafinu. Án þessa aðgengis getur Evrópusambandið aldrei orðið það stórveldi sem það vill vera í alþjóðlegu tilliti.“ Skoðun 31.5.2012 06:00
Hættu að hræða fólk, Jón! Jón Bjarnason er merkilegur stjórnmálamaður. Hann hefur verið mikið í fréttum að undanförnu vegna fyrirhugaðra hækkana á íslensku lambakjöti. Íslenskir bændur eru í þeirri óskastöðu að geta flutt út íslenskt lamb og grætt vel. Á móti er bannað að flytja inn erlent kjöt, ef á þarf að halda vegna eftirspurnar hér. Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra Íslands, segir að það komi ekki til greina, þrátt fyrir samninga þess efnis um að ákveðinn innflutning eigi að leyfa. Skoðun 27.7.2011 06:00
Hlutverk RÚV og ESB-málið Í lok júní hefjast hinar eiginlegu aðildarviðræður Íslands og ESB. Þá er lokið svokallaðri rýnivinnu, en í henni felst að löggjöf Íslands og ESB er borin saman á öllum sviðum. Því má segja að þá hefjist í raun nýr kafli í þessu ferli, sem hófst með umsókn Íslands að ESB í júlí árið 2009. Skoðun 17.5.2011 09:30
Hvað er að óttast? Í komandi aðildarviðræðum við ESB er ljóst að sjávarútvegsmál verða einn erfiðasti málaflokkurinn. Andstæðingar ESB-aðildar hafa hamrað á reynslu Norðmanna í aðildarviðræðum og hafa þá sérstaklega rætt um sjávarútvegssamninginn frá 1994. Sagt hefur verið að Norðmenn hafi fengið mjög slæman samning og því sé útilokað að Ísland fái nokkuð annað. Vægast sagt lýsir þetta sjónarmið mikilli þröngsýni og mótast ef til vill af því að sterkustu hagsmunir þeirra sem eru í greininni felast í því að halda öllu óbreyttu. Skoðun 6.10.2010 06:00
Þögn Sigmundar Af hverju heyrist ekkert í formanni Framsóknarflokksins í Evrópumálum? Undirritaður hefur oft velt þessari spurningu fyrir sér eftir flokksþing flokksins í byrjun ársins. Þar var samþykkt metnaðarfull ályktun um Evrópumál, sem sumir reyndar lýstu sem skilyrðum Framsóknarflokksins fyrir því að ESB myndi ganga í Ísland. Gott og vel. Sé leitað í greinasafni MBL, FBL og á bloggi Sigmundar kemur í ljós að hann hefur hins vegar ekkert skrifað um Evrópumál. Sömu sögu er að segja um heimasíðu flokksins, þar skrifa einhverjir aðrir um Evrópumál, s.s. Siv Friðleifsdóttir og Gestur Guðjónsson. Skoðun 9.9.2009 06:00
Að byggja brú Brýr eru stórkostleg uppfinning. Þær tengja saman lönd og landsvæði á snilldarlegan hátt. Skoðun 14.12.2008 06:00