Stj.mál Ögurstund rennur senn upp Klukkan tifar og senn líður að því að Davíð Oddsson utanríkisráðherra taki stefnumarkandi ákvörðun um það hvort Ísland standi við fyrri áform sín um að sækja um aðild að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og hefji kosningabaráttu í því skyni. Innlent 13.10.2005 19:34 Ályktun á að hvetja til uppgjörs Framsóknarflokkurinn sér ástæðu til að senda þau skilaboð til borgarbúa og samstarfsflokka í R-listanum að hann, ekki síður en Samfylkingin, hafi þor og getu til að til að bjóða fram undir eigin nafni í næstu borgarstjórnarkosningum. Innlent 13.10.2005 19:34 Segir nýja leiðakerfið gallað "Það er margt við þetta nýja leiðakerfi að athuga," segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks. Innlent 13.10.2005 19:34 Borgarstjóri bjartsýnn á R-lista "Ég hef engar sérstakar áhyggjur af framboðsmálum R-listans. Það eru allir að vinna að heilum hug í þessum málum og hver flokkur að hugsa sinn gang," segir Steinunn V. Óskarsdóttir borgarstjóri um framboðsmál R-listans og ályktun Framsóknarflokksins í Reykjavík norður frá því fyrir helgi. Innlent 13.10.2005 19:34 R-listinn hangir á bláþræði Ekkert bendir til annars en að dagar Reykjavíkurlistans séu senn taldir ef marka má viðbrögð forystumanna flokkanna þriggja sem listann skipa við ályktun Framsóknarflokksins í Reykjavík norður um framboðsmál flokksins. Innlent 13.10.2005 19:34 Framsókn ruggar bátnum "Það hafa verið uppi raddir um að við séum skelkaðir og að við þorum ekki að fara einir fram. Þetta eru skilaboð til hinna flokkanna um hið gagnstæða," segir Þorlákur Björnsson, formaður kjördæmisráðs Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Innlent 13.10.2005 19:34 Afstaða ráðherra hefur ekki áhrif Ekki er áformað samkvæmt þeim hugmyndum sem Reykjavíkurborg kynnti Háskólanum í Reykjavík að byggja innan flugvallargirðingarinnar næstu tíu til fimmtán árin. Afstaða samgönguráðherra hefur því engin áhrif á framkvæmdir fram að þeim tíma. Þetta segir Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans. Innlent 13.10.2005 19:33 Enginn er eyland í R-listanum „Það býður enginn flokkur fram Reykjavíkurlista einn og sér - það er ekki R-listi,“ segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri. Tveir menn eru skráðir fyrir Reykjavíkurlistanum í fyrirtækjaskrá - annar er framsóknarmaður og hinn er í Samfylkingunni. Innlent 13.10.2005 19:33 Vill Bush færa réttinn til hægri? Öllum að óvörum tilnefndi Bush Bandaríkjaforseti íhaldssaman, hvítan karl í embætti dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna í gær. Talið er að með þessu vilji hann hnika réttinum til hægri en sumir íhaldsmenn efast um að sá útvaldi sé jafnmikill íhaldsmaður og hermt er. Erlent 13.10.2005 19:33 Úttekt gerð á Íbúðalánasjóði Félagsmálanefnd Alþingis hefur falið Ríkisendurskoðun að gera stjórnsýsluúttekt á Íbúðalánasjóði. Lánasýslu ríkisins og félagsmálaráðuneytið greinir á um hvort lánasamningar bankanna og Íbúðalánasjóðs séu ríkistryggðir. Innlent 13.10.2005 19:33 Rice öskuill út í Súdana Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er öskuill og krefst þess að stjórnvöld í Súdan biðjist afsökunar. Ástæðan er sú að súdanskir embættismenn tóku harkalega á bandarískum blaðamönnum og embættismönnum á fundi í Khartoum í gær. Erlent 13.10.2005 19:33 Úttekt frá Ríkisendurskoðun Samstaða náðist um það á fundi félagsmálanefndar Alþingis í dag að óska eftir því að Ríkisendurskoðun geri úttekt á 80 milljarða lánasamningi Íbúðalánasjóðs við banka og sparisjóði. Innlent 13.10.2005 19:33 Meiri áhætta Íbúðalánasjóðs <font face="Helv"></font> Félagsmálanefnd Alþingis kemur saman fyrir hádegi í dag til að fjalla um lánasamninga Íbúðalánasjóðs við sparisjóði og banka. Álitamál hafa risið um lögmæti lánveitinganna og hvort þau samrýmist markmiðum sjóðsins. Innlent 13.10.2005 19:33 32% vilja Össur sem borgarstjóra Þrjátíu og tvö prósent þeirra sem tóku afstöðu í skoðanakönnun sem Plúsinn gerði eftir hádegi í gær sögðust vilja sjá Össur Skarphéðinsson sem næsta borgarstjóra. Sextíu og átta prósent voru því andvíg en spurt var hvort fólk vildi hann í embættið eða ekki. Innlent 13.10.2005 19:32 Stjórnmálasamband við Djíbútí Fastafulltrúar Íslands og Djíbútí hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Robel Olhaye, undirrituðu yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands ríkjanna í New York í gær. Innlent 13.10.2005 19:33 Öllum verði tryggð skólavist Stjórn Heimdallar hefur skorað á fjármála- og menntamálaráðherra að tryggja öllu ungu fólki á Íslandi skólavist. Heimdallur vísar til þess að á hátíðarstundum sé talað um unga fólkið sem framtíðarauð þjóðarinnar og að talað sé um þekkingarþjóðfélag. Innlent 13.10.2005 19:33 Heimdallur vill alla í skóla Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, sendi í gær frá sér ályktun þar sem félagið skoraði á samflokksmenn sína, Geir H. Haarde fjármálaráðherra og Þorgerði Katríni Gunnarsdóttir menntamálaráðherra að tryggja það að allt ungt fólk á Íslandi fengi skólavist. Innlent 13.10.2005 19:33 Bíðum ekki endalaust Gestur Gestsson formaður Framsóknarfélags Reykjavíkurkjördæmis norður segir að Framsóknarmenn bíði ekki endalaust eftir niðurstöðu viðræðna um framhald samstarfsins innan R-listans. Innlent 13.10.2005 19:32 Vonlaust að þagga niður í Össuri Össur Skarphéðinsson segist ekki vilja útiloka að gefa kost á sér sem borgarstjóraefni en segir að hugmyndin komi honum á óvart. Stefán Jón Hafstein segir erfitt að þagga niður í Össuri. Innlent 13.10.2005 19:32 Framleiða vörubretti úr pappír Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hefur heimilað Nýsköpunarsjóði að ganga til samninga um kaup á hlutum í félagi sem áformar að framleiða vörubretti úr endurvinnanlegum pappír í Mývatnssveit. Innlent 13.10.2005 19:32 Íbúðalánasjóð í stjórnsýsluúttekt Félagsmálanefnd Alþingis hefur verið boðuð til fundar á morgun, en eina málið á dagskrá er 80 milljarða króna útlán Íbúðalánasjóðs til sparisjóða og banka. Fulltrúar frá Íbúðalánasjóði, Fjármálaeftirlitinu, Seðlabankanum, viðskiptabönkunum og fleiri verða kallaðir fyrir nefndina. Innlent 13.10.2005 19:32 Indland næst á dagskrá Davíð Oddsson utanríkisráðherra gerði grein fyrir undirbúningi að nýju sendiráði Íslands á Indlandi á ríkisstjórnarfundi í gær. Innlent 13.10.2005 19:32 Kolmunnakvótinn minni en í fyrra Íslensk skip mega veiða 590.000 lestir af kolmunna á þessu ári að því er sjávarútvegsráðherra ákvað í gær. Kvóti ársins verður því 123.000 lestum minni en árið 2004 að því er segir í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu. Innlent 13.10.2005 19:32 Þingmaður á villigötum Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga, segir Kristinn H. Gunnarsson þingmann á villigötum varðandi áform KEA um fjölgun starfa á Akureyri og eflingu byggðar á Norðurlandi en Kristinn ýjar að því í pistli á heimasíðu sinni að KEA ætli að kaupa stjórnsýsluákvarðanir tveggja ráðherra. Innlent 13.10.2005 19:32 Stefnir ekki að borgarstjórastól Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans, segist ekki stefna að því að verða borgarstjóraefni R-listans og hefur hann enga ákvörðun tekið í þeim efnum. Innlent 13.10.2005 19:32 Heilsan betri en útlitið Viktor Júsjenko, forseti Úkraínu, er við mjög góða heilsu segir læknir hans, Jean Saurat, við háskólasjúkrahúsið í Genf þar sem Júsjenko hefur leitað lækninga vegna díoxíneitrunar. Innlent 13.10.2005 19:32 Viðey aðeins fyrir Sjálfstæðismenn Össur Skarphéðinsson segir að tillögur sjálfstæðismanna í borginni um byggð í eyjunum við Reykjavík eigi að vera fyrir elítuna og fyrir þá sjálfa. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson segir Össur endurspegla vanda R-listans. Innlent 13.10.2005 19:32 Verið að fara yfir samninginn Félagsmálaráðherra segir að verið sé að fara yfir lánasamning á milli Íbúðalánsjóðs og bankanna og vel geti verið að þar þurfi að skerpa einhverjar reglur. Innlent 13.10.2005 19:32 R-listinn er að liðast í sundur Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir R-listan vera að liðast í sundur. Innlent 13.10.2005 19:32 Næsti forsætisráðherra Búlgaríu Næsti forsætisráðherra Búlgaríu verður að öllum líkindum Sergei Stanishev, formaður Sósíalistaflokksins þar í landi. Sósíalistar unnu sigur í þingkosningunum í Búlgaríu í síðasta mánuði og munu leiða þriggja flokka ríkisstjórn landsins, ef viðræður ganga eftir. Erlent 13.10.2005 19:32 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 187 ›
Ögurstund rennur senn upp Klukkan tifar og senn líður að því að Davíð Oddsson utanríkisráðherra taki stefnumarkandi ákvörðun um það hvort Ísland standi við fyrri áform sín um að sækja um aðild að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og hefji kosningabaráttu í því skyni. Innlent 13.10.2005 19:34
Ályktun á að hvetja til uppgjörs Framsóknarflokkurinn sér ástæðu til að senda þau skilaboð til borgarbúa og samstarfsflokka í R-listanum að hann, ekki síður en Samfylkingin, hafi þor og getu til að til að bjóða fram undir eigin nafni í næstu borgarstjórnarkosningum. Innlent 13.10.2005 19:34
Segir nýja leiðakerfið gallað "Það er margt við þetta nýja leiðakerfi að athuga," segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks. Innlent 13.10.2005 19:34
Borgarstjóri bjartsýnn á R-lista "Ég hef engar sérstakar áhyggjur af framboðsmálum R-listans. Það eru allir að vinna að heilum hug í þessum málum og hver flokkur að hugsa sinn gang," segir Steinunn V. Óskarsdóttir borgarstjóri um framboðsmál R-listans og ályktun Framsóknarflokksins í Reykjavík norður frá því fyrir helgi. Innlent 13.10.2005 19:34
R-listinn hangir á bláþræði Ekkert bendir til annars en að dagar Reykjavíkurlistans séu senn taldir ef marka má viðbrögð forystumanna flokkanna þriggja sem listann skipa við ályktun Framsóknarflokksins í Reykjavík norður um framboðsmál flokksins. Innlent 13.10.2005 19:34
Framsókn ruggar bátnum "Það hafa verið uppi raddir um að við séum skelkaðir og að við þorum ekki að fara einir fram. Þetta eru skilaboð til hinna flokkanna um hið gagnstæða," segir Þorlákur Björnsson, formaður kjördæmisráðs Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Innlent 13.10.2005 19:34
Afstaða ráðherra hefur ekki áhrif Ekki er áformað samkvæmt þeim hugmyndum sem Reykjavíkurborg kynnti Háskólanum í Reykjavík að byggja innan flugvallargirðingarinnar næstu tíu til fimmtán árin. Afstaða samgönguráðherra hefur því engin áhrif á framkvæmdir fram að þeim tíma. Þetta segir Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans. Innlent 13.10.2005 19:33
Enginn er eyland í R-listanum „Það býður enginn flokkur fram Reykjavíkurlista einn og sér - það er ekki R-listi,“ segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri. Tveir menn eru skráðir fyrir Reykjavíkurlistanum í fyrirtækjaskrá - annar er framsóknarmaður og hinn er í Samfylkingunni. Innlent 13.10.2005 19:33
Vill Bush færa réttinn til hægri? Öllum að óvörum tilnefndi Bush Bandaríkjaforseti íhaldssaman, hvítan karl í embætti dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna í gær. Talið er að með þessu vilji hann hnika réttinum til hægri en sumir íhaldsmenn efast um að sá útvaldi sé jafnmikill íhaldsmaður og hermt er. Erlent 13.10.2005 19:33
Úttekt gerð á Íbúðalánasjóði Félagsmálanefnd Alþingis hefur falið Ríkisendurskoðun að gera stjórnsýsluúttekt á Íbúðalánasjóði. Lánasýslu ríkisins og félagsmálaráðuneytið greinir á um hvort lánasamningar bankanna og Íbúðalánasjóðs séu ríkistryggðir. Innlent 13.10.2005 19:33
Rice öskuill út í Súdana Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er öskuill og krefst þess að stjórnvöld í Súdan biðjist afsökunar. Ástæðan er sú að súdanskir embættismenn tóku harkalega á bandarískum blaðamönnum og embættismönnum á fundi í Khartoum í gær. Erlent 13.10.2005 19:33
Úttekt frá Ríkisendurskoðun Samstaða náðist um það á fundi félagsmálanefndar Alþingis í dag að óska eftir því að Ríkisendurskoðun geri úttekt á 80 milljarða lánasamningi Íbúðalánasjóðs við banka og sparisjóði. Innlent 13.10.2005 19:33
Meiri áhætta Íbúðalánasjóðs <font face="Helv"></font> Félagsmálanefnd Alþingis kemur saman fyrir hádegi í dag til að fjalla um lánasamninga Íbúðalánasjóðs við sparisjóði og banka. Álitamál hafa risið um lögmæti lánveitinganna og hvort þau samrýmist markmiðum sjóðsins. Innlent 13.10.2005 19:33
32% vilja Össur sem borgarstjóra Þrjátíu og tvö prósent þeirra sem tóku afstöðu í skoðanakönnun sem Plúsinn gerði eftir hádegi í gær sögðust vilja sjá Össur Skarphéðinsson sem næsta borgarstjóra. Sextíu og átta prósent voru því andvíg en spurt var hvort fólk vildi hann í embættið eða ekki. Innlent 13.10.2005 19:32
Stjórnmálasamband við Djíbútí Fastafulltrúar Íslands og Djíbútí hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Robel Olhaye, undirrituðu yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands ríkjanna í New York í gær. Innlent 13.10.2005 19:33
Öllum verði tryggð skólavist Stjórn Heimdallar hefur skorað á fjármála- og menntamálaráðherra að tryggja öllu ungu fólki á Íslandi skólavist. Heimdallur vísar til þess að á hátíðarstundum sé talað um unga fólkið sem framtíðarauð þjóðarinnar og að talað sé um þekkingarþjóðfélag. Innlent 13.10.2005 19:33
Heimdallur vill alla í skóla Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, sendi í gær frá sér ályktun þar sem félagið skoraði á samflokksmenn sína, Geir H. Haarde fjármálaráðherra og Þorgerði Katríni Gunnarsdóttir menntamálaráðherra að tryggja það að allt ungt fólk á Íslandi fengi skólavist. Innlent 13.10.2005 19:33
Bíðum ekki endalaust Gestur Gestsson formaður Framsóknarfélags Reykjavíkurkjördæmis norður segir að Framsóknarmenn bíði ekki endalaust eftir niðurstöðu viðræðna um framhald samstarfsins innan R-listans. Innlent 13.10.2005 19:32
Vonlaust að þagga niður í Össuri Össur Skarphéðinsson segist ekki vilja útiloka að gefa kost á sér sem borgarstjóraefni en segir að hugmyndin komi honum á óvart. Stefán Jón Hafstein segir erfitt að þagga niður í Össuri. Innlent 13.10.2005 19:32
Framleiða vörubretti úr pappír Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hefur heimilað Nýsköpunarsjóði að ganga til samninga um kaup á hlutum í félagi sem áformar að framleiða vörubretti úr endurvinnanlegum pappír í Mývatnssveit. Innlent 13.10.2005 19:32
Íbúðalánasjóð í stjórnsýsluúttekt Félagsmálanefnd Alþingis hefur verið boðuð til fundar á morgun, en eina málið á dagskrá er 80 milljarða króna útlán Íbúðalánasjóðs til sparisjóða og banka. Fulltrúar frá Íbúðalánasjóði, Fjármálaeftirlitinu, Seðlabankanum, viðskiptabönkunum og fleiri verða kallaðir fyrir nefndina. Innlent 13.10.2005 19:32
Indland næst á dagskrá Davíð Oddsson utanríkisráðherra gerði grein fyrir undirbúningi að nýju sendiráði Íslands á Indlandi á ríkisstjórnarfundi í gær. Innlent 13.10.2005 19:32
Kolmunnakvótinn minni en í fyrra Íslensk skip mega veiða 590.000 lestir af kolmunna á þessu ári að því er sjávarútvegsráðherra ákvað í gær. Kvóti ársins verður því 123.000 lestum minni en árið 2004 að því er segir í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu. Innlent 13.10.2005 19:32
Þingmaður á villigötum Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga, segir Kristinn H. Gunnarsson þingmann á villigötum varðandi áform KEA um fjölgun starfa á Akureyri og eflingu byggðar á Norðurlandi en Kristinn ýjar að því í pistli á heimasíðu sinni að KEA ætli að kaupa stjórnsýsluákvarðanir tveggja ráðherra. Innlent 13.10.2005 19:32
Stefnir ekki að borgarstjórastól Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans, segist ekki stefna að því að verða borgarstjóraefni R-listans og hefur hann enga ákvörðun tekið í þeim efnum. Innlent 13.10.2005 19:32
Heilsan betri en útlitið Viktor Júsjenko, forseti Úkraínu, er við mjög góða heilsu segir læknir hans, Jean Saurat, við háskólasjúkrahúsið í Genf þar sem Júsjenko hefur leitað lækninga vegna díoxíneitrunar. Innlent 13.10.2005 19:32
Viðey aðeins fyrir Sjálfstæðismenn Össur Skarphéðinsson segir að tillögur sjálfstæðismanna í borginni um byggð í eyjunum við Reykjavík eigi að vera fyrir elítuna og fyrir þá sjálfa. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson segir Össur endurspegla vanda R-listans. Innlent 13.10.2005 19:32
Verið að fara yfir samninginn Félagsmálaráðherra segir að verið sé að fara yfir lánasamning á milli Íbúðalánsjóðs og bankanna og vel geti verið að þar þurfi að skerpa einhverjar reglur. Innlent 13.10.2005 19:32
R-listinn er að liðast í sundur Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir R-listan vera að liðast í sundur. Innlent 13.10.2005 19:32
Næsti forsætisráðherra Búlgaríu Næsti forsætisráðherra Búlgaríu verður að öllum líkindum Sergei Stanishev, formaður Sósíalistaflokksins þar í landi. Sósíalistar unnu sigur í þingkosningunum í Búlgaríu í síðasta mánuði og munu leiða þriggja flokka ríkisstjórn landsins, ef viðræður ganga eftir. Erlent 13.10.2005 19:32