Lögreglumál Opna rafræna allsherjargátt vegna ofbeldis Sameiginleg rafræn gátt fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur ofbeldis var formlega tekin í notkun í dag. Innlent 15.10.2020 12:21 Festi hönd sína í gámnum og lést Allt bendir til þess að karlmaður um þrítugt sem lést í Kópavogi á mánudaginn hafi fest sig í gámnum þegar hann var að teygja sig ofan í hann. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglu, í samtali við Vísi. Innlent 15.10.2020 10:19 Nafn mannsins sem lést í húsbílabruna í Grafningi Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur með rannsókn sinni staðfest að líkamsleifar manns sem lést í bruna í húsbíl í landi Torfastaða í Grafningi séu af Einari Jónssyni sem fæddur var þann 21. ágúst 1982. Innlent 14.10.2020 14:37 Maðurinn kominn í leitirnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum sem sést á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Innlent 14.10.2020 10:29 Þjófnaðir og akstur undir áhrifum Lögregluvaktin á höfuðborgarsvæðinu var heldur róleg í gærkvöldi og nótt, þó voru höfð afskipti af nokkrum ökumönnum undir áhrifum og þjófum sem staðnir voru að búðarhnupli. Innlent 14.10.2020 07:15 64 teljast týndir á síðustu tveimur árum Stoðdeild ríkislögreglustjóra hefur 64 á skrá hjá sér sem ekki hafa fundist þegar til stóð að vísa þeim úr landi á síðustu tveimur árum. Innlent 14.10.2020 07:00 Þjófar á Granda reyndust stúlkur undir sakhæfisaldri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í verslun úti á Granda á fimmta tímanum í dag vegna þjófnaðar úr verslun. Þjófarnir reyndust vera „stúlkubörn undir sakhæfisaldri“ að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 13.10.2020 23:16 Rændi bensínstöð og komst undan á rafskútu Einn var handtekinn eftir að hafa stolið vörum og ráðist á starfsmann á bensínstöð í miðbæ Reykjavíkur. Hann komst undan á rafskútu en lögreglan hafði hendur í hári hans síðar. Innlent 13.10.2020 06:48 Hönnunargalli í kerfi neyðarlínunnar hefur verið lagaður Hönnunargalli í tölvukerfi neyðarlínunnar, sem olli því að símtal um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi skilaði sér ekki til lögreglu, hefur verið lagaður að sögn ríkislögreglustjóra. Innlent 12.10.2020 22:29 Lögreglan varar við skæðum gíslatökuforritum Um er að ræða forrit sem tölvunotendur eru ginntir til að hlaða niður í gegn um netið. Innlent 12.10.2020 18:25 Þrír hundar mannsins brunnu inni í húsbílnum Karlmaðurinn sem lést í eldsvoða í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu á föstudagskvöld bjó þar á meðan hann safnaði sér fyrir landi þar sem hann langaði til að búa með hundunum sínum þremur. Innlent 12.10.2020 16:34 Fannst látinn í gámi í Kópavogi Karlmaður fannst látinn í söfnunargámi Rauða krossins snemma í morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu. Talið er að maðurinn hafi fest sig í gámnum. Innlent 12.10.2020 15:45 Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. Innlent 12.10.2020 14:32 Ökutæki mögulega á ferðinni við vettvang þegar eldurinn var hvað mestur Lögregla á Suðurlandi óskar nú sérstaklega eftir að heyra frá þeim sem voru á ferðinni í Grafningi á um tveggja klukkustunda tímabili síðasta föstudagskvöld vegna bruna sem varð í húsbíl á svæðinu. Innlent 12.10.2020 10:16 Rúðubrot í miðbæ og í Breiðholti Maður sem lögregla handtók er grunaður um eignaspjöll, þjófnað, vörslu fíkniefna og brot á lögum um velferð dýra. Innlent 12.10.2020 06:29 Ábending um eldsvoðann í húsbílnum barst ekki lögreglu Ábending sem Neyðarlínunni barst um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu laust fyrir miðnætti á föstudagskvöld skilaði sér ekki til lögreglunnar Innlent 12.10.2020 06:20 Lögreglan kom fálka til bjargar Lögreglan á Suðurlandi fékk í dag tilkynningu frá árvöklum vegfaranda sem hafði fundið fálka á Suðurlandsvegi sem eitthvað virtist ama að. Innlent 11.10.2020 15:44 Unglingspiltur gekkst við brotahrinunni á Siglufirði Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í gær uppi á unglingspilti sem gekkst við fjölda brota á Siglufirði sem lögreglan hefur haft til rannsóknar síðustu daga. Innlent 11.10.2020 12:02 Gekk um miðbæinn og skrifaði á hús með tússpenna Maðurinn var handtekinn fyrir eignaspjöll og brot á vopnalögum, samkvæmt lögreglu. Innlent 11.10.2020 07:17 Lést í húsbílabrunanum Líkamsleifar sem taldar eru af manni á fertugsaldri fundist í rústum húsbíls sem brann í landi Torfastaða í Grafningi í Árnessýslu. Lögreglan á Suðurlandi biður þá sem telja sig hafa orðið vara við eld eða reyk á þessum slóðum í nótt eða framan af degi að hafa samband. Innlent 10.10.2020 22:46 Rannsaka hvort einhver hafi verið í húsbíl sem brann Lögreglan á Suðurlandi vinnur nú, ásamt tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að rannsókn eldsupptaka í húsbíl sem fannst brunninn til grunna í Árnessýslu eftir hádegi í dag. Innlent 10.10.2020 14:58 Vill reka bófana úr bænum Siglfirðingar skelkaðir vegna gripdeilda í bænum. Innlent 10.10.2020 08:01 Samvinnuþýðir unglingar sendir heim úr samkvæmi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af unglingasamkvæmi á Seltjarnarnesi skömmu fyrir miðnætti í nótt. Innlent 10.10.2020 07:23 Langþreyttur á biðinni og sagði löggunni að sekta sig Sigtryggur A. Magnússon stöðvarstjóri segir sótt að leigubílsstjórum úr öllum áttum. Innlent 10.10.2020 07:00 Kölluð út vegna ungmenna í lokaðri laug Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af hópi ungmenna inni á lóð sundlaugar á tíunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 9.10.2020 08:06 Dagbók lögreglu: Slagsmál og líkamsárásir Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar um líkamsárásir í gærkvöldi. Innlent 8.10.2020 08:02 Aur skríður enn fram í Eyjafirði Aur skríður enn fram eftir að stór skriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði í gær. Innlent 7.10.2020 17:48 Öskraði þegar hanskaklædd hönd kom inn um glugga á Siglufirði Hann virðist hafa haldið áfram í nótt, þjófurinn sem lögreglan í Fjallabyggð varaði við í gær. Fjölskylda á Siglufirði varð nærri því fyrir barðinu á honum í nótt hanskaklædd hönd koma inn um glugga er þau sátu og horfðu á sjónvarpið. Innlent 7.10.2020 13:16 Lögreglan hvetur fólk til að læsa og vera á varðbergi Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í gærkvöldi tilkynningar um aðila sem hafði farið inn í nokkur hús á Siglufirði. Innlent 6.10.2020 15:39 Fjögurra gesta gistiskýlisins á Granda enn leitað eftir að smit kom þar upp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn fjögurra gesta gistiskýlisins úti á Granda til að færa þá í sóttvarnahúsið á Rauðarárstíg eftir að einn gestur gistiskýlisins greindist með Covid-19. Innlent 6.10.2020 09:55 « ‹ 169 170 171 172 173 174 175 176 177 … 276 ›
Opna rafræna allsherjargátt vegna ofbeldis Sameiginleg rafræn gátt fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur ofbeldis var formlega tekin í notkun í dag. Innlent 15.10.2020 12:21
Festi hönd sína í gámnum og lést Allt bendir til þess að karlmaður um þrítugt sem lést í Kópavogi á mánudaginn hafi fest sig í gámnum þegar hann var að teygja sig ofan í hann. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglu, í samtali við Vísi. Innlent 15.10.2020 10:19
Nafn mannsins sem lést í húsbílabruna í Grafningi Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur með rannsókn sinni staðfest að líkamsleifar manns sem lést í bruna í húsbíl í landi Torfastaða í Grafningi séu af Einari Jónssyni sem fæddur var þann 21. ágúst 1982. Innlent 14.10.2020 14:37
Maðurinn kominn í leitirnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum sem sést á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Innlent 14.10.2020 10:29
Þjófnaðir og akstur undir áhrifum Lögregluvaktin á höfuðborgarsvæðinu var heldur róleg í gærkvöldi og nótt, þó voru höfð afskipti af nokkrum ökumönnum undir áhrifum og þjófum sem staðnir voru að búðarhnupli. Innlent 14.10.2020 07:15
64 teljast týndir á síðustu tveimur árum Stoðdeild ríkislögreglustjóra hefur 64 á skrá hjá sér sem ekki hafa fundist þegar til stóð að vísa þeim úr landi á síðustu tveimur árum. Innlent 14.10.2020 07:00
Þjófar á Granda reyndust stúlkur undir sakhæfisaldri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í verslun úti á Granda á fimmta tímanum í dag vegna þjófnaðar úr verslun. Þjófarnir reyndust vera „stúlkubörn undir sakhæfisaldri“ að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 13.10.2020 23:16
Rændi bensínstöð og komst undan á rafskútu Einn var handtekinn eftir að hafa stolið vörum og ráðist á starfsmann á bensínstöð í miðbæ Reykjavíkur. Hann komst undan á rafskútu en lögreglan hafði hendur í hári hans síðar. Innlent 13.10.2020 06:48
Hönnunargalli í kerfi neyðarlínunnar hefur verið lagaður Hönnunargalli í tölvukerfi neyðarlínunnar, sem olli því að símtal um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi skilaði sér ekki til lögreglu, hefur verið lagaður að sögn ríkislögreglustjóra. Innlent 12.10.2020 22:29
Lögreglan varar við skæðum gíslatökuforritum Um er að ræða forrit sem tölvunotendur eru ginntir til að hlaða niður í gegn um netið. Innlent 12.10.2020 18:25
Þrír hundar mannsins brunnu inni í húsbílnum Karlmaðurinn sem lést í eldsvoða í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu á föstudagskvöld bjó þar á meðan hann safnaði sér fyrir landi þar sem hann langaði til að búa með hundunum sínum þremur. Innlent 12.10.2020 16:34
Fannst látinn í gámi í Kópavogi Karlmaður fannst látinn í söfnunargámi Rauða krossins snemma í morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu. Talið er að maðurinn hafi fest sig í gámnum. Innlent 12.10.2020 15:45
Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. Innlent 12.10.2020 14:32
Ökutæki mögulega á ferðinni við vettvang þegar eldurinn var hvað mestur Lögregla á Suðurlandi óskar nú sérstaklega eftir að heyra frá þeim sem voru á ferðinni í Grafningi á um tveggja klukkustunda tímabili síðasta föstudagskvöld vegna bruna sem varð í húsbíl á svæðinu. Innlent 12.10.2020 10:16
Rúðubrot í miðbæ og í Breiðholti Maður sem lögregla handtók er grunaður um eignaspjöll, þjófnað, vörslu fíkniefna og brot á lögum um velferð dýra. Innlent 12.10.2020 06:29
Ábending um eldsvoðann í húsbílnum barst ekki lögreglu Ábending sem Neyðarlínunni barst um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu laust fyrir miðnætti á föstudagskvöld skilaði sér ekki til lögreglunnar Innlent 12.10.2020 06:20
Lögreglan kom fálka til bjargar Lögreglan á Suðurlandi fékk í dag tilkynningu frá árvöklum vegfaranda sem hafði fundið fálka á Suðurlandsvegi sem eitthvað virtist ama að. Innlent 11.10.2020 15:44
Unglingspiltur gekkst við brotahrinunni á Siglufirði Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í gær uppi á unglingspilti sem gekkst við fjölda brota á Siglufirði sem lögreglan hefur haft til rannsóknar síðustu daga. Innlent 11.10.2020 12:02
Gekk um miðbæinn og skrifaði á hús með tússpenna Maðurinn var handtekinn fyrir eignaspjöll og brot á vopnalögum, samkvæmt lögreglu. Innlent 11.10.2020 07:17
Lést í húsbílabrunanum Líkamsleifar sem taldar eru af manni á fertugsaldri fundist í rústum húsbíls sem brann í landi Torfastaða í Grafningi í Árnessýslu. Lögreglan á Suðurlandi biður þá sem telja sig hafa orðið vara við eld eða reyk á þessum slóðum í nótt eða framan af degi að hafa samband. Innlent 10.10.2020 22:46
Rannsaka hvort einhver hafi verið í húsbíl sem brann Lögreglan á Suðurlandi vinnur nú, ásamt tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að rannsókn eldsupptaka í húsbíl sem fannst brunninn til grunna í Árnessýslu eftir hádegi í dag. Innlent 10.10.2020 14:58
Samvinnuþýðir unglingar sendir heim úr samkvæmi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af unglingasamkvæmi á Seltjarnarnesi skömmu fyrir miðnætti í nótt. Innlent 10.10.2020 07:23
Langþreyttur á biðinni og sagði löggunni að sekta sig Sigtryggur A. Magnússon stöðvarstjóri segir sótt að leigubílsstjórum úr öllum áttum. Innlent 10.10.2020 07:00
Kölluð út vegna ungmenna í lokaðri laug Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af hópi ungmenna inni á lóð sundlaugar á tíunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 9.10.2020 08:06
Dagbók lögreglu: Slagsmál og líkamsárásir Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar um líkamsárásir í gærkvöldi. Innlent 8.10.2020 08:02
Aur skríður enn fram í Eyjafirði Aur skríður enn fram eftir að stór skriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði í gær. Innlent 7.10.2020 17:48
Öskraði þegar hanskaklædd hönd kom inn um glugga á Siglufirði Hann virðist hafa haldið áfram í nótt, þjófurinn sem lögreglan í Fjallabyggð varaði við í gær. Fjölskylda á Siglufirði varð nærri því fyrir barðinu á honum í nótt hanskaklædd hönd koma inn um glugga er þau sátu og horfðu á sjónvarpið. Innlent 7.10.2020 13:16
Lögreglan hvetur fólk til að læsa og vera á varðbergi Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í gærkvöldi tilkynningar um aðila sem hafði farið inn í nokkur hús á Siglufirði. Innlent 6.10.2020 15:39
Fjögurra gesta gistiskýlisins á Granda enn leitað eftir að smit kom þar upp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn fjögurra gesta gistiskýlisins úti á Granda til að færa þá í sóttvarnahúsið á Rauðarárstíg eftir að einn gestur gistiskýlisins greindist með Covid-19. Innlent 6.10.2020 09:55