Orkumál Landsvirkjun stefnir á kolefnishlutleysi árið 2025 Forstjóri Landsvirkjunar segir mikilvægt að fyrirtæki landsins komi kröftuglega að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Landsvirkjun kynnir í dag áætlun um kolefnisjöfnun á árinu 2025. Innlent 4.12.2019 12:01 Dreifiveitum skylt að bjóða út raforkukaup vegna orkutaps Dreifiveitur mega ekki einskorða raforkukaup sín vegna orkutaps í dreifikerfi sínu við tengd félög heldur er þeim skylt að bjóða kaupin út. Viðskipti innlent 4.12.2019 08:01 Enn eitt áfallið fyrir fjárfestinn sem vill leggja sæstreng til Íslands Það gengur illa hjá breska fjárfestinum Edi Truell að fá stjórnvöld í Bretlandi til að greiða götu verkefnisins. Breska blaðið Sunday Times greinir frá því að núverandi viðskipta og orkumálaráðherrar Bretlands hafi efasemdir um verkefnið, líkt og forverar þeirra. Viðskipti innlent 2.12.2019 11:00 Hleðslustöðvar á Þingvöllum Stefnt er að uppsetningu hleðslustöðva á Þingvöllum. Innlent 23.11.2019 02:48 Segja Orkuveituna skulda notendum milljarða króna Stjórn Neytendasamtakanna sakar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um að hafa innheimt vatnsgjöld umfram það sem lög leyfi sem nemi milljörðum króna undanfarin ár. Álykta samtökin þetta á grundvelli þess að OR hafi verið óheimilt að greiða eigendum sínum út arð. Viðskipti innlent 14.11.2019 19:50 Telja orkuverð hér allt of hátt Forstjóri Advania Data Centers segir orkuverð á Íslandi alls ekki samkeppnishæft. Fyrirtækið samdi nýlega um uppbyggingu gagnavers í Stokkhólmi þar sem mun lægra verð er í boði. Formaður Þróunarfélags Grundartanga tekur í sama streng. Viðskipti innlent 11.11.2019 02:11 Risagróðurhús þyrfti orku Blönduvirkjunar Paradise Farm þarf raforku sem samsvarar hámarksafli Blönduvirkjunar ef áform um 500 þúsund fermetra gróðurhús verða að veruleika. Talsmaður segir að leggja þyrfti í miklar fjárfestingar til að flytja raforkuna að stöðinni. Innlent 6.11.2019 02:04 Tómas Már ráðinn forstjóri HS Orku Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Þetta segir í yfirlýsingu frá félaginu. Viðskipti innlent 3.11.2019 16:52 Hinn græni meðalvegur Umhverfisvænar lausnir eru af hinu góða. Um það ættu allir að vera sammála og þær eru því sjálfsagður hluti af rekstri fyrirtækja. Skoðun 31.10.2019 12:49 Vilja samstarf um jarðvarma Fulltrúar hollenska fjármálaráðuneytisins í jarðhitamálum eru nú á Íslandi til að ræða samstarf í jarðvarmamálum. Framkvæmdastjóri Iceland Geothermal segir þá geta fært gróðurhúsabændum mikið. Viðskipti innlent 26.10.2019 08:03 Vilja nýta glatorku frá Elkem Hægt væri að nýta allt að 80 MW varmaorku sem í dag fer til spillis í verksmiðju Elkem á Grundartanga í aðra starfsemi á svæðinu. Unnið er að því að finna áhugasama samstarfsaðila til að verkefnið raungerist. Viðskipti innlent 24.10.2019 01:29 Möguleiki á verðstríði um rafmagn til heimila Lítill verðmunur er á raforkuverði hjá söluaðilum. Með því að skipta getur heimili sparað nokkur þúsund krónur á ári. Framkvæmdastjóri Orkuseturs útilokar ekki verðstríð ef mörg heimili ákveða að skipta í ódýrasta kostinn. Viðskipti innlent 19.10.2019 01:01 Iðnaðarráðherra segir að bæta þurfi dreifikerfi raforku Iðnaðarráðherra segir ekki hafa gengið nógu vel að byggja upp dreifikerfi raforku í landinu. Hægt sé að auka samkeppni í raforkumálum án þess að selja orkufyrirtæki í opinberri eigu eða dreifikerfið. Innlent 16.10.2019 18:40 Samtök iðnaðarins vilja rjúfa eignartengsl Landsvirkjunar og Landsnets Samtök iðnaðarins hvetja stjórnvöld til að rjúfa eignarhald á milli Landsnets og Landsvirkjunar og að kaupendur raforku geti selt umframorku aftur inn á dreifikerfið. Samtökin kynntu níu tillögur til að auka samkeppni á raforkumarkaði á fundi í Hörpu í morgun. Innlent 16.10.2019 12:14 Íris verður framkvæmda- og mannauðsstjóri Vörumerkjastofan brandr hefur ráðið til sín fimm nýja starfsmenn, einn framkvæmdastjóra og fjóra ráðgjafa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 15.10.2019 10:15 Ótímabærar og óhóflegar friðlýsingar umhverfisráðherra Það hefur ekki dulist nokkrum sem hefur fylgst með gangi þjóðfélagsmála að umhverfisráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson er í friðunarherferð langt umfram meðalhóf og nauðsyn. Skoðun 15.10.2019 01:10 Skjálftar geta fylgt örvun borholu á Geldinganesi Veitur munu á næstu dögum hefja örvun borholu í Geldinganesi og er möguleiki að smáir jarðskjálftar fylgi aðgerðinni. Innlent 11.10.2019 11:09 Rick Perry varði Donald Trump með kjafti og klóm í Svartsengi Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, segir jarðhitann guðsgjöf til Íslendinga og að flestar þjóðir myndu gefa allt til að geta nýtt slíka auðlind til að hita upp hús sín og framleiða rafmagn. Innlent 9.10.2019 20:30 Rick Perry mættur til Íslands Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, er kominn til landsins og sótti heim höfuðstöðvar HS Orku í Svartsengi eftir hádegið í dag. Innlent 9.10.2019 15:57 Kallað eftir hugmyndum um virkjanir Er það gert að beiðni verkefnisstjórnar áætlunarinnar. Innlent 4.10.2019 01:00 Fyrsta skrefið í átt að því að skemmtiferðaskip geti stungið í samband í Sundahöfn Bygging aðveitustöðvar sem þjónustað gæti farþegaskip í Sundahöfn er stórt fyrsta skref í átt að umhverfisvænni uppbyggingu á hafnarsvæðinu segir framkvæmdastjóri Veitna. Innlent 1.10.2019 12:31 102 milljarðar í nýja orkumæla, aðveitustöð rafmagns fyrir farþegaskip og fleira Fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur gerir ráð fyrir að næstu sex árin verði 102 milljörðum króna varið í viðhalds- og nýfjárfestingar á vegum samstæðunnar. Viðskipti innlent 30.9.2019 14:34 Tryggja rétt til að velja raforkusala Drög að nýrri reglugerð um raforkuskipti eru komin fram. Innlent 27.9.2019 02:04 Innviðir kaupa 13 prósenta hlut í HS Veitum Framtakssjóðurinn Innviðir fjárfestingar, sem er að langstærstum hluta fjármagnaður af lífeyrissjóðum, gekk í síðasta mánuði frá kaupum á tæplega 38 prósenta hlut í HSV eignarhaldsfélagi, næststærsta hluthafa HS Veitna með um 34,4 prósenta hlut Viðskipti innlent 25.9.2019 02:01 Afkoman verri um nær 20 milljarða Afkoma álveranna á Íslandi versnaði um hátt í 20 milljarða króna á milli 2017 og 2018. Samanlagt tap á síðasta ári nam 6,1 milljarði. Má að mestu rekja til hækkunar á heimsmarkaðsverði á súráli. Viðskipti innlent 25.9.2019 02:01 Ætla að framleiða olíu úr sláturfitu í Eyjafirði Hugmyndir um aukna sjálfbærni í Eyjafirði eru langt komnar. Hægt að framleiða um eina milljón lítra af lífdísil úr lífrænum úrgangi sem fellur til á svæðinu og minnka þannig losun um sem nemur akstri eitt þúsund heimilisbíla. Viðskipti innlent 23.9.2019 05:51 Orkuverðið og umræðan Líflegar umræður um orkumál undanfarin misseri hafa líklegast ekki farið fram hjá mörgum. Í Bítinu 3. september sl. voru orkumál aftur til umræðu í tilefni samþykktar þriðja orkupakkans. Skoðun 17.9.2019 09:35 Leki frá flutningskerfinu á við útblástur 1.300 bíla Gróðurhúsalofttegund sem lekur frá tengivirkjum Landsnets er tæplega 23.000 öflugri en koltvísýringur. Losunin er þó aðeins brotabrot af heildarlosun Íslands. Innlent 16.9.2019 14:06 Þaulskipulagður þjófnaður og full ástæða til að hafa varann á Erlendum tölvuþrjótum tókst nýverið að svíkja tæplega fjögur hundruð milljónir króna út úr HS Orku. Forstjóri fyrirtækisins segir að um þaulskipulagaðan glæp hafi verið að ræða. Viðskipti innlent 9.9.2019 13:10 Hundruðum milljóna stolið af HS Orku Tölvuþrjótar brutust inn í tölvukerfi HS Orku og sviku út greiðslu sem nemur á fjórða hundrað milljóna. Væntingar um að hægt sé að endurheimta stóran hluta. Viðskipti innlent 9.9.2019 02:02 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 62 ›
Landsvirkjun stefnir á kolefnishlutleysi árið 2025 Forstjóri Landsvirkjunar segir mikilvægt að fyrirtæki landsins komi kröftuglega að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Landsvirkjun kynnir í dag áætlun um kolefnisjöfnun á árinu 2025. Innlent 4.12.2019 12:01
Dreifiveitum skylt að bjóða út raforkukaup vegna orkutaps Dreifiveitur mega ekki einskorða raforkukaup sín vegna orkutaps í dreifikerfi sínu við tengd félög heldur er þeim skylt að bjóða kaupin út. Viðskipti innlent 4.12.2019 08:01
Enn eitt áfallið fyrir fjárfestinn sem vill leggja sæstreng til Íslands Það gengur illa hjá breska fjárfestinum Edi Truell að fá stjórnvöld í Bretlandi til að greiða götu verkefnisins. Breska blaðið Sunday Times greinir frá því að núverandi viðskipta og orkumálaráðherrar Bretlands hafi efasemdir um verkefnið, líkt og forverar þeirra. Viðskipti innlent 2.12.2019 11:00
Hleðslustöðvar á Þingvöllum Stefnt er að uppsetningu hleðslustöðva á Þingvöllum. Innlent 23.11.2019 02:48
Segja Orkuveituna skulda notendum milljarða króna Stjórn Neytendasamtakanna sakar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um að hafa innheimt vatnsgjöld umfram það sem lög leyfi sem nemi milljörðum króna undanfarin ár. Álykta samtökin þetta á grundvelli þess að OR hafi verið óheimilt að greiða eigendum sínum út arð. Viðskipti innlent 14.11.2019 19:50
Telja orkuverð hér allt of hátt Forstjóri Advania Data Centers segir orkuverð á Íslandi alls ekki samkeppnishæft. Fyrirtækið samdi nýlega um uppbyggingu gagnavers í Stokkhólmi þar sem mun lægra verð er í boði. Formaður Þróunarfélags Grundartanga tekur í sama streng. Viðskipti innlent 11.11.2019 02:11
Risagróðurhús þyrfti orku Blönduvirkjunar Paradise Farm þarf raforku sem samsvarar hámarksafli Blönduvirkjunar ef áform um 500 þúsund fermetra gróðurhús verða að veruleika. Talsmaður segir að leggja þyrfti í miklar fjárfestingar til að flytja raforkuna að stöðinni. Innlent 6.11.2019 02:04
Tómas Már ráðinn forstjóri HS Orku Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Þetta segir í yfirlýsingu frá félaginu. Viðskipti innlent 3.11.2019 16:52
Hinn græni meðalvegur Umhverfisvænar lausnir eru af hinu góða. Um það ættu allir að vera sammála og þær eru því sjálfsagður hluti af rekstri fyrirtækja. Skoðun 31.10.2019 12:49
Vilja samstarf um jarðvarma Fulltrúar hollenska fjármálaráðuneytisins í jarðhitamálum eru nú á Íslandi til að ræða samstarf í jarðvarmamálum. Framkvæmdastjóri Iceland Geothermal segir þá geta fært gróðurhúsabændum mikið. Viðskipti innlent 26.10.2019 08:03
Vilja nýta glatorku frá Elkem Hægt væri að nýta allt að 80 MW varmaorku sem í dag fer til spillis í verksmiðju Elkem á Grundartanga í aðra starfsemi á svæðinu. Unnið er að því að finna áhugasama samstarfsaðila til að verkefnið raungerist. Viðskipti innlent 24.10.2019 01:29
Möguleiki á verðstríði um rafmagn til heimila Lítill verðmunur er á raforkuverði hjá söluaðilum. Með því að skipta getur heimili sparað nokkur þúsund krónur á ári. Framkvæmdastjóri Orkuseturs útilokar ekki verðstríð ef mörg heimili ákveða að skipta í ódýrasta kostinn. Viðskipti innlent 19.10.2019 01:01
Iðnaðarráðherra segir að bæta þurfi dreifikerfi raforku Iðnaðarráðherra segir ekki hafa gengið nógu vel að byggja upp dreifikerfi raforku í landinu. Hægt sé að auka samkeppni í raforkumálum án þess að selja orkufyrirtæki í opinberri eigu eða dreifikerfið. Innlent 16.10.2019 18:40
Samtök iðnaðarins vilja rjúfa eignartengsl Landsvirkjunar og Landsnets Samtök iðnaðarins hvetja stjórnvöld til að rjúfa eignarhald á milli Landsnets og Landsvirkjunar og að kaupendur raforku geti selt umframorku aftur inn á dreifikerfið. Samtökin kynntu níu tillögur til að auka samkeppni á raforkumarkaði á fundi í Hörpu í morgun. Innlent 16.10.2019 12:14
Íris verður framkvæmda- og mannauðsstjóri Vörumerkjastofan brandr hefur ráðið til sín fimm nýja starfsmenn, einn framkvæmdastjóra og fjóra ráðgjafa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 15.10.2019 10:15
Ótímabærar og óhóflegar friðlýsingar umhverfisráðherra Það hefur ekki dulist nokkrum sem hefur fylgst með gangi þjóðfélagsmála að umhverfisráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson er í friðunarherferð langt umfram meðalhóf og nauðsyn. Skoðun 15.10.2019 01:10
Skjálftar geta fylgt örvun borholu á Geldinganesi Veitur munu á næstu dögum hefja örvun borholu í Geldinganesi og er möguleiki að smáir jarðskjálftar fylgi aðgerðinni. Innlent 11.10.2019 11:09
Rick Perry varði Donald Trump með kjafti og klóm í Svartsengi Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, segir jarðhitann guðsgjöf til Íslendinga og að flestar þjóðir myndu gefa allt til að geta nýtt slíka auðlind til að hita upp hús sín og framleiða rafmagn. Innlent 9.10.2019 20:30
Rick Perry mættur til Íslands Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, er kominn til landsins og sótti heim höfuðstöðvar HS Orku í Svartsengi eftir hádegið í dag. Innlent 9.10.2019 15:57
Kallað eftir hugmyndum um virkjanir Er það gert að beiðni verkefnisstjórnar áætlunarinnar. Innlent 4.10.2019 01:00
Fyrsta skrefið í átt að því að skemmtiferðaskip geti stungið í samband í Sundahöfn Bygging aðveitustöðvar sem þjónustað gæti farþegaskip í Sundahöfn er stórt fyrsta skref í átt að umhverfisvænni uppbyggingu á hafnarsvæðinu segir framkvæmdastjóri Veitna. Innlent 1.10.2019 12:31
102 milljarðar í nýja orkumæla, aðveitustöð rafmagns fyrir farþegaskip og fleira Fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur gerir ráð fyrir að næstu sex árin verði 102 milljörðum króna varið í viðhalds- og nýfjárfestingar á vegum samstæðunnar. Viðskipti innlent 30.9.2019 14:34
Tryggja rétt til að velja raforkusala Drög að nýrri reglugerð um raforkuskipti eru komin fram. Innlent 27.9.2019 02:04
Innviðir kaupa 13 prósenta hlut í HS Veitum Framtakssjóðurinn Innviðir fjárfestingar, sem er að langstærstum hluta fjármagnaður af lífeyrissjóðum, gekk í síðasta mánuði frá kaupum á tæplega 38 prósenta hlut í HSV eignarhaldsfélagi, næststærsta hluthafa HS Veitna með um 34,4 prósenta hlut Viðskipti innlent 25.9.2019 02:01
Afkoman verri um nær 20 milljarða Afkoma álveranna á Íslandi versnaði um hátt í 20 milljarða króna á milli 2017 og 2018. Samanlagt tap á síðasta ári nam 6,1 milljarði. Má að mestu rekja til hækkunar á heimsmarkaðsverði á súráli. Viðskipti innlent 25.9.2019 02:01
Ætla að framleiða olíu úr sláturfitu í Eyjafirði Hugmyndir um aukna sjálfbærni í Eyjafirði eru langt komnar. Hægt að framleiða um eina milljón lítra af lífdísil úr lífrænum úrgangi sem fellur til á svæðinu og minnka þannig losun um sem nemur akstri eitt þúsund heimilisbíla. Viðskipti innlent 23.9.2019 05:51
Orkuverðið og umræðan Líflegar umræður um orkumál undanfarin misseri hafa líklegast ekki farið fram hjá mörgum. Í Bítinu 3. september sl. voru orkumál aftur til umræðu í tilefni samþykktar þriðja orkupakkans. Skoðun 17.9.2019 09:35
Leki frá flutningskerfinu á við útblástur 1.300 bíla Gróðurhúsalofttegund sem lekur frá tengivirkjum Landsnets er tæplega 23.000 öflugri en koltvísýringur. Losunin er þó aðeins brotabrot af heildarlosun Íslands. Innlent 16.9.2019 14:06
Þaulskipulagður þjófnaður og full ástæða til að hafa varann á Erlendum tölvuþrjótum tókst nýverið að svíkja tæplega fjögur hundruð milljónir króna út úr HS Orku. Forstjóri fyrirtækisins segir að um þaulskipulagaðan glæp hafi verið að ræða. Viðskipti innlent 9.9.2019 13:10
Hundruðum milljóna stolið af HS Orku Tölvuþrjótar brutust inn í tölvukerfi HS Orku og sviku út greiðslu sem nemur á fjórða hundrað milljóna. Væntingar um að hægt sé að endurheimta stóran hluta. Viðskipti innlent 9.9.2019 02:02