Enski boltinn „Fótboltinn drap pabba“ Sonur enska fótboltamannsins Nobbys Stiles er ekki í nokkrum vafa um að fótboltinn hafi drepið föður hans. Enski boltinn 11.11.2022 07:31 Klopp: Ég verð áfram þótt að það komi nýir eigendur Það eru umrótatímar hjá Liverpool eftir að það fréttir að enska úrvalsdeildarfélagið væri til sölu en Fenway Sports Group er að kanna möguleika á því að selja félagið fyrir hámarksupphæð. Enski boltinn 10.11.2022 13:30 Klopp hrósaði „algjörlega stórkostlegum“ Kelleher eftir að hann vann enn eina vítakeppnina Caoimhin Kelleher var enn og aftur hetja Liverpool í vítaspyrnukeppni þegar liðið sló C-deildarlið Derby County úr leik í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. Enski boltinn 10.11.2022 09:00 Jones kominn í Dýrlingatölu Nathan Jones er nýr knattspyrnustjóri Southampton. Hann skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Dýrlingana. Enski boltinn 10.11.2022 08:35 Brighton henti Arsenal úr keppni | Man City hafði getur gegn Chelsea Heill haugur af leikjum í enska deildarbikarnum fór fram í kvöld. Þar ber helst að nefna að Brighton & Hove Albion lagði Arsenal, Nottingham Forest lagði Tottenham Hotspur, Manchester City lagði Chelsea og leikur Liverpool Derby County fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 9.11.2022 22:21 City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. Enski boltinn 9.11.2022 08:00 Conor myndi elska að kaupa Liverpool Írski bardagakappinn Conor McGregor segir að hann myndi elska að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 9.11.2022 07:31 Markahæsti Brassinn skilinn eftir heima Brasilíumenn völdu í gær HM-hópinn sinn og það var hægt að sjá hvert dramatíska myndbandið á fætur öðru þar sem leikmönnum fögnuðu því að vera valdir í hópinn. Enski boltinn 8.11.2022 14:00 Segja að eigendur Liverpool ætli að kaupa Jude Bellingham sem kveðjugjöf Fenway Sports Group fjárfestingafélagið á enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool en það gæti breyst á næstunni því í gær kom fram að Liverpool væri til sölu. Enski boltinn 8.11.2022 12:31 Hasenhüttl sá fimmti sem fær sparkið í ensku úrvalsdeildinni Fjórðungur liða ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hefur rekið þjálfara sinn það sem af er tímabili. Ralph Hasenhüttl var sá síðasti sem fékk sparkið en Southampton ákvað að láta Austurríkismanninn fara eftir 4-1 tap gegn Newcastle United um helgina. Enski boltinn 7.11.2022 19:36 Kane leiðbeinir Raducanu Harry Kane skorar ekki bara mörk fyrir Tottenham og enska landsliðið heldur reynir hann einnig að láta gott af sér leiða og miðla af reynslu sinni. Enski boltinn 7.11.2022 16:30 Stóð fjörutíu metra í burtu en átti þátt í aukaspyrnumarki Villa á móti United Aston Villa vann 3-1 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina en glæsilegt aukaspyrnumark frá Frakkanum Lucas Digne skipti gríðarlega miklu máli í þessum leik á Villa Park. Enski boltinn 7.11.2022 15:00 Liverpool er nú til sölu Fenway Sports Group hefur gefið það út að enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool sé nú til sölu. Enski boltinn 7.11.2022 12:55 Mamma Alexander-Arnolds bannaði honum að fá sér tattú Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að mamma Trents Alexander-Arnold hafi bannað honum að fá sér húðflúr eftir að liðið vann Meistaradeild Evrópu fyrir þremur árum. Enski boltinn 7.11.2022 09:30 Neville segir að Alexander-Arnold eigi ekki að fara á HM Gary Neville segir að slakur varnarleikur Trents Alexander-Arnold gæti kostað hann sæti í HM-hópi Englands. Enski boltinn 7.11.2022 07:31 Salah tryggði Liverpool stigin þrjú gegn Tottenham Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool á útivelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Enski boltinn 6.11.2022 18:25 Newcastle fór létt með Southampton Newcastle United vann öruggan 4-1 útisigur á Southampton og heldur áfram að láta sig dreyma um sæti í Meistaradeild Evrópu. Þá kom Crystal Palace til baka gegn West Ham United. Enski boltinn 6.11.2022 16:45 Man United tapaði loks á Villa Park Unai Emery byrjar þjálfaratíð sína hjá Aston Villa frábærlega en hans menn unnu einstaklega sannfærandi 3-1 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.11.2022 16:00 Skytturnar á toppinn eftir sigur á Brúnni Ótrúlegt gengi Arsenal í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en liðið vann 1-0 útisigur á nágrönnum sínum í Chelsea. Sigurmarkið skoraði varnarmaðurinn Gabriel um miðbik síðari hálfleiks. Enski boltinn 6.11.2022 13:55 Stympingar í Skírisskógi: „Aldrei séð vallarstarfsmann ganga um völlinn í miðri upphitun“ Thomas Frank, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, hefur staðfest að markmannsþjálfari liðsins sé með áverka eftir að lenda upp á kant við vallarstarfsmann Nottingham Forest fyrir leik liðanna í gær, laugardag. Enski boltinn 6.11.2022 12:45 Tottenham án þriggja lykilmanna gegn Liverpool Tottenham Hotspur verður án þriggja sterkra pósta þegar liðið fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni síðar í dag. Enski boltinn 6.11.2022 09:01 „Eitt mest stressandi augnablik lífs míns“ Norska markamaskínan Erling Braut Håland tryggði Manchester City dramatískan sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Norðmaðurinn viðurkenndi að taugarnar hafi verið þandar þegar hann stillti boltanum upp. Enski boltinn 6.11.2022 07:00 Leicester upp úr fallsæti með sigri í Bítlaborginni Leicester City vann 2-0 útisigur á Everton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurinn lyfti Leicester upp úr fallsæti. Enski boltinn 5.11.2022 20:15 Mögnuðu endurkoma Leeds | Forest jafnaði í blálokin Leeds United og Bournemouth mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lauk leiknum með 4-3 sigri Leeds en Bournemouth komst 3-1 yfir. Þá vann Brighton & Hove Albion 3-2 sigur á Úlfunum á meðan Nottingham Forest og Brentford gerðu dramatískt 2-2 jafntefli. Enski boltinn 5.11.2022 18:00 Haaland kom inn af bekknum og tryggði City sigur á lokasekúndunum Erling Braut Haaland tryggði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á lokasekúndum leiksins gegn Fulham. City fer þar með í efsta sæti deildarinnar en Arsenal getur náð því á ný með sigri á morgun. Enski boltinn 5.11.2022 17:15 Klopp um HM í Katar: „Öllum er sama um leikmennina“ Jürgen Klopp, þjálfari enska fótboltaliðsins Liverpool, segir það gjörsamlega galið að HM í Katar hefjist aðeins viku eftir að enska úrvalsdeildin fer í frí. Enski boltinn 5.11.2022 09:00 Dagný tilnefnd sem leikmaður mánaðarins Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, er tilnefnd sem leikmaður mánaðarins í ensku kvennadeildinni. Enski boltinn 4.11.2022 15:46 Ten Hag hefur komið Casemiro á óvart: Hefur bara séð þetta hjá fáum þjálfurum Erik ten Hag virðist vera að takast að snúa við skipinu á Old Trafford en það hefur allt annað verið að sjá til Manchester United liðsins á þessu tímabili. Hollenski stjórinn er greinilega mjög sérstakur stjóri ef marka má einn af hans nýjustu lærisveinum. Enski boltinn 4.11.2022 14:30 Haaland verðmætasti fótboltamaður heimsins í dag Norski framherjinn Erling Braut Haaland er kominn upp í efsta sætið á lista yfir verðmætustu knattspyrnumenn heimsins. Enski boltinn 4.11.2022 10:30 United íhugar að fá Choupo-Moting í staðinn fyrir Ronaldo Manchester United rennir hýru auga til Erics Maxim Choupo-Moting, framherja Bayern München, og telur hann geta komið í stað Cristianos Ronaldo. Enski boltinn 3.11.2022 16:30 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 334 ›
„Fótboltinn drap pabba“ Sonur enska fótboltamannsins Nobbys Stiles er ekki í nokkrum vafa um að fótboltinn hafi drepið föður hans. Enski boltinn 11.11.2022 07:31
Klopp: Ég verð áfram þótt að það komi nýir eigendur Það eru umrótatímar hjá Liverpool eftir að það fréttir að enska úrvalsdeildarfélagið væri til sölu en Fenway Sports Group er að kanna möguleika á því að selja félagið fyrir hámarksupphæð. Enski boltinn 10.11.2022 13:30
Klopp hrósaði „algjörlega stórkostlegum“ Kelleher eftir að hann vann enn eina vítakeppnina Caoimhin Kelleher var enn og aftur hetja Liverpool í vítaspyrnukeppni þegar liðið sló C-deildarlið Derby County úr leik í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. Enski boltinn 10.11.2022 09:00
Jones kominn í Dýrlingatölu Nathan Jones er nýr knattspyrnustjóri Southampton. Hann skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Dýrlingana. Enski boltinn 10.11.2022 08:35
Brighton henti Arsenal úr keppni | Man City hafði getur gegn Chelsea Heill haugur af leikjum í enska deildarbikarnum fór fram í kvöld. Þar ber helst að nefna að Brighton & Hove Albion lagði Arsenal, Nottingham Forest lagði Tottenham Hotspur, Manchester City lagði Chelsea og leikur Liverpool Derby County fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 9.11.2022 22:21
City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. Enski boltinn 9.11.2022 08:00
Conor myndi elska að kaupa Liverpool Írski bardagakappinn Conor McGregor segir að hann myndi elska að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 9.11.2022 07:31
Markahæsti Brassinn skilinn eftir heima Brasilíumenn völdu í gær HM-hópinn sinn og það var hægt að sjá hvert dramatíska myndbandið á fætur öðru þar sem leikmönnum fögnuðu því að vera valdir í hópinn. Enski boltinn 8.11.2022 14:00
Segja að eigendur Liverpool ætli að kaupa Jude Bellingham sem kveðjugjöf Fenway Sports Group fjárfestingafélagið á enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool en það gæti breyst á næstunni því í gær kom fram að Liverpool væri til sölu. Enski boltinn 8.11.2022 12:31
Hasenhüttl sá fimmti sem fær sparkið í ensku úrvalsdeildinni Fjórðungur liða ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hefur rekið þjálfara sinn það sem af er tímabili. Ralph Hasenhüttl var sá síðasti sem fékk sparkið en Southampton ákvað að láta Austurríkismanninn fara eftir 4-1 tap gegn Newcastle United um helgina. Enski boltinn 7.11.2022 19:36
Kane leiðbeinir Raducanu Harry Kane skorar ekki bara mörk fyrir Tottenham og enska landsliðið heldur reynir hann einnig að láta gott af sér leiða og miðla af reynslu sinni. Enski boltinn 7.11.2022 16:30
Stóð fjörutíu metra í burtu en átti þátt í aukaspyrnumarki Villa á móti United Aston Villa vann 3-1 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina en glæsilegt aukaspyrnumark frá Frakkanum Lucas Digne skipti gríðarlega miklu máli í þessum leik á Villa Park. Enski boltinn 7.11.2022 15:00
Liverpool er nú til sölu Fenway Sports Group hefur gefið það út að enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool sé nú til sölu. Enski boltinn 7.11.2022 12:55
Mamma Alexander-Arnolds bannaði honum að fá sér tattú Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að mamma Trents Alexander-Arnold hafi bannað honum að fá sér húðflúr eftir að liðið vann Meistaradeild Evrópu fyrir þremur árum. Enski boltinn 7.11.2022 09:30
Neville segir að Alexander-Arnold eigi ekki að fara á HM Gary Neville segir að slakur varnarleikur Trents Alexander-Arnold gæti kostað hann sæti í HM-hópi Englands. Enski boltinn 7.11.2022 07:31
Salah tryggði Liverpool stigin þrjú gegn Tottenham Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool á útivelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Enski boltinn 6.11.2022 18:25
Newcastle fór létt með Southampton Newcastle United vann öruggan 4-1 útisigur á Southampton og heldur áfram að láta sig dreyma um sæti í Meistaradeild Evrópu. Þá kom Crystal Palace til baka gegn West Ham United. Enski boltinn 6.11.2022 16:45
Man United tapaði loks á Villa Park Unai Emery byrjar þjálfaratíð sína hjá Aston Villa frábærlega en hans menn unnu einstaklega sannfærandi 3-1 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.11.2022 16:00
Skytturnar á toppinn eftir sigur á Brúnni Ótrúlegt gengi Arsenal í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en liðið vann 1-0 útisigur á nágrönnum sínum í Chelsea. Sigurmarkið skoraði varnarmaðurinn Gabriel um miðbik síðari hálfleiks. Enski boltinn 6.11.2022 13:55
Stympingar í Skírisskógi: „Aldrei séð vallarstarfsmann ganga um völlinn í miðri upphitun“ Thomas Frank, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, hefur staðfest að markmannsþjálfari liðsins sé með áverka eftir að lenda upp á kant við vallarstarfsmann Nottingham Forest fyrir leik liðanna í gær, laugardag. Enski boltinn 6.11.2022 12:45
Tottenham án þriggja lykilmanna gegn Liverpool Tottenham Hotspur verður án þriggja sterkra pósta þegar liðið fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni síðar í dag. Enski boltinn 6.11.2022 09:01
„Eitt mest stressandi augnablik lífs míns“ Norska markamaskínan Erling Braut Håland tryggði Manchester City dramatískan sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Norðmaðurinn viðurkenndi að taugarnar hafi verið þandar þegar hann stillti boltanum upp. Enski boltinn 6.11.2022 07:00
Leicester upp úr fallsæti með sigri í Bítlaborginni Leicester City vann 2-0 útisigur á Everton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurinn lyfti Leicester upp úr fallsæti. Enski boltinn 5.11.2022 20:15
Mögnuðu endurkoma Leeds | Forest jafnaði í blálokin Leeds United og Bournemouth mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lauk leiknum með 4-3 sigri Leeds en Bournemouth komst 3-1 yfir. Þá vann Brighton & Hove Albion 3-2 sigur á Úlfunum á meðan Nottingham Forest og Brentford gerðu dramatískt 2-2 jafntefli. Enski boltinn 5.11.2022 18:00
Haaland kom inn af bekknum og tryggði City sigur á lokasekúndunum Erling Braut Haaland tryggði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á lokasekúndum leiksins gegn Fulham. City fer þar með í efsta sæti deildarinnar en Arsenal getur náð því á ný með sigri á morgun. Enski boltinn 5.11.2022 17:15
Klopp um HM í Katar: „Öllum er sama um leikmennina“ Jürgen Klopp, þjálfari enska fótboltaliðsins Liverpool, segir það gjörsamlega galið að HM í Katar hefjist aðeins viku eftir að enska úrvalsdeildin fer í frí. Enski boltinn 5.11.2022 09:00
Dagný tilnefnd sem leikmaður mánaðarins Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, er tilnefnd sem leikmaður mánaðarins í ensku kvennadeildinni. Enski boltinn 4.11.2022 15:46
Ten Hag hefur komið Casemiro á óvart: Hefur bara séð þetta hjá fáum þjálfurum Erik ten Hag virðist vera að takast að snúa við skipinu á Old Trafford en það hefur allt annað verið að sjá til Manchester United liðsins á þessu tímabili. Hollenski stjórinn er greinilega mjög sérstakur stjóri ef marka má einn af hans nýjustu lærisveinum. Enski boltinn 4.11.2022 14:30
Haaland verðmætasti fótboltamaður heimsins í dag Norski framherjinn Erling Braut Haaland er kominn upp í efsta sætið á lista yfir verðmætustu knattspyrnumenn heimsins. Enski boltinn 4.11.2022 10:30
United íhugar að fá Choupo-Moting í staðinn fyrir Ronaldo Manchester United rennir hýru auga til Erics Maxim Choupo-Moting, framherja Bayern München, og telur hann geta komið í stað Cristianos Ronaldo. Enski boltinn 3.11.2022 16:30