Enski boltinn Chelsea í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Chelsea er komið í úrslitaleik enska bikarsins þriðja árið í röð eftir öruggan sigur á Crystal Palace á Wembley í dag. Enski boltinn 17.4.2022 17:21 Soucek bjargaði stigi fyrir West Ham | Newcastle stal sigrinum gegn Leicester Tveimur leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Thomas Soucek bjargaði stigi fyrir West Ham gegn fallbaráttuliði Burnley og Newcastle vann 2-1 sigur gegn Leicester, en sigurmarkið kom á fimmtu mínútu uppbótartíma. Enski boltinn 17.4.2022 15:18 Manchester City biðst afsökunar á hegðun stuðningsmanna Enska knattspyrnufélagið Manchester City hefur beðist afsökunar á hegðun stuðningsmanna liðsins eftir leik City og Liverpool í undanúrslitum FA-bikarsins í gær. Einhverjir stuðningsmenn liðsins sungu hástöfum á meðan mínútuþögn fyrir leikinn stóð yfir. Enski boltinn 17.4.2022 11:31 Arteta: Forster var ótrúlegur Mikel Arteta, stjóri Arsenal, trúði vart eigin augum þegar hann sá lið sitt tapa fyrir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.4.2022 21:01 „Við gáfum Ronaldo öll mörkin“ Portúgalska markamaskínan Cristiano Ronaldo hlóð í þrennu á Old Trafford í dag þegar Manchester United lagði botnlið Norwich að velli, 3-2. Enski boltinn 16.4.2022 19:00 Guardiola um Steffen: Þetta var slys Pep Guardiola, stjóri Man City, vildi ekki gera mikið úr skelfilegum mistökum varamarkmannsins Zack Steffen sem gerðu liði hans erfitt um vik í undanúrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag. Enski boltinn 16.4.2022 17:23 Frábær fyrri hálfleikur skilaði Liverpool í úrslit Liverpool er á leið í úrslitaleik FA-bikarsins eftir 3-2 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City á Wembley í dag, en það var helst frábær fyrri hálfleikur Rauða hersins sem skilaði sigrinum. Enski boltinn 16.4.2022 16:29 Skandinaviskur sigur Brentford í nýliðaslagnum Vandræði Watford í ensku úrvalsdeildinni héldu áfram í dag þegar liðið fékk nýliða Brentford í heimsókn. Enski boltinn 16.4.2022 16:11 Arsenal missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti Arsenal sótti Southampton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag í leik sem hefði getað komið gestunum skrefi nær sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Þrátt fyrir mikla yfirburði Arsenal voru það heimamenn í Southampton sem báru sigur úr býtum, 1-0. Enski boltinn 16.4.2022 16:04 Þrenna Ronaldos bjargaði United gegn botnliðinu Manchester United vann 3-2 sigur er liðið tók á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk United, en liðið var nálægt því að kasta sigrinum frá sér. Enski boltinn 16.4.2022 15:55 Brighton stal sigrinum gegn Tottenham á lokamínútunum Leandro Trossard reyndist hetja Brighton þegar hann tryggði liðinu 1-0 útisigur gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 16.4.2022 13:28 Rangnick segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við United Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við liðinu þrátt fyrir að gengið hafi ekki verið jafn gott og vonast var eftir. Enski boltinn 16.4.2022 11:00 Klopp: FA-bikarinn er risastór keppni Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp segir að Liverpool hafi ekki spilað sinn besta leik þegar liðið heimsótti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn sunnudag. Hann segist vona að liðið sýni sínar bestu hliðar þegar liðin mætast í undanúrslitum FA-bikarsins á Wembley í dag. Enski boltinn 16.4.2022 10:30 Tuchel finnur til með Gallagher Enski miðjumaðurinn Conor Gallagher fær ekki að taka þátt í undanúrslitaleik Crystal Palace og Chelsea í enska bikarnum á morgun. Enski boltinn 16.4.2022 08:00 Guardiola: Bikarkeppnin ekki minna mikilvæg en deildin Pep Guardiola, stjóri Englandsmeistara Manchester City, dregur ekki dul á hversu mikils virði enska bikarkeppnin er fyrir hann. Enski boltinn 16.4.2022 07:00 Kollegar Dyche gapandi hissa yfir brottrekstrinum | Á skilið styttu Það kom mörgum í opna skjöldu í morgun þegar enska úrvalsdeildarliðið Burnley gaf út tilkynningu þess efnis að félagið hefði ákveðið að reka Sean Dyche úr starfi knattspyrnustjóra. Enski boltinn 15.4.2022 23:01 Lærisveinar Rooney enn í séns eftir að hafa frestað fögnuði Fulham Lærisveinar Wayne Rooney í Derby County eru óþreytandi og náðu fræknum sigri gegn toppliði Fulham í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 15.4.2022 21:31 Matic kveður Manchester United Serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic mun yfirgefa enska stórveldið Manchester United þegar leiktíðinni lýkur í næsta mánuði. Enski boltinn 15.4.2022 19:30 Jón Daði lagði upp mark í sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson lét til sín taka með liði sínu, Bolton Wanderers, í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 15.4.2022 16:14 Klopp og Guardiola þeir langlífustu eftir brottrekstur Dyche Starfsöryggi knattspyrnustjóra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er ekki ýkja mikið eins og Sean Dyche fékk að kynnast í morgun þegar hann var rekinn frá Burnley. Enski boltinn 15.4.2022 14:01 Sean Dyche rekinn frá Burnley Óvænt tíðindi berast frá Turf Moor í Burnley þar sem enski knattspyrnustjórinn Sean Dyche hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá enska úrvalsdeildarliðinu Burnley. Enski boltinn 15.4.2022 10:30 Arsenal rannsakar hatur í garð samkynhneigðra frá áhorfendum Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur hafið rannsókn á áhorfendum á leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór seinustu helgi. Enski boltinn 14.4.2022 13:15 Dýraníðingurinn spilar líklega ekki meira á leiktíðinni Franski miðvörðurinn Kurt Zouma mun að öllum líkindum ekki spila meira með West Ham United á leiktíðinni vegna meiðsla sem hann varð fyrir um helgina. Mögulega beit karma hann þar í rassinn en Zouma gerðist sekur um dýraníð fyrr á leiktíðinni. Enski boltinn 14.4.2022 09:00 Dortmund og RB Leipzig vilja Ten Hag Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er talin vera líklegastur af veðbönkum til að taka við af Ralf Ragnick sem næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Ten Hag hefur nú þegar fundað með Manchester United en nú hafa þýsku liðin Dortmund og RB Leipzig bæst við í kapphlaupið um Hollendingin. Enski boltinn 14.4.2022 07:00 Fabio Carvalho semur við Liverpool Fréttir frá Englandi herma að Liverpool sé búið að ná samkomulagi við Fulham um kaup á enska vængmanninum Fabio Carvalho. Enski boltinn 13.4.2022 18:29 Ten Hag gert munnlegt samkomulagi við Man United Hinn hollenski Erik Ten Hag mun stýra enska knattspyrnuliðinu Manchester United á næstu leiktíð. Það virðist aðeins formsatriði hvenær hann verður kynntur til leiks ef marka má fjölmiðla erlendis. Enski boltinn 13.4.2022 09:00 Guardiola: Leeds myndi falla með mig sem stjóra Marcelo Bielsa er í miklum metum hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City. Guardiola segist handviss um að Leeds væri í Championship deildinni ef hann væri knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 12.4.2022 16:30 Fernandinho yfirgefur Man City | Guardiola vissi það ekki Fernandinho, fyrirliði Manchester City, mun yfirgefa félagið í sumar eftir níu ár hjá City. Enski boltinn 12.4.2022 14:30 Gylfi á meðal leikmanna sem Everton ætlar að losa af launaskrá vegna fjárhagskrísu Gylfi Þór Sigurðsson, Fabian Delph og Cenk Tosun eru allir taldir líklegir að vera á leið frá Everton um leið og samningar þeirra renna út í lok leiktíðar. Enski boltinn 12.4.2022 13:00 Stuðningsmenn United ætla að bíða fyrir utan Old Trafford Til stendur að senda bandarískum eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni, skýr skilaboð um helgina um að hún megi hypja sig á brott hætta afskiptum af félaginu. Enski boltinn 12.4.2022 11:01 « ‹ 139 140 141 142 143 144 145 146 147 … 334 ›
Chelsea í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Chelsea er komið í úrslitaleik enska bikarsins þriðja árið í röð eftir öruggan sigur á Crystal Palace á Wembley í dag. Enski boltinn 17.4.2022 17:21
Soucek bjargaði stigi fyrir West Ham | Newcastle stal sigrinum gegn Leicester Tveimur leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Thomas Soucek bjargaði stigi fyrir West Ham gegn fallbaráttuliði Burnley og Newcastle vann 2-1 sigur gegn Leicester, en sigurmarkið kom á fimmtu mínútu uppbótartíma. Enski boltinn 17.4.2022 15:18
Manchester City biðst afsökunar á hegðun stuðningsmanna Enska knattspyrnufélagið Manchester City hefur beðist afsökunar á hegðun stuðningsmanna liðsins eftir leik City og Liverpool í undanúrslitum FA-bikarsins í gær. Einhverjir stuðningsmenn liðsins sungu hástöfum á meðan mínútuþögn fyrir leikinn stóð yfir. Enski boltinn 17.4.2022 11:31
Arteta: Forster var ótrúlegur Mikel Arteta, stjóri Arsenal, trúði vart eigin augum þegar hann sá lið sitt tapa fyrir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.4.2022 21:01
„Við gáfum Ronaldo öll mörkin“ Portúgalska markamaskínan Cristiano Ronaldo hlóð í þrennu á Old Trafford í dag þegar Manchester United lagði botnlið Norwich að velli, 3-2. Enski boltinn 16.4.2022 19:00
Guardiola um Steffen: Þetta var slys Pep Guardiola, stjóri Man City, vildi ekki gera mikið úr skelfilegum mistökum varamarkmannsins Zack Steffen sem gerðu liði hans erfitt um vik í undanúrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag. Enski boltinn 16.4.2022 17:23
Frábær fyrri hálfleikur skilaði Liverpool í úrslit Liverpool er á leið í úrslitaleik FA-bikarsins eftir 3-2 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City á Wembley í dag, en það var helst frábær fyrri hálfleikur Rauða hersins sem skilaði sigrinum. Enski boltinn 16.4.2022 16:29
Skandinaviskur sigur Brentford í nýliðaslagnum Vandræði Watford í ensku úrvalsdeildinni héldu áfram í dag þegar liðið fékk nýliða Brentford í heimsókn. Enski boltinn 16.4.2022 16:11
Arsenal missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti Arsenal sótti Southampton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag í leik sem hefði getað komið gestunum skrefi nær sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Þrátt fyrir mikla yfirburði Arsenal voru það heimamenn í Southampton sem báru sigur úr býtum, 1-0. Enski boltinn 16.4.2022 16:04
Þrenna Ronaldos bjargaði United gegn botnliðinu Manchester United vann 3-2 sigur er liðið tók á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk United, en liðið var nálægt því að kasta sigrinum frá sér. Enski boltinn 16.4.2022 15:55
Brighton stal sigrinum gegn Tottenham á lokamínútunum Leandro Trossard reyndist hetja Brighton þegar hann tryggði liðinu 1-0 útisigur gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 16.4.2022 13:28
Rangnick segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við United Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við liðinu þrátt fyrir að gengið hafi ekki verið jafn gott og vonast var eftir. Enski boltinn 16.4.2022 11:00
Klopp: FA-bikarinn er risastór keppni Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp segir að Liverpool hafi ekki spilað sinn besta leik þegar liðið heimsótti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn sunnudag. Hann segist vona að liðið sýni sínar bestu hliðar þegar liðin mætast í undanúrslitum FA-bikarsins á Wembley í dag. Enski boltinn 16.4.2022 10:30
Tuchel finnur til með Gallagher Enski miðjumaðurinn Conor Gallagher fær ekki að taka þátt í undanúrslitaleik Crystal Palace og Chelsea í enska bikarnum á morgun. Enski boltinn 16.4.2022 08:00
Guardiola: Bikarkeppnin ekki minna mikilvæg en deildin Pep Guardiola, stjóri Englandsmeistara Manchester City, dregur ekki dul á hversu mikils virði enska bikarkeppnin er fyrir hann. Enski boltinn 16.4.2022 07:00
Kollegar Dyche gapandi hissa yfir brottrekstrinum | Á skilið styttu Það kom mörgum í opna skjöldu í morgun þegar enska úrvalsdeildarliðið Burnley gaf út tilkynningu þess efnis að félagið hefði ákveðið að reka Sean Dyche úr starfi knattspyrnustjóra. Enski boltinn 15.4.2022 23:01
Lærisveinar Rooney enn í séns eftir að hafa frestað fögnuði Fulham Lærisveinar Wayne Rooney í Derby County eru óþreytandi og náðu fræknum sigri gegn toppliði Fulham í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 15.4.2022 21:31
Matic kveður Manchester United Serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic mun yfirgefa enska stórveldið Manchester United þegar leiktíðinni lýkur í næsta mánuði. Enski boltinn 15.4.2022 19:30
Jón Daði lagði upp mark í sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson lét til sín taka með liði sínu, Bolton Wanderers, í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 15.4.2022 16:14
Klopp og Guardiola þeir langlífustu eftir brottrekstur Dyche Starfsöryggi knattspyrnustjóra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er ekki ýkja mikið eins og Sean Dyche fékk að kynnast í morgun þegar hann var rekinn frá Burnley. Enski boltinn 15.4.2022 14:01
Sean Dyche rekinn frá Burnley Óvænt tíðindi berast frá Turf Moor í Burnley þar sem enski knattspyrnustjórinn Sean Dyche hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá enska úrvalsdeildarliðinu Burnley. Enski boltinn 15.4.2022 10:30
Arsenal rannsakar hatur í garð samkynhneigðra frá áhorfendum Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur hafið rannsókn á áhorfendum á leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór seinustu helgi. Enski boltinn 14.4.2022 13:15
Dýraníðingurinn spilar líklega ekki meira á leiktíðinni Franski miðvörðurinn Kurt Zouma mun að öllum líkindum ekki spila meira með West Ham United á leiktíðinni vegna meiðsla sem hann varð fyrir um helgina. Mögulega beit karma hann þar í rassinn en Zouma gerðist sekur um dýraníð fyrr á leiktíðinni. Enski boltinn 14.4.2022 09:00
Dortmund og RB Leipzig vilja Ten Hag Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er talin vera líklegastur af veðbönkum til að taka við af Ralf Ragnick sem næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Ten Hag hefur nú þegar fundað með Manchester United en nú hafa þýsku liðin Dortmund og RB Leipzig bæst við í kapphlaupið um Hollendingin. Enski boltinn 14.4.2022 07:00
Fabio Carvalho semur við Liverpool Fréttir frá Englandi herma að Liverpool sé búið að ná samkomulagi við Fulham um kaup á enska vængmanninum Fabio Carvalho. Enski boltinn 13.4.2022 18:29
Ten Hag gert munnlegt samkomulagi við Man United Hinn hollenski Erik Ten Hag mun stýra enska knattspyrnuliðinu Manchester United á næstu leiktíð. Það virðist aðeins formsatriði hvenær hann verður kynntur til leiks ef marka má fjölmiðla erlendis. Enski boltinn 13.4.2022 09:00
Guardiola: Leeds myndi falla með mig sem stjóra Marcelo Bielsa er í miklum metum hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City. Guardiola segist handviss um að Leeds væri í Championship deildinni ef hann væri knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 12.4.2022 16:30
Fernandinho yfirgefur Man City | Guardiola vissi það ekki Fernandinho, fyrirliði Manchester City, mun yfirgefa félagið í sumar eftir níu ár hjá City. Enski boltinn 12.4.2022 14:30
Gylfi á meðal leikmanna sem Everton ætlar að losa af launaskrá vegna fjárhagskrísu Gylfi Þór Sigurðsson, Fabian Delph og Cenk Tosun eru allir taldir líklegir að vera á leið frá Everton um leið og samningar þeirra renna út í lok leiktíðar. Enski boltinn 12.4.2022 13:00
Stuðningsmenn United ætla að bíða fyrir utan Old Trafford Til stendur að senda bandarískum eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni, skýr skilaboð um helgina um að hún megi hypja sig á brott hætta afskiptum af félaginu. Enski boltinn 12.4.2022 11:01