Enski boltinn Rúnar Alex kvaddi Arsenal með landsliðið í huga en gæti snúið aftur Rúnar Alex Rúnarsson segir erfitt að svara því hvort að hann sækist eftir því að verða hluti af markmannateymi Arsenal á næstu leiktíð eða kjósi að vera hjá öðru félagi þar sem líklegra sé að hann spili fleiri leiki. Enski boltinn 24.3.2022 16:01 Fjórir af fimm launahæstu á Englandi leika með United Manchester United borgar bestu launin í ensku úrvalsdeildinni ef marka má lista L'Équipe yfir launahæstu leikmenn deildarinnar. Enski boltinn 23.3.2022 12:30 Stálu HM-gullverðlaunum hans Paul Pogba Innbrotsþjófarnir sem komust inn á heimili franska knattspyrnumannsins Paul Pogba á dögunum höfðu með sér verðmæti. Enski boltinn 23.3.2022 11:01 Ten Hag búinn að fara í atvinnuviðtal hjá United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, fór í atvinnuviðtal hjá Manchester United í fyrradag. Enski boltinn 23.3.2022 07:30 Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja færa undanúrslitaleikinn Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja að undanúrslitaleikur Liverpool og Manchester City verði færður af Wembley. Enski boltinn 23.3.2022 07:02 Manchester City tekjuhæsta félag heims í fyrsta sinn Manchester City skapaði mestar tekjur af öllum knattspyrnufélögum heims á 2020-21 tímabilinu samkvæmt nýrri samantekt Deloitte. Enski boltinn 22.3.2022 16:00 Robbie Fowler hlær að Gary Neville Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, er pistla höfundur hjá breska miðlinum The Mirror. Fowler gerði ummæli Gary Neville, fyrrum leikmann Manchester United, að aðhlátursefni í sínum nýjasta pistli hjá miðlinum. Enski boltinn 21.3.2022 23:00 Gerrard segir Saka að hætta að væla: „Þetta er ekki íþrótt án snertinga“ Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, gaf lítið fyrir umkvartanir Bukayos Saka, leikmanns Arsenal, um að Villa-menn hefðu verið grófir í leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 21.3.2022 07:32 Ánægður eftir „alvöru bikarleik“ í Nottingham Jürgen Klopp var óhemju ánægður eftir nauman eins marks sigur sinna manna í Liverpool gegn B-deildarliði Nottingham Forest í átta liða úrslitum enska FA-bikarsins í kvöld. Klopp hrósaði Nottingham fyrir að gera þetta að „alvöru bikarleik.“ Enski boltinn 20.3.2022 21:00 Jota skaut Liverpool í undanúrslit FA-bikarsins: Mæta Man City Liverpool er komið í undanúrslit FA-bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Nottingham Forest. Liverpool er síðasta liðið inn í undanúrslitin, þar mætir liðið Manchester City á meðan Chelsea og Crystal Palace mætast í hinum leiknum. Enski boltinn 20.3.2022 20:00 Tottenham upp fyrir Man Utd með sigri á West Ham Tottenham Hotspur er komið upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á West Ham United. Enski boltinn 20.3.2022 18:35 Man City í undanúrslit eftir stórsigur á Southampton Manchester City vann 4-1 sigur á Southampton í átta liða úrslitum FA bikarsins í knattspyrnu. Man City er þar með komið í undanúrslit ásamt Chelsea og Crystal Palace. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Liverpool eða Nottingham Forest verði síðasta liðið inn í undanúrslit. Enski boltinn 20.3.2022 17:00 Of lítið of seint hjá Brentford gegn Leicester Leicester City vann 2-1 sigur á nýliðum Brentford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 20.3.2022 16:15 Crystal Palace í undanúrslit eftir stórsigur gegn Everton Crystal Palace vann öruggan 4-0 sigur gegn Everton í átta liða úrslitum FA-bikarsins í fótbolta í dag og er þar með komið í undanúrslit keppninnar. Enski boltinn 20.3.2022 14:25 Chelsea ekki í vandræðum og komið í undanúrslit Tvö mörk í fyrri hálfleik tryggðu Chelsea sæti í undanúrslitum FA bikarsins. Lærisveinar Thomas Tuchel lögðu B-deildarlið Middlesbrough 2-0 í dag á Riverside-vellinum í Middlesbrough. Enski boltinn 19.3.2022 19:10 Ramsdale frá í nokkrar vikur Markvörðurinn Aaron Ramsdale lék ekki með Arsenal sem vann 1-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ramsdale er meiddur og verður frá keppni næstu vikur. Enski boltinn 19.3.2022 16:30 Derby bjargaði stigi og liðið heldur í vonina Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County halda enn í vonina um að halda sæti sínu í ensku 1. deildinni eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Coventry í dag. Enski boltinn 19.3.2022 14:36 Arsenal aftur á sigurbraut Arsenal lét tapið gegn Liverpool í miðri viku ekki slá sig út af laginu og vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 19.3.2022 14:28 Middlesbrough mun gefa allan ágóðan af bikarleiknum til Úkraínu Allur söluágóði af heimaleik enska B-deildarfélagsins Middlesbrough gegn Chelsea í átta liða úrslitum FA-bikarsins verður gefinn til mannúðaraðstoðar í Úkraínu. Enski boltinn 19.3.2022 08:01 Dramatískur endurkomusigur Leeds gegn tíu Úlfum Leeds United vann afar mikilvægan sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úlfarnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en Leeds snéri taflinu við eftir að Raúl Jiménez fékk að líta rauða spjaldið. Enski boltinn 18.3.2022 22:15 Segja ekkert til í að Man. Utd. ætli að stofna krikket-lið Manchester United segir ekkert til í fréttum þess efnis að Avram Glazer ætli að setja á stofn krikket lið undir nafni United. Enski boltinn 18.3.2022 18:16 Diogo Jota: Við eigum eftir níu úrslitaleiki Diogo Jota sér ekkert nema úrslitaleiki fram undan hjá Liverpool liðinu sem á enn möguleika á því að vinna fjórfalt á þessu tímabili. Enski boltinn 18.3.2022 17:45 Batt sig við stöngina til að mótmæla nýjum olíusvæðum Furðulegt atvik átti sér stað í leik Everton og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi þegar áhorfandi komst inn á völlinn og náði að binda sig við stöngina á marki Everton. Enski boltinn 18.3.2022 06:31 Lampard segist hafa handabrotnað í fagnaðarlátunum Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, fór mögulega aðeins fram úr sér í fagnaðarlátunum eftir sigur liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 17.3.2022 23:01 Tíu leikmenn Everton unnu dramatískan sigur gegn Newcastle Everton vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 17.3.2022 21:50 Nýliði frá Crystal Palace í enska hópnum en ekkert pláss fyrir Rashford og Sancho Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir vináttuleikina gegn Sviss og Fílabeinsströndinni. Einn nýliði er í hópnum en stór nöfn eru utan hans. Enski boltinn 17.3.2022 16:00 Klopp: Allir ættu að leggja nafn Martinelli á minnið Einn ungur leikmaður Arsenal fékk mikla lofræðu frá knattspyrnustjóra Liverpool eftir leik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni i gær. Enski boltinn 17.3.2022 13:01 Manchester Evening News: Enska úrvalsdeildin að hjálpa Liverpool Liverpool minnkaði forskot Manchester City niður í eitt stig í gærkvöldi með því að sækja þrjú stig á Emirates leikvann þeirra Arsenal manna. Enski boltinn 17.3.2022 10:31 Paul Pogba: Versta martröð fjölskyldunnar Brotist var inn í hús Manchester United leikmannsins Paul Pogba á meðan hann var að spila í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Hann lofar verðlaunum fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku þeirra seku. Enski boltinn 17.3.2022 08:01 Liverpool sótti þrjú stig á Emirates Liverpool minnkar forskot Manchester City niður í eitt stig með tveggja marka sigri á Arsenal í London, 0-2. Enski boltinn 16.3.2022 22:00 « ‹ 142 143 144 145 146 147 148 149 150 … 334 ›
Rúnar Alex kvaddi Arsenal með landsliðið í huga en gæti snúið aftur Rúnar Alex Rúnarsson segir erfitt að svara því hvort að hann sækist eftir því að verða hluti af markmannateymi Arsenal á næstu leiktíð eða kjósi að vera hjá öðru félagi þar sem líklegra sé að hann spili fleiri leiki. Enski boltinn 24.3.2022 16:01
Fjórir af fimm launahæstu á Englandi leika með United Manchester United borgar bestu launin í ensku úrvalsdeildinni ef marka má lista L'Équipe yfir launahæstu leikmenn deildarinnar. Enski boltinn 23.3.2022 12:30
Stálu HM-gullverðlaunum hans Paul Pogba Innbrotsþjófarnir sem komust inn á heimili franska knattspyrnumannsins Paul Pogba á dögunum höfðu með sér verðmæti. Enski boltinn 23.3.2022 11:01
Ten Hag búinn að fara í atvinnuviðtal hjá United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, fór í atvinnuviðtal hjá Manchester United í fyrradag. Enski boltinn 23.3.2022 07:30
Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja færa undanúrslitaleikinn Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja að undanúrslitaleikur Liverpool og Manchester City verði færður af Wembley. Enski boltinn 23.3.2022 07:02
Manchester City tekjuhæsta félag heims í fyrsta sinn Manchester City skapaði mestar tekjur af öllum knattspyrnufélögum heims á 2020-21 tímabilinu samkvæmt nýrri samantekt Deloitte. Enski boltinn 22.3.2022 16:00
Robbie Fowler hlær að Gary Neville Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, er pistla höfundur hjá breska miðlinum The Mirror. Fowler gerði ummæli Gary Neville, fyrrum leikmann Manchester United, að aðhlátursefni í sínum nýjasta pistli hjá miðlinum. Enski boltinn 21.3.2022 23:00
Gerrard segir Saka að hætta að væla: „Þetta er ekki íþrótt án snertinga“ Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, gaf lítið fyrir umkvartanir Bukayos Saka, leikmanns Arsenal, um að Villa-menn hefðu verið grófir í leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 21.3.2022 07:32
Ánægður eftir „alvöru bikarleik“ í Nottingham Jürgen Klopp var óhemju ánægður eftir nauman eins marks sigur sinna manna í Liverpool gegn B-deildarliði Nottingham Forest í átta liða úrslitum enska FA-bikarsins í kvöld. Klopp hrósaði Nottingham fyrir að gera þetta að „alvöru bikarleik.“ Enski boltinn 20.3.2022 21:00
Jota skaut Liverpool í undanúrslit FA-bikarsins: Mæta Man City Liverpool er komið í undanúrslit FA-bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Nottingham Forest. Liverpool er síðasta liðið inn í undanúrslitin, þar mætir liðið Manchester City á meðan Chelsea og Crystal Palace mætast í hinum leiknum. Enski boltinn 20.3.2022 20:00
Tottenham upp fyrir Man Utd með sigri á West Ham Tottenham Hotspur er komið upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á West Ham United. Enski boltinn 20.3.2022 18:35
Man City í undanúrslit eftir stórsigur á Southampton Manchester City vann 4-1 sigur á Southampton í átta liða úrslitum FA bikarsins í knattspyrnu. Man City er þar með komið í undanúrslit ásamt Chelsea og Crystal Palace. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Liverpool eða Nottingham Forest verði síðasta liðið inn í undanúrslit. Enski boltinn 20.3.2022 17:00
Of lítið of seint hjá Brentford gegn Leicester Leicester City vann 2-1 sigur á nýliðum Brentford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 20.3.2022 16:15
Crystal Palace í undanúrslit eftir stórsigur gegn Everton Crystal Palace vann öruggan 4-0 sigur gegn Everton í átta liða úrslitum FA-bikarsins í fótbolta í dag og er þar með komið í undanúrslit keppninnar. Enski boltinn 20.3.2022 14:25
Chelsea ekki í vandræðum og komið í undanúrslit Tvö mörk í fyrri hálfleik tryggðu Chelsea sæti í undanúrslitum FA bikarsins. Lærisveinar Thomas Tuchel lögðu B-deildarlið Middlesbrough 2-0 í dag á Riverside-vellinum í Middlesbrough. Enski boltinn 19.3.2022 19:10
Ramsdale frá í nokkrar vikur Markvörðurinn Aaron Ramsdale lék ekki með Arsenal sem vann 1-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ramsdale er meiddur og verður frá keppni næstu vikur. Enski boltinn 19.3.2022 16:30
Derby bjargaði stigi og liðið heldur í vonina Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County halda enn í vonina um að halda sæti sínu í ensku 1. deildinni eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Coventry í dag. Enski boltinn 19.3.2022 14:36
Arsenal aftur á sigurbraut Arsenal lét tapið gegn Liverpool í miðri viku ekki slá sig út af laginu og vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 19.3.2022 14:28
Middlesbrough mun gefa allan ágóðan af bikarleiknum til Úkraínu Allur söluágóði af heimaleik enska B-deildarfélagsins Middlesbrough gegn Chelsea í átta liða úrslitum FA-bikarsins verður gefinn til mannúðaraðstoðar í Úkraínu. Enski boltinn 19.3.2022 08:01
Dramatískur endurkomusigur Leeds gegn tíu Úlfum Leeds United vann afar mikilvægan sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úlfarnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en Leeds snéri taflinu við eftir að Raúl Jiménez fékk að líta rauða spjaldið. Enski boltinn 18.3.2022 22:15
Segja ekkert til í að Man. Utd. ætli að stofna krikket-lið Manchester United segir ekkert til í fréttum þess efnis að Avram Glazer ætli að setja á stofn krikket lið undir nafni United. Enski boltinn 18.3.2022 18:16
Diogo Jota: Við eigum eftir níu úrslitaleiki Diogo Jota sér ekkert nema úrslitaleiki fram undan hjá Liverpool liðinu sem á enn möguleika á því að vinna fjórfalt á þessu tímabili. Enski boltinn 18.3.2022 17:45
Batt sig við stöngina til að mótmæla nýjum olíusvæðum Furðulegt atvik átti sér stað í leik Everton og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi þegar áhorfandi komst inn á völlinn og náði að binda sig við stöngina á marki Everton. Enski boltinn 18.3.2022 06:31
Lampard segist hafa handabrotnað í fagnaðarlátunum Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, fór mögulega aðeins fram úr sér í fagnaðarlátunum eftir sigur liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 17.3.2022 23:01
Tíu leikmenn Everton unnu dramatískan sigur gegn Newcastle Everton vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 17.3.2022 21:50
Nýliði frá Crystal Palace í enska hópnum en ekkert pláss fyrir Rashford og Sancho Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir vináttuleikina gegn Sviss og Fílabeinsströndinni. Einn nýliði er í hópnum en stór nöfn eru utan hans. Enski boltinn 17.3.2022 16:00
Klopp: Allir ættu að leggja nafn Martinelli á minnið Einn ungur leikmaður Arsenal fékk mikla lofræðu frá knattspyrnustjóra Liverpool eftir leik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni i gær. Enski boltinn 17.3.2022 13:01
Manchester Evening News: Enska úrvalsdeildin að hjálpa Liverpool Liverpool minnkaði forskot Manchester City niður í eitt stig í gærkvöldi með því að sækja þrjú stig á Emirates leikvann þeirra Arsenal manna. Enski boltinn 17.3.2022 10:31
Paul Pogba: Versta martröð fjölskyldunnar Brotist var inn í hús Manchester United leikmannsins Paul Pogba á meðan hann var að spila í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Hann lofar verðlaunum fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku þeirra seku. Enski boltinn 17.3.2022 08:01
Liverpool sótti þrjú stig á Emirates Liverpool minnkar forskot Manchester City niður í eitt stig með tveggja marka sigri á Arsenal í London, 0-2. Enski boltinn 16.3.2022 22:00