Golf

Ólafur Björn á góðan möguleika

Ólafur Björn Loftsson lék þriðja hringinn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í dag á 72 höggum eða á einu höggi yfir pari. Hann deilir 20. sæti ásamt fimm öðrum kylfingum.

Golf

Tiger valinn kylfingur ársins

Tiger Woods er svo sannarlega kominn aftur. Hann hefur nú verið valinn kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni. Þetta er í ellefta skiptið sem Tiger fær þessa útnefningu.

Golf

Strákarnir með í baráttunni um laust sæti á EM í golfi

Íslenska piltalandsliðið í golfi er í þriðja til fjórða sæti á 15 höggum yfir pari eftir tvo hringi af þremur í undankeppni Evrópumóts pilta 18 ára og yngri. Til mikils er að vinna því þrjár þjóðir af ellefu komast áfram á sjálft Evrópumótið.

Golf

Tiger er í næstneðsta sæti

Svíinn Henrik Stenson var í banastuði á fyrsta hring Tour Championship sem hófst í gær. Slíkt hið sama er ekki hægt að segja um Tiger Woods.

Golf

Tiger ánægður með árið hjá sér

Tiger Woods ætlar sér stóra hluti á Tour Championship-mótinu sem hefst í dag. Takist honum að vinna mótið verður hann kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni.

Golf

Woods ósammála dómurum

Tiger Woods segir að það hafi verið röng ákvörðun hjá dómurum í BMW Championship mótinu að veita sér tvö högg í víti.

Golf

Web.com draumur Ólafs úti

Ólafur Björn Loftsson hafnaði í 61. sæti af 73 keppendum eftir að hafa leikið hringina þrjá á 223 höggum eða 13 höggum yfir pari.

Golf

Birgir Leifur hafnaði í 47. sæti

Birgir Leifur lék lokahringinn á 73 höggum eða þremur höggum yfir pari. Hann lék hringina fjóra í mótinu á samtals 286 höggum eða sex höggum yfir pari.

Golf