Golf Guðmundur Ágúst komst í gegnum niðurskurðinn á EM Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur mun leika lokahringinn á Evrópumóti einstaklinga í golfi sem fram fer á Spáni en mótinu lýkur á morgun. Hann er eini íslenski kylfingurinn sem komst í gegnum niðurskurðinn. Golf 9.8.2013 18:05 Sunna í þriðja sæti í Þýskalandi Sunna Víðisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur, nýkrýndur Íslandsmeistari kvenna í höggleik, varð í þriðja sæti á RB German Junior mótinu sem fór fram á vegum Heddesheim-golfklúbbsins í Þýskalandi frá 6. til 8. ágúst. Golf 8.8.2013 19:18 Haraldur á þremur yfir Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, lauk fyrsta hring á Evrópmóti einstaklinga í golfi á þremur höggum yfir pari. Golf 7.8.2013 13:04 Guðmundur Ágúst, Haraldur Franklín og Axel keppa á Spáni Ísland á þrjá kylfinga á Evrópumóti einstaklinga í golfi sem fer fram dagana 7.-10. ágúst á Real Club de Golf el Prat á Spáni. Mótið er eitt sterkasta áhugamannamót sem fram fer í heiminum á ári hverju þar sem allir bestu áhugakylfingar Evrópu mæta til leiks. Golf 6.8.2013 16:30 Birgir Leifur vann einvígið á Nesinu | Myndir Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson bar sigur úr býtum í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag á Nesvellinum. Golf 5.8.2013 17:48 Tiger Woods í banastuði um helgina Kylfingurinn Tiger Woods lék óaðfinnanlega á Bridgestone-mótinu í Ohio um helgina og vann mótið með miklu öryggi en hann lauk keppni á fimmtán höggum undir pari. Golf 5.8.2013 11:45 Systkini keppa í Einvíginu á Nesinu í ár Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, Einvígið á Nesinu, verður nú haldið í sautjánda skipti á Nesvellinum á mánudaginn 5. ágúst næstkomandi. Í ár mun DHL styrkja Dropann, styrktarfélag barna með sykursýki, um eina milljón króna. Golf 1.8.2013 23:03 Íslendingur fór holu í höggi með annarri hendi Sigurbjörn Theódórsson upplifði draum kylfingsins í síðustu viku þegar hann fór holu í höggi á Bakkakotsvelli í Mosfellsbæ. Golf 31.7.2013 08:58 Gullbjörninn segir boltann sökudólginn Kylfingurinn Jack Nicklaus hefur kastað fram nýjustu kenningunni um ástæðu þess hve langan tíma taki að spila átján holur í dag. Golf 30.7.2013 12:45 Með sterkustu taugarnar Birgir Leifur Hafþórsson og Sunna Víðisdóttir stóðu uppi sem sigurvegarar á Íslandsmótinu í höggleik þrátt fyrir að hafa ekki verið í forystu fyrr en á lokadeginum. Sunna vann eftir spennandi umspil og bráðabana. Golf 29.7.2013 06:00 Birgir Leifur: Eiginkonan hvatti mig til að spila Birgir Leifur Hafþórsson varð Íslandsmeistari í höggleik í dag eftir æsilegan lokadag á Korpúlfsstaðavelli og harða baráttu við Harald Franklín Magnús, Íslandsmeistara síðasta árs. Golf 28.7.2013 18:16 Sunna: Spjallið við mömmu róaði taugarnar Sunna Víðisdóttir varð í dag Íslandsmeistari kvenna í golfi eftir æsispennandi lokadag á Íslandsmótinu í höggleik. Golf 28.7.2013 18:02 Haraldur Franklín: Ætla að vinna Birgi Leif næst Haraldur Franklín Magnús varð að játa sig sigraðan eftir jafna baráttu við Birgi Leif Hafþórsson á Íslandsmótinu í golfi í dag. Golf 28.7.2013 17:48 Birgir Leifur og Sunna Íslandsmeistarar Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, og Sunna Víðisdóttir, GR, urðu í dag Íslandsmeistarar í höggleik eftir æsilegan lokadag á Korpúlfsstaðavelli. Golf 28.7.2013 13:22 Birgir Leifur: Strákurinn er í hörkuformi Birgir Leifur Hafþórsson segir að hann þurfi að spila mjög vel á morgun til að ná forystunni á Íslandsmótinu í golfi. Golf 27.7.2013 19:31 Haraldur: Hafði ekki áhyggjur Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistari í golfi, segir að mestu máli skiptir að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu. Golf 27.7.2013 19:25 Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. Golf 27.7.2013 18:02 Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. Golf 27.7.2013 17:36 Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. Golf 27.7.2013 16:07 Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. Golf 27.7.2013 14:29 Fannar Ingi stendur sig vel Fannar Ingi Steingrímsson úr Golfklúbbi Hveragerðis er í sjöunda sæti af 124 keppendum í flokki 14 ára og yngri að loknum fyrsta hring á Teen World Championship-mótinu. Golf 27.7.2013 11:00 Spilaði verr en jók forskotið Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK hefur fjögurra högga forystu að loknum öðrum hring á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. Golf 26.7.2013 20:47 Haraldur Franklín óstöðvandi Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Haraldur Franklín Magnús úr GR verji Íslandsmeistaratitil sinn í höggleik að loknum tveimur hringjum. Golf 26.7.2013 19:11 Vallarmet hjá Ólafi Birni Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum var heldur betur í stuði í dag á öðrum hring Íslandsmótsins í höggleik sem leikið er á Korpúlfsstaðavelli. Golf 26.7.2013 17:31 Guðrún Brá með tvö högg í forystu eftir fyrsta dag Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Guðrún hefur tveggja högga forystu á næstu kylfinga. Golf 25.7.2013 19:02 Titilvörnin hafin með stæl Haraldur Franklín Magnús úr GR spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á Korpu á þremur höggum undir pari vallarins. Golf 25.7.2013 17:34 Eins og að spila á alvöru móti erlendis Íslandsmótið í höggleik hefst á Korpúlfsstaðavelli í dag en völlurinn skartar sínu fegursta eftir að nýjar holur voru nýlega teknar í notkun. Allir okkar bestu kylfingar taka þátt í mótinu að þessu sinni og eru áhorfendur sérstaklega boðnir velkomnir í Korpuna. Golf 25.7.2013 06:00 Ótrúlegur lokahringur tryggði Mickelson titilinn Phil Mickelson tryggði sér sinn fyrsta sigur sinn á Opna breska meistaramótinu með ótrúlegri spilamennsku á Muirfield vellinum í Edinborg, Skotlandi. Golf 21.7.2013 17:45 Westwood leiðir á Opna breska fyrir lokahringinn Englendingurinn Lee Westwood leiðir á Opna breska meistaramótinu fyrir loka hringinn sem fram fer á morgun á Muirfield-vellinum í Skotlandi en hann er samanlagt á þremur höggum undir pari. Golf 20.7.2013 21:00 Jimenez efstur á Opna breska Spánverjinn Miguel Angel Jimenez leiðir á Opna breska meistaramótinu eftir tvo hringi en hann er samtals á þremur höggum undir pari á Muirfield-vellinum í Skotlandi. Golf 19.7.2013 22:45 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 177 ›
Guðmundur Ágúst komst í gegnum niðurskurðinn á EM Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur mun leika lokahringinn á Evrópumóti einstaklinga í golfi sem fram fer á Spáni en mótinu lýkur á morgun. Hann er eini íslenski kylfingurinn sem komst í gegnum niðurskurðinn. Golf 9.8.2013 18:05
Sunna í þriðja sæti í Þýskalandi Sunna Víðisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur, nýkrýndur Íslandsmeistari kvenna í höggleik, varð í þriðja sæti á RB German Junior mótinu sem fór fram á vegum Heddesheim-golfklúbbsins í Þýskalandi frá 6. til 8. ágúst. Golf 8.8.2013 19:18
Haraldur á þremur yfir Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, lauk fyrsta hring á Evrópmóti einstaklinga í golfi á þremur höggum yfir pari. Golf 7.8.2013 13:04
Guðmundur Ágúst, Haraldur Franklín og Axel keppa á Spáni Ísland á þrjá kylfinga á Evrópumóti einstaklinga í golfi sem fer fram dagana 7.-10. ágúst á Real Club de Golf el Prat á Spáni. Mótið er eitt sterkasta áhugamannamót sem fram fer í heiminum á ári hverju þar sem allir bestu áhugakylfingar Evrópu mæta til leiks. Golf 6.8.2013 16:30
Birgir Leifur vann einvígið á Nesinu | Myndir Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson bar sigur úr býtum í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag á Nesvellinum. Golf 5.8.2013 17:48
Tiger Woods í banastuði um helgina Kylfingurinn Tiger Woods lék óaðfinnanlega á Bridgestone-mótinu í Ohio um helgina og vann mótið með miklu öryggi en hann lauk keppni á fimmtán höggum undir pari. Golf 5.8.2013 11:45
Systkini keppa í Einvíginu á Nesinu í ár Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, Einvígið á Nesinu, verður nú haldið í sautjánda skipti á Nesvellinum á mánudaginn 5. ágúst næstkomandi. Í ár mun DHL styrkja Dropann, styrktarfélag barna með sykursýki, um eina milljón króna. Golf 1.8.2013 23:03
Íslendingur fór holu í höggi með annarri hendi Sigurbjörn Theódórsson upplifði draum kylfingsins í síðustu viku þegar hann fór holu í höggi á Bakkakotsvelli í Mosfellsbæ. Golf 31.7.2013 08:58
Gullbjörninn segir boltann sökudólginn Kylfingurinn Jack Nicklaus hefur kastað fram nýjustu kenningunni um ástæðu þess hve langan tíma taki að spila átján holur í dag. Golf 30.7.2013 12:45
Með sterkustu taugarnar Birgir Leifur Hafþórsson og Sunna Víðisdóttir stóðu uppi sem sigurvegarar á Íslandsmótinu í höggleik þrátt fyrir að hafa ekki verið í forystu fyrr en á lokadeginum. Sunna vann eftir spennandi umspil og bráðabana. Golf 29.7.2013 06:00
Birgir Leifur: Eiginkonan hvatti mig til að spila Birgir Leifur Hafþórsson varð Íslandsmeistari í höggleik í dag eftir æsilegan lokadag á Korpúlfsstaðavelli og harða baráttu við Harald Franklín Magnús, Íslandsmeistara síðasta árs. Golf 28.7.2013 18:16
Sunna: Spjallið við mömmu róaði taugarnar Sunna Víðisdóttir varð í dag Íslandsmeistari kvenna í golfi eftir æsispennandi lokadag á Íslandsmótinu í höggleik. Golf 28.7.2013 18:02
Haraldur Franklín: Ætla að vinna Birgi Leif næst Haraldur Franklín Magnús varð að játa sig sigraðan eftir jafna baráttu við Birgi Leif Hafþórsson á Íslandsmótinu í golfi í dag. Golf 28.7.2013 17:48
Birgir Leifur og Sunna Íslandsmeistarar Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, og Sunna Víðisdóttir, GR, urðu í dag Íslandsmeistarar í höggleik eftir æsilegan lokadag á Korpúlfsstaðavelli. Golf 28.7.2013 13:22
Birgir Leifur: Strákurinn er í hörkuformi Birgir Leifur Hafþórsson segir að hann þurfi að spila mjög vel á morgun til að ná forystunni á Íslandsmótinu í golfi. Golf 27.7.2013 19:31
Haraldur: Hafði ekki áhyggjur Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistari í golfi, segir að mestu máli skiptir að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu. Golf 27.7.2013 19:25
Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. Golf 27.7.2013 18:02
Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. Golf 27.7.2013 17:36
Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. Golf 27.7.2013 16:07
Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. Golf 27.7.2013 14:29
Fannar Ingi stendur sig vel Fannar Ingi Steingrímsson úr Golfklúbbi Hveragerðis er í sjöunda sæti af 124 keppendum í flokki 14 ára og yngri að loknum fyrsta hring á Teen World Championship-mótinu. Golf 27.7.2013 11:00
Spilaði verr en jók forskotið Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK hefur fjögurra högga forystu að loknum öðrum hring á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. Golf 26.7.2013 20:47
Haraldur Franklín óstöðvandi Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Haraldur Franklín Magnús úr GR verji Íslandsmeistaratitil sinn í höggleik að loknum tveimur hringjum. Golf 26.7.2013 19:11
Vallarmet hjá Ólafi Birni Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum var heldur betur í stuði í dag á öðrum hring Íslandsmótsins í höggleik sem leikið er á Korpúlfsstaðavelli. Golf 26.7.2013 17:31
Guðrún Brá með tvö högg í forystu eftir fyrsta dag Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Guðrún hefur tveggja högga forystu á næstu kylfinga. Golf 25.7.2013 19:02
Titilvörnin hafin með stæl Haraldur Franklín Magnús úr GR spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á Korpu á þremur höggum undir pari vallarins. Golf 25.7.2013 17:34
Eins og að spila á alvöru móti erlendis Íslandsmótið í höggleik hefst á Korpúlfsstaðavelli í dag en völlurinn skartar sínu fegursta eftir að nýjar holur voru nýlega teknar í notkun. Allir okkar bestu kylfingar taka þátt í mótinu að þessu sinni og eru áhorfendur sérstaklega boðnir velkomnir í Korpuna. Golf 25.7.2013 06:00
Ótrúlegur lokahringur tryggði Mickelson titilinn Phil Mickelson tryggði sér sinn fyrsta sigur sinn á Opna breska meistaramótinu með ótrúlegri spilamennsku á Muirfield vellinum í Edinborg, Skotlandi. Golf 21.7.2013 17:45
Westwood leiðir á Opna breska fyrir lokahringinn Englendingurinn Lee Westwood leiðir á Opna breska meistaramótinu fyrir loka hringinn sem fram fer á morgun á Muirfield-vellinum í Skotlandi en hann er samanlagt á þremur höggum undir pari. Golf 20.7.2013 21:00
Jimenez efstur á Opna breska Spánverjinn Miguel Angel Jimenez leiðir á Opna breska meistaramótinu eftir tvo hringi en hann er samtals á þremur höggum undir pari á Muirfield-vellinum í Skotlandi. Golf 19.7.2013 22:45