Handbolti Svona var blaðamannafundur Vals eftir tapið gegn Ystad Valur mátti þola þriggja marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Ystad í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 29-32. Handbolti 13.12.2022 21:25 Teitur og félagar enn á toppnum eftir öruggan sigur Teitur Örn Einarsson og félagar hans í þýska stórliðinu Flensburg unnu öruggan tólf marka sigur er liðið tók á móti Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 42-30. Handbolti 13.12.2022 21:20 ÍBV í átta liða úrslit eftir öruggan sigur ÍBV vann öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti KA/Þór í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í kvöld, 33-25. Handbolti 13.12.2022 19:39 Benidorm galopnaði Valsriðilinn með sigri gegn Kristjáni og félögum Benidorm vann óvæntan eins marks sigur er liðið tók á móti franska liðinu PAUC í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 33-32. Handbolti 13.12.2022 19:25 Rúnar blæs á sögusagnirnar: „Það hefur enginn haft samband“ Rúnar Kárason, leikmaður ÍBV í Olís-deild karla, segist ekki kannast við það að lið á höfuðborgarsvæðinu hafi haft samband við hann undanfarna daga. Handbolti 13.12.2022 17:33 „Mér finnst það léleg afsökun“ Mikið álag hefur verið á liði Vals sem verður án sterkra pósta er liðið mætir Ystad í Evrópudeildinni í handbolta klukkan 19:45 í kvöld. Þjálfari liðsins segir álag og þreytu vera enga afsökun. Handbolti 13.12.2022 14:01 Handkastið: Næsti áfangastaður Rúnars gæti komið mjög á óvart Stórskyttan Rúnar Kárason flytur frá Vestmannaeyjum á fasta landið eftir þetta tímabil. Þetta herma heimildir Arnars Daða Arnarssonar. Handbolti 13.12.2022 11:31 Spenntir að mæta goðsögninni: „Þetta er bara geggjað“ Sænska goðsögnin Kim Andersson mætir á parketið á Hlíðarenda er Valur mætir Ystad í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Ungir leikmenn Valsliðsins eru spenntir fyrir tækifærinu að mæla sig við þann sænska. Handbolti 13.12.2022 10:31 Stálu jólatré, brutu rúður í Ystad og voru reknir úr Evrópukeppni Stolið jólatré, brotnar rúður og fiskabúr og sænskur embættismaður í hefndarhug urðu til þess að Víkingi var vísað úr leik í Evrópukeppni bikarhafa. Handbolti 13.12.2022 10:02 Vonast til að Nablinn gangi út eftir að Agnar Smári klippti hann: „Bindið alla lausa hluti“ Í tilefni jólanna skelltu Feðgar á ferð, þeir Guðjón Guðmundsson og Andri Már Eggertsson sér til rakara. Og sá var ekki af verri endanum; Agnar Smári Jónsson, stórskytta Vals. Nýjasta ævintýri þeirra „Feðga á ferð“ var sýnt í jólaþætti Seinni bylgjunnar í gær. Handbolti 13.12.2022 08:01 Harðorður Einar um stöðu mála á Akureyri: „Finnst þetta allt of langt fall niður“ Einar Jónsson, þjálfari Fram í Olís deild karla, var ekki í jólaskapi í jólaþætti Seinni bylgjunnar er hann ræddi stöðu mála hjá KA/Þór í Olís deild kvenna. Liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið 2021 ásamt því að verða bikarmeistari sama ár en er nú í fallbaráttu. Handbolti 12.12.2022 23:30 „Við vorum einhverra hluta vegna í handbremsu“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var að einhverju leyti sáttur með stigið sem hans menn fengu í kvöld. Liðið atti þar kappi við FH í hálfleikaskiptum leik sem endaði 29-29. Handbolti 12.12.2022 22:45 „Þetta er bara eitthvað eitt atriði“ Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, var skiljanlega svekktur eftir tap liðsins gegn Gróttu í Olís deild karla. Leikurinn stál í stál allt þangað til undir lokin þegar Grótta skoraði þrjú mörk í röð og vann í kjölfarið þriggja marka sigur í Breiðholti, 25-28. Handbolti 12.12.2022 22:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - FH 29-29 | Gestunum tókst ekki að vinna níunda leikinn í röð Í kvöld mættust nágrannaliðin Stjarnan og FH í TM höllinni í Garðabæ í síðasta leik beggja liða í Olís-deildinni árið 2022. Var leikurinn spennandi í síðari hálfleik og endaði með sanngjörnu jafntefli að lokum, l29-29 í TM höllinni. Handbolti 12.12.2022 21:46 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grótta 25-28 | Gestirnir skoruðu síðustu þrjú mörkin og tóku stigin tvö ÍR hefði með sigri í kvöld hleypt miklu lífi í botnbaráttu Olís deildar karla í handbolta en Grótta reyndist sterkari á lokakaflanum og vann þriggja marka sigur, lokatölur 25-28. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 12.12.2022 21:30 Valsmenn án lykilmanna á morgun Valsmenn verða án sterkra pósta er þeir mæta Ystad frá Svíþjóð í Evrópudeild karla í handbolta að Hlíðarenda annað kvöld. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari liðsins, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag. Handbolti 12.12.2022 14:30 Tók meðvitaða ákvörðun um að gefa dómurum vinnufrið Handboltaþjálfarinn Bjarni Fritzson segir að sýn hans á störf dómara í handbolta hafi algjörlega breyst eftir að hann starfaði sem sérfræðingur í sjónvarpi. Handbolti 12.12.2022 11:31 Segir Gísla og Ómar Inga tvo af fimm bestu leikmönnum heims Stefan Kretzschmar, fyrrverandi leikmaður Magdeburg og þýska handboltalandsliðsins, sparaði ekki hrósið í garð íslensku landsliðsmannanna hjá Magdeburg eftir sigurinn á Füchse Berlin, 31-32, í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Handbolti 12.12.2022 09:31 „Þetta er ekkert sem Valsararnir geta ekki mætt“ Bjarni Ófeigur Valdimarsson, leikmaður Skövde í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta, var á línunni hjá hlaðvarpi Seinni bylgjunnar á dögunum þar sem hann ræddi meðal annars um viðureign Vals og Ystads sem framundan er í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 12.12.2022 07:00 Kielce tapaði sínum fyrsta deildarleik í rúm þrjú ár Eftir 82 sigurleiki í röð í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta er sigurgöngu Lomza Kielce á enda. Kielce mátti þola tveggja marka tap er liðið heimsótti Wisla Plock fyrr í kvöld, lokatölur 29-27. Handbolti 11.12.2022 23:01 Lovísa í norsku úrvalsdeildina Landsliðskonan Lovísa Thompson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Tertnes. Lovísa er samningsbunin Val, en verður á láni hjá norska félaginu út tímabilið. Handbolti 11.12.2022 22:57 Eyjamenn úr leik eftir tap í Prag ÍBV er úr leik í Evrópubikarkeppni karla í handbolta eftir sjö marka tap gegn Dukla Prag í kvöld, 32-25. Eyjamenn unnu fyrri leik liðanna með einu marki og töpuðu því einvíginu samtals með sex marka mun. Handbolti 11.12.2022 18:55 Aron skoraði tvö er Álaborg tyllti sér á toppinn Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Álaborg er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 32-24. Með sigrinum komu Aron og félagar sér á topp deildarinnar. Handbolti 11.12.2022 17:58 Gísli fór á kostum í sigri gegn toppliðinu | Teitur hafði betur í Íslendingaslag Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta voru áberandi þegar fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gísli Þorgeir Kristjánsson var þar fremstur meðal jafningja þegar hann skoraði tíu mörk fyrir Magdeburg í eins marks sigri gegn toppliði Füchse Berlin, 31-32. Handbolti 11.12.2022 16:52 „Finnst mjög gaman þegar hann skorar svo við erum saman í þessu“ Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari handboltaliðsins Kadetten Schaffhausen í Sviss, ræddi við Stefán Árna Pálsson og Ingva Þór Sæmundsson í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar nýverið. Fór hann yfir víðan völl en helsta umræðuefnið var hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson og markagræðgi hans. Handbolti 11.12.2022 15:31 Viktor Gísli kosinn efnilegasti markvörður heims Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í dag valinn efnilegasti markvörður heims af vefnum Handball Planet. Þá var hann í þriðja sæti yfir efnilegustu leikmenn í heimi, sama hvar þeir spila á vellinum. Handbolti 11.12.2022 13:46 Þriggja marka sigur Vals dugði ekki Valur vann þriggja marka sigur ytra á spænska liðinu Elche í síðari leik liðanna í Evrópubikar kvenna í handbolta í dag, lokatölur 18-21. Það dugði þó ekki til þar sem Valur tapaði fyrri leik liðanna með fimm marka mun. Handbolti 11.12.2022 13:30 Bjarki Már dróg vagninn í stórsigri Veszprém Bjarki Már Elísson, leikmaður Veszprém, átti stórleik er Veszprém vann 14 marka sigur á Budakalász í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 42-28. Handbolti 10.12.2022 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 32-30 | Þriðji heimasigur Selfyssinga Selfoss vann tveggja marka sigur á Fram 32-30. Selfoss byrjaði seinni hálfleik betur og á lokamínútunum skellti Vilius Rasimas, markmaður Selfyssinga, í lás. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 10.12.2022 19:30 ÍBV ekki í vandræðum með HK | KA/Þór með góðan sigur ÍBV vann 11 marka sigur á HK í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 31-20. Þá vann KA/Þór góðan sigur á Stjörnunni, lokatölur 21-18. Handbolti 10.12.2022 18:45 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 334 ›
Svona var blaðamannafundur Vals eftir tapið gegn Ystad Valur mátti þola þriggja marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Ystad í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 29-32. Handbolti 13.12.2022 21:25
Teitur og félagar enn á toppnum eftir öruggan sigur Teitur Örn Einarsson og félagar hans í þýska stórliðinu Flensburg unnu öruggan tólf marka sigur er liðið tók á móti Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 42-30. Handbolti 13.12.2022 21:20
ÍBV í átta liða úrslit eftir öruggan sigur ÍBV vann öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti KA/Þór í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í kvöld, 33-25. Handbolti 13.12.2022 19:39
Benidorm galopnaði Valsriðilinn með sigri gegn Kristjáni og félögum Benidorm vann óvæntan eins marks sigur er liðið tók á móti franska liðinu PAUC í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 33-32. Handbolti 13.12.2022 19:25
Rúnar blæs á sögusagnirnar: „Það hefur enginn haft samband“ Rúnar Kárason, leikmaður ÍBV í Olís-deild karla, segist ekki kannast við það að lið á höfuðborgarsvæðinu hafi haft samband við hann undanfarna daga. Handbolti 13.12.2022 17:33
„Mér finnst það léleg afsökun“ Mikið álag hefur verið á liði Vals sem verður án sterkra pósta er liðið mætir Ystad í Evrópudeildinni í handbolta klukkan 19:45 í kvöld. Þjálfari liðsins segir álag og þreytu vera enga afsökun. Handbolti 13.12.2022 14:01
Handkastið: Næsti áfangastaður Rúnars gæti komið mjög á óvart Stórskyttan Rúnar Kárason flytur frá Vestmannaeyjum á fasta landið eftir þetta tímabil. Þetta herma heimildir Arnars Daða Arnarssonar. Handbolti 13.12.2022 11:31
Spenntir að mæta goðsögninni: „Þetta er bara geggjað“ Sænska goðsögnin Kim Andersson mætir á parketið á Hlíðarenda er Valur mætir Ystad í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Ungir leikmenn Valsliðsins eru spenntir fyrir tækifærinu að mæla sig við þann sænska. Handbolti 13.12.2022 10:31
Stálu jólatré, brutu rúður í Ystad og voru reknir úr Evrópukeppni Stolið jólatré, brotnar rúður og fiskabúr og sænskur embættismaður í hefndarhug urðu til þess að Víkingi var vísað úr leik í Evrópukeppni bikarhafa. Handbolti 13.12.2022 10:02
Vonast til að Nablinn gangi út eftir að Agnar Smári klippti hann: „Bindið alla lausa hluti“ Í tilefni jólanna skelltu Feðgar á ferð, þeir Guðjón Guðmundsson og Andri Már Eggertsson sér til rakara. Og sá var ekki af verri endanum; Agnar Smári Jónsson, stórskytta Vals. Nýjasta ævintýri þeirra „Feðga á ferð“ var sýnt í jólaþætti Seinni bylgjunnar í gær. Handbolti 13.12.2022 08:01
Harðorður Einar um stöðu mála á Akureyri: „Finnst þetta allt of langt fall niður“ Einar Jónsson, þjálfari Fram í Olís deild karla, var ekki í jólaskapi í jólaþætti Seinni bylgjunnar er hann ræddi stöðu mála hjá KA/Þór í Olís deild kvenna. Liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið 2021 ásamt því að verða bikarmeistari sama ár en er nú í fallbaráttu. Handbolti 12.12.2022 23:30
„Við vorum einhverra hluta vegna í handbremsu“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var að einhverju leyti sáttur með stigið sem hans menn fengu í kvöld. Liðið atti þar kappi við FH í hálfleikaskiptum leik sem endaði 29-29. Handbolti 12.12.2022 22:45
„Þetta er bara eitthvað eitt atriði“ Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, var skiljanlega svekktur eftir tap liðsins gegn Gróttu í Olís deild karla. Leikurinn stál í stál allt þangað til undir lokin þegar Grótta skoraði þrjú mörk í röð og vann í kjölfarið þriggja marka sigur í Breiðholti, 25-28. Handbolti 12.12.2022 22:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - FH 29-29 | Gestunum tókst ekki að vinna níunda leikinn í röð Í kvöld mættust nágrannaliðin Stjarnan og FH í TM höllinni í Garðabæ í síðasta leik beggja liða í Olís-deildinni árið 2022. Var leikurinn spennandi í síðari hálfleik og endaði með sanngjörnu jafntefli að lokum, l29-29 í TM höllinni. Handbolti 12.12.2022 21:46
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grótta 25-28 | Gestirnir skoruðu síðustu þrjú mörkin og tóku stigin tvö ÍR hefði með sigri í kvöld hleypt miklu lífi í botnbaráttu Olís deildar karla í handbolta en Grótta reyndist sterkari á lokakaflanum og vann þriggja marka sigur, lokatölur 25-28. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 12.12.2022 21:30
Valsmenn án lykilmanna á morgun Valsmenn verða án sterkra pósta er þeir mæta Ystad frá Svíþjóð í Evrópudeild karla í handbolta að Hlíðarenda annað kvöld. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari liðsins, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag. Handbolti 12.12.2022 14:30
Tók meðvitaða ákvörðun um að gefa dómurum vinnufrið Handboltaþjálfarinn Bjarni Fritzson segir að sýn hans á störf dómara í handbolta hafi algjörlega breyst eftir að hann starfaði sem sérfræðingur í sjónvarpi. Handbolti 12.12.2022 11:31
Segir Gísla og Ómar Inga tvo af fimm bestu leikmönnum heims Stefan Kretzschmar, fyrrverandi leikmaður Magdeburg og þýska handboltalandsliðsins, sparaði ekki hrósið í garð íslensku landsliðsmannanna hjá Magdeburg eftir sigurinn á Füchse Berlin, 31-32, í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Handbolti 12.12.2022 09:31
„Þetta er ekkert sem Valsararnir geta ekki mætt“ Bjarni Ófeigur Valdimarsson, leikmaður Skövde í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta, var á línunni hjá hlaðvarpi Seinni bylgjunnar á dögunum þar sem hann ræddi meðal annars um viðureign Vals og Ystads sem framundan er í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 12.12.2022 07:00
Kielce tapaði sínum fyrsta deildarleik í rúm þrjú ár Eftir 82 sigurleiki í röð í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta er sigurgöngu Lomza Kielce á enda. Kielce mátti þola tveggja marka tap er liðið heimsótti Wisla Plock fyrr í kvöld, lokatölur 29-27. Handbolti 11.12.2022 23:01
Lovísa í norsku úrvalsdeildina Landsliðskonan Lovísa Thompson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Tertnes. Lovísa er samningsbunin Val, en verður á láni hjá norska félaginu út tímabilið. Handbolti 11.12.2022 22:57
Eyjamenn úr leik eftir tap í Prag ÍBV er úr leik í Evrópubikarkeppni karla í handbolta eftir sjö marka tap gegn Dukla Prag í kvöld, 32-25. Eyjamenn unnu fyrri leik liðanna með einu marki og töpuðu því einvíginu samtals með sex marka mun. Handbolti 11.12.2022 18:55
Aron skoraði tvö er Álaborg tyllti sér á toppinn Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Álaborg er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 32-24. Með sigrinum komu Aron og félagar sér á topp deildarinnar. Handbolti 11.12.2022 17:58
Gísli fór á kostum í sigri gegn toppliðinu | Teitur hafði betur í Íslendingaslag Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta voru áberandi þegar fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gísli Þorgeir Kristjánsson var þar fremstur meðal jafningja þegar hann skoraði tíu mörk fyrir Magdeburg í eins marks sigri gegn toppliði Füchse Berlin, 31-32. Handbolti 11.12.2022 16:52
„Finnst mjög gaman þegar hann skorar svo við erum saman í þessu“ Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari handboltaliðsins Kadetten Schaffhausen í Sviss, ræddi við Stefán Árna Pálsson og Ingva Þór Sæmundsson í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar nýverið. Fór hann yfir víðan völl en helsta umræðuefnið var hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson og markagræðgi hans. Handbolti 11.12.2022 15:31
Viktor Gísli kosinn efnilegasti markvörður heims Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í dag valinn efnilegasti markvörður heims af vefnum Handball Planet. Þá var hann í þriðja sæti yfir efnilegustu leikmenn í heimi, sama hvar þeir spila á vellinum. Handbolti 11.12.2022 13:46
Þriggja marka sigur Vals dugði ekki Valur vann þriggja marka sigur ytra á spænska liðinu Elche í síðari leik liðanna í Evrópubikar kvenna í handbolta í dag, lokatölur 18-21. Það dugði þó ekki til þar sem Valur tapaði fyrri leik liðanna með fimm marka mun. Handbolti 11.12.2022 13:30
Bjarki Már dróg vagninn í stórsigri Veszprém Bjarki Már Elísson, leikmaður Veszprém, átti stórleik er Veszprém vann 14 marka sigur á Budakalász í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 42-28. Handbolti 10.12.2022 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 32-30 | Þriðji heimasigur Selfyssinga Selfoss vann tveggja marka sigur á Fram 32-30. Selfoss byrjaði seinni hálfleik betur og á lokamínútunum skellti Vilius Rasimas, markmaður Selfyssinga, í lás. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 10.12.2022 19:30
ÍBV ekki í vandræðum með HK | KA/Þór með góðan sigur ÍBV vann 11 marka sigur á HK í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 31-20. Þá vann KA/Þór góðan sigur á Stjörnunni, lokatölur 21-18. Handbolti 10.12.2022 18:45