Handbolti Carlos: Við þurfum að skilja að við erum litla liðið Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar, var ánægður eftir leik þeirra við FH í Olís-deildinni þrátt fyrir 36–31 tap. Fyrir leik bjuggust flestir við stórsigri heimamanna en gestirnir seldu sig mjög dýrt. Þrátt fyrir það var sigur FH-inga aldrei í hættu. Handbolti 6.11.2022 19:41 Flottur leikur Viktors Gísla í sigri Nantes Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik í marki Nantes sem vann þrettán marka sigur á Cretail í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Viggó Sigurðsson og félagar í Leipzig töpuðu naumlega gegn Göppingen í þýsku deildinni. Handbolti 6.11.2022 19:32 Jónatan: Getum ekki notað álagið sem afsökun Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn Aftureldingu í Olís-deildinni í dag. Hann segir að liðið hafi ekki sýnt sitt rétta andlit í leiknum. Handbolti 6.11.2022 19:10 Umfjöllun og viðtal: FH-Hörður 36-31 | FH upp í fjórða sætið FH lyfti sér upp í fjórða sæti Olís-deildarinnar í handknattleik eftir fimm marka sigur á Herði frá Ísafirði í dag. Lokatölur 36-31 en sigurinn er sá fjórði í röð hjá FH-ingum. Handbolti 6.11.2022 18:40 Umfjöllun og viðtal: Afturelding-KA 34-29 | Fimmti sigur Aftureldingar í röð Afturelding vann sinn fimmta sigur í röð í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu KA á heimavelli sínum í Mosfellsbæ í kvöld. Með sigrinum jafna Mosfellingar Framara að stigum í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 6.11.2022 18:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísrael - Ísland 24-33 | Ísland áfram og fer í umspilið Ísland vann níu marka sigur á Ísrael 24-33. Ísland vann báða leikina gegn Ísrael í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Ísland fer því næst í umspil um sæti á HM sem fer fram næsta vor. Handbolti 6.11.2022 17:13 Umfjöllun: ÍBV-Donbas 45-20 | Stór, stórsigur Eyjamanna gegn Donbas ÍBV tók á móti Donbas í 2. umferð EHF European Cup í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Eyjamenn unnu góðan sigur í gær og voru fyrir leik dagsins svo gott sem komnir með annan fótinn inn í 3. umferðina. Leikurinn í dag var eins og góð æfing fyrir Eyjaliðið sem vann með tuttugu og fimm mörkum, 45-20. Handbolti 6.11.2022 15:45 Frakkland byrjar EM á stórsigri | Holland marði Rúmeníu Öllum fjórum leikjum dagsins á Evrópumóti kvenna í handbolta er lokið. Frakkland vann tíu marka sigur á Norður-Makedóníu. Þá vann Holland eins marks sigur á Rúmeníu. Handbolti 5.11.2022 21:30 Óðinn Þór og Oddur með stórleiki Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik þegar Kadetten Schaffhausen vann Bern í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Sömu sögu er að segja af Oddi Gretarssyni í þýsku B-deildinni. Handbolti 5.11.2022 21:15 Haukar í basli eftir tap á Kýpur Handknattleikslið Hauka tapaði með fjögurra marka mun fyrir Anorthosis frá Kýpur í 2. umferð EHF Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag, lokatölur 26-22 heimamönnum í vil. Liðin mætast aftur í Kýpur á morgun og þurfa Haukar að vinna með fimma marka mun til að komast áfram. Handbolti 5.11.2022 20:00 Aron átti góðan leik í enn sinum sigri Álaborgar | Elvar klikkaði ekki á skoti Aron Pálmarsson var á sínum stað þegar Álaborg vann fimm marka sigur á Mors-Thy í danska handboltanum, 31-26. Þá vann Íslendingalið Ribe-Esbjerg góðan sigur. Handbolti 5.11.2022 19:00 „Allt sem við spiluðum sóknarlega gekk upp“ Ísland vann átta marka sigur á Ísrael 34-26 í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta 2023. Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og gerði ellefu mörk og var afar ángæð með sigurinn í viðtali eftir leik. Handbolti 5.11.2022 17:30 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 34-26 | Öruggur sigur og umspil blasir við Íslandi Ísland vann sannfærandi sigur gegn Ísrael í fyrri leik liðanna í forkepni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta 2023. Ísland spilaði afar vel í seinni hálfleik sem skilaði átta marka sigri 34-26. Handbolti 5.11.2022 17:15 Umfjöllun: Donbas - ÍBV 28-36 | Eyjamenn með annan fótinn í næstu umferð ÍBV er komið með annan fótinn í 3.umferð EHF European Cup í handknattleik eftir öruggan 36-28 sigur á úkraínska liðinu Donbas í Vestmannaeyjum í dag. Liðin mætast á nýjan leik á morgun. Handbolti 5.11.2022 15:30 „Mér finnst þetta allt vera að smella saman núna“ Andrea Jakobsen verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í handknattleik um helgina sem mætir Ísrael í tvígang í forkeppni heimsmeistaramótsins. Hún er bjartsýn fyrir verkefnið og segir ferð liðsins til Færeyja hafa þjappað hópnum vel saman. Handbolti 5.11.2022 12:30 „Þurfum að spila smá skák í upphafi leiks“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta leikur um helgina tvo leiki gegn Ísrael en báðir leikirnir fara fram á Ásvöllum. Um er að ræða forkeppni HM 2023 en sigurvegarinn kemst áfram í umspil um laust sæti á HM í Danmörku, Svíþjóð og Noregi á næsta ári. Handbolti 5.11.2022 11:15 „Passa sig á að sofna ekki á verðinum“ „Ótrúlega gott að fá svona marga leiki svo við getum spilað okkur saman. Bætt okkur í okkar veikleikum og því sem er gott,“ sagði landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir um verkefni íslenska kvennalandsliðsins en eftir tvo leiki í Færeyjum um síðustu helgi þá mætir liðið Ísrael hér heima í undankeppni HM 2023 bæði á laugardag og sunnudag. Handbolti 4.11.2022 23:30 Noregur hefur titilvörnina á sigri Keppni hófst á Evrópumóti kvenna í handbolta í dag. Mótið fer fram í Slóveníu, Svartfjallalandi og Norður-Makedóníu en leikið var í A- og B-riðli í fyrst nefnda landinu í kvöld. Handbolti 4.11.2022 21:00 Kross 7. umferðar: Lukku Luka og hafnfirsk hryllingsmynd á Hrekkjavöku Sjöunda umferð Olís-deildar karla í handbolta fór fram í vikunni. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. Handbolti 4.11.2022 11:01 Þjálfari hollensku stelpnanna mátti ekki fljúga með þeim á EM Hollenska handboltalandsliðið er mætt á EM kvenna í Norður Makedóníu en þær eru þjálfaralausar. Það er þó ekki búið að reka þjálfarann rétt fyrir Evrópumótið. Handbolti 4.11.2022 09:00 Ómar Ingi ekki með Magdeburg í grátlegu tapi í Danmörku Gísli Þorgeir Kristjánsson átti stórleik með Magdeburg sem beið lægri hlut gegn GOG í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Ómar Ingi Magnússon lék ekki með Magdeburg eftir að hafa gengist undir smávægilega aðgerð. Handbolti 3.11.2022 21:27 Arnar Freyr markahæstur hjá Melsungen í sigri gegn Gummersbach Arnar Freyr Arnarsson var markahæstur í liði Melsungen þegar liðið lagði lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í þýska handboltanum í kvöld. Þá voru Íslendingar í eldlínunni í Svíþjóð. Handbolti 3.11.2022 20:33 Jafnt hjá KA og Stjörnunni fyrir norðan KA og Stjarnan gerðu 29-29 jafntefli þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handknattleik á Akureyri í kvöld. Stjarnan náði mest sjö marka forystu í leiknum en KA átti frábæra endurkomu og var nálægt því að tryggja sér stigin tvö undir lokin. Handbolti 3.11.2022 19:52 Veszprem ennþá efstir í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og samherjar hans í Telekom Veszprem unnu í kvöld sinn fimmta sigur í sex leikjum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þegar þeir lögðu Orlen Wisla Plock frá Póllandi að velli. Handbolti 3.11.2022 19:18 Feðgar á ferð á Evrópuleik: Gaupi var svolítið stressaður Guðjón „Gaupi“ Guðmundsson og Andri Már „Nablinn“ Eggertsson skelltu sér saman á fyrsta heimaleik Valsmanna í Evrópudeildinni og úr varð nýjasti ævintýri þeirra sem margir kalla „Feðgar á ferð“ og verður reglulega á dagskrá í Seinni bylgjunni. Handbolti 3.11.2022 08:00 Sigfús ekki hissa á velgengni Vals og hefur mikla trú á Snorra Steini Velgengni Vals í Evrópudeildinni hefur ekki farið framhjá neinum handboltaáhugamanni. Sigfús Sigurðsson, fyrrum línumaður Vals og landsliðsins til margra ára, fylgdist að sjálfsögðu með Valsliðinu þegar liðið gerði góða ferð til Benidorm í Evrópudeildinni í handknattleik í vikunni. Handbolti 3.11.2022 07:00 Aron atkvæðamikill þegar Álaborg gerði jafntefli við Kiel Aron Pálmarsson skoraði sex mörg fyrir lið Álaborgar þegar liðið gerði jafntefli við Kiel í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 2.11.2022 21:31 Ýmir Örn hafði betur í bikarslag gegn Viggó Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Necker Löwen eru komnir áfram í þýsku bikarkeppninni í handknattleik eftir öruggan sigur í kvöld á Viggó Kristjássyni og samherjum hans í Leipzig. Handbolti 2.11.2022 20:06 Tvö mörk frá Orra Frey í fyrsta sigri Elverum Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í handknattleik þegar liðið lagði Celje Lasko á heimavelli í kvöld. Handbolti 2.11.2022 19:37 Rauða spjald Jóhanns Birgis dregið til baka Aganefnd HSÍ fundaði í gær og tók þá fyrir mál fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í 7.umferð Olís-deildar karla um síðustu helgi. Rauða spjaldið sem FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson fékk gegn ÍBV var dregið til baka. Handbolti 2.11.2022 18:45 « ‹ 125 126 127 128 129 130 131 132 133 … 334 ›
Carlos: Við þurfum að skilja að við erum litla liðið Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar, var ánægður eftir leik þeirra við FH í Olís-deildinni þrátt fyrir 36–31 tap. Fyrir leik bjuggust flestir við stórsigri heimamanna en gestirnir seldu sig mjög dýrt. Þrátt fyrir það var sigur FH-inga aldrei í hættu. Handbolti 6.11.2022 19:41
Flottur leikur Viktors Gísla í sigri Nantes Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik í marki Nantes sem vann þrettán marka sigur á Cretail í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Viggó Sigurðsson og félagar í Leipzig töpuðu naumlega gegn Göppingen í þýsku deildinni. Handbolti 6.11.2022 19:32
Jónatan: Getum ekki notað álagið sem afsökun Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn Aftureldingu í Olís-deildinni í dag. Hann segir að liðið hafi ekki sýnt sitt rétta andlit í leiknum. Handbolti 6.11.2022 19:10
Umfjöllun og viðtal: FH-Hörður 36-31 | FH upp í fjórða sætið FH lyfti sér upp í fjórða sæti Olís-deildarinnar í handknattleik eftir fimm marka sigur á Herði frá Ísafirði í dag. Lokatölur 36-31 en sigurinn er sá fjórði í röð hjá FH-ingum. Handbolti 6.11.2022 18:40
Umfjöllun og viðtal: Afturelding-KA 34-29 | Fimmti sigur Aftureldingar í röð Afturelding vann sinn fimmta sigur í röð í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu KA á heimavelli sínum í Mosfellsbæ í kvöld. Með sigrinum jafna Mosfellingar Framara að stigum í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 6.11.2022 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísrael - Ísland 24-33 | Ísland áfram og fer í umspilið Ísland vann níu marka sigur á Ísrael 24-33. Ísland vann báða leikina gegn Ísrael í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Ísland fer því næst í umspil um sæti á HM sem fer fram næsta vor. Handbolti 6.11.2022 17:13
Umfjöllun: ÍBV-Donbas 45-20 | Stór, stórsigur Eyjamanna gegn Donbas ÍBV tók á móti Donbas í 2. umferð EHF European Cup í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Eyjamenn unnu góðan sigur í gær og voru fyrir leik dagsins svo gott sem komnir með annan fótinn inn í 3. umferðina. Leikurinn í dag var eins og góð æfing fyrir Eyjaliðið sem vann með tuttugu og fimm mörkum, 45-20. Handbolti 6.11.2022 15:45
Frakkland byrjar EM á stórsigri | Holland marði Rúmeníu Öllum fjórum leikjum dagsins á Evrópumóti kvenna í handbolta er lokið. Frakkland vann tíu marka sigur á Norður-Makedóníu. Þá vann Holland eins marks sigur á Rúmeníu. Handbolti 5.11.2022 21:30
Óðinn Þór og Oddur með stórleiki Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik þegar Kadetten Schaffhausen vann Bern í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Sömu sögu er að segja af Oddi Gretarssyni í þýsku B-deildinni. Handbolti 5.11.2022 21:15
Haukar í basli eftir tap á Kýpur Handknattleikslið Hauka tapaði með fjögurra marka mun fyrir Anorthosis frá Kýpur í 2. umferð EHF Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag, lokatölur 26-22 heimamönnum í vil. Liðin mætast aftur í Kýpur á morgun og þurfa Haukar að vinna með fimma marka mun til að komast áfram. Handbolti 5.11.2022 20:00
Aron átti góðan leik í enn sinum sigri Álaborgar | Elvar klikkaði ekki á skoti Aron Pálmarsson var á sínum stað þegar Álaborg vann fimm marka sigur á Mors-Thy í danska handboltanum, 31-26. Þá vann Íslendingalið Ribe-Esbjerg góðan sigur. Handbolti 5.11.2022 19:00
„Allt sem við spiluðum sóknarlega gekk upp“ Ísland vann átta marka sigur á Ísrael 34-26 í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta 2023. Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og gerði ellefu mörk og var afar ángæð með sigurinn í viðtali eftir leik. Handbolti 5.11.2022 17:30
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 34-26 | Öruggur sigur og umspil blasir við Íslandi Ísland vann sannfærandi sigur gegn Ísrael í fyrri leik liðanna í forkepni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta 2023. Ísland spilaði afar vel í seinni hálfleik sem skilaði átta marka sigri 34-26. Handbolti 5.11.2022 17:15
Umfjöllun: Donbas - ÍBV 28-36 | Eyjamenn með annan fótinn í næstu umferð ÍBV er komið með annan fótinn í 3.umferð EHF European Cup í handknattleik eftir öruggan 36-28 sigur á úkraínska liðinu Donbas í Vestmannaeyjum í dag. Liðin mætast á nýjan leik á morgun. Handbolti 5.11.2022 15:30
„Mér finnst þetta allt vera að smella saman núna“ Andrea Jakobsen verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í handknattleik um helgina sem mætir Ísrael í tvígang í forkeppni heimsmeistaramótsins. Hún er bjartsýn fyrir verkefnið og segir ferð liðsins til Færeyja hafa þjappað hópnum vel saman. Handbolti 5.11.2022 12:30
„Þurfum að spila smá skák í upphafi leiks“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta leikur um helgina tvo leiki gegn Ísrael en báðir leikirnir fara fram á Ásvöllum. Um er að ræða forkeppni HM 2023 en sigurvegarinn kemst áfram í umspil um laust sæti á HM í Danmörku, Svíþjóð og Noregi á næsta ári. Handbolti 5.11.2022 11:15
„Passa sig á að sofna ekki á verðinum“ „Ótrúlega gott að fá svona marga leiki svo við getum spilað okkur saman. Bætt okkur í okkar veikleikum og því sem er gott,“ sagði landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir um verkefni íslenska kvennalandsliðsins en eftir tvo leiki í Færeyjum um síðustu helgi þá mætir liðið Ísrael hér heima í undankeppni HM 2023 bæði á laugardag og sunnudag. Handbolti 4.11.2022 23:30
Noregur hefur titilvörnina á sigri Keppni hófst á Evrópumóti kvenna í handbolta í dag. Mótið fer fram í Slóveníu, Svartfjallalandi og Norður-Makedóníu en leikið var í A- og B-riðli í fyrst nefnda landinu í kvöld. Handbolti 4.11.2022 21:00
Kross 7. umferðar: Lukku Luka og hafnfirsk hryllingsmynd á Hrekkjavöku Sjöunda umferð Olís-deildar karla í handbolta fór fram í vikunni. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. Handbolti 4.11.2022 11:01
Þjálfari hollensku stelpnanna mátti ekki fljúga með þeim á EM Hollenska handboltalandsliðið er mætt á EM kvenna í Norður Makedóníu en þær eru þjálfaralausar. Það er þó ekki búið að reka þjálfarann rétt fyrir Evrópumótið. Handbolti 4.11.2022 09:00
Ómar Ingi ekki með Magdeburg í grátlegu tapi í Danmörku Gísli Þorgeir Kristjánsson átti stórleik með Magdeburg sem beið lægri hlut gegn GOG í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Ómar Ingi Magnússon lék ekki með Magdeburg eftir að hafa gengist undir smávægilega aðgerð. Handbolti 3.11.2022 21:27
Arnar Freyr markahæstur hjá Melsungen í sigri gegn Gummersbach Arnar Freyr Arnarsson var markahæstur í liði Melsungen þegar liðið lagði lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í þýska handboltanum í kvöld. Þá voru Íslendingar í eldlínunni í Svíþjóð. Handbolti 3.11.2022 20:33
Jafnt hjá KA og Stjörnunni fyrir norðan KA og Stjarnan gerðu 29-29 jafntefli þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handknattleik á Akureyri í kvöld. Stjarnan náði mest sjö marka forystu í leiknum en KA átti frábæra endurkomu og var nálægt því að tryggja sér stigin tvö undir lokin. Handbolti 3.11.2022 19:52
Veszprem ennþá efstir í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og samherjar hans í Telekom Veszprem unnu í kvöld sinn fimmta sigur í sex leikjum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þegar þeir lögðu Orlen Wisla Plock frá Póllandi að velli. Handbolti 3.11.2022 19:18
Feðgar á ferð á Evrópuleik: Gaupi var svolítið stressaður Guðjón „Gaupi“ Guðmundsson og Andri Már „Nablinn“ Eggertsson skelltu sér saman á fyrsta heimaleik Valsmanna í Evrópudeildinni og úr varð nýjasti ævintýri þeirra sem margir kalla „Feðgar á ferð“ og verður reglulega á dagskrá í Seinni bylgjunni. Handbolti 3.11.2022 08:00
Sigfús ekki hissa á velgengni Vals og hefur mikla trú á Snorra Steini Velgengni Vals í Evrópudeildinni hefur ekki farið framhjá neinum handboltaáhugamanni. Sigfús Sigurðsson, fyrrum línumaður Vals og landsliðsins til margra ára, fylgdist að sjálfsögðu með Valsliðinu þegar liðið gerði góða ferð til Benidorm í Evrópudeildinni í handknattleik í vikunni. Handbolti 3.11.2022 07:00
Aron atkvæðamikill þegar Álaborg gerði jafntefli við Kiel Aron Pálmarsson skoraði sex mörg fyrir lið Álaborgar þegar liðið gerði jafntefli við Kiel í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 2.11.2022 21:31
Ýmir Örn hafði betur í bikarslag gegn Viggó Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Necker Löwen eru komnir áfram í þýsku bikarkeppninni í handknattleik eftir öruggan sigur í kvöld á Viggó Kristjássyni og samherjum hans í Leipzig. Handbolti 2.11.2022 20:06
Tvö mörk frá Orra Frey í fyrsta sigri Elverum Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í handknattleik þegar liðið lagði Celje Lasko á heimavelli í kvöld. Handbolti 2.11.2022 19:37
Rauða spjald Jóhanns Birgis dregið til baka Aganefnd HSÍ fundaði í gær og tók þá fyrir mál fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í 7.umferð Olís-deildar karla um síðustu helgi. Rauða spjaldið sem FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson fékk gegn ÍBV var dregið til baka. Handbolti 2.11.2022 18:45