Handbolti „Ætla hin liðin bara að láta þetta yfir sig ganga?“ Þrefaldir meistara Vals voru til umræðu í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar í gær en óðfluga styttist í að Olís-deild karla fari af stað á ný. Því er velt upp hvort önnur lið muni veita Valsmönnum samkeppni í vetur og hvaða áhrif þátttaka þeirra í Evrópudeildinni muni hafa. Handbolti 6.9.2022 14:30 Völsurum spáð titlinum í báðum deildum Hinn árlegi kynningarfundur Olís- og Grill 66-deildanna í handbolta fór fram á Grand Hótel í dag. Val er spáð efsta sæti í bæði karla- og kvennaflokki. Handbolti 6.9.2022 12:40 Hvalreki fyrir Hauka Haukar hafa heldur betur fengið liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru í Olís-deild karla í handbolta. Andri Már Rúnarsson er genginn í Hafnarfjarðarliðsins frá Stuttgart en samningi hans við þýska félagið var rift. Handbolti 6.9.2022 11:22 Olís-spá karla 2022-23: Komið að reikningsskilum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 6.9.2022 10:01 Lokkaði tvo út af í fyrsta leik Mathias Gidsel spilaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta um helgina og fór nokkuð vel af stað. Hraði hans er illviðráðanlegur. Handbolti 5.9.2022 16:30 Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 5.9.2022 10:01 Ólafur Andrés skaut Zürich áfram í Evrópudeildinni á ögurstundu Ólafur Andrés Guðmundsson reyndist hetja Zürich er liðið fór áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta með minnsta mun. Ólafur Andrés skoraði sigurmarkið í einvígi Zürich og Zabrze með marki úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn. Handbolti 4.9.2022 23:00 Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingalið Kolstad komst örugglega áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2022 20:15 Ómar Ingi markahæstur er meistararnir byrja á sigri Þýskalandsmeistararnir í Magdeburg byrja tímabilið á öruggum átta marka sigri á Hamm-Westfalen. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Magdeburg. Handbolti 4.9.2022 14:00 Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 4.9.2022 10:01 Þreytti frumraun sína í sigri á PSG Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson lék sinn fyrsta leik fyrir franska stórliðið Nantes í franska handboltanum í kvöld. Handbolti 3.9.2022 20:40 Oddur hetjan í naumum sigri - Löwen vann stórsigur í Íslendingaslag Boltinn er byrjaður að rúlla í þýska handboltanum og voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í kvöld. Handbolti 3.9.2022 20:15 Umfjöllun: Valur-KA 37-29 | Hlíðarendapiltar unnu öruggan sigur í Meistarakeppni HSÍ Handboltatímabilið hófst formlega þegar Valur og KA mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda. Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu öruggan átta marka sigur, lokatölur 37-29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 3.9.2022 17:30 Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 3.9.2022 10:00 Loginn brennur á ný í Seinni bylgjunni: „Ætlum að koma þessu í nýjar hæðir“ Áhöfn Seinni bylgjunnar fyrir tímabilið 2022-23 er nú fullmönnuð. Síðastur, en alls ekki sístur, til að koma um borð er sjálfur Logi Geirsson. Handbolti 3.9.2022 09:31 Misjafnt gengi Íslendingaliðana í upphafi dönsku deildarinnar Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Íslendingalið Ribe-Esbjerg og Fredericia unnu sigra í sínum leikjum, en leikmenn Lemvig þurftu að sætta sig við tap. Handbolti 2.9.2022 18:12 ÍR-ingar safna liði fyrir Olís-deildina Nýliðar ÍR hafa fengið tvo nýja leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. ÍR-ingar hafa samið við Friðrik Hólm Jónsson frá ÍBV og hinn unga Róbert Snær Örvarsson frá Haukum. Handbolti 2.9.2022 17:16 Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 2.9.2022 10:00 Svissnesku Íslendingaliðin hefja tímabilið á sigrum Likið var í fyrstu umferð svissnesku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld og voru bæði Íslendingalið deildarinnar í eldlínunni. Svissnesku meistararnir í Kadetten Schaffhausen unnu marka útisigur gegn St. Gallen og Zurich vann öruggan sigur gegn Kreuzlingen. Handbolti 1.9.2022 19:18 Nýliðar Gummersbach byrja tímabilið á sigri Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í öllum fjórum leikjunum. Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann góðan fjögurra marka sigur gegn Lemgo, 26-30. Handbolti 1.9.2022 18:52 Fyrsti Færeyingurinn til Kiel Þýska stórliðið Kiel hefur samið við færeyska handboltamanninn Elias Ellefsen á Skipagötu. Hann gengur í raðir Kiel næsta sumar. Handbolti 1.9.2022 14:30 Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 1.9.2022 10:00 Íslendingalið Kolstad byrjar á sigri Landsliðsmennirnir Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason byrja tímabilið í Noregi á sigri en þeir gengu í raðir ofurliðs Kolstad í sumar. Liðið lagði Nærbø naumlega í kvöld með tveggja marka mun, lokatölur 29-27. Handbolti 31.8.2022 20:00 Stórleikur Ómars Inga dugði ekki til Magdeburg tapaði í kvöld fyrir Kiel í leiknum um þýska ofurbikarinn í handbolta. Ómar Ingi Magnússon fór á kostum en það dugði ekki til að þessu sinni, lokatölur 36-33 Kiel í vil. Handbolti 31.8.2022 19:30 Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 31.8.2022 10:01 Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 30.8.2022 10:01 Hákon Daði vonast til að vera klár í síðasta lagi eftir tvær vikur Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson stefnir á að vera kominn á fullt eftir aðeins tvær vikur. Hann leikur með Gummersbach í Þýskalandi en liðið er nýliði í efstu deild þar í landi. Handbolti 29.8.2022 17:15 „Þetta var mjög slæmur tími“ Aron Rafn Eðvarðsson, einn besti handboltamarkvörður landsins um langt árabil, fékk bolta í höfuðið í byrjun mars og hefur síðan þá lítið getað æft handbolta eða stundað vinnu. Fyrstu vikurnar eftir höggið voru sérstaklega slæmar. Handbolti 29.8.2022 12:00 Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 29.8.2022 10:00 Janus og Sigvaldi fóru á kostum í Evrópusigri Kolstad Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson áttu báðir frábæran leik er norska verðandi ofurliðið Kolstad vann tveggja marka sigur gegn Drammen í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í gær, 28-26. Handbolti 28.8.2022 11:30 « ‹ 138 139 140 141 142 143 144 145 146 … 334 ›
„Ætla hin liðin bara að láta þetta yfir sig ganga?“ Þrefaldir meistara Vals voru til umræðu í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar í gær en óðfluga styttist í að Olís-deild karla fari af stað á ný. Því er velt upp hvort önnur lið muni veita Valsmönnum samkeppni í vetur og hvaða áhrif þátttaka þeirra í Evrópudeildinni muni hafa. Handbolti 6.9.2022 14:30
Völsurum spáð titlinum í báðum deildum Hinn árlegi kynningarfundur Olís- og Grill 66-deildanna í handbolta fór fram á Grand Hótel í dag. Val er spáð efsta sæti í bæði karla- og kvennaflokki. Handbolti 6.9.2022 12:40
Hvalreki fyrir Hauka Haukar hafa heldur betur fengið liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru í Olís-deild karla í handbolta. Andri Már Rúnarsson er genginn í Hafnarfjarðarliðsins frá Stuttgart en samningi hans við þýska félagið var rift. Handbolti 6.9.2022 11:22
Olís-spá karla 2022-23: Komið að reikningsskilum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 6.9.2022 10:01
Lokkaði tvo út af í fyrsta leik Mathias Gidsel spilaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta um helgina og fór nokkuð vel af stað. Hraði hans er illviðráðanlegur. Handbolti 5.9.2022 16:30
Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 5.9.2022 10:01
Ólafur Andrés skaut Zürich áfram í Evrópudeildinni á ögurstundu Ólafur Andrés Guðmundsson reyndist hetja Zürich er liðið fór áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta með minnsta mun. Ólafur Andrés skoraði sigurmarkið í einvígi Zürich og Zabrze með marki úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn. Handbolti 4.9.2022 23:00
Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingalið Kolstad komst örugglega áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2022 20:15
Ómar Ingi markahæstur er meistararnir byrja á sigri Þýskalandsmeistararnir í Magdeburg byrja tímabilið á öruggum átta marka sigri á Hamm-Westfalen. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Magdeburg. Handbolti 4.9.2022 14:00
Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 4.9.2022 10:01
Þreytti frumraun sína í sigri á PSG Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson lék sinn fyrsta leik fyrir franska stórliðið Nantes í franska handboltanum í kvöld. Handbolti 3.9.2022 20:40
Oddur hetjan í naumum sigri - Löwen vann stórsigur í Íslendingaslag Boltinn er byrjaður að rúlla í þýska handboltanum og voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í kvöld. Handbolti 3.9.2022 20:15
Umfjöllun: Valur-KA 37-29 | Hlíðarendapiltar unnu öruggan sigur í Meistarakeppni HSÍ Handboltatímabilið hófst formlega þegar Valur og KA mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda. Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu öruggan átta marka sigur, lokatölur 37-29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 3.9.2022 17:30
Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 3.9.2022 10:00
Loginn brennur á ný í Seinni bylgjunni: „Ætlum að koma þessu í nýjar hæðir“ Áhöfn Seinni bylgjunnar fyrir tímabilið 2022-23 er nú fullmönnuð. Síðastur, en alls ekki sístur, til að koma um borð er sjálfur Logi Geirsson. Handbolti 3.9.2022 09:31
Misjafnt gengi Íslendingaliðana í upphafi dönsku deildarinnar Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Íslendingalið Ribe-Esbjerg og Fredericia unnu sigra í sínum leikjum, en leikmenn Lemvig þurftu að sætta sig við tap. Handbolti 2.9.2022 18:12
ÍR-ingar safna liði fyrir Olís-deildina Nýliðar ÍR hafa fengið tvo nýja leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. ÍR-ingar hafa samið við Friðrik Hólm Jónsson frá ÍBV og hinn unga Róbert Snær Örvarsson frá Haukum. Handbolti 2.9.2022 17:16
Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 2.9.2022 10:00
Svissnesku Íslendingaliðin hefja tímabilið á sigrum Likið var í fyrstu umferð svissnesku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld og voru bæði Íslendingalið deildarinnar í eldlínunni. Svissnesku meistararnir í Kadetten Schaffhausen unnu marka útisigur gegn St. Gallen og Zurich vann öruggan sigur gegn Kreuzlingen. Handbolti 1.9.2022 19:18
Nýliðar Gummersbach byrja tímabilið á sigri Fjórir leikir fóru fram í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í öllum fjórum leikjunum. Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann góðan fjögurra marka sigur gegn Lemgo, 26-30. Handbolti 1.9.2022 18:52
Fyrsti Færeyingurinn til Kiel Þýska stórliðið Kiel hefur samið við færeyska handboltamanninn Elias Ellefsen á Skipagötu. Hann gengur í raðir Kiel næsta sumar. Handbolti 1.9.2022 14:30
Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 1.9.2022 10:00
Íslendingalið Kolstad byrjar á sigri Landsliðsmennirnir Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason byrja tímabilið í Noregi á sigri en þeir gengu í raðir ofurliðs Kolstad í sumar. Liðið lagði Nærbø naumlega í kvöld með tveggja marka mun, lokatölur 29-27. Handbolti 31.8.2022 20:00
Stórleikur Ómars Inga dugði ekki til Magdeburg tapaði í kvöld fyrir Kiel í leiknum um þýska ofurbikarinn í handbolta. Ómar Ingi Magnússon fór á kostum en það dugði ekki til að þessu sinni, lokatölur 36-33 Kiel í vil. Handbolti 31.8.2022 19:30
Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 31.8.2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 30.8.2022 10:01
Hákon Daði vonast til að vera klár í síðasta lagi eftir tvær vikur Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson stefnir á að vera kominn á fullt eftir aðeins tvær vikur. Hann leikur með Gummersbach í Þýskalandi en liðið er nýliði í efstu deild þar í landi. Handbolti 29.8.2022 17:15
„Þetta var mjög slæmur tími“ Aron Rafn Eðvarðsson, einn besti handboltamarkvörður landsins um langt árabil, fékk bolta í höfuðið í byrjun mars og hefur síðan þá lítið getað æft handbolta eða stundað vinnu. Fyrstu vikurnar eftir höggið voru sérstaklega slæmar. Handbolti 29.8.2022 12:00
Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 29.8.2022 10:00
Janus og Sigvaldi fóru á kostum í Evrópusigri Kolstad Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson áttu báðir frábæran leik er norska verðandi ofurliðið Kolstad vann tveggja marka sigur gegn Drammen í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í gær, 28-26. Handbolti 28.8.2022 11:30