Íslenski boltinn Sindri til reynslu hjá litla bróður Markvörðurinn Sindri Kristinn Ólafsson úr Keflavík verður næstu daga til reynslu hjá danska 1. deildarliðinu Esbjerg. Íslenski boltinn 26.11.2021 17:00 Meistararnir fá góðan liðsstyrk úr Kópavoginum Íslands- og bikarmeistarar Víkings kynntu tvo nýja leikmenn í dag, þá Karl Friðleif Gunnarsson og Davíð Örn Atlason. Þeir koma báðir frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 26.11.2021 11:40 Víkingur og KA í Skandinavíudeild Íslandsmeistarar Víkings og lið KA munu hefja nýtt knattspyrnuár í hlýjunni á Alicante á Spáni þar sem liðin leika í Skandinavíudeildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 24.11.2021 15:31 Segir að það hafi verið mistök að reka Willum Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, viðurkennir að hafa gert mistök þegar Willum Þór Þórssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins um mitt sumar 2009. Íslenski boltinn 23.11.2021 09:00 Óskar Hrafn sannfærður um að Venesúelamaðurinn hitti í mark Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, bindur miklar vonir við nýjasta leikmann liðsins, Juan Camilo Pérez frá Venesúela. Íslenski boltinn 20.11.2021 10:31 Natasha Anasi: Mér líður eins og ég sé heima hér á Íslandi Síðasta vika var mjög viðburðarík fyrir Natöshu Anasi. Hún skipti yfir í Breiðablik og var valin í íslenska landsliðið fyrir leiki seinna í þessum mánuði. Íslenski boltinn 19.11.2021 11:01 Breiðablik fær venesúelskan liðsstyrk Breiðablik hefur samið við Juan Camilo Pérez, 22 ára fjölhæfan leikmann frá Venesúela, um að leika með liðinu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 19.11.2021 07:52 „Leyfiskerfi KSÍ er ekkert nema sýndarmennska“ Breytingar á leyfiskerfi KSÍ, sem mæta þörfum félaga á borð við Kórdrengi, Þrótt Vogum og KV, bitna á grasrótarstarfinu í íslenskum fótbolta. Þær stuðla að því að fjármagn fari enn frekar í starf meistaraflokka í stað þess að byggja upp íslenskan fótbolta með skýrum kröfum um öflugt yngri flokka starf. Íslenski boltinn 18.11.2021 11:00 Tiago snýr aftur í Fram Portúgalski miðjumaðurinn Tiago Manuel Silva Fernandes er snúinn aftur í raðir Fram og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 17.11.2021 23:01 Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. Íslenski boltinn 17.11.2021 17:46 Þungavigtin: Vann Lengjudeildina og á leið í unglingaþjálfun Ríkharð Óskar Guðnason greindi frá því í nýjasta þætti Þungavigtarinnar, eftir rúnt í Grafarvoginn, að þjálfarinn Helgi Sigurðsson væri kominn með nýtt starf eftir að hafa hætt hjá ÍBV. Íslenski boltinn 17.11.2021 16:01 Keflavík endurheimtir Sindra frá ÍA Keflavík hefur fengið góðan liðsstyrk en miðjumaðurinn Sindri Snær Magnússon hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir út næstu þrjár leiktíðir. Íslenski boltinn 16.11.2021 17:31 „Ætli móðirin hafi ekki séð um uppeldið“ Sigurður Óli Þórleifsson, aðstoðardómari í leiknum fræga á milli FH og Stjörnunnar árið 2014, sendir fyrrverandi formanni knattspyrnudeildar FH tóninn í færslu á Facebook eftir harkaleg ummæli formannsins í hans garð. Íslenski boltinn 16.11.2021 11:00 Kennir „blindum beitusala“ um og segir Stjörnuna enn eiga eftir að vinna titilinn „Ég sé rautt þegar það er talað um þetta,“ segir Jón Rúnar Halldórsson, bæði í gríni og alvöru, um leikinn fræga á milli Stjörnunnar og FH þegar Stjarnan tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla árið 2014, á kostnað FH. Íslenski boltinn 16.11.2021 08:30 Óttar Bjarni spilar með uppeldisfélaginu á næstu leiktíð Það virðist klappað og klárt að Óttar Bjarni Guðmundsson muni leika með uppeldisfélagi sínu Leikni Reykjavík í efstu deild karla í knattspyrnu sumarið 2022. Íslenski boltinn 15.11.2021 20:00 FH fær vinstri bakvörð Fram Nýliðar Fram halda áfram að missa leikmenn úr sínum röðum en vinstri bakvörðurinn Haraldur Einar Ásgrímsson hefur samið við FH um mun leika með félaginu næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 13.11.2021 12:00 Arna Sif aftur til Vals Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá Þór/KA. Hún þekkir vel til hjá Val eftir að hafa leikið með liðinu árin 2016 og 2017. Íslenski boltinn 12.11.2021 14:53 Erfið stund þegar Óskar kvaddi: „Verður sárt saknað en við virðum hans val“ „Við áttum ágætis fund í morgun sem var erfið stund og allt það, en svona er þetta bara í lífinu. Við virðum hans ákvörðun og vonum að honum gangi allt í haginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að hafa horft á eftir leikja- og markahæsta leikmanni í sögu félagsins. Íslenski boltinn 12.11.2021 12:31 Óskar Örn í Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. Íslenski boltinn 12.11.2021 11:50 Foringjarnir hefja göngu sína á sunnudaginn Ný þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport á sunnudag en hún ber nafnið Foringjarnir. Íslenski boltinn 12.11.2021 11:31 Valsmenn sögðust hafa rekið Hannes Valur hefur sent frá sér tilkynningu varðandi starfslok Hannesar Þórs Halldórssonar við félagið. Valsmenn segjast hafa rekið Hannes. Íslenski boltinn 11.11.2021 16:35 Valur gerir starfslokasamning við Hannes Valur hefur gert starfslokasamning við Hannes Þór Halldórsson. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. Íslenski boltinn 11.11.2021 14:38 Blikar fá liðsstyrk úr Eyjum Fótboltakonan Clara Sigurðardóttir er gengin í raðir bikarmeistara Breiðabliks frá ÍBV. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 11.11.2021 13:46 Þróttur fær besta, efnilegasta og markahæsta leikmann 2. deildar Freyja Karín Þorvarðardóttir er gengin í raðir Þróttar R. frá sameiginlegu liði Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis F. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Þróttara. Íslenski boltinn 10.11.2021 16:30 KR bauð Óskari Erni eins árs samning og bíður svars frá honum KR-ingar bíða eftir svari frá fyrirliða sínum, Óskari Erni Haukssyni, hvort hann taki samningstilboði þeirra. Íslenski boltinn 10.11.2021 14:36 Segja að markahæsti og leikjahæsti KR-ingurinn sé líklega á leið i Stjörnuna Óskar Örn Hauksson hefur spilað með KR undanfarin fimmtán tímabil en það gæti orðið breyting á því næsta sumar. Íslenski boltinn 10.11.2021 08:00 Þungavigtin: Börkur vill boxa við Hannes Kristján Óli Sigurðsson lét vaða á súðum í nýjasta þætti Þungavigarinnar þegar talið barst að stöðu Hannesar Þórs Halldórssonar, leikjahæsta landsliðsmarkvarðar Íslands í fótbolta, hjá Val. Íslenski boltinn 9.11.2021 16:01 Zamorano í Selfoss Hinn 26 ára gamli Gonzalo Zamorano er genginn í raðir Selfyssinga og mun leika með liðinu í Lengjudeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Zamorano lék síðast með ÍBV hér á landi og heldur sig við Suðurlandið. Íslenski boltinn 8.11.2021 17:00 Hannes byrjaður að ræða við Val um framtíðina Hannes Þór Halldórsson segist hafa rætt við Val um framtíð sína hjá félaginu. Ekki liggur þó fyrir hvað kemur út úr þeim viðræðum. Íslenski boltinn 5.11.2021 09:30 „Datt ekki í hug að þetta myndi gerast aftur“ „Mig langar að halda áfram,“ segir framherjinn Pétur Theodór Árnason. Hann var rétt búinn að æfa með Breiðabliki í viku þegar hann varð fyrir enn einu áfallinu á sínum ferli. Íslenski boltinn 5.11.2021 08:00 « ‹ 130 131 132 133 134 135 136 137 138 … 334 ›
Sindri til reynslu hjá litla bróður Markvörðurinn Sindri Kristinn Ólafsson úr Keflavík verður næstu daga til reynslu hjá danska 1. deildarliðinu Esbjerg. Íslenski boltinn 26.11.2021 17:00
Meistararnir fá góðan liðsstyrk úr Kópavoginum Íslands- og bikarmeistarar Víkings kynntu tvo nýja leikmenn í dag, þá Karl Friðleif Gunnarsson og Davíð Örn Atlason. Þeir koma báðir frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 26.11.2021 11:40
Víkingur og KA í Skandinavíudeild Íslandsmeistarar Víkings og lið KA munu hefja nýtt knattspyrnuár í hlýjunni á Alicante á Spáni þar sem liðin leika í Skandinavíudeildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 24.11.2021 15:31
Segir að það hafi verið mistök að reka Willum Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, viðurkennir að hafa gert mistök þegar Willum Þór Þórssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins um mitt sumar 2009. Íslenski boltinn 23.11.2021 09:00
Óskar Hrafn sannfærður um að Venesúelamaðurinn hitti í mark Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, bindur miklar vonir við nýjasta leikmann liðsins, Juan Camilo Pérez frá Venesúela. Íslenski boltinn 20.11.2021 10:31
Natasha Anasi: Mér líður eins og ég sé heima hér á Íslandi Síðasta vika var mjög viðburðarík fyrir Natöshu Anasi. Hún skipti yfir í Breiðablik og var valin í íslenska landsliðið fyrir leiki seinna í þessum mánuði. Íslenski boltinn 19.11.2021 11:01
Breiðablik fær venesúelskan liðsstyrk Breiðablik hefur samið við Juan Camilo Pérez, 22 ára fjölhæfan leikmann frá Venesúela, um að leika með liðinu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 19.11.2021 07:52
„Leyfiskerfi KSÍ er ekkert nema sýndarmennska“ Breytingar á leyfiskerfi KSÍ, sem mæta þörfum félaga á borð við Kórdrengi, Þrótt Vogum og KV, bitna á grasrótarstarfinu í íslenskum fótbolta. Þær stuðla að því að fjármagn fari enn frekar í starf meistaraflokka í stað þess að byggja upp íslenskan fótbolta með skýrum kröfum um öflugt yngri flokka starf. Íslenski boltinn 18.11.2021 11:00
Tiago snýr aftur í Fram Portúgalski miðjumaðurinn Tiago Manuel Silva Fernandes er snúinn aftur í raðir Fram og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 17.11.2021 23:01
Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. Íslenski boltinn 17.11.2021 17:46
Þungavigtin: Vann Lengjudeildina og á leið í unglingaþjálfun Ríkharð Óskar Guðnason greindi frá því í nýjasta þætti Þungavigtarinnar, eftir rúnt í Grafarvoginn, að þjálfarinn Helgi Sigurðsson væri kominn með nýtt starf eftir að hafa hætt hjá ÍBV. Íslenski boltinn 17.11.2021 16:01
Keflavík endurheimtir Sindra frá ÍA Keflavík hefur fengið góðan liðsstyrk en miðjumaðurinn Sindri Snær Magnússon hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir út næstu þrjár leiktíðir. Íslenski boltinn 16.11.2021 17:31
„Ætli móðirin hafi ekki séð um uppeldið“ Sigurður Óli Þórleifsson, aðstoðardómari í leiknum fræga á milli FH og Stjörnunnar árið 2014, sendir fyrrverandi formanni knattspyrnudeildar FH tóninn í færslu á Facebook eftir harkaleg ummæli formannsins í hans garð. Íslenski boltinn 16.11.2021 11:00
Kennir „blindum beitusala“ um og segir Stjörnuna enn eiga eftir að vinna titilinn „Ég sé rautt þegar það er talað um þetta,“ segir Jón Rúnar Halldórsson, bæði í gríni og alvöru, um leikinn fræga á milli Stjörnunnar og FH þegar Stjarnan tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla árið 2014, á kostnað FH. Íslenski boltinn 16.11.2021 08:30
Óttar Bjarni spilar með uppeldisfélaginu á næstu leiktíð Það virðist klappað og klárt að Óttar Bjarni Guðmundsson muni leika með uppeldisfélagi sínu Leikni Reykjavík í efstu deild karla í knattspyrnu sumarið 2022. Íslenski boltinn 15.11.2021 20:00
FH fær vinstri bakvörð Fram Nýliðar Fram halda áfram að missa leikmenn úr sínum röðum en vinstri bakvörðurinn Haraldur Einar Ásgrímsson hefur samið við FH um mun leika með félaginu næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 13.11.2021 12:00
Arna Sif aftur til Vals Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá Þór/KA. Hún þekkir vel til hjá Val eftir að hafa leikið með liðinu árin 2016 og 2017. Íslenski boltinn 12.11.2021 14:53
Erfið stund þegar Óskar kvaddi: „Verður sárt saknað en við virðum hans val“ „Við áttum ágætis fund í morgun sem var erfið stund og allt það, en svona er þetta bara í lífinu. Við virðum hans ákvörðun og vonum að honum gangi allt í haginn,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir að hafa horft á eftir leikja- og markahæsta leikmanni í sögu félagsins. Íslenski boltinn 12.11.2021 12:31
Óskar Örn í Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. Íslenski boltinn 12.11.2021 11:50
Foringjarnir hefja göngu sína á sunnudaginn Ný þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport á sunnudag en hún ber nafnið Foringjarnir. Íslenski boltinn 12.11.2021 11:31
Valsmenn sögðust hafa rekið Hannes Valur hefur sent frá sér tilkynningu varðandi starfslok Hannesar Þórs Halldórssonar við félagið. Valsmenn segjast hafa rekið Hannes. Íslenski boltinn 11.11.2021 16:35
Valur gerir starfslokasamning við Hannes Valur hefur gert starfslokasamning við Hannes Þór Halldórsson. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. Íslenski boltinn 11.11.2021 14:38
Blikar fá liðsstyrk úr Eyjum Fótboltakonan Clara Sigurðardóttir er gengin í raðir bikarmeistara Breiðabliks frá ÍBV. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 11.11.2021 13:46
Þróttur fær besta, efnilegasta og markahæsta leikmann 2. deildar Freyja Karín Þorvarðardóttir er gengin í raðir Þróttar R. frá sameiginlegu liði Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis F. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Þróttara. Íslenski boltinn 10.11.2021 16:30
KR bauð Óskari Erni eins árs samning og bíður svars frá honum KR-ingar bíða eftir svari frá fyrirliða sínum, Óskari Erni Haukssyni, hvort hann taki samningstilboði þeirra. Íslenski boltinn 10.11.2021 14:36
Segja að markahæsti og leikjahæsti KR-ingurinn sé líklega á leið i Stjörnuna Óskar Örn Hauksson hefur spilað með KR undanfarin fimmtán tímabil en það gæti orðið breyting á því næsta sumar. Íslenski boltinn 10.11.2021 08:00
Þungavigtin: Börkur vill boxa við Hannes Kristján Óli Sigurðsson lét vaða á súðum í nýjasta þætti Þungavigarinnar þegar talið barst að stöðu Hannesar Þórs Halldórssonar, leikjahæsta landsliðsmarkvarðar Íslands í fótbolta, hjá Val. Íslenski boltinn 9.11.2021 16:01
Zamorano í Selfoss Hinn 26 ára gamli Gonzalo Zamorano er genginn í raðir Selfyssinga og mun leika með liðinu í Lengjudeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Zamorano lék síðast með ÍBV hér á landi og heldur sig við Suðurlandið. Íslenski boltinn 8.11.2021 17:00
Hannes byrjaður að ræða við Val um framtíðina Hannes Þór Halldórsson segist hafa rætt við Val um framtíð sína hjá félaginu. Ekki liggur þó fyrir hvað kemur út úr þeim viðræðum. Íslenski boltinn 5.11.2021 09:30
„Datt ekki í hug að þetta myndi gerast aftur“ „Mig langar að halda áfram,“ segir framherjinn Pétur Theodór Árnason. Hann var rétt búinn að æfa með Breiðabliki í viku þegar hann varð fyrir enn einu áfallinu á sínum ferli. Íslenski boltinn 5.11.2021 08:00