Skoðun Geirfinnsmál og rithöfundar í lögreglubúningum Jón Ármann Steinsson skrifar Nú er búið að vinda aðeins ofan af GG málunum. Í dag, nær hálfri öld síðar, má fullyrða að réttarglæpur hafi verið framinn og sé brugðið ljósi þá atburðarás má segja að hér sé um að ræða skipulagða glæpastarfsemi. Skoðun 22.2.2022 11:30 Vínbúðir opnar á sunnudögum? Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Um áralangt skeið hafa frjálshyggjan og íhaldssemin tekist á um aðgengi neytenda að áfengi. Málefni sem við fyrstu sýn er ekki það stórt, en hefur orðið einn holdgervinga reipitogsins milli tveggja póla. Skoðun 22.2.2022 11:02 Hvað er HPV? Hrafnhildur Grímsdóttir skrifar Þegar heilsugæslan tók við umsjón leghálsskimana þá breyttist einnig verklag við greiningu sýnanna. Nú er kannað hvort smit með HPV veirunni sé til staðar og ef svo er, þá er gerð frumugreining. Skoðun 22.2.2022 10:30 Nýtum krafta Þórdísar Sigurðardóttur í þágu borgarbúa Guðrún Silja Steinarsdóttir skrifar Hvernig má bæta starfsanda, rekstur, þjónustu og auka fagþekkingu? Mín reynsla er sú að það er best gert með því að treysta því fólki sem vinnur verkin sem ætlast er til þess að séu unnin betur til að hafa áhrif á starf. Skoðun 22.2.2022 09:31 Íþrótta- og tómstundabörn Aron Leví Beck skrifar Það er ekki sjálfgefið að börnin okkar falli í hópinn, eigi vini eða hafi áhuga á því sama og meirihlutinn. Sjálfur þekki ég það af eigin reynslu sem barn með ADHD að erfitt var að finna íþrótt eða tómstund sem mér líkaði við. Skoðun 22.2.2022 09:00 Fjölga á tilkynningum um kynferðisbrot til lögreglu Rannveig Þórisdóttir skrifar Frá árinu 2010 hefur tilkynningum vegna kynferðisofbeldis fjölgað nær stöðugt hjá lögreglu. Fjölgun eða fækkun skráðra kynferðisbrota getur verið vegna raunverulegra breytinga í samfélaginu en einnig vegna ytri þátta sem hafa áhrif á skilgreiningu brota og það hvort þau eru tilkynnt eða ekki. Skoðun 22.2.2022 09:00 Íbúar í nágrenni Laugardals, nú er komið að ykkur Ævar Harðarson skrifar Vinna við hverfisskipulag fyrir Laugarnes-, Langholts- og Vogahverfi (borgarhluta 4) er að hefjast. Fyrir utan forsendur aðalskipulags Reykjavíkur 2040 byrjum við hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar með autt blað. Skoðun 22.2.2022 08:31 KSÍ í dauðafæri Magnús Orri Marínarson Schram skrifar Vanda Sigurgeirsdóttir var kölluð til starfa hjá KSÍ þegar sambandið logaði stafnanna á milli. Hreyfingin búin að missa allan trúverðugleika, og stuðningsfólk og styrktaraðilar kröfðust aðgerða. Reynslumiklum leiðtogi með mikla þekkingu á stjórnun og áratuga alhliða reynslu úr fótboltaheiminum var skipt inná. Skoðun 22.2.2022 07:31 Þjóðareign eða einkaeign? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Við rífumst um mismunandi leiðir til að stjórna fiskveiðum. Okkur greinir líka á um hversu hátt gjald eigi að koma fyrir veiðirétt. En í langan tíma hafa flestir verið á einu máli um að fiskveiðiauðlindin væri sameign þjóðarinnar. Skoðun 21.2.2022 18:01 Það borgar sig að fjárfesta í knattspyrnukonum Ingunn Haraldsdóttir skrifar Þann 30. mars næstkomandi tekur Barcelona á móti Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Uppselt varð á leikinn á þremur dögum, um 85 þúsund miðar seldir. Skoðun 21.2.2022 17:00 Á besta aldri í Garðabæ Almar Guðmundsson skrifar Í Garðabæ hef ég bæði átt barnæsku fulla af leik og gleði og gæfurík fullorðinsár. Ég hlakka til efri áranna í bænum okkar. Skoðun 21.2.2022 15:30 Jarðtenging óskast Hildur Björnsdóttir skrifar Í fannfergi undanfarinna daga hefur mikið mætt á starfsfólki borgarinnar vegna snjómoksturs. Mikið rask hefur orðið á hversdagslegu lífi fólks í borginni og aðstæður fyrir gangandi reynst nær ómögulegar – þvert á fyrirheit um gönguvæna borg. Skoðun 21.2.2022 15:01 Tónlistarborgin Alexandra Briem skrifar Fyrsta stefnumótunin sem ég fór fyrir var að skrifa stefnu um framtíðarskipan tónlistarnáms í Reykjavík til 2030, með góðu liðssinni bæði borgarfulltrúa og starfsfólks á skóla- og frístundasviði. Skoðun 21.2.2022 14:30 Atvinnuþátttaka fatlaðs fólks efld á almennum vinnumarkaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Í síðustu viku fékk ég að kíkja í heimsókn til Ás styrktarfélags. Tilefnið var að skrifa undir styrktarsamning þar sem við erum að styðja við nýtt verkefni hjá samtökunum, en það miðar að því að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks á almennum vinnumarkaði. Skoðun 21.2.2022 13:31 Er lögreglan yfir gagnrýni hafin? Rúnar Freyr Júlíusson skrifar Ég var einn af þeim fjölmörgu sem saman unnu að því að efla til mótmæla nú um helgina, bæði á Akureyri og í Reykjavík. Mótmælin, bæði sunnan og norðan heiða, fóru fram á friðsælan hátt. Þess vegna þykir mér afskaplega skrýtið að vera einn af þeim sem aðstoðarmaður dómsmálaráðherra sakar um að vega að störfum lögreglu. Skoðun 21.2.2022 12:01 Viðbrögð fjölmiðla þegar blaðamenn eru til rannsóknar Eva Hauksdóttir skrifar Fjórir blaðamenn hafa nú stöðu sakborninga, grunaðir um brot gegn friðhelgi einkalífs. Þetta er mjög sérstakt. Venjulega höfða þeir einkamál sem telja blaðamenn hafa brotið gegn sér og almennt er erfitt að fá lögreglu til að rannsaka brot gegn friðhelgi einkalífs nema húsbrot, þjófnaður eða ofbeldi komi við sögu. Skoðun 21.2.2022 11:30 Húsnæðismarkaður í heljargreipum borgarlínu Baldur Borgþórsson skrifar Fyrir hartnær fjórum árum voru fögur fyrirheit gefin í aðdraganda borgarstjórnarkosninga. Nú skyldi einblínt á hagkvæmt húsnæði fyrir alla. Nú skyldi öllum gert kleift að kaupa sér húsnæði - heimili á viðráðanlegu verði. Skoðun 21.2.2022 11:00 Það þarf ekkert minna en byltingu í húsnæðismálum Gunnar Smári Egilsson skrifar Sósíalistar bentu á það fyrir þingkosningarnar í haust að vaxandi húsnæðiskostnaður væri alvarlegasta ógnin við lífsafkomu almennings í dag. Sósíalistar sögðu það mikilsverðasta verkefni hins opinbera er að tryggja öllum landsmönnum öruggt og ódýrt húsnæði. Skoðun 21.2.2022 10:00 Tjáningarfrelsið okkar allra Ingunn Björnsdóttir skrifar Tjáningarfrelsi er af hinu góða. Um það getum við öll verið sammála. Þetta tjáningarfrelsi leiðir til þess að við fréttum af ýmsu sem við hefðum annars ekki frétt af. Skoðun 21.2.2022 10:00 Innri Njarðvík - hverfið mitt Steinþór Jón Gunnarsson Aspelund skrifar Ég er búinn að búa í Innri Njarðvík í tæp fjögur ár. Á þessum tíma hefur hverfið stækkað hratt en á sama tíma hefur þjónustan við hverfið minnkað. Hér býr mikið af ungu fólki sem finnst hverfið sitt vera afskipt. Skoðun 21.2.2022 09:31 Biðlista barna burt Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Undanfarnar vikur hafa fjölmiðlar fjallað um langa biðlista barna eftir greiningu og meðferð hjá Þroska- og hegðunarmiðstöð [ÞHM], Ráðgjafar- og greiningarstöð [RGS] og fleirum, samtals hátt í 2000 börn sem mörg hver þurfa að bíða 12 mánuði og jafnvel mun lengur. Vandamálið er hreint ekki nýtt af nálinni og undið verulega upp á sig síðustu ár. Sem dæmi fjölgaði börnum á biðlista eftir greiningu hjá ÞHM árið 2021 úr 600 í 800 eða um þriðjung. Svipað hlutfall og var 2020 og 2019. Skoðun 21.2.2022 09:01 Þynningarsvæði – svæðisskipulag – Hafnarfjörður Ólafur Ingi Tómasson, Lovísa Björg Traustadóttir og Ágúst Bjarni Garðarsson skrifa Það er ánægjulegt að svokallað „þynningarsvæði“ hverfi nú af aðalskipulagi Hafnarfjarðar. Innan þess svæðis hefur hvorki verið heimilt að vera með íbúðir/gistingu eða matvælavinnslu. Skoðun 21.2.2022 08:30 Betri en Fasteignaskatturinn Davíð Stefán Reynisson skrifar Það hefur ekki farið framhjá neinum að fasteignaverð í Reykjavík hefur hækkað gífurlega síðustu ár og mánuði. Ungt fólk hefur setið á hakanum því kaupmáttur launa hefur ekki hækkað í sama mæli. Flestir eru sammála að þessi staða sé vandamál en þeim kemur ekki saman um hvernig er best að taka á vandanum. Vilja sumir meina að lækka þurfi útlánsvexti bankanna en aðrir vilja meina að þetta sé bara spurning um að byggja meira. Skoðun 21.2.2022 08:30 Vanda – ekki spurning Árni Guðmundsson skrifar Ef ég væri fulltrúi á komandi KSÍ þingi þá myndi ég kjósa Vöndu Sigurgeirsdóttur í embætti formanns og hvetja alla aðra fulltrúa til þess að gera það sama. Skoðun 21.2.2022 08:01 Framtíðin bíður ekki eftir Sjálfstæðisflokknum Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Þann 23. – 25. febrúar næstkomandi fer fram aðalfundur Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Þar verður kosið milli tveggja framboða. Undirrituð leiðir annan listann en samhliða gefa ellefu einstaklingar sig fram til stjórnarsetu í Heimdalli og sex til varastjórnarsetu. Skoðun 21.2.2022 07:30 Leikskóli sem virkar fyrir alla Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Mikilvægt er að allir sem koma að starfi leikskólanna vinni saman að góðu leikskólastarfi. Þá þarf þörfum allra að vera sem best sinnt; starfsfólks, foreldra og barna. Markmið okkar í fræðsluráði Hafnarfjarðar hefur verið að vinna að lausnum til að ná því. En hvernig? Skoðun 21.2.2022 07:00 Gjöf af himnum ofan - Jón Alón 21.02.22 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 21.2.2022 06:00 Þegar grunnskólakennarar, leikskólakennarar, stuðningsfulltrúar, félagsráðgjafar og annað fólk samþykkir ofbeldi gegn barni Alma Björk Ástþórsdóttir skrifar Eftir að kennara voru dæmdar bætur vegna ólögmætrar uppsagnar má segja að samfélagið hafi skipst í tvær fylkingar; með og á móti ofbeldi gegn barni. Skoðun 20.2.2022 17:30 Baráttan um ókyngreind salerni og innleiðingu laga um kynrænt sjálfræði skilar árangri Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Barátta mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur gegn úreldum reglugerðum hefur staðið yfir síðan 2018 við upphaf núverandi kjörtímabils. Fyrsta samþykkt ráðsins á kjörtímabilinu var að gera salerni í stjórnsýsluhúsnæði ókyngreind með því markmiði að gera Reykjavík að hinseginvænni vinnustað sem og bæta aðgengi trans fólks og kynsegin fólks. Skoðun 20.2.2022 08:02 Hvernig á að berjast við verðbólgu? Ólafur Margeirsson skrifar Verðbólga, eins flókið fyrirbæri og það er, á sér nokkrar grundvallarástæður. Ein af þeim er ósamræmið á milli eftirspurnar eftir ákveðinni vöru m.v. framboð af henni: ef eftirspurn (magn af peningum sem er að eltast við viðkomandi vöru) er mikið meiri en framboðið hefur verðið á henni tilhneigingu til að hækka. Úr verður verðbólga. Skoðun 19.2.2022 20:01 « ‹ 304 305 306 307 308 309 310 311 312 … 334 ›
Geirfinnsmál og rithöfundar í lögreglubúningum Jón Ármann Steinsson skrifar Nú er búið að vinda aðeins ofan af GG málunum. Í dag, nær hálfri öld síðar, má fullyrða að réttarglæpur hafi verið framinn og sé brugðið ljósi þá atburðarás má segja að hér sé um að ræða skipulagða glæpastarfsemi. Skoðun 22.2.2022 11:30
Vínbúðir opnar á sunnudögum? Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Um áralangt skeið hafa frjálshyggjan og íhaldssemin tekist á um aðgengi neytenda að áfengi. Málefni sem við fyrstu sýn er ekki það stórt, en hefur orðið einn holdgervinga reipitogsins milli tveggja póla. Skoðun 22.2.2022 11:02
Hvað er HPV? Hrafnhildur Grímsdóttir skrifar Þegar heilsugæslan tók við umsjón leghálsskimana þá breyttist einnig verklag við greiningu sýnanna. Nú er kannað hvort smit með HPV veirunni sé til staðar og ef svo er, þá er gerð frumugreining. Skoðun 22.2.2022 10:30
Nýtum krafta Þórdísar Sigurðardóttur í þágu borgarbúa Guðrún Silja Steinarsdóttir skrifar Hvernig má bæta starfsanda, rekstur, þjónustu og auka fagþekkingu? Mín reynsla er sú að það er best gert með því að treysta því fólki sem vinnur verkin sem ætlast er til þess að séu unnin betur til að hafa áhrif á starf. Skoðun 22.2.2022 09:31
Íþrótta- og tómstundabörn Aron Leví Beck skrifar Það er ekki sjálfgefið að börnin okkar falli í hópinn, eigi vini eða hafi áhuga á því sama og meirihlutinn. Sjálfur þekki ég það af eigin reynslu sem barn með ADHD að erfitt var að finna íþrótt eða tómstund sem mér líkaði við. Skoðun 22.2.2022 09:00
Fjölga á tilkynningum um kynferðisbrot til lögreglu Rannveig Þórisdóttir skrifar Frá árinu 2010 hefur tilkynningum vegna kynferðisofbeldis fjölgað nær stöðugt hjá lögreglu. Fjölgun eða fækkun skráðra kynferðisbrota getur verið vegna raunverulegra breytinga í samfélaginu en einnig vegna ytri þátta sem hafa áhrif á skilgreiningu brota og það hvort þau eru tilkynnt eða ekki. Skoðun 22.2.2022 09:00
Íbúar í nágrenni Laugardals, nú er komið að ykkur Ævar Harðarson skrifar Vinna við hverfisskipulag fyrir Laugarnes-, Langholts- og Vogahverfi (borgarhluta 4) er að hefjast. Fyrir utan forsendur aðalskipulags Reykjavíkur 2040 byrjum við hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar með autt blað. Skoðun 22.2.2022 08:31
KSÍ í dauðafæri Magnús Orri Marínarson Schram skrifar Vanda Sigurgeirsdóttir var kölluð til starfa hjá KSÍ þegar sambandið logaði stafnanna á milli. Hreyfingin búin að missa allan trúverðugleika, og stuðningsfólk og styrktaraðilar kröfðust aðgerða. Reynslumiklum leiðtogi með mikla þekkingu á stjórnun og áratuga alhliða reynslu úr fótboltaheiminum var skipt inná. Skoðun 22.2.2022 07:31
Þjóðareign eða einkaeign? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Við rífumst um mismunandi leiðir til að stjórna fiskveiðum. Okkur greinir líka á um hversu hátt gjald eigi að koma fyrir veiðirétt. En í langan tíma hafa flestir verið á einu máli um að fiskveiðiauðlindin væri sameign þjóðarinnar. Skoðun 21.2.2022 18:01
Það borgar sig að fjárfesta í knattspyrnukonum Ingunn Haraldsdóttir skrifar Þann 30. mars næstkomandi tekur Barcelona á móti Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Uppselt varð á leikinn á þremur dögum, um 85 þúsund miðar seldir. Skoðun 21.2.2022 17:00
Á besta aldri í Garðabæ Almar Guðmundsson skrifar Í Garðabæ hef ég bæði átt barnæsku fulla af leik og gleði og gæfurík fullorðinsár. Ég hlakka til efri áranna í bænum okkar. Skoðun 21.2.2022 15:30
Jarðtenging óskast Hildur Björnsdóttir skrifar Í fannfergi undanfarinna daga hefur mikið mætt á starfsfólki borgarinnar vegna snjómoksturs. Mikið rask hefur orðið á hversdagslegu lífi fólks í borginni og aðstæður fyrir gangandi reynst nær ómögulegar – þvert á fyrirheit um gönguvæna borg. Skoðun 21.2.2022 15:01
Tónlistarborgin Alexandra Briem skrifar Fyrsta stefnumótunin sem ég fór fyrir var að skrifa stefnu um framtíðarskipan tónlistarnáms í Reykjavík til 2030, með góðu liðssinni bæði borgarfulltrúa og starfsfólks á skóla- og frístundasviði. Skoðun 21.2.2022 14:30
Atvinnuþátttaka fatlaðs fólks efld á almennum vinnumarkaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Í síðustu viku fékk ég að kíkja í heimsókn til Ás styrktarfélags. Tilefnið var að skrifa undir styrktarsamning þar sem við erum að styðja við nýtt verkefni hjá samtökunum, en það miðar að því að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks á almennum vinnumarkaði. Skoðun 21.2.2022 13:31
Er lögreglan yfir gagnrýni hafin? Rúnar Freyr Júlíusson skrifar Ég var einn af þeim fjölmörgu sem saman unnu að því að efla til mótmæla nú um helgina, bæði á Akureyri og í Reykjavík. Mótmælin, bæði sunnan og norðan heiða, fóru fram á friðsælan hátt. Þess vegna þykir mér afskaplega skrýtið að vera einn af þeim sem aðstoðarmaður dómsmálaráðherra sakar um að vega að störfum lögreglu. Skoðun 21.2.2022 12:01
Viðbrögð fjölmiðla þegar blaðamenn eru til rannsóknar Eva Hauksdóttir skrifar Fjórir blaðamenn hafa nú stöðu sakborninga, grunaðir um brot gegn friðhelgi einkalífs. Þetta er mjög sérstakt. Venjulega höfða þeir einkamál sem telja blaðamenn hafa brotið gegn sér og almennt er erfitt að fá lögreglu til að rannsaka brot gegn friðhelgi einkalífs nema húsbrot, þjófnaður eða ofbeldi komi við sögu. Skoðun 21.2.2022 11:30
Húsnæðismarkaður í heljargreipum borgarlínu Baldur Borgþórsson skrifar Fyrir hartnær fjórum árum voru fögur fyrirheit gefin í aðdraganda borgarstjórnarkosninga. Nú skyldi einblínt á hagkvæmt húsnæði fyrir alla. Nú skyldi öllum gert kleift að kaupa sér húsnæði - heimili á viðráðanlegu verði. Skoðun 21.2.2022 11:00
Það þarf ekkert minna en byltingu í húsnæðismálum Gunnar Smári Egilsson skrifar Sósíalistar bentu á það fyrir þingkosningarnar í haust að vaxandi húsnæðiskostnaður væri alvarlegasta ógnin við lífsafkomu almennings í dag. Sósíalistar sögðu það mikilsverðasta verkefni hins opinbera er að tryggja öllum landsmönnum öruggt og ódýrt húsnæði. Skoðun 21.2.2022 10:00
Tjáningarfrelsið okkar allra Ingunn Björnsdóttir skrifar Tjáningarfrelsi er af hinu góða. Um það getum við öll verið sammála. Þetta tjáningarfrelsi leiðir til þess að við fréttum af ýmsu sem við hefðum annars ekki frétt af. Skoðun 21.2.2022 10:00
Innri Njarðvík - hverfið mitt Steinþór Jón Gunnarsson Aspelund skrifar Ég er búinn að búa í Innri Njarðvík í tæp fjögur ár. Á þessum tíma hefur hverfið stækkað hratt en á sama tíma hefur þjónustan við hverfið minnkað. Hér býr mikið af ungu fólki sem finnst hverfið sitt vera afskipt. Skoðun 21.2.2022 09:31
Biðlista barna burt Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Undanfarnar vikur hafa fjölmiðlar fjallað um langa biðlista barna eftir greiningu og meðferð hjá Þroska- og hegðunarmiðstöð [ÞHM], Ráðgjafar- og greiningarstöð [RGS] og fleirum, samtals hátt í 2000 börn sem mörg hver þurfa að bíða 12 mánuði og jafnvel mun lengur. Vandamálið er hreint ekki nýtt af nálinni og undið verulega upp á sig síðustu ár. Sem dæmi fjölgaði börnum á biðlista eftir greiningu hjá ÞHM árið 2021 úr 600 í 800 eða um þriðjung. Svipað hlutfall og var 2020 og 2019. Skoðun 21.2.2022 09:01
Þynningarsvæði – svæðisskipulag – Hafnarfjörður Ólafur Ingi Tómasson, Lovísa Björg Traustadóttir og Ágúst Bjarni Garðarsson skrifa Það er ánægjulegt að svokallað „þynningarsvæði“ hverfi nú af aðalskipulagi Hafnarfjarðar. Innan þess svæðis hefur hvorki verið heimilt að vera með íbúðir/gistingu eða matvælavinnslu. Skoðun 21.2.2022 08:30
Betri en Fasteignaskatturinn Davíð Stefán Reynisson skrifar Það hefur ekki farið framhjá neinum að fasteignaverð í Reykjavík hefur hækkað gífurlega síðustu ár og mánuði. Ungt fólk hefur setið á hakanum því kaupmáttur launa hefur ekki hækkað í sama mæli. Flestir eru sammála að þessi staða sé vandamál en þeim kemur ekki saman um hvernig er best að taka á vandanum. Vilja sumir meina að lækka þurfi útlánsvexti bankanna en aðrir vilja meina að þetta sé bara spurning um að byggja meira. Skoðun 21.2.2022 08:30
Vanda – ekki spurning Árni Guðmundsson skrifar Ef ég væri fulltrúi á komandi KSÍ þingi þá myndi ég kjósa Vöndu Sigurgeirsdóttur í embætti formanns og hvetja alla aðra fulltrúa til þess að gera það sama. Skoðun 21.2.2022 08:01
Framtíðin bíður ekki eftir Sjálfstæðisflokknum Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Þann 23. – 25. febrúar næstkomandi fer fram aðalfundur Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Þar verður kosið milli tveggja framboða. Undirrituð leiðir annan listann en samhliða gefa ellefu einstaklingar sig fram til stjórnarsetu í Heimdalli og sex til varastjórnarsetu. Skoðun 21.2.2022 07:30
Leikskóli sem virkar fyrir alla Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Mikilvægt er að allir sem koma að starfi leikskólanna vinni saman að góðu leikskólastarfi. Þá þarf þörfum allra að vera sem best sinnt; starfsfólks, foreldra og barna. Markmið okkar í fræðsluráði Hafnarfjarðar hefur verið að vinna að lausnum til að ná því. En hvernig? Skoðun 21.2.2022 07:00
Þegar grunnskólakennarar, leikskólakennarar, stuðningsfulltrúar, félagsráðgjafar og annað fólk samþykkir ofbeldi gegn barni Alma Björk Ástþórsdóttir skrifar Eftir að kennara voru dæmdar bætur vegna ólögmætrar uppsagnar má segja að samfélagið hafi skipst í tvær fylkingar; með og á móti ofbeldi gegn barni. Skoðun 20.2.2022 17:30
Baráttan um ókyngreind salerni og innleiðingu laga um kynrænt sjálfræði skilar árangri Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Barátta mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur gegn úreldum reglugerðum hefur staðið yfir síðan 2018 við upphaf núverandi kjörtímabils. Fyrsta samþykkt ráðsins á kjörtímabilinu var að gera salerni í stjórnsýsluhúsnæði ókyngreind með því markmiði að gera Reykjavík að hinseginvænni vinnustað sem og bæta aðgengi trans fólks og kynsegin fólks. Skoðun 20.2.2022 08:02
Hvernig á að berjast við verðbólgu? Ólafur Margeirsson skrifar Verðbólga, eins flókið fyrirbæri og það er, á sér nokkrar grundvallarástæður. Ein af þeim er ósamræmið á milli eftirspurnar eftir ákveðinni vöru m.v. framboð af henni: ef eftirspurn (magn af peningum sem er að eltast við viðkomandi vöru) er mikið meiri en framboðið hefur verðið á henni tilhneigingu til að hækka. Úr verður verðbólga. Skoðun 19.2.2022 20:01