Sport Uppsöfnuð spjöld gætu haft áhrif: Tólf í banni Leikmenn Bestu deildar karla í knattspyrnu eru heldur betur farnir að safna upp spjöldum og alls verða tólf leikmenn í leikbanni í næsta leik síns liðs. Þetta kemur fram í reglubundnum úrskurði aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 20.8.2024 23:00 Loks hreyfing á skrifstofunni hjá Liverpool Eftir heldur rólegan félagaskiptaglugga hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool til þessa hefur heldur betur lifnað yfir skrifstofu félagsins. Enski boltinn 20.8.2024 22:31 Palmer besti ungi leikmaðurinn en þó ekki í liði ársins PFA (Professional Footballers' Association) verðlaunin voru veitt í kvöld. Þar kjósa leikmenn ensku atvinnumannadeildanna um besta leikmann hverrar deildar fyrir sig, besta unga leikmanninn sem og lið deildarinnar að mati leikmanna er tilkynnt. Enski boltinn 20.8.2024 22:01 Nik eftir veisluna í Laugardal: Viljum halda pressunni á Val Nik Chamberlain var að vonum ánægður með sínar konur eftir leik kvöldsins en lið hans, Breiðablik, vann frábæran 4-2 útisigur á fyrrverandi liði hans, Þrótti Reykjavík, í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.8.2024 21:36 KR slítur samstarfinu „án nokkurs fyrirvara“ KR hefur slitið samstarfi við Gróttu í öðrum, þriðja og fjórða flokki kvenna. Stjórn knattspyrnudeildar Gróttu segir að ákvörðunin hafi verið tilkynnt án nokkurs fyrirvara og komið þeim að óvörum. Íslenski boltinn 20.8.2024 21:24 Hákon Arnar með stoðsendingu í mikilvægum sigri Lille Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska knattspyrnuliðinu Lille eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Slavia Prag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fótbolti 20.8.2024 21:11 „Þetta var erfiður leikur eins og við vissum“ Valur vann 2-0 sigur gegn Fylki í 17. umferð Bestu deildar kvenna. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, átti von á því að þetta yrði erfiður leikur þar sem Valskonur voru bikarmeistarar um síðustu helgi. Sport 20.8.2024 20:50 Uppgjörið og viðtöl: Valur - Fylkir 2-0 | Bikarmeistararnir höfðu betur Nýkrýndir bikarmeistarar Vals höfðu betur gegn Fylki 2-0. Staðan var jöfn fram að 82. mínútu en þá braut Lillý Rut Hlynsdóttir ísinn og Helena Ósk Hálfdánardóttir bætti við öðru marki í uppbótartíma. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 20.8.2024 19:53 Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-4 | Miklir yfirburðir Blika í blíðunni Þróttur tók á móti gestunum í Breiðablik í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á Avis-vellinum. Það var einstaklega fallegur dagur í Laugardalnum og heyrði blaðamaður gárungana í stúkunni ræða um besta dag sumarsins. Hvort það er satt veit undirritaður ekki en víst er að það var skuggi í stúkunni en sól á vellinum. Íslenski boltinn 20.8.2024 19:50 KR áfrýjar niðurstöðu KSÍ Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, staðfesti í samtali við Vísi og Stöð 2 rétt í þessu að félagið ætlaði að áfrýja niðurstöðu Knattspyrnusambands Íslands í máli félagsins er kemur að leiknum sem átti að fara fram í Kórnum á dögunum. Íslenski boltinn 20.8.2024 19:07 Antony hreinsaður af ásökunum í Brasilíu Antony, vængmaður Manchester United, hefur verið hreinsaður af ásökunum um ofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Enski boltinn 20.8.2024 18:46 KSÍ hafnar kröfu KR Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur hafnað kröfu KR um sigur á HK í leik liðanna sem átti að fara fram í Bestu deild karla í knattspyrnu á dögunum. Íslenski boltinn 20.8.2024 17:52 „Hann setti á sig súperman-skikkju“ Atli Viðar Björnsson hreifst mjög af framgöngu Ragnars Braga Sveinssonar, fyrirliða Fylkis, í fallslagnum gegn HK í Bestu deild karla í fyrradag. Íslenski boltinn 20.8.2024 16:30 Emelía með slitið krossband Íslenska unglingalandsliðskonan Emelía Óskarsdóttir verður frá keppni næstu mánuðina eftir að hún sleit krossband í hné. Fótbolti 20.8.2024 15:45 Hafnarfjarðarmótið haldið á Ásvöllum í ár Það styttist í handboltatímabilið og einn af haustboðunum er hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta. Handbolti 20.8.2024 15:02 Ólafur Karl þénaði mest af leikmönnum Bestu deildarinnar í fyrra Fimm leikmenn sem spiluðu í Bestu deild karla á síðasta tímabili þénuðu milljón eða meira á mánuði í fyrra. Íslenski boltinn 20.8.2024 14:30 68 ára alpagreinagoðsögn keppti í stangarstökki Svíinn Ingemar Stenmark er einn sigursælasti skíðamaður sögunnar en hann hætti að keppa á skíðum í lok níunda áratugar síðustu aldar. Stenmark var meðal keppenda á heimsmeistaramóti í gær en þó í allt annarri íþróttagrein. Sport 20.8.2024 14:00 Pétur í aflitun eftir bikarmeistaratitilinn Valskonur urðu bikarmeistarar eftir 2-1 á Blikum á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið. Fótbolti 20.8.2024 13:16 Frábærir þrír leikhlutar ekki nóg á móti Bretum Íslenska sextán ára landslið kvenna í körfubolta kemst ekki í átta liða úrslitin á Evrópumóti b-deildar en það var ljóst eftir að stelpurnar hentu frá sér sigrinum í dag. Körfubolti 20.8.2024 12:58 Kristján tekjuhæsti þjálfarinn á Íslandi Fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta, Kristján Guðmundsson, var tekjuhæsti þjálfari landsins í fyrra. Þar á eftir kemur Óskar Hrafn Þorvaldsson, nýr þjálfari KR í fótbolta karla. Sport 20.8.2024 12:31 Kallaði Kevin Durant veikgeðja Þýski körfuboltamaðurinn Dennis Schröder var ekki hrifinn af færslu Kevin Durant á samfélagsmiðlum eftir að bandaríska landsliðið tryggði sér Ólympíugullið í París. Körfubolti 20.8.2024 12:00 Willum hlustaði á hálftíma ræðu frá Tom Brady fyrir fyrsta leik Einn sigursælasti íþróttamaður sögunnar, Tom Brady, birti mynd af landsliðsmanninum Willum Þór Willumssyni á samfélagsmiðlum um helgina. Willum skoraði mikilvægt mark fyrir sitt lið í ensku C-deildinni. Fótbolti 20.8.2024 11:31 Lítil hamingja á heimavelli hamingjunnar Blikar hafa unnið upp forskot Víkinga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta og liðin eru nú með jöfn stig á toppnum þegar þrjár umferðir eru þar til að deildinni verður skipt upp. Íslenski boltinn 20.8.2024 11:00 Telur sig geta bætt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Keely Hodgkinson er full sjálfstrausts eftir að hafa unnið gullverðlaun í 800 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París á dögunum. Sport 20.8.2024 10:30 Stúkan ræddi kæru KR-inga: „Mér finnst hún skandall og ekkert annað“ KR og HK töpuðu bæði leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta um helgina og eiga síðan að mætast á fimmtudagskvöldið. Svo gæti farið að sá leikur fari þó aldrei fram. Stúkan ræddi fallslaginn sem verður kannski aldrei spilaður. Íslenski boltinn 20.8.2024 10:01 Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. Sport 20.8.2024 09:30 Sjáðu Blikana nýta sér hjálp Skagamanna og ná í skottið á toppliði Víkings Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum en þau voru ellefu talsins. Íslenski boltinn 20.8.2024 09:00 Lykilmenn Íslandsmeistaranna framlengja samninga sína Valsmenn tilkynntu um nýja samninga hjá þremur lykilmönnum Íslandsmeistaraliðs félagsins í körfubolta karla. Körfubolti 20.8.2024 08:51 Sara sýndi sína upplifun af martröð heimsleikanna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur verið að sýna frá lífi sínu í reglulegum þáttum á Youtube og í þeim nýjasta sýnir hún frá því þegar hún mætti á heimsleikana daginn eftir hræðilegan atburð í fyrstu grein. Sport 20.8.2024 08:31 Hafði gott af of löngu banni Fyrirliði Fylkis segir að hann hafi mögulega bara haft gott af óþarflega löngu leikbanni í Bestu-deild karla. Árbæingar ætla að halda sæti sínu í deildinni. Íslenski boltinn 20.8.2024 08:01 « ‹ 119 120 121 122 123 124 125 126 127 … 334 ›
Uppsöfnuð spjöld gætu haft áhrif: Tólf í banni Leikmenn Bestu deildar karla í knattspyrnu eru heldur betur farnir að safna upp spjöldum og alls verða tólf leikmenn í leikbanni í næsta leik síns liðs. Þetta kemur fram í reglubundnum úrskurði aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 20.8.2024 23:00
Loks hreyfing á skrifstofunni hjá Liverpool Eftir heldur rólegan félagaskiptaglugga hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool til þessa hefur heldur betur lifnað yfir skrifstofu félagsins. Enski boltinn 20.8.2024 22:31
Palmer besti ungi leikmaðurinn en þó ekki í liði ársins PFA (Professional Footballers' Association) verðlaunin voru veitt í kvöld. Þar kjósa leikmenn ensku atvinnumannadeildanna um besta leikmann hverrar deildar fyrir sig, besta unga leikmanninn sem og lið deildarinnar að mati leikmanna er tilkynnt. Enski boltinn 20.8.2024 22:01
Nik eftir veisluna í Laugardal: Viljum halda pressunni á Val Nik Chamberlain var að vonum ánægður með sínar konur eftir leik kvöldsins en lið hans, Breiðablik, vann frábæran 4-2 útisigur á fyrrverandi liði hans, Þrótti Reykjavík, í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.8.2024 21:36
KR slítur samstarfinu „án nokkurs fyrirvara“ KR hefur slitið samstarfi við Gróttu í öðrum, þriðja og fjórða flokki kvenna. Stjórn knattspyrnudeildar Gróttu segir að ákvörðunin hafi verið tilkynnt án nokkurs fyrirvara og komið þeim að óvörum. Íslenski boltinn 20.8.2024 21:24
Hákon Arnar með stoðsendingu í mikilvægum sigri Lille Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska knattspyrnuliðinu Lille eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Slavia Prag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fótbolti 20.8.2024 21:11
„Þetta var erfiður leikur eins og við vissum“ Valur vann 2-0 sigur gegn Fylki í 17. umferð Bestu deildar kvenna. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, átti von á því að þetta yrði erfiður leikur þar sem Valskonur voru bikarmeistarar um síðustu helgi. Sport 20.8.2024 20:50
Uppgjörið og viðtöl: Valur - Fylkir 2-0 | Bikarmeistararnir höfðu betur Nýkrýndir bikarmeistarar Vals höfðu betur gegn Fylki 2-0. Staðan var jöfn fram að 82. mínútu en þá braut Lillý Rut Hlynsdóttir ísinn og Helena Ósk Hálfdánardóttir bætti við öðru marki í uppbótartíma. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 20.8.2024 19:53
Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-4 | Miklir yfirburðir Blika í blíðunni Þróttur tók á móti gestunum í Breiðablik í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á Avis-vellinum. Það var einstaklega fallegur dagur í Laugardalnum og heyrði blaðamaður gárungana í stúkunni ræða um besta dag sumarsins. Hvort það er satt veit undirritaður ekki en víst er að það var skuggi í stúkunni en sól á vellinum. Íslenski boltinn 20.8.2024 19:50
KR áfrýjar niðurstöðu KSÍ Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, staðfesti í samtali við Vísi og Stöð 2 rétt í þessu að félagið ætlaði að áfrýja niðurstöðu Knattspyrnusambands Íslands í máli félagsins er kemur að leiknum sem átti að fara fram í Kórnum á dögunum. Íslenski boltinn 20.8.2024 19:07
Antony hreinsaður af ásökunum í Brasilíu Antony, vængmaður Manchester United, hefur verið hreinsaður af ásökunum um ofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Enski boltinn 20.8.2024 18:46
KSÍ hafnar kröfu KR Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur hafnað kröfu KR um sigur á HK í leik liðanna sem átti að fara fram í Bestu deild karla í knattspyrnu á dögunum. Íslenski boltinn 20.8.2024 17:52
„Hann setti á sig súperman-skikkju“ Atli Viðar Björnsson hreifst mjög af framgöngu Ragnars Braga Sveinssonar, fyrirliða Fylkis, í fallslagnum gegn HK í Bestu deild karla í fyrradag. Íslenski boltinn 20.8.2024 16:30
Emelía með slitið krossband Íslenska unglingalandsliðskonan Emelía Óskarsdóttir verður frá keppni næstu mánuðina eftir að hún sleit krossband í hné. Fótbolti 20.8.2024 15:45
Hafnarfjarðarmótið haldið á Ásvöllum í ár Það styttist í handboltatímabilið og einn af haustboðunum er hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta. Handbolti 20.8.2024 15:02
Ólafur Karl þénaði mest af leikmönnum Bestu deildarinnar í fyrra Fimm leikmenn sem spiluðu í Bestu deild karla á síðasta tímabili þénuðu milljón eða meira á mánuði í fyrra. Íslenski boltinn 20.8.2024 14:30
68 ára alpagreinagoðsögn keppti í stangarstökki Svíinn Ingemar Stenmark er einn sigursælasti skíðamaður sögunnar en hann hætti að keppa á skíðum í lok níunda áratugar síðustu aldar. Stenmark var meðal keppenda á heimsmeistaramóti í gær en þó í allt annarri íþróttagrein. Sport 20.8.2024 14:00
Pétur í aflitun eftir bikarmeistaratitilinn Valskonur urðu bikarmeistarar eftir 2-1 á Blikum á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið. Fótbolti 20.8.2024 13:16
Frábærir þrír leikhlutar ekki nóg á móti Bretum Íslenska sextán ára landslið kvenna í körfubolta kemst ekki í átta liða úrslitin á Evrópumóti b-deildar en það var ljóst eftir að stelpurnar hentu frá sér sigrinum í dag. Körfubolti 20.8.2024 12:58
Kristján tekjuhæsti þjálfarinn á Íslandi Fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta, Kristján Guðmundsson, var tekjuhæsti þjálfari landsins í fyrra. Þar á eftir kemur Óskar Hrafn Þorvaldsson, nýr þjálfari KR í fótbolta karla. Sport 20.8.2024 12:31
Kallaði Kevin Durant veikgeðja Þýski körfuboltamaðurinn Dennis Schröder var ekki hrifinn af færslu Kevin Durant á samfélagsmiðlum eftir að bandaríska landsliðið tryggði sér Ólympíugullið í París. Körfubolti 20.8.2024 12:00
Willum hlustaði á hálftíma ræðu frá Tom Brady fyrir fyrsta leik Einn sigursælasti íþróttamaður sögunnar, Tom Brady, birti mynd af landsliðsmanninum Willum Þór Willumssyni á samfélagsmiðlum um helgina. Willum skoraði mikilvægt mark fyrir sitt lið í ensku C-deildinni. Fótbolti 20.8.2024 11:31
Lítil hamingja á heimavelli hamingjunnar Blikar hafa unnið upp forskot Víkinga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta og liðin eru nú með jöfn stig á toppnum þegar þrjár umferðir eru þar til að deildinni verður skipt upp. Íslenski boltinn 20.8.2024 11:00
Telur sig geta bætt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Keely Hodgkinson er full sjálfstrausts eftir að hafa unnið gullverðlaun í 800 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París á dögunum. Sport 20.8.2024 10:30
Stúkan ræddi kæru KR-inga: „Mér finnst hún skandall og ekkert annað“ KR og HK töpuðu bæði leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta um helgina og eiga síðan að mætast á fimmtudagskvöldið. Svo gæti farið að sá leikur fari þó aldrei fram. Stúkan ræddi fallslaginn sem verður kannski aldrei spilaður. Íslenski boltinn 20.8.2024 10:01
Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. Sport 20.8.2024 09:30
Sjáðu Blikana nýta sér hjálp Skagamanna og ná í skottið á toppliði Víkings Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum en þau voru ellefu talsins. Íslenski boltinn 20.8.2024 09:00
Lykilmenn Íslandsmeistaranna framlengja samninga sína Valsmenn tilkynntu um nýja samninga hjá þremur lykilmönnum Íslandsmeistaraliðs félagsins í körfubolta karla. Körfubolti 20.8.2024 08:51
Sara sýndi sína upplifun af martröð heimsleikanna Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur verið að sýna frá lífi sínu í reglulegum þáttum á Youtube og í þeim nýjasta sýnir hún frá því þegar hún mætti á heimsleikana daginn eftir hræðilegan atburð í fyrstu grein. Sport 20.8.2024 08:31
Hafði gott af of löngu banni Fyrirliði Fylkis segir að hann hafi mögulega bara haft gott af óþarflega löngu leikbanni í Bestu-deild karla. Árbæingar ætla að halda sæti sínu í deildinni. Íslenski boltinn 20.8.2024 08:01