Sport

Biles vann enn eitt Ólympíugullið

Bandaríska fimleikakonan Simone Biles vann í dag til gullverðlauna í fjölþraut á Ólympíuleikunum í París. Þetta er sjötta Ólympíugull Biles og önnur gullverðlaunin sem hún vinnur í París.

Sport

Sara Björk til Sádí-Arabíu

Sara Björk Gunnarsdóttir hefur skrifað undir samningi hjá liði Al-Qadsiah í Sádí-Arabíu. Hún gengur í raðir liðsins frá Juventus á Ítalíu.

Fótbolti

Stjarna Svía ekki með gegn Kró­ötum Dags: Sjald­­séð blátt spjald fór á loft

Sænska hand­bolta­stjarnan Jim Gott­frids­son tekur út leik­bann gegn Degi Sigurðs­syni og læri­sveinum hans í króatíska lands­liðinu þegar að liðin mætast í mikil­vægum leik á Ólympíu­leikunum í París. Gott­frids­son fékk að líta sjald­séð blátt spjald í leik Svía gegn Slóvenum á dögunum og tekur því út leik­bann í leik morgun­dagsins.

Handbolti

Óskar Hrafn ráðinn næsti þjálfari KR

Óskar Hrafn Þor­valds­son tekur við þjálfun karla­liðs KR í fót­bolta eftir yfir­standandi tíma­bil. Þetta kemur fram í frétta­til­kynningu KR. Þar segir jafn­framt að Óskar Hrafn komi inn í þjálfara­t­eymi liðsins nú þegar að beiðni nú­verandi þjálfara KR, Pálma Rafns Pálmars­sonar. Í frétta­til­kynningu KR er einnig greint frá því að Pálmi muni taka við sem fram­kvæmda­stjóri KR þegar nú­verandi samningur hans við knatt­spyrnu­deild rennur út.

Íslenski boltinn