Mannréttindaskrifstofan ein á báti 4. desember 2004 00:01 Þriðja og síðasta umræða um fjárlög næsta árs stendur nú yfir á Alþingi. Meirihluti Alþingis samþykkti fyrir nokkrum mínútum að svipta Mannréttindaskrifstofu Íslands fjárframlögum frá Alþingi. Greidd verða atkvæði um fjárlögin í dag. Fyrstur manna til að kveða sér hljóðs um atkvæðagreiðsluna um fjárlögin í morgun var Einar Már Sigurðarson Samfylkingunni. Hann sagði að ríkisstjórnin léti viðvaranir og vaxtahækkanir Seðlabankans sem vind um eyrun þjóta. Hann benti á fernt sem Samfylkingin beitti sér fyrir að yrði breytt á fjárlögum: að matarskattur yrði lækkaður í stað tekjuskatts, að ríkisstjórnin stæði við skuldbindingar sínar gagnvart öryrkjum, að Mannréttindaskrifstofa Íslands fengi áfram framlög á fjárlögum og að fjárhagur sveitarfélaganna yrði bættur. Jón Bjarnason, Vinstri - grænum, gagnrýndi stefnu ríkisstjórnarinnar og sagði flokkinn myndu sitja hjá við afgreiðslu fjárlaga. Magnús Stefánsson, formaður fjárlaganefndar, sagði að í fjárlagafrumvarpinu birtist sterk og góð staða ríkissjóðs sem leiddi til þess að kaupmáttur almennings myndi aukast. Hann sagði að niðurstaða væri góður tekjuafgangur upp á tíu milljarða króna en Magnús lauk máli sínu á því að undirstrika að aukinn agi yrði viðhafður í ríkisrekstri. Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslyndra, sagði að ríkisstjórnin hefði þegar tekið meira inn í nýjum álögum en hún skilar tilbaka í skattalækkunum. Hann sagði að afgreiðsla fjárlaganna væri á ábyrgð stjórnarþingmanna og hann sagði víst að miklar lagfæringar myndu koma fram á fjáraukalögum á næsta ári. Að þessu sögðu hófust atkvæðagreiðslur um breytingartillögur stjórnarliða og stjórnarandstöðunnar. Hingað til hafa tillögur stjórnarliða verið samþykktar og tillögur stjórnarandstöðunnar felldar. Nafnakalls var krafist um tillögu sem allir þingmenn stjórnarandstöðunnar stóðu að. Hún gengur út á að Mannréttindaskrifstofu Íslands verði áfram tryggð fjárveiting á fjárlögum en meirihlutinn hefur ákveðið að svipta Mannréttindaskrifstofuna föstu framlagi. Kristinn H Gunnarsson var eini þingmaður stjórnarliða sem tryggja vildi Mannréttindaskrifstofunni fjárframlög. Tillagan var því felld. Atkvæðagreiðslur um breytingatillögur við fjárlög standa væntanlega yfir fram eftir degi, en stefnt er að því að fjárlög verði afgreidd sem lög frá Alþingi í dag. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Þriðja og síðasta umræða um fjárlög næsta árs stendur nú yfir á Alþingi. Meirihluti Alþingis samþykkti fyrir nokkrum mínútum að svipta Mannréttindaskrifstofu Íslands fjárframlögum frá Alþingi. Greidd verða atkvæði um fjárlögin í dag. Fyrstur manna til að kveða sér hljóðs um atkvæðagreiðsluna um fjárlögin í morgun var Einar Már Sigurðarson Samfylkingunni. Hann sagði að ríkisstjórnin léti viðvaranir og vaxtahækkanir Seðlabankans sem vind um eyrun þjóta. Hann benti á fernt sem Samfylkingin beitti sér fyrir að yrði breytt á fjárlögum: að matarskattur yrði lækkaður í stað tekjuskatts, að ríkisstjórnin stæði við skuldbindingar sínar gagnvart öryrkjum, að Mannréttindaskrifstofa Íslands fengi áfram framlög á fjárlögum og að fjárhagur sveitarfélaganna yrði bættur. Jón Bjarnason, Vinstri - grænum, gagnrýndi stefnu ríkisstjórnarinnar og sagði flokkinn myndu sitja hjá við afgreiðslu fjárlaga. Magnús Stefánsson, formaður fjárlaganefndar, sagði að í fjárlagafrumvarpinu birtist sterk og góð staða ríkissjóðs sem leiddi til þess að kaupmáttur almennings myndi aukast. Hann sagði að niðurstaða væri góður tekjuafgangur upp á tíu milljarða króna en Magnús lauk máli sínu á því að undirstrika að aukinn agi yrði viðhafður í ríkisrekstri. Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslyndra, sagði að ríkisstjórnin hefði þegar tekið meira inn í nýjum álögum en hún skilar tilbaka í skattalækkunum. Hann sagði að afgreiðsla fjárlaganna væri á ábyrgð stjórnarþingmanna og hann sagði víst að miklar lagfæringar myndu koma fram á fjáraukalögum á næsta ári. Að þessu sögðu hófust atkvæðagreiðslur um breytingartillögur stjórnarliða og stjórnarandstöðunnar. Hingað til hafa tillögur stjórnarliða verið samþykktar og tillögur stjórnarandstöðunnar felldar. Nafnakalls var krafist um tillögu sem allir þingmenn stjórnarandstöðunnar stóðu að. Hún gengur út á að Mannréttindaskrifstofu Íslands verði áfram tryggð fjárveiting á fjárlögum en meirihlutinn hefur ákveðið að svipta Mannréttindaskrifstofuna föstu framlagi. Kristinn H Gunnarsson var eini þingmaður stjórnarliða sem tryggja vildi Mannréttindaskrifstofunni fjárframlög. Tillagan var því felld. Atkvæðagreiðslur um breytingatillögur við fjárlög standa væntanlega yfir fram eftir degi, en stefnt er að því að fjárlög verði afgreidd sem lög frá Alþingi í dag.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira