Góð en hljóðlát þingmál 11. desember 2005 06:00 Alþingi lauk störfum síðastliðið föstudagskvöld eftir heldur stranga viku og langa þingfundi. Frumvarp þingmanna allra flokka um breytingar á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda og virðisaukaskatt lætur lítið yfir sér en það var afgreitt sem lög frá Alþingi fyrir helgi. Í huga margra þingmanna er þetta eitt mikilsverðasta afrek þingsins. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra sagði að lagabreytingin væri mikið sanngirnismál og réttarbót. Í stuttu máli fela lagabareytingarnar í sér afnám ákvæða um lágmarkssektir vegna vanskila á virðisaukaskatti en þær námu tvöfaldri vangoldinni skattfjárhæð. Mörg dæmi eru þess að einstaklingar hafi sætt afarkostum í þessu efni þrátt fyrir eindregna viðleitni til þess að standa skil á vörslufé. Dómarar hafa þannig neyðst til þess að dæma mann, sem skilað hefur 15 af 20 milljóna króna vanskilaskuld, í 40 milljóna króna fjársekt. Með lagabreytingunum fyrir helgina er dómurum fært valdið til þess að meta hæfilega refsingu og taka meðal annars mið af málsbótum. Ástæður vanskila geta verið af ýmsum toga. Markaðir bregðast, samkeppni kollsiglir rekstri og vankunnátta eða veikindi geta orsakað greiðsluþurrð. Fyrir helgina vofði yfir þessum einstaklingum sekt að lágmarki tvöföld skattfjárhæðin sem varla getur falið í sér hvatningu fyrir viðkomandi til þess að glíma við aðsteðjandi rekstrarvanda. Í greinargerð með frumvarpinu stendur einmitt að það hljóti að vera allra hagur, jafnt innheimtuaðila sem gjaldenda að löggjöfin feli í sér hvatningu til þess að upplýsa um stöðu mála og gera upp skuldir. Mikilvægi þingmála fer ekki alltaf saman við hávaðann sem þeim fylgir í þingsölum eða fjölmiðlum. Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Alþingi lauk störfum síðastliðið föstudagskvöld eftir heldur stranga viku og langa þingfundi. Frumvarp þingmanna allra flokka um breytingar á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda og virðisaukaskatt lætur lítið yfir sér en það var afgreitt sem lög frá Alþingi fyrir helgi. Í huga margra þingmanna er þetta eitt mikilsverðasta afrek þingsins. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra sagði að lagabreytingin væri mikið sanngirnismál og réttarbót. Í stuttu máli fela lagabareytingarnar í sér afnám ákvæða um lágmarkssektir vegna vanskila á virðisaukaskatti en þær námu tvöfaldri vangoldinni skattfjárhæð. Mörg dæmi eru þess að einstaklingar hafi sætt afarkostum í þessu efni þrátt fyrir eindregna viðleitni til þess að standa skil á vörslufé. Dómarar hafa þannig neyðst til þess að dæma mann, sem skilað hefur 15 af 20 milljóna króna vanskilaskuld, í 40 milljóna króna fjársekt. Með lagabreytingunum fyrir helgina er dómurum fært valdið til þess að meta hæfilega refsingu og taka meðal annars mið af málsbótum. Ástæður vanskila geta verið af ýmsum toga. Markaðir bregðast, samkeppni kollsiglir rekstri og vankunnátta eða veikindi geta orsakað greiðsluþurrð. Fyrir helgina vofði yfir þessum einstaklingum sekt að lágmarki tvöföld skattfjárhæðin sem varla getur falið í sér hvatningu fyrir viðkomandi til þess að glíma við aðsteðjandi rekstrarvanda. Í greinargerð með frumvarpinu stendur einmitt að það hljóti að vera allra hagur, jafnt innheimtuaðila sem gjaldenda að löggjöfin feli í sér hvatningu til þess að upplýsa um stöðu mála og gera upp skuldir. Mikilvægi þingmála fer ekki alltaf saman við hávaðann sem þeim fylgir í þingsölum eða fjölmiðlum.
Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira