60 milljóna skaðabótakrafa 15. janúar 2005 00:01 Hæstiréttur fyrirskipaði í gær Héraðsdómi Vesturlands að taka til meðferðar sextíu milljóna króna skaðabótakröfu Sigurjóns Sighvatssonar á hendur Hótel Búðum og fleirum. Sigurjón hafði leyst til sín skuldabréf sem tengdust hótelrekstrinum að Búðum. Félag sem að rekstrinum stóð varð gjaldþrota en framseldi lóðasamning að Búðum til nýrra félaga sem voru að hluta í eigu sömu aðila. Skiptastjóri þrotabúsins heimilaði málshöfðun vegna þessa. Sigurjón mat verðmæti lóðarinnar á 60 milljónir króna. Héraðsdómur Vesturlands vísaði málinu frá í nóvember síðastliðnum þar sem ekki hafi legið fyrir matsgerð á verðmæti lóðarinnar. Sigurjón áfrýjaði málinu til Hæstaréttar sem dæmdi í gær að Héraðsdómur Vesturlands skyldi taka málið til efnislegrar meðferðar. Hæstiréttur segir í dómi sínum að fallast megi á að stefnandi, það er Sigurjón, hefði mátt gera gleggri grein fyrir tjóni sínu. Hins vegar sé grundvöllur málatilbúnaðar hans ljós í aðalatriðum og í stefnu sinni rökstyðji hann fjárhæð bótakröfu sinnar sérstaklega. Ekki sé því ástæða til að krefjast þess að kalla hefði þurft til dómkvadda matsmenn. Niðurstaða Hæstaréttar var því sú að skipa Héraðsdómi Vesturlands að taka málið til efnismeðferðar. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Hæstiréttur fyrirskipaði í gær Héraðsdómi Vesturlands að taka til meðferðar sextíu milljóna króna skaðabótakröfu Sigurjóns Sighvatssonar á hendur Hótel Búðum og fleirum. Sigurjón hafði leyst til sín skuldabréf sem tengdust hótelrekstrinum að Búðum. Félag sem að rekstrinum stóð varð gjaldþrota en framseldi lóðasamning að Búðum til nýrra félaga sem voru að hluta í eigu sömu aðila. Skiptastjóri þrotabúsins heimilaði málshöfðun vegna þessa. Sigurjón mat verðmæti lóðarinnar á 60 milljónir króna. Héraðsdómur Vesturlands vísaði málinu frá í nóvember síðastliðnum þar sem ekki hafi legið fyrir matsgerð á verðmæti lóðarinnar. Sigurjón áfrýjaði málinu til Hæstaréttar sem dæmdi í gær að Héraðsdómur Vesturlands skyldi taka málið til efnislegrar meðferðar. Hæstiréttur segir í dómi sínum að fallast megi á að stefnandi, það er Sigurjón, hefði mátt gera gleggri grein fyrir tjóni sínu. Hins vegar sé grundvöllur málatilbúnaðar hans ljós í aðalatriðum og í stefnu sinni rökstyðji hann fjárhæð bótakröfu sinnar sérstaklega. Ekki sé því ástæða til að krefjast þess að kalla hefði þurft til dómkvadda matsmenn. Niðurstaða Hæstaréttar var því sú að skipa Héraðsdómi Vesturlands að taka málið til efnismeðferðar.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira