Viðurkennir fyrningu kærunnar 19. janúar 2005 00:01 Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum viðurkennir að kæra sem kona lagði fram á hendur fyrrverandi eiginmanni sínum fyrir líkamsárás var orðin fyrnd þegar maðurinn var ákærður. Hildur Sigurðardóttir, fjögurra barna móðir úr Vestmannaeyjum, bjó við áralangt ofbeldi af hálfu eiginmanns síns sem nú er í haldi lögreglu í Þýskalandi fyrir tilraun til smygls á kókaíni og hassi. Hún greindi frá því í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 í lok síðustu viku að kæra á hendur honum fyrir líkamsárás hafi gleymst og verið fyrnd þegar kom að ákæru. Fréttastofa hefur án árangurs reynt að fá Karl Gauta Hjaltason, sýslumann í Vestmannaeyjum, í viðtal vegna málsins. Í dag barst frá honum yfirlýsing þar sem fram kemur að lögreglan hafi oft haft afskipti af málum Hildar og fyrrverandi eiginmanns hennar. Lögreglan hafi gert allt sem í hennar valdi stóð til að tryggja öryggi Hildar og heimilis hennar. Þannig hafi embættið snemma á árinu 2003 farið fram á nálgunarbann sem lagt hafi verið á í fimm mánuði. Í gögnum lögreglu sé að finna eina skráningu vegna brots á því og hafi sýslumaður talið að ástandið hafi skánað verulega á þeim tíma. Fram hafi komið í umfjöllun Stöðvar 2 að nálgunarbann hafi verið brotið en fyrir það hafi maðurinn verið ákærður og dæmdur ásamt með nokkrum öðrum brotum. Við gerð þeirrar ákæru hafi komið í ljós að eitt af þeim fjölmörgu málum sem lágu fyrir á hendur kærða, þ.e. líkamsárás sú sem Hildur kærði, hafi verið fyrnd. Maðurinn var dæmdur í sextíu daga fangelsi, skilorðsbundið í þrjú ár, fyrir Héraðsdómi Suðurlands síðastliðið sumar. Frekari eftirmálar verða ekki í málinu hvað varðar Sýslumannsembættið í Vestmannaeyjum en Hildur getur enn höfðað skaðabótamál á hendur manninum fyrir líkamsárásina. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum viðurkennir að kæra sem kona lagði fram á hendur fyrrverandi eiginmanni sínum fyrir líkamsárás var orðin fyrnd þegar maðurinn var ákærður. Hildur Sigurðardóttir, fjögurra barna móðir úr Vestmannaeyjum, bjó við áralangt ofbeldi af hálfu eiginmanns síns sem nú er í haldi lögreglu í Þýskalandi fyrir tilraun til smygls á kókaíni og hassi. Hún greindi frá því í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 í lok síðustu viku að kæra á hendur honum fyrir líkamsárás hafi gleymst og verið fyrnd þegar kom að ákæru. Fréttastofa hefur án árangurs reynt að fá Karl Gauta Hjaltason, sýslumann í Vestmannaeyjum, í viðtal vegna málsins. Í dag barst frá honum yfirlýsing þar sem fram kemur að lögreglan hafi oft haft afskipti af málum Hildar og fyrrverandi eiginmanns hennar. Lögreglan hafi gert allt sem í hennar valdi stóð til að tryggja öryggi Hildar og heimilis hennar. Þannig hafi embættið snemma á árinu 2003 farið fram á nálgunarbann sem lagt hafi verið á í fimm mánuði. Í gögnum lögreglu sé að finna eina skráningu vegna brots á því og hafi sýslumaður talið að ástandið hafi skánað verulega á þeim tíma. Fram hafi komið í umfjöllun Stöðvar 2 að nálgunarbann hafi verið brotið en fyrir það hafi maðurinn verið ákærður og dæmdur ásamt með nokkrum öðrum brotum. Við gerð þeirrar ákæru hafi komið í ljós að eitt af þeim fjölmörgu málum sem lágu fyrir á hendur kærða, þ.e. líkamsárás sú sem Hildur kærði, hafi verið fyrnd. Maðurinn var dæmdur í sextíu daga fangelsi, skilorðsbundið í þrjú ár, fyrir Héraðsdómi Suðurlands síðastliðið sumar. Frekari eftirmálar verða ekki í málinu hvað varðar Sýslumannsembættið í Vestmannaeyjum en Hildur getur enn höfðað skaðabótamál á hendur manninum fyrir líkamsárásina.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira