HK tryggði sér oddaleik 7. apríl 2005 00:01 HK var ekki í miklum vandræðum með að leggja Val að velli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handknattleik í Digranesi í gær. Þeir leiddu með einu marki í hálfleik, 15-14, en unnu að lokum með sex marka mun, 34-28. Liðin mætast í oddaleik að Hlíðarenda á laugardag. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en HK var mikið betra liðið í þeim síðari og hreinlega keyrði Val í kaf á upphafsmínútum hálfleiksins. Valur vaknaði aldrei eftir það og sigur HK var öruggur og þægilegur. Augustas Strazdas átti stórleik fyrir HK og skoraði tíu mörk úr tíu skotum. Björgvin Páll markvörður var einnig öflugur en hann varði 20 skot og þar af tvö víti. Ólafur Víðir stýrði sóknarleik HK af mikilli röggsemi og skoraði lagleg mörk inn á milli. Valsmenn voru ólíkir sjálfum sér í þessum leik og aðeins Sigurður Eggertsson var líkur sjálfum sér. Baldvin Þorsteinsson er búinn að tapa taugastríðinu gegn Björgvini Páli markverði og þorði vart að sækja að marki HK í gær. Heimir Örn Árnason hefur einnig verið mjög slakur í báðum leikjunum og hann verður að rífa sig upp ætli Valsmenn sér sigur í oddaleiknum. - HBGHK-Valur 34-28 (15-14)Mörk HK (skot): Augustas Strazdas 10 (10), Ólafur Víðir Ólafsson 7 (9), Valdimar Þórsson 5/2 (11/2), Elías Már Halldórsson 4 (8), Tomas Eitutis 2 (4), Alexander Arnarsson 2 (4), Jón Heiðar Gunnarsson 2 (3), Karl Grönvold 1 (1), Brynjar Valsteinsson 1 (2). Hraðaupphlaup: 6 (Elías 2, Strazdas, Alexander, Valdimar, Brynjar). Fiskuð víti: 2 (Strazdas 2). Mörk Vals: Sigurður Eggertsson 7 (10), Heimir Örn Árnason 6 (14), Vilhjálmur Ingi Halldórsson 4/1 (12/2), Brendan Þorvaldsson 3 (5), Baldvin Þorsteinsson 3 (6/1), Kristján Karlsson 2 (3), Ásbjörn Stefánsson 1 (1), Hjalti Pálmason 1 (3), Þórir Sigmundsson 1 (1). Hraðaupphlaup: 7 (Heimir 3, Vilhjálmur, Hjalti, Baldvin, Þórir.) Fiskuð víti: 3 (Ásbjörn 2, Brendan). Íslenski handboltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Sjá meira
HK var ekki í miklum vandræðum með að leggja Val að velli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handknattleik í Digranesi í gær. Þeir leiddu með einu marki í hálfleik, 15-14, en unnu að lokum með sex marka mun, 34-28. Liðin mætast í oddaleik að Hlíðarenda á laugardag. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en HK var mikið betra liðið í þeim síðari og hreinlega keyrði Val í kaf á upphafsmínútum hálfleiksins. Valur vaknaði aldrei eftir það og sigur HK var öruggur og þægilegur. Augustas Strazdas átti stórleik fyrir HK og skoraði tíu mörk úr tíu skotum. Björgvin Páll markvörður var einnig öflugur en hann varði 20 skot og þar af tvö víti. Ólafur Víðir stýrði sóknarleik HK af mikilli röggsemi og skoraði lagleg mörk inn á milli. Valsmenn voru ólíkir sjálfum sér í þessum leik og aðeins Sigurður Eggertsson var líkur sjálfum sér. Baldvin Þorsteinsson er búinn að tapa taugastríðinu gegn Björgvini Páli markverði og þorði vart að sækja að marki HK í gær. Heimir Örn Árnason hefur einnig verið mjög slakur í báðum leikjunum og hann verður að rífa sig upp ætli Valsmenn sér sigur í oddaleiknum. - HBGHK-Valur 34-28 (15-14)Mörk HK (skot): Augustas Strazdas 10 (10), Ólafur Víðir Ólafsson 7 (9), Valdimar Þórsson 5/2 (11/2), Elías Már Halldórsson 4 (8), Tomas Eitutis 2 (4), Alexander Arnarsson 2 (4), Jón Heiðar Gunnarsson 2 (3), Karl Grönvold 1 (1), Brynjar Valsteinsson 1 (2). Hraðaupphlaup: 6 (Elías 2, Strazdas, Alexander, Valdimar, Brynjar). Fiskuð víti: 2 (Strazdas 2). Mörk Vals: Sigurður Eggertsson 7 (10), Heimir Örn Árnason 6 (14), Vilhjálmur Ingi Halldórsson 4/1 (12/2), Brendan Þorvaldsson 3 (5), Baldvin Þorsteinsson 3 (6/1), Kristján Karlsson 2 (3), Ásbjörn Stefánsson 1 (1), Hjalti Pálmason 1 (3), Þórir Sigmundsson 1 (1). Hraðaupphlaup: 7 (Heimir 3, Vilhjálmur, Hjalti, Baldvin, Þórir.) Fiskuð víti: 3 (Ásbjörn 2, Brendan).
Íslenski handboltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Sjá meira