Mannslát og grunur um nauðganir 2. júlí 2005 00:01 Grunur leikur á að unglingsstúlku hafi verið nauðgað í Ólafsvík í nótt eftir að hafa verið byrlað ólyfjan. Karlmaður er í haldi lögreglunnar á Höfn í Hornafirði grunaður um aðra nauðgun. Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í Ketillaugarfjalli við Höfn í dag. Ekki er vitað hvað varð honum að aldurtila. Maðurinn, sem var á sextugsaldri, var heimamaður en hann fannst síðdegis. Hann hafði fallið fram af brún en ekki er vitað hvort það varð honum að bana eða hvort hann hafi fengið aðsvif og þess vegna fallið. Tilkynnt var um nauðgunina á Höfn í morgun. Í kjölfarið handtók lögreglan karlmann sem grunaður er um verknaðinn og er hann nú haldi lögreglunnar. Þá kom upp fíkinefnamál í bænum í nótt við reglubundið eftirlit lögreglu. Mikill erill hefur verið hjá lögreglunni á Höfn vegna Humarhátíðar sem þar stendur nú yfir en fyrir utan það sem nefnt var að framan hefur allt gengið vel fyrir sig. Grunur leikur á að fimmtán ára stúlku hafi verið nauðgað í Ólafsvík í nótt eftir að henni var byrluð ólyfjan. Hún var fyrst flutt á heilsugæslustöðina en síðan á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi. Að sögn lögreglu eru litlar vísbendingar sem hægt er að fara eftir. Þá leikur grunur á að eitthvað hafi verið sett út í drykk tveggja annarra stúlkna. Færeyskir dagar standa yfir í Ólafsvík og talið að um 5000 manns hafi komið þar saman. Vonskuveður setti strik í reikninginn og aðstoðuðu björgunarsveitir og lögregla fólk við að taka saman búnað sinn. Fólkinu var útvegað skjól í íþróttahúsin bæjarins og þegar það var orðið fullt var skólinn opnaður. Ferðamenn hafa yfirgefið bæinn í stórum stíl. Þá eru um 300 manns samankomnir að Skógum þar sem skemmdarverk hafa verið unnin á klósettum og slíku að sögn verkefnisstjóra Landsbjargar. Á Kaldármelum eru tæplega 2000 manns en þar hafa hlutirnir að mestu gengið vel fyrir sig. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Grunur leikur á að unglingsstúlku hafi verið nauðgað í Ólafsvík í nótt eftir að hafa verið byrlað ólyfjan. Karlmaður er í haldi lögreglunnar á Höfn í Hornafirði grunaður um aðra nauðgun. Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í Ketillaugarfjalli við Höfn í dag. Ekki er vitað hvað varð honum að aldurtila. Maðurinn, sem var á sextugsaldri, var heimamaður en hann fannst síðdegis. Hann hafði fallið fram af brún en ekki er vitað hvort það varð honum að bana eða hvort hann hafi fengið aðsvif og þess vegna fallið. Tilkynnt var um nauðgunina á Höfn í morgun. Í kjölfarið handtók lögreglan karlmann sem grunaður er um verknaðinn og er hann nú haldi lögreglunnar. Þá kom upp fíkinefnamál í bænum í nótt við reglubundið eftirlit lögreglu. Mikill erill hefur verið hjá lögreglunni á Höfn vegna Humarhátíðar sem þar stendur nú yfir en fyrir utan það sem nefnt var að framan hefur allt gengið vel fyrir sig. Grunur leikur á að fimmtán ára stúlku hafi verið nauðgað í Ólafsvík í nótt eftir að henni var byrluð ólyfjan. Hún var fyrst flutt á heilsugæslustöðina en síðan á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi. Að sögn lögreglu eru litlar vísbendingar sem hægt er að fara eftir. Þá leikur grunur á að eitthvað hafi verið sett út í drykk tveggja annarra stúlkna. Færeyskir dagar standa yfir í Ólafsvík og talið að um 5000 manns hafi komið þar saman. Vonskuveður setti strik í reikninginn og aðstoðuðu björgunarsveitir og lögregla fólk við að taka saman búnað sinn. Fólkinu var útvegað skjól í íþróttahúsin bæjarins og þegar það var orðið fullt var skólinn opnaður. Ferðamenn hafa yfirgefið bæinn í stórum stíl. Þá eru um 300 manns samankomnir að Skógum þar sem skemmdarverk hafa verið unnin á klósettum og slíku að sögn verkefnisstjóra Landsbjargar. Á Kaldármelum eru tæplega 2000 manns en þar hafa hlutirnir að mestu gengið vel fyrir sig.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira