Hér & Nú ehf. kærir Hér & Nú 6. júlí 2005 00:01 Hér & Nú ehf. hefur kært tímaritið Hér & Nú til Samkeppnisstofnunar vegna ruglings sem skapast hefur á nafni hins nýja tímarits. Hér & Nú ehf. ákvað að leggja fram kæru þar sem efnistök tímaritsins Hér & Nú og sú slæma umræða í kringum það í fjölmiðlum að undanförnu hefur neikvæð áhrif á rekstur Hér & Nú ehf. Í tilkynningu frá Hér & Nú ehf. segir að allt frá stofnun félagsins árið 1990 hafi fyrirtækið notið mikillar viðskiptavildar sem tengist nafninu. Fyrirtækinu sé því mikið í mun um að vernda nafnið Hér & Nú sem tengist ímynd, orðspori og trúverðuleika þess. Að undanförnu hafa fjölda símtala borist til Hér & Nú ehf. í tilraun til að hafa samband við aðstandendur tímaritsins Hér & Nú og eru þau flest með neikvæðum formerkjum. Hafa aðilar gengið svo langt að hafa samband við framkvæmdastjóra Hér & Nú ehf. heima við að kvöldi til. Viðskiptavinir Hér & Nú ehf. hafa einnig lýst yfir óánægju sinni með tenginguna við tímaritið og bera tilvonandi viðskiptavinir sama hug. Í tilkynningunni segir ennfremur að ljóst sé að notkun 365 prentmiðla á nafninu Hér & Nú valdi þeim misskilningi að um sé að ræða sama fyrirtæki, enda starfi báðir aðilar á sviði fjölmiðlunar. Jafnvel þannig að aðilar sem hringi standi í þeirri trú að Hér & Nú ehf. standi að útgáfu tímaritsins Hér & Nú, þrátt fyrir og ekki síður vegna vitneskju um eðli starfsemi Hér & Nú ehf. ErindiHér & Nú ehf. til samkeppnisyfirvalda Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Hér & Nú ehf. hefur kært tímaritið Hér & Nú til Samkeppnisstofnunar vegna ruglings sem skapast hefur á nafni hins nýja tímarits. Hér & Nú ehf. ákvað að leggja fram kæru þar sem efnistök tímaritsins Hér & Nú og sú slæma umræða í kringum það í fjölmiðlum að undanförnu hefur neikvæð áhrif á rekstur Hér & Nú ehf. Í tilkynningu frá Hér & Nú ehf. segir að allt frá stofnun félagsins árið 1990 hafi fyrirtækið notið mikillar viðskiptavildar sem tengist nafninu. Fyrirtækinu sé því mikið í mun um að vernda nafnið Hér & Nú sem tengist ímynd, orðspori og trúverðuleika þess. Að undanförnu hafa fjölda símtala borist til Hér & Nú ehf. í tilraun til að hafa samband við aðstandendur tímaritsins Hér & Nú og eru þau flest með neikvæðum formerkjum. Hafa aðilar gengið svo langt að hafa samband við framkvæmdastjóra Hér & Nú ehf. heima við að kvöldi til. Viðskiptavinir Hér & Nú ehf. hafa einnig lýst yfir óánægju sinni með tenginguna við tímaritið og bera tilvonandi viðskiptavinir sama hug. Í tilkynningunni segir ennfremur að ljóst sé að notkun 365 prentmiðla á nafninu Hér & Nú valdi þeim misskilningi að um sé að ræða sama fyrirtæki, enda starfi báðir aðilar á sviði fjölmiðlunar. Jafnvel þannig að aðilar sem hringi standi í þeirri trú að Hér & Nú ehf. standi að útgáfu tímaritsins Hér & Nú, þrátt fyrir og ekki síður vegna vitneskju um eðli starfsemi Hér & Nú ehf. ErindiHér & Nú ehf. til samkeppnisyfirvalda
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira