Lögregla ósátt við aðdróttanir 19. ágúst 2005 00:01 MYND/Gunnar Framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna er mjög ósáttur við aðdróttanir að undanförnu þess efnis að hægt sé að stjórna lögreglunni að vild. Páll Winkel er framkvæmdastjóri Landsambands lögreglumanna og honum er nóg boðið eftir ásakanir í garð lögreglumanna síðustu vikur og misseri vegna Baugsmálsins og málefni mótmælenda. Hann segir að láta sér detta í hug að hægt sé að panta víðtækar lögregluaðgerðir og niðourstöður rannsókan sé fáranlegt. Spurður að því hvort mögulegt væi fyrir einhvern að ná til yfirmanns innan lögreglunnar sem síðan getur stjórnað sínum undirmönnum, til að ná sínu fram sagði hann að lögreglumönnum bæri að fara að lögmætum fyrirmælum yfirboðara sinna en ekki ólögmætum. Að yfirmaður í lögreglu geti sagt sínum undirmönnum að framkæma ranga rannsókn og kalla fram rangar niðurstöður sem ekki eru í samræmi við rannsóknina sé út í hött. Páll segir margt styðja þeirra rök og sjónarmið. Páll nefnir sérstaklega nefnd á vegum evrópuráðsins sem hefur eftirlit með því að lögregla og fangelsismálayfirvöld virði mannréttindi. Þá nefnd segir hann hafa komið hingað til lands á síðasta ári og var niðurstaða hennar að hér væri ekki spilling. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira
Framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna er mjög ósáttur við aðdróttanir að undanförnu þess efnis að hægt sé að stjórna lögreglunni að vild. Páll Winkel er framkvæmdastjóri Landsambands lögreglumanna og honum er nóg boðið eftir ásakanir í garð lögreglumanna síðustu vikur og misseri vegna Baugsmálsins og málefni mótmælenda. Hann segir að láta sér detta í hug að hægt sé að panta víðtækar lögregluaðgerðir og niðourstöður rannsókan sé fáranlegt. Spurður að því hvort mögulegt væi fyrir einhvern að ná til yfirmanns innan lögreglunnar sem síðan getur stjórnað sínum undirmönnum, til að ná sínu fram sagði hann að lögreglumönnum bæri að fara að lögmætum fyrirmælum yfirboðara sinna en ekki ólögmætum. Að yfirmaður í lögreglu geti sagt sínum undirmönnum að framkæma ranga rannsókn og kalla fram rangar niðurstöður sem ekki eru í samræmi við rannsóknina sé út í hött. Páll segir margt styðja þeirra rök og sjónarmið. Páll nefnir sérstaklega nefnd á vegum evrópuráðsins sem hefur eftirlit með því að lögregla og fangelsismálayfirvöld virði mannréttindi. Þá nefnd segir hann hafa komið hingað til lands á síðasta ári og var niðurstaða hennar að hér væri ekki spilling.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira