Ekkert samráð við íbúa eins og samþykkt var 6. desember 2005 08:00 MYND/Vísir Íbúasamtök Laugardals skora á alþingismenn að hafna frumvarpi um ráðstöfun á andvirði Landssímans, þar sem í því felist að við lagningu Sundabrautar verði farin svokölluð innri leið. Samtökin segja þá leið brjóta gegn umhverfismati og úrskurði umhverfisráðherra. Frumvarpið um ráðstöfun á andvirði Landsímans verður líklega lagt fram til atkvæðagreiðslu á Alþingi í þessari viku. Í frumvarpinu er meðal annars það skilyrði að við lagningu Sundabrautar verði farin svokölluð innri leið, sem einnig hefur verið nefnd eyjaleið. Gauti Kristmannsson hjá Íbúasamtökum Laugardals segir frumvarpið brjóta bæði gegn umhverfismati og úrskurði umhverfisráðherra um framkvæmdina. Þá segir hann að samþykkt borgarstjórnar um samráð við íbúa nálægra hverfa vera virt að vettugi. Það sé nefnilega ekkert „samráð" þegar búið sé að ákveða eitthvað. Íbúasamtökin vilja að aðrar leiðir verði skoðaðar, ekki síst gangnaleiðin sem var uppi á borðum en Gauta finnst hafa verið sópuð birt allt of fljótt. Aðspurður hvort samtökin muni grípa til einhverra aðgerða ef frumvarpið verði samþykkt á þinginu í vikunni segir hann ekkert ákveðið í þeim efnum en efast um að íbúar Laugardals og Grafarvogs muni láta valta 50 þúsund bíla hraðbraut inn í hverfin sín mótmælalaust. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Íbúasamtök Laugardals skora á alþingismenn að hafna frumvarpi um ráðstöfun á andvirði Landssímans, þar sem í því felist að við lagningu Sundabrautar verði farin svokölluð innri leið. Samtökin segja þá leið brjóta gegn umhverfismati og úrskurði umhverfisráðherra. Frumvarpið um ráðstöfun á andvirði Landsímans verður líklega lagt fram til atkvæðagreiðslu á Alþingi í þessari viku. Í frumvarpinu er meðal annars það skilyrði að við lagningu Sundabrautar verði farin svokölluð innri leið, sem einnig hefur verið nefnd eyjaleið. Gauti Kristmannsson hjá Íbúasamtökum Laugardals segir frumvarpið brjóta bæði gegn umhverfismati og úrskurði umhverfisráðherra um framkvæmdina. Þá segir hann að samþykkt borgarstjórnar um samráð við íbúa nálægra hverfa vera virt að vettugi. Það sé nefnilega ekkert „samráð" þegar búið sé að ákveða eitthvað. Íbúasamtökin vilja að aðrar leiðir verði skoðaðar, ekki síst gangnaleiðin sem var uppi á borðum en Gauta finnst hafa verið sópuð birt allt of fljótt. Aðspurður hvort samtökin muni grípa til einhverra aðgerða ef frumvarpið verði samþykkt á þinginu í vikunni segir hann ekkert ákveðið í þeim efnum en efast um að íbúar Laugardals og Grafarvogs muni láta valta 50 þúsund bíla hraðbraut inn í hverfin sín mótmælalaust.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira