Líkur á að íslenskum starfsmönnum Varnarliðsins fækki áfram 6. febrúar 2006 21:00 MYND/Teitur Líkur eru á því að íslenskum starfsmönnum Varnarliðsins fækki áfram, þó svo samningar náist við Bandaríkjastjórn um varnarsamstarfið. Landhelgisgæslan hefur skoðað aðstöðu á Keflavíkurflugvelli undir starfsemi þyrlubjörgunarsveitarinnar. Veigamesti þátturinn í innleggi Íslendinga í varnarmálaviðræðurnar er yfirtaka á verkefnum þyrlubjörgunarsveitarinnar. Kostnaðurinn myndi skipta milljörðum í fjárfestingum og rekstarkostnaður Landhelgisgælsunnar myndi aukast umtalsvert. Þetta tilboð hefur átt sér aðdraganda enda hefur NFS heimildir fyrir því að Landhelgisgæslan hafi skoðað aðstöðu á Keflavíkurflugvelli, flugskýli og annað sem Gæslan myndi fá frá Bandaríkjamönnum ef þyrlubjörgunarsveitin þjónaði verkefnum fyrir herinn. Það er ekki ólíklegt að verulegur hluti reksturs þyrlsubjörgunarsveitarinnar yrði á Keflavíkurflugvelli í framtíðinni. Enn liggur ekki fyrir hvers konar eðlisbreyting verður á hernaðarumsvifum ef samningar nást. Bandaríkjamenn vill flytja stjórn vallarins til flughersins frá flotanum sem hefur rekið herstöðina. Þetta myndi þýða talsverðan samdrátt í umsvifum á vallarsvæðinu, segja sérfræðingar, þótt ekki sé fyrir annað en að flugherinn er þekktur fyrir að gera þjónustusamninga utan hers fremur en að reka stoðþjóinustu sjálfur. Þannig hefur NFS heimildir fyrir því að bandaríski flugherinn hafi verið búinn að ræða við sjúkrahúsið í Keflavík um þjónustu og ætlaði að loka sjúkrahúsi hersins á vellinum. Ef eftir gengur að flugherinn taki við rekstri vallarins má því vænta enn frekari fækkunar starfa fyrir varnarliðið þó að á móti komi ef til vill ný störf vegna úthýstra verkefna á svæðinu. Hermönnum hefur fækkað ört síðasta hálfan annan áratug og íslenskum starfsmönnum fækkar einnig jafnt og þétt. Í janúar voru þeir rúmlega 600 en voru tæplega 1100 í mars 1990. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Líkur eru á því að íslenskum starfsmönnum Varnarliðsins fækki áfram, þó svo samningar náist við Bandaríkjastjórn um varnarsamstarfið. Landhelgisgæslan hefur skoðað aðstöðu á Keflavíkurflugvelli undir starfsemi þyrlubjörgunarsveitarinnar. Veigamesti þátturinn í innleggi Íslendinga í varnarmálaviðræðurnar er yfirtaka á verkefnum þyrlubjörgunarsveitarinnar. Kostnaðurinn myndi skipta milljörðum í fjárfestingum og rekstarkostnaður Landhelgisgælsunnar myndi aukast umtalsvert. Þetta tilboð hefur átt sér aðdraganda enda hefur NFS heimildir fyrir því að Landhelgisgæslan hafi skoðað aðstöðu á Keflavíkurflugvelli, flugskýli og annað sem Gæslan myndi fá frá Bandaríkjamönnum ef þyrlubjörgunarsveitin þjónaði verkefnum fyrir herinn. Það er ekki ólíklegt að verulegur hluti reksturs þyrlsubjörgunarsveitarinnar yrði á Keflavíkurflugvelli í framtíðinni. Enn liggur ekki fyrir hvers konar eðlisbreyting verður á hernaðarumsvifum ef samningar nást. Bandaríkjamenn vill flytja stjórn vallarins til flughersins frá flotanum sem hefur rekið herstöðina. Þetta myndi þýða talsverðan samdrátt í umsvifum á vallarsvæðinu, segja sérfræðingar, þótt ekki sé fyrir annað en að flugherinn er þekktur fyrir að gera þjónustusamninga utan hers fremur en að reka stoðþjóinustu sjálfur. Þannig hefur NFS heimildir fyrir því að bandaríski flugherinn hafi verið búinn að ræða við sjúkrahúsið í Keflavík um þjónustu og ætlaði að loka sjúkrahúsi hersins á vellinum. Ef eftir gengur að flugherinn taki við rekstri vallarins má því vænta enn frekari fækkunar starfa fyrir varnarliðið þó að á móti komi ef til vill ný störf vegna úthýstra verkefna á svæðinu. Hermönnum hefur fækkað ört síðasta hálfan annan áratug og íslenskum starfsmönnum fækkar einnig jafnt og þétt. Í janúar voru þeir rúmlega 600 en voru tæplega 1100 í mars 1990.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira