Clinton, Blair og Annan á karlaráðstefnu? 22. febrúar 2006 22:22 Frá fundi Tonys Blair, forsætisráðherra Bretlands, og Halldórs Ásgrímssonar fyrr í dag. MYND/AP Árni Magnússon félagsmálaráðherra hefur boðið þremur af leiðtogum heimsins til alþjóðlegrar karlaráðstefnu um jafnréttismál sem haldin verður hér á landi í haust. Svör frá leiðtogunum hafa ekki borist en ráðherrann mun kynna ráðstefnuna á fundi Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. Ráðstefnan kemur í framhaldi af karlaráðstefnu um sem haldin var hér á landi 1. desember síðastliðinn en þá lýsti félagsmálaráðherra því yfir að hann hygðist stefna hingað körlum heimsins til þess að ræða jafnréttismál. Undirbúningur ráðstefnunnar er langt á veg komin og verður hún haldin í september, en nákvæm tímasetning og fundarstaður hafa ekki verið ákveðinn. Ráðherra hefur skrifað þremur valinkunnum leiðtogum á alþjóðavettvangi bréf og boðið þeim á ráðstefnuna. Þetta eru Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, og Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Aðspurður hvenær svara sé að vænta frá leiðtogunum segir Árni að það verði að koma í ljós. Þeir hafi sinn tíma til að svara því og dagskrá þeirra sé þétt og hann viti ekki hversu miklar vonir menn eigi að gefa sér en hann vonist til þess að einhver þeirra þiggi boðið og stjórnvöldum takist að gera ráðstefnuna sýnilega því þetta snúist um það að þjóðir heimsins átti sig á því að jafnréttismál séu ekki síður mál karla en kvenna. Aðspurður hvort fleiri heimsþekktum leiðtogum verði boðið segir Árni að það verði að koma í ljós. Hann hafi greint norrænum starfsbræðrum sínum frá því að hann hafi áhuga á að efna til ráðstefnunnar og þá muni hann einnig segja frá henni á þingi Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. Hann vonist því til að þetta njóti nokkurrar athygli. Ljóst er að ef leiðtogarnir þrír koma hingað til lands þarf að hafa töluverðan öryggisviðbúnað í tengslum við ráðstefnuna. Árni segir að tekið verði á því máli ef leiðtogarnir boði komu sína. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Árni Magnússon félagsmálaráðherra hefur boðið þremur af leiðtogum heimsins til alþjóðlegrar karlaráðstefnu um jafnréttismál sem haldin verður hér á landi í haust. Svör frá leiðtogunum hafa ekki borist en ráðherrann mun kynna ráðstefnuna á fundi Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. Ráðstefnan kemur í framhaldi af karlaráðstefnu um sem haldin var hér á landi 1. desember síðastliðinn en þá lýsti félagsmálaráðherra því yfir að hann hygðist stefna hingað körlum heimsins til þess að ræða jafnréttismál. Undirbúningur ráðstefnunnar er langt á veg komin og verður hún haldin í september, en nákvæm tímasetning og fundarstaður hafa ekki verið ákveðinn. Ráðherra hefur skrifað þremur valinkunnum leiðtogum á alþjóðavettvangi bréf og boðið þeim á ráðstefnuna. Þetta eru Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, og Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Aðspurður hvenær svara sé að vænta frá leiðtogunum segir Árni að það verði að koma í ljós. Þeir hafi sinn tíma til að svara því og dagskrá þeirra sé þétt og hann viti ekki hversu miklar vonir menn eigi að gefa sér en hann vonist til þess að einhver þeirra þiggi boðið og stjórnvöldum takist að gera ráðstefnuna sýnilega því þetta snúist um það að þjóðir heimsins átti sig á því að jafnréttismál séu ekki síður mál karla en kvenna. Aðspurður hvort fleiri heimsþekktum leiðtogum verði boðið segir Árni að það verði að koma í ljós. Hann hafi greint norrænum starfsbræðrum sínum frá því að hann hafi áhuga á að efna til ráðstefnunnar og þá muni hann einnig segja frá henni á þingi Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. Hann vonist því til að þetta njóti nokkurrar athygli. Ljóst er að ef leiðtogarnir þrír koma hingað til lands þarf að hafa töluverðan öryggisviðbúnað í tengslum við ráðstefnuna. Árni segir að tekið verði á því máli ef leiðtogarnir boði komu sína.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira