Horfir fram á sumarþing eða frestun mála fram á haust 12. apríl 2006 17:30 MYND/Stefán Magrét Frímannsdóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir að halda verði sumarþing eða fresta málum fram á haustþing því ekki náist að klára öll þau mál sem lögð hafi verið fyrir þingið að undanförnu. Hún sakar ríkisstjórnina um hroðvirkni við vinnslu frumvarpa. Þingmenn fóru í páskafrí í gær og mæta aftur til starfa eftir viku. Þá tekur við stutt törn því samkvæmt starfsáætlun á vorþingi að ljúka fjórða maí vegna sveitarstjórnarkosninga í lok maímánaðar. Hins vegar liggja fyrir fjölmörg mál á þingi sem nýbúið er að mæla fyrir eða eru að koma úr nefndum. Margrét Frímannsdóttir segir sum málanna stór og umdeild og hún telur ólíklegt að öllum málum sem fyrir liggja verði lokið fyrir fjórða maí. Það stefni því í það að láta þurfi hluta málanna bíða næsta vetrar, enda séu mörg það illa unnin að það þurfi að senda þau aftur í ráðuneytin, eða að sitja lengur í maí og hafa sumarþing. Enn og aftur sýni það sig að tillaga Samfylkingarinnar um breyttan starfstíma Alþingis sé löngu tímabær. Hún segir Sólveigu Pétursdóttur, forseta Alþingis, hafa greitt vel fyrir störfum þingsins í vetur með samráði við alla aðila en henni sýnis að þrátt fyrir góða viðleitni Sólveigar hafi ríkisstjórnin staðið það slælega að málum með því að leggja sín mál seint og illa fram að það sé ekki hægt að halda starfsáætlun. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira
Magrét Frímannsdóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir að halda verði sumarþing eða fresta málum fram á haustþing því ekki náist að klára öll þau mál sem lögð hafi verið fyrir þingið að undanförnu. Hún sakar ríkisstjórnina um hroðvirkni við vinnslu frumvarpa. Þingmenn fóru í páskafrí í gær og mæta aftur til starfa eftir viku. Þá tekur við stutt törn því samkvæmt starfsáætlun á vorþingi að ljúka fjórða maí vegna sveitarstjórnarkosninga í lok maímánaðar. Hins vegar liggja fyrir fjölmörg mál á þingi sem nýbúið er að mæla fyrir eða eru að koma úr nefndum. Margrét Frímannsdóttir segir sum málanna stór og umdeild og hún telur ólíklegt að öllum málum sem fyrir liggja verði lokið fyrir fjórða maí. Það stefni því í það að láta þurfi hluta málanna bíða næsta vetrar, enda séu mörg það illa unnin að það þurfi að senda þau aftur í ráðuneytin, eða að sitja lengur í maí og hafa sumarþing. Enn og aftur sýni það sig að tillaga Samfylkingarinnar um breyttan starfstíma Alþingis sé löngu tímabær. Hún segir Sólveigu Pétursdóttur, forseta Alþingis, hafa greitt vel fyrir störfum þingsins í vetur með samráði við alla aðila en henni sýnis að þrátt fyrir góða viðleitni Sólveigar hafi ríkisstjórnin staðið það slælega að málum með því að leggja sín mál seint og illa fram að það sé ekki hægt að halda starfsáætlun.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira