Deilt um skattbyrði í ljósi nýrra útreikninga 4. maí 2006 22:53 MYND/GVA Síðustu þrír fjármálaráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru mestu skattpíningarráðherra Íslandssögunnar fyrir fólk með lágar tekjur og meðaltekjur, sagði Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í umræðum á þingi í kvöld um skattbyrði. Fjármálaráðherra sakaði Samfylkinguna um hentistefnu í skattaumræðum og sagði vitlausar fullyrðingar um skattbyrði ekki verða réttari þótt fleiri endurtækju þær. Jóhanna Sigurðardóttir kvaddi sér hljóðs á þingfundi í kvöld og vakti athygli á svari fjármálaráðherra við fyrirspurn hennar um þróun skattbyrði síðustu árin. Þar sagði hún enn einu sinni staðfest að skattbyrði hefði aukist á fólk með lágar og meðaltekjur í tíð núverandi ríkisstjórnar. Síðustu þrír fjármálaráðherrar Sjálfstæðisflokksins, þeir Friðrik Sophusson, Geir H. Haarde og Árni Mathiesen væru mestu skattpíningarráðherra Íslandssögunnar fyrir fólk með lágar tekjur og meðaltekjur. Árni Mathiesen fjármálaráðherra benti á að í fyrirspurnum gæfi fyrirspyrjandi ákveðnar forsendur sem óskað væri eftir að reiknað væri eftir. Ef forsendurnar væru rangar kæmi út röng niðurstaða. Það væri alveg sama þótt rétt væri reiknað hjá fjármálaráðuneytinu. Ef forsendur væru rangar kæmi út röng niðurstaða því ekki væri hægt að bera saman epli og appelsínur. Fleiri þingmenn Samfylkingarinnar kvöddu sér hljóðs og bentu á að ýmsir aðilar, eins og fjölmiðlar og Stefán Ólafsson prófessor, hefðu sýnt fram á aukna skattbyrði hinna tekjulægstu. Ráðherra sakaði Samfylkingarþingmenn um hentistefnu í skattaumræðum, einn daginn hefðu skattar lækkað en annan hækkað. Hann sagði enn fremur að vitleysan væri ekkert réttari þótt fleiri endurtækju hana. Það væri alveg til í dæminu að prófessorar færu með staðlausa stafi, það hefði oft gerst áður. Slíkt hið sama ætti við um fréttamenn, dæmi væru um að þeir hefðu farið með staðalausa stafi. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira
Síðustu þrír fjármálaráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru mestu skattpíningarráðherra Íslandssögunnar fyrir fólk með lágar tekjur og meðaltekjur, sagði Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í umræðum á þingi í kvöld um skattbyrði. Fjármálaráðherra sakaði Samfylkinguna um hentistefnu í skattaumræðum og sagði vitlausar fullyrðingar um skattbyrði ekki verða réttari þótt fleiri endurtækju þær. Jóhanna Sigurðardóttir kvaddi sér hljóðs á þingfundi í kvöld og vakti athygli á svari fjármálaráðherra við fyrirspurn hennar um þróun skattbyrði síðustu árin. Þar sagði hún enn einu sinni staðfest að skattbyrði hefði aukist á fólk með lágar og meðaltekjur í tíð núverandi ríkisstjórnar. Síðustu þrír fjármálaráðherrar Sjálfstæðisflokksins, þeir Friðrik Sophusson, Geir H. Haarde og Árni Mathiesen væru mestu skattpíningarráðherra Íslandssögunnar fyrir fólk með lágar tekjur og meðaltekjur. Árni Mathiesen fjármálaráðherra benti á að í fyrirspurnum gæfi fyrirspyrjandi ákveðnar forsendur sem óskað væri eftir að reiknað væri eftir. Ef forsendurnar væru rangar kæmi út röng niðurstaða. Það væri alveg sama þótt rétt væri reiknað hjá fjármálaráðuneytinu. Ef forsendur væru rangar kæmi út röng niðurstaða því ekki væri hægt að bera saman epli og appelsínur. Fleiri þingmenn Samfylkingarinnar kvöddu sér hljóðs og bentu á að ýmsir aðilar, eins og fjölmiðlar og Stefán Ólafsson prófessor, hefðu sýnt fram á aukna skattbyrði hinna tekjulægstu. Ráðherra sakaði Samfylkingarþingmenn um hentistefnu í skattaumræðum, einn daginn hefðu skattar lækkað en annan hækkað. Hann sagði enn fremur að vitleysan væri ekkert réttari þótt fleiri endurtækju hana. Það væri alveg til í dæminu að prófessorar færu með staðlausa stafi, það hefði oft gerst áður. Slíkt hið sama ætti við um fréttamenn, dæmi væru um að þeir hefðu farið með staðalausa stafi.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira