Upphitun fyrir enska boltann um helgina 24. nóvember 2006 15:55 Wayne Rooney hefur tapað fimm af sjö leikjum sínum gegn Chelsea á ferlinum. NordicPhotos/GettyImages Það verður mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hápunkturinn verður viðureign Manchester United og Chelsea á sunnudag. Hér fyrir neðan eru nokkrir punktar um leiki helgarinnar. Laugardagur: Charlton - Everton. Charlton hefur fengið á sig flest mörk frá varamönnum andstæðinganna á tímabilinu - alls fimm. Charlton hefur gengið afleitlega í upphafi leiktíðar og var knattspyrnustjórinn Ian Dowie látinn taka pokann sinn fyrir skömmu. Aston Villa - Middlesbrough. Fimm að síðustu sjö viðureignum þessara liða í í úrvalsdeildinni hafa endað með útisigri. Fulham - Reading. Síðast þegar þessi lið mættust í deildarkeppni var árið 1999 og þá voru bæði lið í 1. deildinni. Þá var Chris Coleman stjóri Fulham leikmaður liðsins og Fulham vann 1-0. Liverpool - Man City. Leikmenn City hafa fengið rautt spjald í tveimur af síðustu fjórum leikjum sínum við Liverpool. Joey Barton í febrúar sl. og Richard Dunne í ágúst 2004. West Ham - Sheff Utd. Englendingar hafa skorað öll mörk West Ham í úrvalsdeildinni til þessa í vetur - en það er árangur sem ekkert annað lið getur státað af. Bolton - Arsenal. Þessi lið hafa aldrei gert markalaust jafntefli síðan úrvalsdeildin var stofnuð, svo reikna má með því að mörk verði skoruð á morgun þó Thierry Henry verði ekki í liði Arsenal vegna meiðsla. Sunnudagur. Newcastle - Portsmouth. Andy Cole hefur skorað 11 mörk í 17 leikjum gegn sínum gömlu félögum í Newcastle, en það er það mesta sem þessi mikli markahrókur hefur skorað gegn nokkru öðru liði á ferlinum. Tottenham - Wigan. Liði Tottenham hefur gengið afleitlega í deildinni en einstaklega vel í Evrópukeppninni. Emile Heskey hjá Wigan hefur alltaf landað liði sínu sigri þegar hann hefur náð að skora mark gegn Tottenham. Manchester United - Chelsea. Wayne Rooney hefur tapað fimm af þeim sjö leikjum sem hann hefur spilað gegn Chelsea í úrvalsdeildinni. Chelsea tókst ekki að skora á Old Trafford í heimsókn sinni þangað á síðasta keppnistímabili - en það var í fyrsta skipti sem United hélt hreinu gegn Chelsea á Old Trafford síðan í apríl árið 1995. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira
Það verður mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hápunkturinn verður viðureign Manchester United og Chelsea á sunnudag. Hér fyrir neðan eru nokkrir punktar um leiki helgarinnar. Laugardagur: Charlton - Everton. Charlton hefur fengið á sig flest mörk frá varamönnum andstæðinganna á tímabilinu - alls fimm. Charlton hefur gengið afleitlega í upphafi leiktíðar og var knattspyrnustjórinn Ian Dowie látinn taka pokann sinn fyrir skömmu. Aston Villa - Middlesbrough. Fimm að síðustu sjö viðureignum þessara liða í í úrvalsdeildinni hafa endað með útisigri. Fulham - Reading. Síðast þegar þessi lið mættust í deildarkeppni var árið 1999 og þá voru bæði lið í 1. deildinni. Þá var Chris Coleman stjóri Fulham leikmaður liðsins og Fulham vann 1-0. Liverpool - Man City. Leikmenn City hafa fengið rautt spjald í tveimur af síðustu fjórum leikjum sínum við Liverpool. Joey Barton í febrúar sl. og Richard Dunne í ágúst 2004. West Ham - Sheff Utd. Englendingar hafa skorað öll mörk West Ham í úrvalsdeildinni til þessa í vetur - en það er árangur sem ekkert annað lið getur státað af. Bolton - Arsenal. Þessi lið hafa aldrei gert markalaust jafntefli síðan úrvalsdeildin var stofnuð, svo reikna má með því að mörk verði skoruð á morgun þó Thierry Henry verði ekki í liði Arsenal vegna meiðsla. Sunnudagur. Newcastle - Portsmouth. Andy Cole hefur skorað 11 mörk í 17 leikjum gegn sínum gömlu félögum í Newcastle, en það er það mesta sem þessi mikli markahrókur hefur skorað gegn nokkru öðru liði á ferlinum. Tottenham - Wigan. Liði Tottenham hefur gengið afleitlega í deildinni en einstaklega vel í Evrópukeppninni. Emile Heskey hjá Wigan hefur alltaf landað liði sínu sigri þegar hann hefur náð að skora mark gegn Tottenham. Manchester United - Chelsea. Wayne Rooney hefur tapað fimm af þeim sjö leikjum sem hann hefur spilað gegn Chelsea í úrvalsdeildinni. Chelsea tókst ekki að skora á Old Trafford í heimsókn sinni þangað á síðasta keppnistímabili - en það var í fyrsta skipti sem United hélt hreinu gegn Chelsea á Old Trafford síðan í apríl árið 1995.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira