Smánar píslarsögu Guðjón Helgason skrifar 5. september 2007 19:05 Siguður Líndal lagaprófessor segir að umdeild Símaauglýsing kunni að brjóta gegn lögum. Hún smáni píslarsögu Krists. Samkvæmt almennum hegningarlögum skal hver, sem opinberlega dregur dár að eða smánar trúarkenningar eða guðsdýrkun löglegs trúarbragðafélags hér á landi sæta sektum eða fangelsi allt að þremur mánuðum. Saksóknara er svo að ákveða hvort mál skuli höfðað. Sigurður Líndal, lagaprófessor, sagði í samtali við fréttastofu að þetta ákvæði kynni að eiga við umdeilda auglýsingu Símans um þriðju kynslóð farsíma. Í henni er síðasta kvöldmáltíðin og svik Júdasar við Jesú yrkisefni. Þar taldi hann hægt að túlka auglýsinguna þannig að hún smánaði trúarkenningu - það er píslasöguna. Sigurður segir að þarna takist þó á annars vegar ákvæði hegningarlaga og hins vegar tjáningarfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Sigurður bendir á að ekki hafi verið kært á grundvelli þessa ákvæðis í háa herrans tíð. Fyrsti guðlastsdómurinn féll á Íslandi 1925 gegn Brynjólfi Bjarnasyni, Alþingismanni og síðar menntamálaráðherra, vegna ritdóms hans um "Bréf til Láru" eftir Þórberg Þórðarson í Alþýðublaðinu sama ár. 1983, fimmtíu og átt árum síðar var Úlfar Þormóðsson, ritstjóri Spegilsins, dæmdur fyrir guðlast. Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Siguður Líndal lagaprófessor segir að umdeild Símaauglýsing kunni að brjóta gegn lögum. Hún smáni píslarsögu Krists. Samkvæmt almennum hegningarlögum skal hver, sem opinberlega dregur dár að eða smánar trúarkenningar eða guðsdýrkun löglegs trúarbragðafélags hér á landi sæta sektum eða fangelsi allt að þremur mánuðum. Saksóknara er svo að ákveða hvort mál skuli höfðað. Sigurður Líndal, lagaprófessor, sagði í samtali við fréttastofu að þetta ákvæði kynni að eiga við umdeilda auglýsingu Símans um þriðju kynslóð farsíma. Í henni er síðasta kvöldmáltíðin og svik Júdasar við Jesú yrkisefni. Þar taldi hann hægt að túlka auglýsinguna þannig að hún smánaði trúarkenningu - það er píslasöguna. Sigurður segir að þarna takist þó á annars vegar ákvæði hegningarlaga og hins vegar tjáningarfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Sigurður bendir á að ekki hafi verið kært á grundvelli þessa ákvæðis í háa herrans tíð. Fyrsti guðlastsdómurinn féll á Íslandi 1925 gegn Brynjólfi Bjarnasyni, Alþingismanni og síðar menntamálaráðherra, vegna ritdóms hans um "Bréf til Láru" eftir Þórberg Þórðarson í Alþýðublaðinu sama ár. 1983, fimmtíu og átt árum síðar var Úlfar Þormóðsson, ritstjóri Spegilsins, dæmdur fyrir guðlast.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira