Óskar eftir fund í utanríkismálanefnd Guðjón Helgason skrifar 6. september 2007 18:45 Fulltrúi Framsóknarmanna hefur óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna heimkvaðningar íslensks upplýsingafulltrúa í Írak. Ákvörðun utanríkisráðherra skjóti skökku við í ljósi framboðs Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Siv Friðleifsdóttir er fulltrúi Framsóknarmanna í nefndinni. Hún hefur farið þess formlega á leit við Bjarna Benediktsson, formanna, að boðað verði til fundar hið fyrsta. Alvarleg staða sé komin upp þegar utanríkisráðherra hafi ákveðið að draga Ísland út úr verkefni sem Íraksstjórn hafi óskað eftir að yrði innt af hendi. Það styðjist við samþykktir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Sérstakt sé að draga okkur úr því meðan sótt sé um sæti þar og ætlunin að taka ábyrgð á þeim vettvangi. Þarna séu allar NATO þjóðir að verki og Íslendingar að draga sig frá þeim. Siv hefur óskað eftir því að utanríkisráðherra sitji fundinn svo hún geti skýrt ákvörðunina. Hún vonar að hægt verði að funda sem fyrst og meðal annars skoða stöðuna á stjórnarheimilinu vegna þessa máls. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hafi sagt í fjölmiðlum að hann hefði ekki tekið þessa ákvörðun þegar hann var utanríkisráðherra. Hann reyni að fría sig ábyrgð, segi málið lítið og á hendi fagráðherra. Siv segir málið stærra en svo og mikilvægt að ræða það í utanríkismálanefnd hið fyrsta. Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Fulltrúi Framsóknarmanna hefur óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna heimkvaðningar íslensks upplýsingafulltrúa í Írak. Ákvörðun utanríkisráðherra skjóti skökku við í ljósi framboðs Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Siv Friðleifsdóttir er fulltrúi Framsóknarmanna í nefndinni. Hún hefur farið þess formlega á leit við Bjarna Benediktsson, formanna, að boðað verði til fundar hið fyrsta. Alvarleg staða sé komin upp þegar utanríkisráðherra hafi ákveðið að draga Ísland út úr verkefni sem Íraksstjórn hafi óskað eftir að yrði innt af hendi. Það styðjist við samþykktir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Sérstakt sé að draga okkur úr því meðan sótt sé um sæti þar og ætlunin að taka ábyrgð á þeim vettvangi. Þarna séu allar NATO þjóðir að verki og Íslendingar að draga sig frá þeim. Siv hefur óskað eftir því að utanríkisráðherra sitji fundinn svo hún geti skýrt ákvörðunina. Hún vonar að hægt verði að funda sem fyrst og meðal annars skoða stöðuna á stjórnarheimilinu vegna þessa máls. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hafi sagt í fjölmiðlum að hann hefði ekki tekið þessa ákvörðun þegar hann var utanríkisráðherra. Hann reyni að fría sig ábyrgð, segi málið lítið og á hendi fagráðherra. Siv segir málið stærra en svo og mikilvægt að ræða það í utanríkismálanefnd hið fyrsta.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira