Ekki fórna öryggi fyrir minni mengun Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 11. september 2007 18:30 Ekki má fórna öryggi vegfarenda til að draga úr svifryki, segir framkvæmdastjóri FÍB, og er andvígur því að leggja gjald á þá sem nota nagladekk eins og vinnuhópur hefur lagt til.Nú fer að styttast í að fólk hugi að dekkjaskiptum fyrir veturinn. Áróður hefur verið rekinn gegn nagladekkjum undanfarin ár og ýmsar hugmyndir viðraðar til að drag úr notkun þeirra, svo sem hærri tolla og sérstakan skatt á þá sem kjósa nagladekk.Skýrsla vinnuhóps um mótvægisaðgerðir gegn svifryki var birt nú rétt fyrir helgi en þar er meðal annars mælt með gjaldtöku - jafnvel þótt tekið sé fram að við ákveðnar aðstæður veiti nagladekk meira öryggi, meðal annars í glæraísingu. Framkvæmdastjóri FÍB er ekki hlynntur gjaldtöku.Um helmingur bíla í Reykjavík notuðu nagladekk í fyrra og hafði þá hlutfallið lækkað síðan árið 2001, þegar 64% bíla í Reykjavík voru með negld dekk. Þetta er ánægjuleg þróun segir Runólfur en bendir á að hægt sé að draga úr svifryki með fleiri leiðum, t.d. með því að þrífa göturnar og nota betra slitlag.Verulega hefur dregið úr svifryksmengun í Reykjavík síðan árið 2000 eins og hér sést. Hvort ástæðan er færri nagladekk - er óvíst - því á sama tíma hefur hann verið heldur blautari hér í borginni, eins og úrkomutölurnar sýna, og ef við snúum þeim á hvolf sést býsna nákvæm fylgni -því meiri rigning, því minna svifryk. Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Ekki má fórna öryggi vegfarenda til að draga úr svifryki, segir framkvæmdastjóri FÍB, og er andvígur því að leggja gjald á þá sem nota nagladekk eins og vinnuhópur hefur lagt til.Nú fer að styttast í að fólk hugi að dekkjaskiptum fyrir veturinn. Áróður hefur verið rekinn gegn nagladekkjum undanfarin ár og ýmsar hugmyndir viðraðar til að drag úr notkun þeirra, svo sem hærri tolla og sérstakan skatt á þá sem kjósa nagladekk.Skýrsla vinnuhóps um mótvægisaðgerðir gegn svifryki var birt nú rétt fyrir helgi en þar er meðal annars mælt með gjaldtöku - jafnvel þótt tekið sé fram að við ákveðnar aðstæður veiti nagladekk meira öryggi, meðal annars í glæraísingu. Framkvæmdastjóri FÍB er ekki hlynntur gjaldtöku.Um helmingur bíla í Reykjavík notuðu nagladekk í fyrra og hafði þá hlutfallið lækkað síðan árið 2001, þegar 64% bíla í Reykjavík voru með negld dekk. Þetta er ánægjuleg þróun segir Runólfur en bendir á að hægt sé að draga úr svifryki með fleiri leiðum, t.d. með því að þrífa göturnar og nota betra slitlag.Verulega hefur dregið úr svifryksmengun í Reykjavík síðan árið 2000 eins og hér sést. Hvort ástæðan er færri nagladekk - er óvíst - því á sama tíma hefur hann verið heldur blautari hér í borginni, eins og úrkomutölurnar sýna, og ef við snúum þeim á hvolf sést býsna nákvæm fylgni -því meiri rigning, því minna svifryk.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira