Halldór Ásgrímsson í ritdeilum í Danmörku 31. október 2007 15:24 Halldór Ásgrímsson, formaður Norrænu ráðherranefndarinnar. "Ég talaði fyrir því sem utanríkis- og forsætisráðherra Íslands að Ísland tæki skref í átt að ESB. Evrópskt samstarf er mikilvægt og það er samhljómur með Norðurlöndum og Evrópu. Það olli því vonbrigðum að lesa hvað Erik Boel formaður Evrópusamtakanna skrifar illa um Norðurlöndin til þess eins að upphefja ESB". Þetta segir Halldór Ásgrímsson framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar í athugasemd í danska dagblaðinu Jyllands-Posten. Athugasemdin er birt vegna ummæla Eriks Boel en Kristen Touborg fulltrúi í sendinefnd Dana í Norðurlandaráði hefur einnig séð ástæðu til að svara Boel undir yfirskriftinni "Stöðvum árlegt uppþot". Halldór Ásgrímsson skrifar: "Afrekaskráin er nefnilega löng. Í gær funduðu norrænu forsætisráðherrarnir og ræddu fjölmörg framfaramál. Forgangsverkefni verður að hrinda í framkvæmd þeim aðgerðum sem ákveðnar hafa verið til að mæta þeim áskorunum og tækifærum sem hnattvæðingin hefur í för með sér. Við ætlum að setja loftslagsmál, umhverfismál, orkumál, rannsóknir, menntun og nýsköpun í brennidepil og við ætlum að kynna Norðurlöndin á alþjóða vettvangi. Fyrsta hnattvæðingarráðstefnan verður haldin í apríl 2008 í Svíþjóð. NordForsk hefur þegar sett á stofn nokkur norræn öndvegissetur um rannsóknir. Enda þótt Erik Boel hafi ekki tekið eftir því, þá stundum við ýmsa starfsemi í öðrum ríkjum. Fimmtungi fjárlaga okkar, sem nema um 850 milljónum danskra króna, er varið til verkefna í Eystrasaltsríkjunum og Norðvestur-Rússlandi. Ný áætlun fyrir frjáls félagasamtök á Eystraltssvæðinu hefur eflt samstarf frjálsra félagasamtaka á Norðurlöndum, í Póllandi, Eystrasaltsríkjunum, Norðvestur-Rússlandi og Hvíta-Rússlandi. Hvað varðar samstarfið við Framkvæmdastjórn ESB þá heldur Norræna ráðherranefndin áfram að styrkja um 550 unga námsmenn frá Hvíta-Rússlandi sem stunda nám í European Humanities University (EHU) - háskóla sem er í útlegð í Vilníus. Einnig eru ungir námsmenn frá Hvíta-Rússlandi sem stunda nám í Úkraníu styrktir til náms." Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
"Ég talaði fyrir því sem utanríkis- og forsætisráðherra Íslands að Ísland tæki skref í átt að ESB. Evrópskt samstarf er mikilvægt og það er samhljómur með Norðurlöndum og Evrópu. Það olli því vonbrigðum að lesa hvað Erik Boel formaður Evrópusamtakanna skrifar illa um Norðurlöndin til þess eins að upphefja ESB". Þetta segir Halldór Ásgrímsson framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar í athugasemd í danska dagblaðinu Jyllands-Posten. Athugasemdin er birt vegna ummæla Eriks Boel en Kristen Touborg fulltrúi í sendinefnd Dana í Norðurlandaráði hefur einnig séð ástæðu til að svara Boel undir yfirskriftinni "Stöðvum árlegt uppþot". Halldór Ásgrímsson skrifar: "Afrekaskráin er nefnilega löng. Í gær funduðu norrænu forsætisráðherrarnir og ræddu fjölmörg framfaramál. Forgangsverkefni verður að hrinda í framkvæmd þeim aðgerðum sem ákveðnar hafa verið til að mæta þeim áskorunum og tækifærum sem hnattvæðingin hefur í för með sér. Við ætlum að setja loftslagsmál, umhverfismál, orkumál, rannsóknir, menntun og nýsköpun í brennidepil og við ætlum að kynna Norðurlöndin á alþjóða vettvangi. Fyrsta hnattvæðingarráðstefnan verður haldin í apríl 2008 í Svíþjóð. NordForsk hefur þegar sett á stofn nokkur norræn öndvegissetur um rannsóknir. Enda þótt Erik Boel hafi ekki tekið eftir því, þá stundum við ýmsa starfsemi í öðrum ríkjum. Fimmtungi fjárlaga okkar, sem nema um 850 milljónum danskra króna, er varið til verkefna í Eystrasaltsríkjunum og Norðvestur-Rússlandi. Ný áætlun fyrir frjáls félagasamtök á Eystraltssvæðinu hefur eflt samstarf frjálsra félagasamtaka á Norðurlöndum, í Póllandi, Eystrasaltsríkjunum, Norðvestur-Rússlandi og Hvíta-Rússlandi. Hvað varðar samstarfið við Framkvæmdastjórn ESB þá heldur Norræna ráðherranefndin áfram að styrkja um 550 unga námsmenn frá Hvíta-Rússlandi sem stunda nám í European Humanities University (EHU) - háskóla sem er í útlegð í Vilníus. Einnig eru ungir námsmenn frá Hvíta-Rússlandi sem stunda nám í Úkraníu styrktir til náms."
Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira