Hraðahindranir alvarlegt heilbrigðisvandamál Óli Tynes skrifar 12. nóvember 2007 14:14 Hopp og hí í strætó. Hraðahindranir fara illa með strætisvagnabílstjóra og eiga margir þeirra við bakmeiðsli að stíða af þeirra sökum. Bílstjórarnir sitja eðli málsins fremst í vagninum, fyrir framan hjólin og kastast því hærra og lægra en aðrir sem í vagninum eru. Sumar hraðahindranirnar eru líka svo brattar að sætispumpurnar skella saman. Þegar menn svo keyra yfir 1000 hraðahindranir eða svo á mánuði, hlýtur eitthvað að gefa sig. Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætós, segir að þeir hafi margoft viðrað þetta vandamál við viðkomandi aðila, en ekki hafi verið hlustað á þá. Bara í síðasta mánuði hafi til dæmis verið bætt við sjö hraðahindrunum í Breiðholtinu. Erlendis eru hraðahindranir víða með þeim hætti að götur eru þrengdar á ákveðnum köflum. Það er að vísu til hér á landi, en hraðahindranir sem þarf að aka yfir eru í margföldum meirihluta. Fyrir utan heilsutjón bílstjóranna eru hraðahindranirnar líka dýrar fyrir Strætó. Þegar vagnarnir eru fullir af fólki skella þeir stundum niður þegar farið er yfir þær og það veldur umtalsverðu tjóni. Í Kaupmannahöfn fara strætisvagnafyrirtæki þá leiðina að hætta að aka þær götur sem eru með hraðahindrunum sem þarf að aka yfir. Erlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Hraðahindranir fara illa með strætisvagnabílstjóra og eiga margir þeirra við bakmeiðsli að stíða af þeirra sökum. Bílstjórarnir sitja eðli málsins fremst í vagninum, fyrir framan hjólin og kastast því hærra og lægra en aðrir sem í vagninum eru. Sumar hraðahindranirnar eru líka svo brattar að sætispumpurnar skella saman. Þegar menn svo keyra yfir 1000 hraðahindranir eða svo á mánuði, hlýtur eitthvað að gefa sig. Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætós, segir að þeir hafi margoft viðrað þetta vandamál við viðkomandi aðila, en ekki hafi verið hlustað á þá. Bara í síðasta mánuði hafi til dæmis verið bætt við sjö hraðahindrunum í Breiðholtinu. Erlendis eru hraðahindranir víða með þeim hætti að götur eru þrengdar á ákveðnum köflum. Það er að vísu til hér á landi, en hraðahindranir sem þarf að aka yfir eru í margföldum meirihluta. Fyrir utan heilsutjón bílstjóranna eru hraðahindranirnar líka dýrar fyrir Strætó. Þegar vagnarnir eru fullir af fólki skella þeir stundum niður þegar farið er yfir þær og það veldur umtalsverðu tjóni. Í Kaupmannahöfn fara strætisvagnafyrirtæki þá leiðina að hætta að aka þær götur sem eru með hraðahindrunum sem þarf að aka yfir.
Erlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira