KSÍ hafnaði boði Georgíu um vináttulandsleik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2007 14:44 Ólafur Jóhannesson, Geir Þorsteinsson og Þórir Hákonarson á fundinum í dag. Mynd/E. Stefán Georgía bauð KSÍ að leika vináttulandsleik næstkomandi laugardag þegar Ísland á ekki leik í undankeppni EM 2008. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ hafnaði boðinu. Geir sagði á blaðamannafundi KSÍ í dag að boðið hefði komið fyrir um viku síðan. Það hafi einfaldlega verið of skammur fyrirvari að hans mati. „Ég tók þessa ákvörðun enda þurfum við fyrst og fremst í svona málum að hafa góðan fyrirvara. Það er mjög sjaldan og jafnvel fáheyrt að taka ákvörðun um að spila landsleik með svo skömmum fyrirvara." Geir sagði að fyrir nokkru síðan, tveimur eða þremur mánuðum, hafi hann rætt þennan landsleikjadag við Eyjólf Sverrisson, þáverandi landsliðsþjálfara, og að niðurstaðan þá hafi verið að spila ekki vináttulandsleik á þessum degi. Síðan þá hafi hlutirnir vitaskuld breyst en Eyjólfur er nú hættur og Ólafur Jóhannesson tekinn við. Það kom fram í máli Geirs að tíu Evrópuþjóðir ættu frí frá undankeppninni á laugardaginn, þar á meðal Færeyjar, og að ákveðnar þreifingar hafi verið milli KSÍ og Austurríkis. Austurríki ákvað svo að spila vináttulandsleik við England. „Við leituðum ekki eftir því að fá landsleik við Færeyjar," sagði Geir aðspurður um málið. Hann ítrekaði þó að það væri stefna KSÍ að spila sem flesta vináttulandsleiki en að það væri nánast ógerlegt að skipuleggja leik með svo skömmum fyrirvara sem tilboð Georgíu bauð upp á. Aðspurður af hverju Georgía hafi þá yfir höfuð verið að leggja fram tilboðið sagði Geir að þeir væru einfaldlega örvæntingafullir. Ísland tekur þátt í æfingamóti á Möltu í upphafi næsta árs og þá eru blikur á lofti um að spila æfingaleik í annað hvort lok maímánaðar eða upphafi júnímánaðar. Íslenski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Georgía bauð KSÍ að leika vináttulandsleik næstkomandi laugardag þegar Ísland á ekki leik í undankeppni EM 2008. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ hafnaði boðinu. Geir sagði á blaðamannafundi KSÍ í dag að boðið hefði komið fyrir um viku síðan. Það hafi einfaldlega verið of skammur fyrirvari að hans mati. „Ég tók þessa ákvörðun enda þurfum við fyrst og fremst í svona málum að hafa góðan fyrirvara. Það er mjög sjaldan og jafnvel fáheyrt að taka ákvörðun um að spila landsleik með svo skömmum fyrirvara." Geir sagði að fyrir nokkru síðan, tveimur eða þremur mánuðum, hafi hann rætt þennan landsleikjadag við Eyjólf Sverrisson, þáverandi landsliðsþjálfara, og að niðurstaðan þá hafi verið að spila ekki vináttulandsleik á þessum degi. Síðan þá hafi hlutirnir vitaskuld breyst en Eyjólfur er nú hættur og Ólafur Jóhannesson tekinn við. Það kom fram í máli Geirs að tíu Evrópuþjóðir ættu frí frá undankeppninni á laugardaginn, þar á meðal Færeyjar, og að ákveðnar þreifingar hafi verið milli KSÍ og Austurríkis. Austurríki ákvað svo að spila vináttulandsleik við England. „Við leituðum ekki eftir því að fá landsleik við Færeyjar," sagði Geir aðspurður um málið. Hann ítrekaði þó að það væri stefna KSÍ að spila sem flesta vináttulandsleiki en að það væri nánast ógerlegt að skipuleggja leik með svo skömmum fyrirvara sem tilboð Georgíu bauð upp á. Aðspurður af hverju Georgía hafi þá yfir höfuð verið að leggja fram tilboðið sagði Geir að þeir væru einfaldlega örvæntingafullir. Ísland tekur þátt í æfingamóti á Möltu í upphafi næsta árs og þá eru blikur á lofti um að spila æfingaleik í annað hvort lok maímánaðar eða upphafi júnímánaðar.
Íslenski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira