Miðja Íslands vígð á morgun 19. janúar 2008 11:39 Miðja Íslands er rétt austan við Illviðrahnjúka. Miðja Íslands er fundin og verður þar vígð sérstök varða á sunnudag. Miðjan reyndist vera í landi Skagfirðinga, nánar tiltekið í sveitarfélaginu Skagafirði. Frá þessu er sagt í Skessuhorni. Það voru Landmælingar Íslands sem reiknuðu miðjuna út en það er Ferðakúbburinn 4x4 sem stendur fyrir vígslu á vörðunni sem reist hefur verið á miðju Íslands norðaustan Hofsjökuls. Allstór hópur víða af að landinu mun taka þátt í athöfninni. Aðdragandinn er sá að fyrir 2-3 árum síðan kom upp sú hugmynd meðal nokkurra félaga í Ferðaklúbbnum 4x4 að reisa stein á miðju Íslands. Í beinu framhaldi þess var haft samband við Landmælingar Íslands og sérfræðingar þar fengnir til að reikna út staðsetninguna. Miðjan var reiknuð út með því að nota strandlínu í aðalgagnagrunni Landmælinga Íslands og var niðurstaðan eftirfarandi hnit: 64°59'11.4" N og 18°35'12.0" V. Eyjar landsins voru ekki teknar með í útreikninginn. Staðurinn er suðaustan við svokallaðra Illviðrahnjúka í um 800 metra hæð yfir sjó. Fyrir tveimur árum lögðu nokkrir félagar úr Ferðaklúbbnum 4x4 upp í leiðangur til að finna miðjuna. Ferðin gekk í alla staði vel og var ákveðið að reisa litla vörðu á staðnum til að byrja með. Út frá því var farið í þá vinnu að finna stein á miðjuna sem gæti sómt sér vel. Steinninn, sem ákveðið var að nota, er stuðlaberg og kemur hann úr Hrunamannahreppi. Mjög brösuglega gekk að koma steininum á staðinn og fóru menn að velta því fyrir sér hvort steinninn væri tekinn úr álfabyggð. Vígsla Miðjunnar á sunnudag er síðasta ferðin til að ljúka merkingunni á Miðjunni. Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Miðja Íslands er fundin og verður þar vígð sérstök varða á sunnudag. Miðjan reyndist vera í landi Skagfirðinga, nánar tiltekið í sveitarfélaginu Skagafirði. Frá þessu er sagt í Skessuhorni. Það voru Landmælingar Íslands sem reiknuðu miðjuna út en það er Ferðakúbburinn 4x4 sem stendur fyrir vígslu á vörðunni sem reist hefur verið á miðju Íslands norðaustan Hofsjökuls. Allstór hópur víða af að landinu mun taka þátt í athöfninni. Aðdragandinn er sá að fyrir 2-3 árum síðan kom upp sú hugmynd meðal nokkurra félaga í Ferðaklúbbnum 4x4 að reisa stein á miðju Íslands. Í beinu framhaldi þess var haft samband við Landmælingar Íslands og sérfræðingar þar fengnir til að reikna út staðsetninguna. Miðjan var reiknuð út með því að nota strandlínu í aðalgagnagrunni Landmælinga Íslands og var niðurstaðan eftirfarandi hnit: 64°59'11.4" N og 18°35'12.0" V. Eyjar landsins voru ekki teknar með í útreikninginn. Staðurinn er suðaustan við svokallaðra Illviðrahnjúka í um 800 metra hæð yfir sjó. Fyrir tveimur árum lögðu nokkrir félagar úr Ferðaklúbbnum 4x4 upp í leiðangur til að finna miðjuna. Ferðin gekk í alla staði vel og var ákveðið að reisa litla vörðu á staðnum til að byrja með. Út frá því var farið í þá vinnu að finna stein á miðjuna sem gæti sómt sér vel. Steinninn, sem ákveðið var að nota, er stuðlaberg og kemur hann úr Hrunamannahreppi. Mjög brösuglega gekk að koma steininum á staðinn og fóru menn að velta því fyrir sér hvort steinninn væri tekinn úr álfabyggð. Vígsla Miðjunnar á sunnudag er síðasta ferðin til að ljúka merkingunni á Miðjunni.
Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira