Dondoni rekinn frá Cacliari tveimur vikum fyrir fyrsta leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2011 11:00 Donadoni var lykilmaður í sigursælu liði AC Milan á 9. og 10. áratugnum. Nordic Photos/AFP Ítalska knattspyrnufélagið Cagliari rak í gær knattspyrnustjóra sinn Roberto Donadoni. Donadoni var ráðinn til Cagliari í nóvember og stýrði liðinu í 14. sæti í Serie A deildinni í vor. „Knattspyrnufélagið Cagliari tilkynnir að Roberto Donadoni og allt starfsfólk hefur verið leyst frá störfum," segir á heimasíðu félagsins þar sem Donadoni er þakkað fyrir hans störf og óskað góðs gengis. Donadoni tók við Cagliari í nóvember. Liðið lauk keppni í 14. sæti Serie A þrátt fyrir að lána markahæsta leikmann félagsins, Alssandro Matri, til Juventus á miðju tímabili. Matri skoraði tvívegis í 3-1 sigri Juventus á Cagliari og var síðar keyptur til Juventus. Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Donadoni hafi verið afar ósáttur þegar David Suazo var ekki boðinn samningur hjá félaginu. Framherjinn frá Hondúras, sem spilaði á sínum tíma með félaginu, hafði æft með liðinu og hafði Donadoni hug á að bæta honum við leikmannahópinn. Stjórnin var á öðru máli. Donadoni er fyrrum landsliðsþjálfari og landsliðsmaður Ítala. Hann var rekinn sem landsliðsþjálfari árið 2008 eftir dapurt gegni á Evópumótinu það sumar. Hann var rekinn frá Napólí hálfu ári síðar. Tvær vikur eru í að ítalska knattspyrnutímabilið hefjist þ.e. ef samningar nást milli leikmanna og Serie A deildarinnar. Leikmenn hafa hótað verkfalli verði ekki orðið við þeirra kröfum er snúa að réttindum leikmanna gagnvart félögum sínum. Ítalski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Ítalska knattspyrnufélagið Cagliari rak í gær knattspyrnustjóra sinn Roberto Donadoni. Donadoni var ráðinn til Cagliari í nóvember og stýrði liðinu í 14. sæti í Serie A deildinni í vor. „Knattspyrnufélagið Cagliari tilkynnir að Roberto Donadoni og allt starfsfólk hefur verið leyst frá störfum," segir á heimasíðu félagsins þar sem Donadoni er þakkað fyrir hans störf og óskað góðs gengis. Donadoni tók við Cagliari í nóvember. Liðið lauk keppni í 14. sæti Serie A þrátt fyrir að lána markahæsta leikmann félagsins, Alssandro Matri, til Juventus á miðju tímabili. Matri skoraði tvívegis í 3-1 sigri Juventus á Cagliari og var síðar keyptur til Juventus. Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Donadoni hafi verið afar ósáttur þegar David Suazo var ekki boðinn samningur hjá félaginu. Framherjinn frá Hondúras, sem spilaði á sínum tíma með félaginu, hafði æft með liðinu og hafði Donadoni hug á að bæta honum við leikmannahópinn. Stjórnin var á öðru máli. Donadoni er fyrrum landsliðsþjálfari og landsliðsmaður Ítala. Hann var rekinn sem landsliðsþjálfari árið 2008 eftir dapurt gegni á Evópumótinu það sumar. Hann var rekinn frá Napólí hálfu ári síðar. Tvær vikur eru í að ítalska knattspyrnutímabilið hefjist þ.e. ef samningar nást milli leikmanna og Serie A deildarinnar. Leikmenn hafa hótað verkfalli verði ekki orðið við þeirra kröfum er snúa að réttindum leikmanna gagnvart félögum sínum.
Ítalski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira