Kubica fljótastur með nýstárlegan búnað Lotus Renault 3. febrúar 2011 16:31 Robert Kubica á Lotus Renault á Spáni í dag. Mynd: Getty Images Robert Kubica á Renault varð 0.057 sekúndum á undan Adrian Sutil á Force India á lokadegi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag. Fernando Alonso á Ferrari, sem var fljótastur í gær reyndist þriðji sneggstur í dag. Kubica og Renault eru með nýstárlegt úblásturskerfi á bíl sínum, sem skilar heitu lofti undir miðjan bílinn. Keppinautar Renault eru að skoða hvort þetta er að skila betri árangri, en bílar þeirra ráða við sem stendur. Keppnislið eiga eftir að æfa á þremur brautum fyrir fyrsta mótið í Barein í mars, en næsta æfing er á Jerez brautinni á Spáni í næstu viku.Sjá meira um æfingarnar Tímarnir í dag 1. Robert Kubica Renault 1m13.144s 95 2. Adrian Sutil Force India Mercedes* 1m13.201s +0.057 117 3. Jenson Button McLaren Mercedes* 1m13.553s +0.409 105 4. Mark Webber Red Bull Renault 1m13.936s +0.792 105 5. Felipe Massa Ferrari 1m14.017s +0.873 80 6. Timo Glock Virgin Cosworth* 1m14.207s +1.063 114 7. Pastor Maldonado Williams Cosworth 1m14.299s +1.155 101 8. Sergio Perez Sauber Ferrari 1m14.469s +1.325 104 9. Michael Schumacher Mercedes 1m14.537s +1.393 110 10. Sebastien Buemi Toro Rosso Ferrari 1m14.801s +1.657 73 11. Narain Karthikeyan HRT Cosworth* 1m16.535s +3.391 63tímarnir af autosport.com Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Robert Kubica á Renault varð 0.057 sekúndum á undan Adrian Sutil á Force India á lokadegi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag. Fernando Alonso á Ferrari, sem var fljótastur í gær reyndist þriðji sneggstur í dag. Kubica og Renault eru með nýstárlegt úblásturskerfi á bíl sínum, sem skilar heitu lofti undir miðjan bílinn. Keppinautar Renault eru að skoða hvort þetta er að skila betri árangri, en bílar þeirra ráða við sem stendur. Keppnislið eiga eftir að æfa á þremur brautum fyrir fyrsta mótið í Barein í mars, en næsta æfing er á Jerez brautinni á Spáni í næstu viku.Sjá meira um æfingarnar Tímarnir í dag 1. Robert Kubica Renault 1m13.144s 95 2. Adrian Sutil Force India Mercedes* 1m13.201s +0.057 117 3. Jenson Button McLaren Mercedes* 1m13.553s +0.409 105 4. Mark Webber Red Bull Renault 1m13.936s +0.792 105 5. Felipe Massa Ferrari 1m14.017s +0.873 80 6. Timo Glock Virgin Cosworth* 1m14.207s +1.063 114 7. Pastor Maldonado Williams Cosworth 1m14.299s +1.155 101 8. Sergio Perez Sauber Ferrari 1m14.469s +1.325 104 9. Michael Schumacher Mercedes 1m14.537s +1.393 110 10. Sebastien Buemi Toro Rosso Ferrari 1m14.801s +1.657 73 11. Narain Karthikeyan HRT Cosworth* 1m16.535s +3.391 63tímarnir af autosport.com
Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira