Tinna: Missti sjálfstraustið | bjartsýn eftir sigurinn á Símamótinu 3. september 2012 12:15 Tinna Jóhannsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, sigraði á Símamótinu sem lauk í gær á Grafarholtsvelli í Reykjavík. Þetta var fyrsti sigur Tinnu á Eimskipsmótaröðinni í sumar en hún hefur ekki náð sér almennilega á strik í keppnisgolfinu í sumar. Tinna vonast til þess að erfiðleikarnir séu nú að baki en hún mun á næstu mánuðum einbeita sér fyrir úrtökumótið fyrir Evrópumótaröð kvenna. "Þetta sumar hefur verið strembið, en ég er samt mjög bjartsýn á framhaldið. Og vonandi fer þetta að allt að smella saman hjá mér,“ sagði Tinna í gær eftir sigurinn í Grafarholtinu. "Ég missti einfaldlega sjálfstraustið, það voru ýmsir hlutir sem voru ekki í lagi, en ég er farin að sjá framfarir núna og slæ boltann miklu betur. Þegar það gerist þá kemur sjálfstraustið til baka. Ég ætla að reyna við úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í desember en fram að því mun ég leika á fjórum mótum á Acces atvinnumótaröðinni,“ sagði Tinna en sú mótaröð er sú næst sterkasta á eftir Evrópumótaröðinni. "Ég verð mestmegnis erlendis fram að úrtökumótinu sem fram fer í Marokkó – þangað hef ég aldrei komið. Stefán Már Stefánsson og Þórður Rafn Gissurarson hafa báðir leikið á þessum keppnisvelli og ég hef fengið góðar upplýsingar frá þeim hvað varðar aðstæður í Marokkó. Tinna spilaði lokahringinn á sjö höggum yfir pari og lauk leik samanlagt á fimmtán höggum yfir pari. Heimakonan Ragnhildur Kristinsdóttir kom næst á nítján höggum yfir pari og þriðja var Signý Arnórsdóttir á tuttugu höggum yfir pari samanlagt. Efstu konur 1. Tinna Jóhannsdóttir, GK +15 2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR +19 3. Signý Arnórsdóttir, GK +20 4. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +22 5. Karen Guðnadóttir, GS +31 6. Guðrún Pétursdóttir, GR +33 7. Heiða Guðnadóttir, GKJ +35 8. Ingunn Einarsdóttir, GKG +39 9. Sara Margrét Hinriksdóttir, GK +42 10. Hansína Þorkelsdóttir, GKG +43 Golf Tengdar fréttir Einar Haukur er sáttur við sumarið | stórt próf bíður hans í Svíþjóð "Þetta var kannski gott fyrir mig að fara þrívegis í bráðabana um sigurinn,“ sagði Einar Haukur Óskarsson afrekskylfingur úr Keili eftir sigurinn á Símamótinu í Grafarholti í gær. Þetta er fyrsti sigur Einars á Eimskipsmótaröðinni í sumar en hann hefur einu sinni áður sigrað á Eimskipsmótaröðinni. Einar Haukur stefnir á að komast í atvinnumennsku í haust en hann endaði í fjórða sæti stigalista Eimskipsmótaraðarinnar. 3. september 2012 10:45 Kristján og Tinna halda forystunni á Símamótinu Keilisfólkið Kristján Þór Einarsson og Tinna Jóhannsdóttir eru áfram efst eftir tvo hringi á Síma mótinu í golfi sem fer fram á Grafarholtsvelli og er lokamót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni. Bæði voru þau Kristján og Tinna með forustu eftir fyrstu 18 holurnar en alls voru spilaðar 36 holur í dag. Síðasti hringurinn fer síðan fram á morgun. 1. september 2012 19:13 Signý tryggði sér stigameistaratitilinn Signý Arnórsdóttir úr Keili tryggði sér í dag stigameistaratitilinn í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 2. september 2012 15:19 Tinna með eitt högg í forskot eftir fyrsta hringinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili er með eitt högg í forkost eftir fyrsta hringinn á Síma-mótinu í golfi sem stendur nú yfir á Grafarholtsvelli í Reykjavík en þetta er lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Stelpurnar eru því á leiðinni út aftur á eftir. 1. september 2012 12:43 Tinna hafði sigur í Grafarholtinu Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sigraði kvennaflokki á Símamótinu í golfi en keppt var í Grafarholti. Mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 2. september 2012 14:53 190 metra upphafshögg beint ofan í Gunnar Páll Þórisson úr GKG fór holu í höggi á 6. holunni á lokahringnum á Símamótinu í golfi en leikið er í Grafarholti í dag. Greint er frá þessu á vefsíðunni Kylfingur.is. 2. september 2012 21:00 Barist um stigameistaratitilinn Lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni í golfi, Síma-mótið, hófst í morgun á Grafarholtsvelli í Reykjavík. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Góð þátttaka er í mótinu og ellefu af alls tuttugu efstu á stigalistanum í karlaflokki eru á meðal keppenda. 1. september 2012 06:00 Kristján Þór á tveimur höggum undir pari eftir fyrstu 18 holurnar Keilismaðurinn Kristján Þór Einarsson er með tveggja högga forystu eftir fyrsta hringinn á Síma-mótinu í golfi sem stendur nú yfir á Grafarholtsvelli í Reykjavík en þetta er lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Strákarnir eru því á leiðinni út aftur á eftir. 1. september 2012 13:39 Signý: Heiður að vinna stigameistaratitilinn "Það er heiður að vinna stigameistaratitilinn og sýnir að ég var stöðug í keppnisgolfinu í sumar,“ sagði Signý Arnórsdóttir úr Keili eftir að hún tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinn í golfi í dag á Grafarholtsvelli. Signý endaði í þriðja sæti á Símamótinu sem lauk í dag en hún varð Íslandsmeistari í holukeppni á þessu tímabili. 2. september 2012 18:25 Hlynur Geir: Stefndi á að vera stigameistari | ætlar að draga úr keppnisgolfinu "Ég er mjög sáttur við þetta tímabil,“ sagði Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss eftir að hann tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinni í golfi í dag. Hlynur endaði í fjórða sæti á síðasta stigamóti ársins, Símamótinu, sem lauk í Grafarholti í dag en þetta er í þriðja sinn sem Hlynur Geir verður stigameistari. 2. september 2012 18:07 Einar Haukur vann lokamótið | Hlynur Geir stigameistari Einar Haukur Óskarsson úr Keili lagði Kristján Þór Einarsson úr Keili í bráðabana um sigurinn í karlaflokki á Símamótinu sem lauk í dag en mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í golfi í ár. 2. september 2012 17:22 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tinna Jóhannsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, sigraði á Símamótinu sem lauk í gær á Grafarholtsvelli í Reykjavík. Þetta var fyrsti sigur Tinnu á Eimskipsmótaröðinni í sumar en hún hefur ekki náð sér almennilega á strik í keppnisgolfinu í sumar. Tinna vonast til þess að erfiðleikarnir séu nú að baki en hún mun á næstu mánuðum einbeita sér fyrir úrtökumótið fyrir Evrópumótaröð kvenna. "Þetta sumar hefur verið strembið, en ég er samt mjög bjartsýn á framhaldið. Og vonandi fer þetta að allt að smella saman hjá mér,“ sagði Tinna í gær eftir sigurinn í Grafarholtinu. "Ég missti einfaldlega sjálfstraustið, það voru ýmsir hlutir sem voru ekki í lagi, en ég er farin að sjá framfarir núna og slæ boltann miklu betur. Þegar það gerist þá kemur sjálfstraustið til baka. Ég ætla að reyna við úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í desember en fram að því mun ég leika á fjórum mótum á Acces atvinnumótaröðinni,“ sagði Tinna en sú mótaröð er sú næst sterkasta á eftir Evrópumótaröðinni. "Ég verð mestmegnis erlendis fram að úrtökumótinu sem fram fer í Marokkó – þangað hef ég aldrei komið. Stefán Már Stefánsson og Þórður Rafn Gissurarson hafa báðir leikið á þessum keppnisvelli og ég hef fengið góðar upplýsingar frá þeim hvað varðar aðstæður í Marokkó. Tinna spilaði lokahringinn á sjö höggum yfir pari og lauk leik samanlagt á fimmtán höggum yfir pari. Heimakonan Ragnhildur Kristinsdóttir kom næst á nítján höggum yfir pari og þriðja var Signý Arnórsdóttir á tuttugu höggum yfir pari samanlagt. Efstu konur 1. Tinna Jóhannsdóttir, GK +15 2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR +19 3. Signý Arnórsdóttir, GK +20 4. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +22 5. Karen Guðnadóttir, GS +31 6. Guðrún Pétursdóttir, GR +33 7. Heiða Guðnadóttir, GKJ +35 8. Ingunn Einarsdóttir, GKG +39 9. Sara Margrét Hinriksdóttir, GK +42 10. Hansína Þorkelsdóttir, GKG +43
Golf Tengdar fréttir Einar Haukur er sáttur við sumarið | stórt próf bíður hans í Svíþjóð "Þetta var kannski gott fyrir mig að fara þrívegis í bráðabana um sigurinn,“ sagði Einar Haukur Óskarsson afrekskylfingur úr Keili eftir sigurinn á Símamótinu í Grafarholti í gær. Þetta er fyrsti sigur Einars á Eimskipsmótaröðinni í sumar en hann hefur einu sinni áður sigrað á Eimskipsmótaröðinni. Einar Haukur stefnir á að komast í atvinnumennsku í haust en hann endaði í fjórða sæti stigalista Eimskipsmótaraðarinnar. 3. september 2012 10:45 Kristján og Tinna halda forystunni á Símamótinu Keilisfólkið Kristján Þór Einarsson og Tinna Jóhannsdóttir eru áfram efst eftir tvo hringi á Síma mótinu í golfi sem fer fram á Grafarholtsvelli og er lokamót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni. Bæði voru þau Kristján og Tinna með forustu eftir fyrstu 18 holurnar en alls voru spilaðar 36 holur í dag. Síðasti hringurinn fer síðan fram á morgun. 1. september 2012 19:13 Signý tryggði sér stigameistaratitilinn Signý Arnórsdóttir úr Keili tryggði sér í dag stigameistaratitilinn í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 2. september 2012 15:19 Tinna með eitt högg í forskot eftir fyrsta hringinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili er með eitt högg í forkost eftir fyrsta hringinn á Síma-mótinu í golfi sem stendur nú yfir á Grafarholtsvelli í Reykjavík en þetta er lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Stelpurnar eru því á leiðinni út aftur á eftir. 1. september 2012 12:43 Tinna hafði sigur í Grafarholtinu Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sigraði kvennaflokki á Símamótinu í golfi en keppt var í Grafarholti. Mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 2. september 2012 14:53 190 metra upphafshögg beint ofan í Gunnar Páll Þórisson úr GKG fór holu í höggi á 6. holunni á lokahringnum á Símamótinu í golfi en leikið er í Grafarholti í dag. Greint er frá þessu á vefsíðunni Kylfingur.is. 2. september 2012 21:00 Barist um stigameistaratitilinn Lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni í golfi, Síma-mótið, hófst í morgun á Grafarholtsvelli í Reykjavík. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Góð þátttaka er í mótinu og ellefu af alls tuttugu efstu á stigalistanum í karlaflokki eru á meðal keppenda. 1. september 2012 06:00 Kristján Þór á tveimur höggum undir pari eftir fyrstu 18 holurnar Keilismaðurinn Kristján Þór Einarsson er með tveggja högga forystu eftir fyrsta hringinn á Síma-mótinu í golfi sem stendur nú yfir á Grafarholtsvelli í Reykjavík en þetta er lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Strákarnir eru því á leiðinni út aftur á eftir. 1. september 2012 13:39 Signý: Heiður að vinna stigameistaratitilinn "Það er heiður að vinna stigameistaratitilinn og sýnir að ég var stöðug í keppnisgolfinu í sumar,“ sagði Signý Arnórsdóttir úr Keili eftir að hún tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinn í golfi í dag á Grafarholtsvelli. Signý endaði í þriðja sæti á Símamótinu sem lauk í dag en hún varð Íslandsmeistari í holukeppni á þessu tímabili. 2. september 2012 18:25 Hlynur Geir: Stefndi á að vera stigameistari | ætlar að draga úr keppnisgolfinu "Ég er mjög sáttur við þetta tímabil,“ sagði Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss eftir að hann tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinni í golfi í dag. Hlynur endaði í fjórða sæti á síðasta stigamóti ársins, Símamótinu, sem lauk í Grafarholti í dag en þetta er í þriðja sinn sem Hlynur Geir verður stigameistari. 2. september 2012 18:07 Einar Haukur vann lokamótið | Hlynur Geir stigameistari Einar Haukur Óskarsson úr Keili lagði Kristján Þór Einarsson úr Keili í bráðabana um sigurinn í karlaflokki á Símamótinu sem lauk í dag en mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í golfi í ár. 2. september 2012 17:22 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Einar Haukur er sáttur við sumarið | stórt próf bíður hans í Svíþjóð "Þetta var kannski gott fyrir mig að fara þrívegis í bráðabana um sigurinn,“ sagði Einar Haukur Óskarsson afrekskylfingur úr Keili eftir sigurinn á Símamótinu í Grafarholti í gær. Þetta er fyrsti sigur Einars á Eimskipsmótaröðinni í sumar en hann hefur einu sinni áður sigrað á Eimskipsmótaröðinni. Einar Haukur stefnir á að komast í atvinnumennsku í haust en hann endaði í fjórða sæti stigalista Eimskipsmótaraðarinnar. 3. september 2012 10:45
Kristján og Tinna halda forystunni á Símamótinu Keilisfólkið Kristján Þór Einarsson og Tinna Jóhannsdóttir eru áfram efst eftir tvo hringi á Síma mótinu í golfi sem fer fram á Grafarholtsvelli og er lokamót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni. Bæði voru þau Kristján og Tinna með forustu eftir fyrstu 18 holurnar en alls voru spilaðar 36 holur í dag. Síðasti hringurinn fer síðan fram á morgun. 1. september 2012 19:13
Signý tryggði sér stigameistaratitilinn Signý Arnórsdóttir úr Keili tryggði sér í dag stigameistaratitilinn í kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 2. september 2012 15:19
Tinna með eitt högg í forskot eftir fyrsta hringinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili er með eitt högg í forkost eftir fyrsta hringinn á Síma-mótinu í golfi sem stendur nú yfir á Grafarholtsvelli í Reykjavík en þetta er lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Stelpurnar eru því á leiðinni út aftur á eftir. 1. september 2012 12:43
Tinna hafði sigur í Grafarholtinu Tinna Jóhannsdóttir úr Keili sigraði kvennaflokki á Símamótinu í golfi en keppt var í Grafarholti. Mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 2. september 2012 14:53
190 metra upphafshögg beint ofan í Gunnar Páll Þórisson úr GKG fór holu í höggi á 6. holunni á lokahringnum á Símamótinu í golfi en leikið er í Grafarholti í dag. Greint er frá þessu á vefsíðunni Kylfingur.is. 2. september 2012 21:00
Barist um stigameistaratitilinn Lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni í golfi, Síma-mótið, hófst í morgun á Grafarholtsvelli í Reykjavík. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Góð þátttaka er í mótinu og ellefu af alls tuttugu efstu á stigalistanum í karlaflokki eru á meðal keppenda. 1. september 2012 06:00
Kristján Þór á tveimur höggum undir pari eftir fyrstu 18 holurnar Keilismaðurinn Kristján Þór Einarsson er með tveggja högga forystu eftir fyrsta hringinn á Síma-mótinu í golfi sem stendur nú yfir á Grafarholtsvelli í Reykjavík en þetta er lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni. Leiknar verða 54 holur í mótinu, þar af 36 holur í dag, laugardag. Strákarnir eru því á leiðinni út aftur á eftir. 1. september 2012 13:39
Signý: Heiður að vinna stigameistaratitilinn "Það er heiður að vinna stigameistaratitilinn og sýnir að ég var stöðug í keppnisgolfinu í sumar,“ sagði Signý Arnórsdóttir úr Keili eftir að hún tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinn í golfi í dag á Grafarholtsvelli. Signý endaði í þriðja sæti á Símamótinu sem lauk í dag en hún varð Íslandsmeistari í holukeppni á þessu tímabili. 2. september 2012 18:25
Hlynur Geir: Stefndi á að vera stigameistari | ætlar að draga úr keppnisgolfinu "Ég er mjög sáttur við þetta tímabil,“ sagði Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss eftir að hann tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinni í golfi í dag. Hlynur endaði í fjórða sæti á síðasta stigamóti ársins, Símamótinu, sem lauk í Grafarholti í dag en þetta er í þriðja sinn sem Hlynur Geir verður stigameistari. 2. september 2012 18:07
Einar Haukur vann lokamótið | Hlynur Geir stigameistari Einar Haukur Óskarsson úr Keili lagði Kristján Þór Einarsson úr Keili í bráðabana um sigurinn í karlaflokki á Símamótinu sem lauk í dag en mótið var það síðasta á Eimskipsmótaröðinni í golfi í ár. 2. september 2012 17:22