Ísland náði sér ekki á strik á fyrsta hringum á HM í Tyrklandi 27. september 2012 12:54 Valdís Þóra Jónsdóttir. GVA Íslenska kvennalandsliðið í golfi náði sér ekki á strik á fyrsta keppnisdeginum á heimsmeistaramóti áhugamanna sem fram fer í Tyrklandi. Ísland er þessa stundina í 43. sæti af alls 56 liðum sem taka þátt. Tvö bestu skorin af alls þremur telja í hverri umferð en leiknar eru 72 holur eða fjórir hringir. Valdís Þóra Jónsdóttir, Íslandsmeistari í höggleik 2012, lék á 77 höggum í dag eða 5 höggum yfir pari og er hún í 81. sæti í einstaklingskeppninni. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK léku báðar á 79 höggum í dag eða +7, og eru þær í 106. sæti. Keppni heldur áfram á morgun en Suður-Kórea hefur titil að verja í kvennaflokknum frá því að mótið fór fram fyrir tveimur árum í Argentínu.Staðan á mótinu í einstaklingskeppninniStaðan á mótinu í liðakeppninni. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golfi náði sér ekki á strik á fyrsta keppnisdeginum á heimsmeistaramóti áhugamanna sem fram fer í Tyrklandi. Ísland er þessa stundina í 43. sæti af alls 56 liðum sem taka þátt. Tvö bestu skorin af alls þremur telja í hverri umferð en leiknar eru 72 holur eða fjórir hringir. Valdís Þóra Jónsdóttir, Íslandsmeistari í höggleik 2012, lék á 77 höggum í dag eða 5 höggum yfir pari og er hún í 81. sæti í einstaklingskeppninni. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK léku báðar á 79 höggum í dag eða +7, og eru þær í 106. sæti. Keppni heldur áfram á morgun en Suður-Kórea hefur titil að verja í kvennaflokknum frá því að mótið fór fram fyrir tveimur árum í Argentínu.Staðan á mótinu í einstaklingskeppninniStaðan á mótinu í liðakeppninni.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira