Katrín skoraði annan leikinn í röð en liðið féll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2012 13:55 Katrín Jónsdóttir. Mynd/Anton Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, skoraði eitt marka Djurgården í 4-3 sigri á Piteå IF í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag en það dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli. Djurgården átti tölfræðilega möguleika að komast upp fyrir Örebro en þurfti þá bæði að vinna upp þriggja stiga og sex marka forskot. Katrín og fyrirliðinn Guðbjörg Gunnarsdóttir spiluðu allan leikinn. Katrín Jónsdóttir skoraði sitt fyrsta mark í sænska boltanum um síðustu helgi og kom sínu liði í 3-1 í dag með marki í öðrum leiknum í röð. Hallbera Guðný Gísladóttir spilaði allan leikinn með Piteå. Edda Garðarsdóttir og félagar hennar í Örebro unnu hinsvegar 3-0 sigur á botnliði AIK og tryggðu sér með því áframhaldandi sæti í deildinni. Edda spilaði allar 90 mínúturnar í leiknum. Elísabet Gunnarsdóttir og stelpurnar hennar í Kristianstads töpuðu 1-3 á útivelli á móti Jitex og enduðu í 6. sæti deildarinnar. Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir spiluðu allan leikinn en Katrín Ómarsdóttir var tekin útaf á 64. mínútu. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, skoraði eitt marka Djurgården í 4-3 sigri á Piteå IF í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag en það dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli. Djurgården átti tölfræðilega möguleika að komast upp fyrir Örebro en þurfti þá bæði að vinna upp þriggja stiga og sex marka forskot. Katrín og fyrirliðinn Guðbjörg Gunnarsdóttir spiluðu allan leikinn. Katrín Jónsdóttir skoraði sitt fyrsta mark í sænska boltanum um síðustu helgi og kom sínu liði í 3-1 í dag með marki í öðrum leiknum í röð. Hallbera Guðný Gísladóttir spilaði allan leikinn með Piteå. Edda Garðarsdóttir og félagar hennar í Örebro unnu hinsvegar 3-0 sigur á botnliði AIK og tryggðu sér með því áframhaldandi sæti í deildinni. Edda spilaði allar 90 mínúturnar í leiknum. Elísabet Gunnarsdóttir og stelpurnar hennar í Kristianstads töpuðu 1-3 á útivelli á móti Jitex og enduðu í 6. sæti deildarinnar. Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir spiluðu allan leikinn en Katrín Ómarsdóttir var tekin útaf á 64. mínútu.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira