Garcia og Leishman í forystu | Nýja kærasta Tigers fylgdist með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. apríl 2013 23:39 Sergio Garcia. Nordic Photos / Getty Images Fyrsta keppnisdeginum á Masters-mótinu í golfi lauk í kvöld en Spánverjinn Sergio Garcia og Marc Leishman frá Ástralíu eru í forystu á sex höggum undir pari. Dustin Johnson er svo einu höggi á eftir í þriðja sæti. Garcia spilaði allar átján holurnar án þess að fá skolla og spilaði á 66 höggum, sem er hans besti árangur á Masters-mótinu frá upphafi. Hann hefur þar að auki aldrei unnið risamót í golfi en Garcia hefur aðeins tvívegis verið á meðal tíu efstu á Masters-mótinu, en hann tók fyrst þátt árið 1999. Tiger Woods lék á 70 höggum og því fjórum höggum á eftir efstu mönnum í 13.-22. sæti. Hann tilkynnti nýlega að hann væri í sambandi með skíðakonunni Lindsey Vonn og fylgdist hún með sínum manni í dag. Norður-Írinn Rory McIlroy lék á pari í dag, 72 höggum, og er í 34.-45. sæti. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrsta keppnisdeginum á Masters-mótinu í golfi lauk í kvöld en Spánverjinn Sergio Garcia og Marc Leishman frá Ástralíu eru í forystu á sex höggum undir pari. Dustin Johnson er svo einu höggi á eftir í þriðja sæti. Garcia spilaði allar átján holurnar án þess að fá skolla og spilaði á 66 höggum, sem er hans besti árangur á Masters-mótinu frá upphafi. Hann hefur þar að auki aldrei unnið risamót í golfi en Garcia hefur aðeins tvívegis verið á meðal tíu efstu á Masters-mótinu, en hann tók fyrst þátt árið 1999. Tiger Woods lék á 70 höggum og því fjórum höggum á eftir efstu mönnum í 13.-22. sæti. Hann tilkynnti nýlega að hann væri í sambandi með skíðakonunni Lindsey Vonn og fylgdist hún með sínum manni í dag. Norður-Írinn Rory McIlroy lék á pari í dag, 72 höggum, og er í 34.-45. sæti.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira