Stjórnin hætti eftir að varaforsetinn spilaði golf með mafíuforingja 19. desember 2013 15:00 Ryo Ishikawa fær nýjan forseta hjá golfsambandinu fljótlega. Það varð uppi fótur og fit í Japan á dögunum er upp komst að tveir stjórnarmenn hjá japanska golfsambandinu hefðu spilað golf með mafíuforingja. Varaforseti golfsambandsins og einn stjórnarmeðlimur spiluðu golf og snæddu með einum af foringjum yakuza-samtakanna. Það er ekki bara hneykslanlegt í Japan heldur er það hreinlega brot á lögum sambandsins. Í þeirri von að endurvekja traust á golfsambandinu þá ætlar öll stjórnin að segja af sér. Það eru ekki nema 91 í stjórninni og það verður því nokkur vinna að finna nýja stjórn. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það varð uppi fótur og fit í Japan á dögunum er upp komst að tveir stjórnarmenn hjá japanska golfsambandinu hefðu spilað golf með mafíuforingja. Varaforseti golfsambandsins og einn stjórnarmeðlimur spiluðu golf og snæddu með einum af foringjum yakuza-samtakanna. Það er ekki bara hneykslanlegt í Japan heldur er það hreinlega brot á lögum sambandsins. Í þeirri von að endurvekja traust á golfsambandinu þá ætlar öll stjórnin að segja af sér. Það eru ekki nema 91 í stjórninni og það verður því nokkur vinna að finna nýja stjórn.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira